Alþýðublaðið - 10.08.1972, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 10.08.1972, Qupperneq 4
UTGERDARMADURINN Á ESKIFIRÐI SA FYRSTI AF VEIKA KYNIHU Fyrir skömmu birtum við við- tal við útgerðarmann á Eski- firði. Þessi útgerðarmaður hef- ur það til síns ágætis að vera kona, eins og suma lesendur rekur kannski minni til, Iiklega fyrsti kvenútgerðarmaður síðan Þuriður formaður hætti að gera út frá Stokkseyri. Það er nú svo, að þegar gott efni rekur á fjörur okkar blaða- manna lcggjum við allt kapp á að vinna úr þvi sem fyrst, og það er ckki alltaf lími til þess að biöa i nokkra daga eftir mynd- um utan af landi. En svo gerðist það i gær, að okkur barst brcf, rem reyndist vera frá útgerðarm anninum okkar, og með þvi fylgdu þessar myndir, af bátnum og útgerðar- manninum. Myndin af bátnum, Viði Trausta, var tekin 23. júli 1971. þegar liann kom til hcimahafn- ar á Kskifiröi, i fyrsta skipti, og svo er það útgeröarmaöurinn sjálfur, Sigriður Kristinsdóttir. SKAKMANIAN GRÍPUR BRETA Það er sömu söguna að segja frá Kretlandi sem annars staðar. Skákeinvigið sem fram fer hér á landi þessa dagana hefur aukið svo söluna á töflum þar í landi, að taflframlciöendur þurfa að vinna dag sem nótt að framleiðslunni, og liafa þó varla undan. Frá þessu segir i Sunday Mirror nýlega. Þar er stutt viðtal við taflframleiöanda brezkan sem er mcð verksmiðju i London, og telst stærsti taflframleiðandi Brctlands. Ilann segir i samtalinu við Sunday Mirror, að salan liafi auki/.t um rúm :!()()% siðan skák- einvigiö hljóp af stokkunum i Keykjavik i byrjun júli. „Þelta kom okkur alveg á opna skjöldu", sagði framleið- andinn, „við vorunt alls ekki við- búnir þessari miklu sölu, og nú vinnum við nótt sem nýtan dag til að geta annað eftirspurninni”. t Mirrornum brezka er vikið að fyrirtæki scm framleiðir töfl, Berwick Timpo, og sagt frá þvi að hægt sé að kaupa hlutabréf i nefndu fyrirtæki. Eru fólki ráð- lagt að gera það, sé það i slikum hugleiðingum, þvi fyrirtæki sem framleiði töfl og því tilheyrandi eigi fyrir sér örugga framtið. Tafláhuginn eigi eftir að haldast, hér sé ekki um að ræða neina sápukúlu sem lijaðni niður um leið og skákeinvigið er um garð gengið. Það hefur verið reynzla tafl- framleiöenda að undanförnu, að fólk kjósi sér frekar vönduö töfl, og þá sé ekki alltaf verið að hugsa um verðið. Sem dæmi er nefnt, að vinsælustu töflin nú séu ú'r tré, og kosti scttið tæpar fjögur þúsund krónur islenzkar. Fcrðafélagsferðir á næstunnk \ föstudagskvöld kl. 20. 1. Laugar — Eldgjá —Veiðivötn. 2. Kerlingafjöll — Hveravellir. 3. Krókur — Stóra Grænafjall. A laugardag kl. S.00. 1. Þórsmörk. A sunnudagsmorgun kl. 9.30. Marardalur — Dyravegur. 14. — 17. ágúst. Hrafntinnusker — Eldgjá — Langisjór. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. EINANGRUNARGLER í GÆÐAFLOKKI Gler frá / Framleiðum fyrsta flokks einangrunargler. Kynnið yður verð og gæði. ©HEIÍIIÍBM® IKitRi Sími 5-33-33, Dalshrauni 5, Hafnarfirði. t Eiginmaður rninn, faðir, tengdafaðir, bróðir og rnágur, Jón B. Jónasson, málarameistari Marargötu 5 ER ANDAÐIST 4. þ.m., verður jarðsunginn frá Neskirkju, föstudaginn 11. þ.m. kl. 13.30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim er vilja minn- ast hans er bent á líknarstofnanir. Guðrún Agústsdóttir Hulda Jónsdóttir og Haukur Geirsson Pétur Jónasson og Halldóra Guðmundsdóttir. FRAMHOLDFRAMHOLDFRAMHOLDFRAMHOLD GETRAUNIR 9 keppnistimabils og þvi birlum við hér msanfróðleik frá siðasta vetri. sem fólk gctur klippt út og geyint. Ilér að neðan eru töflur yfir öll úrslit i fyrra, og á hinni siðunni er lokastaðan. Atliuga þarf, að til- færslur liafa orðið milli deilda, lið liafa l'allið og önnur unnið sig upp. Töflurnar að neðan ættu að skýra sig sjálfar. — SS. ÚRÆÐI 5 aðrar cn