Alþýðublaðið - 10.08.1972, Side 7
Aðstoðarlæknisstaða
Staða aðstoðarlæknis við taugalækninga-
deild Landspitalans er laus til umsóknar.
Lun samkvæmt kjarasamningum Lækna-
félags Reykjavikur og stjórnarnefndar
rikisspitalanna.
Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli og
fyrri störfum, sendist stjórnarnefnd rikis-
spitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 1.
september n.k.
Reykjavik, 9. ágúst 1972
Skrifstofa rikisspítalanna.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Simar 19099 og 20988.
I|| VÉLAMIÐSTÖÐ |19
REYKJAVÍKURBORGAR 1
vill ráða nokkra menn til vinnu á vinnu-
véluin, upplýsingar veitir vélamiðlari fyr-
irtækisins i Skúlatúni I.
STULKUR 17 ÁRA
OG ELDRI
Húsmæðraskóli kirkjunnar á Löngumýri i
Skagafirði býður ykkur upp á hagnýtt
nám.
Skólinn starfar frá 1. október til mailoka,
en býður einnig upp á styttri námskeið frá
októberbyrjun til 16. desember og frá 7.
janúar til mailoka.
Upplýsingar eru gefnar á Löngumýri og i
sima 15015 i Reykjavik.
Umsóknir óskast sendar sem fyrst til
Margrétar Jónsdóttur, Löngumýri.
HÆTTIQ UPPGREFTRI FORN-
MINJA — SEGIR LESANDI
FERSK KOA-
MYKJALÁÁ
MMIUNUM
AÐ KELDUM
,,Meöan þjóðminjavörður
færekki nægar fjórveiting-
artil að forða minjum frá
eyðileggingu ætti hann
ekki aö snerta skóflu eða
spaða til nýs uppgraftrar",
segir lesandi, sem sent hef-
ur okkur eftirfarandi bréf:
„Kyrir nokkru var frá þvi
skýrt, aö vel miði uppgreftri
bæjarústa i Álftaveri, sem yfir-
gefnar munu hafa verið i skynd-
ingu vegna jökulhlaups. Voru
rústirnar sagðar óvenjulega heil-
legar miðað við aldur. betta þóttu
mér slæmar fréttir. Vona ég, að
fornleifalra'ðingum okkar miði
sem hægast, að öðru óbreyttu, en
að þeir linni sem mest markvert
ella. Skal nú gerð grein fyrir
þessum óskum.
Sama daginn i fyrrasumar
skoðaði ég tvennt af þvi, sem
hvað markverðast mun vera i
vörzlu þjóðminjavarðar utan
veggja þjóðminjasafnsins, Annað
voru ba'jarrústirnar að Stöng i
bjórsárdal, sem grafnar voru upp
19:59, h»ak var reist yfir öll bæjar-
húsin nýuppgrafin. bak skálans
helur verið endurnýjað, en fjósiö
SÆNSKUR HEIM
ILISIÐNAÐUR í
NORRÆNA
Fyrsta sænska heimilis-
iðnaðarsýningin i Evrópu, sem
endurspeglar allan heimilisiðnað
i Sviþjóð, verður sett á laggirnar i
Norræna húsinu i Reykjavik 26.
ágúst og stendur hún til 10. sept-
ember.
Leitazt verður við að sýna svo
alhliða, sem frekast er unnt fjöl-
breytni og helztu einkenni
sænskra handiða úr ýmsum
landshlutum, bæði hvað varðar
efni og aðferð.
og smiðjan eru nú óvarin með öllu
og biöa aðeins eyöileggingar af
völdum veðra og mannaferða. Að
vissu leyti eru fjósið og smiðjan
ekki siður athyglisverðar minjar
en skálinn og okkur ber siðferði-
leg skylda tii að sjá um, að þær
eyðileggist ekki. Öhjákvæmilegt
er að byggja yfir þær sem fyrst,
eða grafa þær ella. Eftirkom-
endur kynnu að bera meiri virð-
ingu fyrir fornminjum en við og
ekki verður nýjum rannsóknar-
aðferðum komið viö þegar við
höfum eyðilagt minjarnar.
Vandað þak er yfir skálanum,
en greinilegt er, að traðkið á gólf-
inu máir meö timanum út það,
sem þar má nú sjá. Mun ýmis-
legt, t.d. tunnuförin, þegar horfið.
Væri ekki unnt að gera gang-
brautir, brýr eða „stillansa ” um
skálann, til að sem minnst rask-
ist?
Hinar þjóðminjarnar, sem ég
skoðaöi og sýndi erlendum
áhugamönnum þennan dag, var
skálinn að Keldum. Hann var i
mestu niðurniðslu, t.d. fersk kúa-
mykja á gólfinu og annað eftir
þvi. Þetta mun vera sá bær, sem
hvað bezt sýnir islenzkan bygg-
ingastil fram á siðustu öld, og
geymir hvað elzta viði sunn-
lenzkra bygginga. Það væri mik-
ill missir og ófyrirgefanlegur ef
þessi bær grotnar niður vegna
hirðuleysis okkar og fjárskorts.
Ekki má lita á þessar ábend-
ingar sem árás á þjóðminjavörð,
sem greinarhöfundur ber traust
til. ónógar fjárveitingar valda
hér mestu um. En meðan þjóð-
minjavörður fær ekki nægar fjár-
veitingar til að forða fyrrnefnd-
um minjum frá eyðileggingu ætti
hann ekki að snerta skóflu né
spaða til nýs uppgraftrar og
reyndar ekki fyrr en nóg fé er
fengið til að tryggja að það, sem
finnast kann. verði ekki eyðilagt.
Nú er rætt um að reisa eftirlik-
ingu fornaldarbæjar fyrir þjóðhá-
tiðarárið. Væri ekki þarfara verk
i okkar fornminjafátæka landi að
forða ba'jarústunum að Stöng og
skálanum að Keldum frá eyði-
leggingu meðan enn er ekki um
seinan?
ÁS”
AT Wf vó r/tsr
E KKl 'flL
VífcfTA A0 'tAKA
mm HE\M—
'PAÍ) £R ÁsfÆ-PAN f
,,Hér með vígi ég þetta vatn til almennrar mengunar..."
AKIKS 1% AF OLLUM VATNSAUD-
UNDUM lARDAR ER HAHDBÆRT TL
AD ÞJÖNA ÞÖRFUM MANNSINS
Moskvu. APN. — Vatnalög
sovézka samveldisins, sem sam-
þykkt voru á þriðja þingi Æðsta
ráðsins. hafa verið birt i
sovézkum blöðum. Munu vatna-
lögin án efa hafa mikilvægu hlut-
verki að gegna i sambandi við
skynsamlega og hagkvæma
notkun vatnsauðlinda okkar i
þágu mannsins.
Eins og alkunnugt er,eru tveir
þriðju hlutar af yfirborði jarðar
þaktir vatni. en af þessu óhemju
vatnsmagni eru aðeins þrjú
prósent hreint vatn, og tvö af
þessum þrem prósentum eru
bundin i jöklum og is. Þetta þýðir,
að einungis 1% af öllum vatns-
auðlindum jarðarinnar er hand-
bært til að þjóna þörfum manns-
ins. Það er engin tilviljun, að nú
þegar búa mörg lönd við skort á
ferskvatni.
Tugir stórfljóta renna um land-
svæði Sovétrikjanna og þar eru
mörg sto'r ,vötn, en það væri
blekking að halda að vatnsupp
sprettur Sovétrikjanna séu ótæm-
andi og að þær megi nota tak-
markalaust. Vatn er þjóðarauð-
æfi og með það verður að fara af
varúð og nota það á hagkvæman
hátt.
Miðstjórn Kommúnistaflokks
Sovétrikjanna og sovézka rikis-
stjórnin telja varðveizlu stærstu
vatnsforðabúra landsins mjög
mikilvæga og hafa samþykkt ráð-
stafanir til skynsamlegrar nýt-
ingar og varðveizlu náttúruauð-
æfa Baikalvatns og ráðstafanir til
Timaritið
Bygging
Timarilið BYGGINCl er komið
úl i fyrsla sinn, en eins og skýrt
hefur verið Irá áður er útgáfa
þess beint Iramhald af útgáfu
llandbókar húsbyggjenda, sem úl
kom i annað sinn siðastliðið sum-
ar.