lifeyri og cllilaun, greiðir margfalda skatta á við það, sem það gerði áður. Sú rikis- stjórn, scm komið hefur þessu til leiðai', hefur hvorki leyfi til að kenna sig við launastéttir né vinstri stefnu. Aðgerðum hennar vcrður aðeins lýst sem óstjórn. ILLA LEIKINN 1 Daginn eftir fór svo maöurinn til læknis i Vestmannaeyjum og gaf liann lionum fjóra sprautu- skammta til að lina þjáningar lians i baki. i fyrradag fór hann svo á Borgarspitalann, þar sein hann var viðþolslaus af kvölum. Þar fékk hann deyfandi lyf til þcss, að geta sofið. í gær liöfðu þjáningarnar i bak- iiiu minnkað til inuna, cn hann var liins vegar jafnslæinur i linéii u. Vonaudi sleppur hann þó við að gnngast undir uppskurð á hnénu. Crskurðar um það cr aö vænta el'tir næstu lielgi. ÍÞRÓTTIR 8 þýöúblaösins fyrir skömmu, eru ekki aðeins vcrðlagsvandamál, sem ógna karfaframleiðslunni, lieldur einnig markaðsvandamál. Eftir þeim upplýsingum, sem hlaðið liefur aflað sér, er megin- liluti þess karfa, sem framleiddur hefur verið á undanförnum vik- uin, óseldur og hlaðast birgðirnar stöðugt upp. Einar Sigurðsson, útgerðar- maður, sagði i samtalinu við Al- þýðublaðið i sambandi við þessi atriði: „Já, það er búið að fylla upp i alla samninga viö Sovétrik- in, en að visu er framleitt nokkuð fyrir Bandarikjamarkað, sem þó cr hverfandi litið. Þess vegna er mjög aðkallandi að fá viðbótar- samning við Sovétrikin um sölu á karfa þangað. Sjávarútvegs- og viðskiptaráðherra hefur lofaö að beita sér fyrir úrbótum i þessum efnuin”. Einar sagði ennfremur i sam- talinu við blaðið: „Frystihúsin halda enn áfram að taka á móti karfa i þeirri von, að rikisstjórnin gcri þær ráðstafanir. að húsunum verði kleift aö halda framleiðsl- unni áfram. A karfavinnslunni byggist öll okkar togaraútgerð á þessum árstima, enda engan annan fisk að fá úr sjó. Karfavinnslan er lika mjög mikilvæg atvinnulega séð. Fleiri hundruð manns hafa at- vinnu af henni i landi auk sjó- mannanna á togurunum. Það er þvi hverjum manni Ijóst, hvilikir hagsmunir eru i húfi, að skipin geti haldið áfram veiöum og haldi áfram að landa heinia eins lengi og mögulegt er og helzt alltaf”, sagði Einar að lokum. — r._- UR OGSKARTGRIPIR /) kcrneuus JCNSSON, skölavOrdushg 8 BANKASTRÆ Tl 6 <"-»IBS80l86OO Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 Kidde handslökkvilækið er dýrmætasla eignin á heimilinu. þegar eldsvoða ber að höndum. Kauplu Kidde strax í dag. I.Pálmason hf. VESTURGÖTU 3. SÍMI: 22235 SPÁIN >________________________________________________________9 ham. Coventry hefndi þess taps með 1—0 sigri i siöari leiknum á Highfield Road. Þetta getur þvi oröiö jafn og spennandi leikur, en ég spái heimasigri. liðið er alveg vængbrotiö þegar Evleifs nýtur ekki við, en hann var meiddur i gær. Ilelzt var að Teitur Þórðarson sýndi baráttu- vilja—SS. KARFAMÁL 1 Káðherrann upplýsti einnig, að hanii hefði rætt þetta mál i rikis- stjórninni og hefði það mætt skilningi þar”. Eins og frani kom i fréttum Al- W.R A. — WEST HAM 1 Þessi liö náðu sviðuðum árangri í deildinni i fyrra, þvi West Ham hlaut 36 stig, en WBA35 stig og þau geröur jafntefli 0—0 á The Hawthorns, þar sem þessi leikur fer fram nú. WBA tókst aftur á móti að vinna siöari leikinn, sem fram fór á heimavelli West Ham, Upton Park með 1—0. Það bendir þvi allt til þess, að um jafnan leik verði að ræða, en ég hallast rétt einu sinni að heimasigri. HUDDERSFIELD—BLACKPOOL 1 Þá komum við aö 2. deildar leiknum á seölinum að þessu sinni. Ef ég man rétt komu þessi lið saman i 1. deild keppnistimabilið 1970/71, en dvöl Blackpool varð aðeins eitt keppnistimabil og Huddersfield féll i 2. deild a s.l. vori ásamt Nott. For. Erfiður leikur, en spá min er heimasigur. 4 Fimmtudagur 10. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.