BYGGING er eins og ilandbók
húsbyggjenda ritað af sérlróðum
mönnum a hverju sviði hygginga-
Ira'ða. og dreiling ritsins er fyrst
og Iremst bundin þeim aðilum, er
starla við eða stunda atvinnu-
rekslur innan byggingariðnaðar-
ins, en þó er gerð ritsins i senn
miöuö við að lólk almennt hafi
gagn af rilinu. og þá e.t.v. ekki
sizl þeim greinum er fjalla um
hibýlaha'tti.
Aðalgrein lyrsta tölublaðs
BYGGINGAK, sem er oflset-
prentað i fjórum litum i prent-
smiðjunni ()I)I)A. fjallar um raf-
lagnir og lysingu, og skreyta hana
fjöldamargar myndir. i lullum
litum. IIöl. greinarinnar er
Daði Agustsson. ralla'knifræðing-
ur. Meðal annars elnis má svo
nel'na grein um plasl og notkun
þess i byggingariðnaðinum, rit-
aða af llerði .lónssyni. verklræð-
ingi.
Eins og áður var skýrl Irá
koma tvii liilubliið af BYGGINGll
út á þessu ári, en á næsta ári er
ráðgert að ritið komi út ársljórð-
ungslega.
að verja vatnasvæði Volgu og
Úralánna fyrir mengun af
völdum frárennslisvatns. Rikis-
stjórnin hefur einnig samþykkt
sérstakar aðgerðir til þess að tak-
marka mengun vatnasvæða
Kama, Don, Kuban, Moskvu, Ob.
Irtysj og Selangaánna, svo og til
að auka nýtingu og verndun
neðanjarðarvatns i landinu.
Þessar ráðstafanir eru mjög
mikilvægar, t.d. eru i Baikalvatni
19% alls ferskvatns i heiminum.
Gnægð vatns hefur sums staðar
leitt til þess, að farið hefur verið
hirðuleysislega með vatn og þess
eru mörg dæmi, að mikið af
hreinu vatni sé látið fara til
spillis. Auk þess er drykkjarvatn
notað i tækniþarfir iönaðarins i
mörgum borgum.
linnið hefur verið að framræslu
lands i rikum mæli. t Astrakhan
einu saman munu meira en 100
þúsund hektarar af áveitulandi
hafa breytzt i ræktað land fyrir
lok fimm ára áætluarinnar.
Æðstaráð Sovétrikjanna sam-
þykkti i desember 1970 grund
vallaratriði vatnalaga fyrir Sovét
rikin. Þessari lagasetningu er
ætlað að tryggja skynsamlega
nýtingu og verndun vatnsforða-\
búra landsins. Ákvæði vatnalag
anna miða að lausn þessa verk-J
efnis. Á tima áttundu fimm ára
áætlúnarinnar hafa verið
byggðar margar stöðvar til að
hreinsa frárennslisvatn, sem
gera það unnt að hreinsa 15
millj rúmmetra af frárennslis
vatni daglega. Á sama tima hefur
verið tekið i notkun hringrásar
vatnsveitukerfi, sem flytur 70
miljónir rúmmetra daglega. Og
fjöldi þeirra fyrirtækja, sem tak-
marka vatnseyðslu sina og hafa
tekið fyrir mengun vatnsforða-
búra fer sivaxandi.
ENN ER MEIRIHLUTI NORÐ-
AAANNA ANDVÍGUR EBE-AÐILD
Enn viröist meirihluti
Norðmanna vera and-
snúnir inngöngu Noregs i
Efnahagsbandalag
Evrópu.
Niöurstöður siðustu
Gallup-könnunar þar i
landi um skoðanir al-
mennings sýna, að 53%
eru andvigir inngöngu i
bandaiagið, en 47% ætla
að greiða atkvæði með
inngöngu. Er þá ekki tek-
inn með i reikninginn hóp-
urinn, sem ekki hefur
myndaö sér skoðun á
málinu.
Þó má glöggt sjá, að
þeim sem vilja Noreg inn i
Efnahagsbandalagið,
hefur fjölgað frá siðustu
könnun. 37% eru ákveðið
hlynntir aðild, 42% eru
ákveöið á móti, en voru
44% i siðustu könnun á
undan, og 21% þeirra, sem
þátt tóku i skoðanakönn-
uninni, hafa ekki myndað
sér skoðun.
Stofnunin, sem fram-
kvæmdi siðustu könnun,
telja hana ekki eins
ábyggilega og fyrri kann-
anir, þar sem hún fór fram
meðan sumarfri standa
yfir.
NAZISTAVINIR DÆMDIR
Moskva (ntb — reuter)
Dómstóll i sovézka lýð-
veldinu Eistlandi hefur
dæmt einn inann til dauða
og tvo aðra i þrælkunar-
búðir til 15 mánaða fvrir
að hafa starfað með
nazistum i siðari heims-
styrjöldinni.
Er frétt þcssi höfð eftir
sovézka flokksmálgagninu
Pravda.
Mönnunum þremur,
llerman Sikk, Kaarel
Korboe og Uli Ord, er gefið
að sök að hafa skotið
Ijölda óbreyttra borgara i
þorpinu Kivioli á árinu
1941.
ANDRUMSLOFTIÐ I BRETLANDI
VERÐUR STÖÐUGT HREINNA
London (NTB—UPI)
S a m k v æ m t n ý r r i
skýrslu, sem viðskipta- og
iðnaðarráðuneytið i Bret-
landi hefur látið gera,
verður andrúmsloftið á
Brellandseyjum stöðugt
hreinna.
i skýrslunni segir, a
rcykinnihaldið i andrúms-
loftinu hafi minnkað um
6(1% á siðustu áruni og sé
minnkunin ennþá mciri i
stórborgunum svo sem i
London og Shcffield.
A sama tiina hcfur
koldioxyd-magnið i and-
rúmsloftinu minnkað um
30%.
London er að sjálfsögðu
sú borg i Bretlandi, þar
sem mcst mengun er
vegna úlstreymis frá bif-
leiðum.
i skýrslunni segir, að
hygging stærri skorsteina
á iðnverum og dreifing
nýrra iðnfyrirtækja utan
borganna eigi mestan þátt
i þvi, að andrúmsioftið sé
núhreinna cn áður. Er gcrt
ráð fyrir, að sama þróun
cigi eftir að halda áfram.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR BANDA-
RÍKJANNA VALDI SCHMITZ
óliáði amcriski flokkur-
iiin hefur valið einn af
þi n g m ö n n u m R e p ú -
blikanaflokksins, John
Schmitz frá Kaliforniu,
forsctaefni fiokksins i for-
selakosningunum i
nóvember n.k.
Stofnandi flokksins,
Georgc Wallace, rikis-
stjóri Alabama, tilkynnti
áður en flokksþing áháða
flokksins gekk frá vali for-
setaframbjóðanda, að
hann gæfi ckki kost ásér af
heilsufars ástæöum.
Wallacc cr sem kunnugt er
lamaður upp að mitti,
síðan skolið var á liann úr
launsátri i vor.
Schmilz ér heimspcki-
kennari og II árs að aldri.
Ilann cr injög virkur
félagi i öfgahreyfingu
hægri manna i Bandarikj
uiium.John Bircli Society.
Schmitz er talinn einn
allra ihaldsamasti fulltrú-
inn i fulllrúadcild bamla-
riska þingsins. llann hefur
gagnrýnt Nixon forseta
harðlega vegna ferðar
hans til Kina i vor.
Schmitz hefur cnnfrcmur
vcrið mjög andvigur aðild
Kina að Sameinuðu þjóð-
unum og hcfur margsinnis
lagt fram tillögur þess
cfnis, að Bandarikin scgi
sig úr samtökunum.
Eormaður óliáða flokks-
ins upplýsti, eftir að
Schmilz hafði vcrið út-
ncfndur sem forsetaefni
flokksins, að flokkurinn
ætti enga peninga og yrði
framhjóöandinn þvi
sjálfur að leggja fram
fjármagn til kosningabar-
áttu sinnar.
GÓSSIÐ
GRIPIÐ!
Mikið af því hassi sem smyglað cr til Evrópulanda, kemur frá Arabalöndunum. Tollverðir i iöndum
við Miöjaröarhaf reyna þvi sérstaklega að fylgjast vel með öllum flutningum, sem koma frá hinum ara-
biska heimi liandan hafsins.
Nýlega náðu italskir tollverðir 70 kg. af hassi er þeir rifu i sundur einkabil, sem kom til Feneyja með
bilaferju frá Libanon. Til þess að ná öllu þessu mikla magni þurfti að rifa svo til allan bilinn sundur.
Eigandinn var náttúrlega umsvifalaust handtekinn og á yfir höfði sinu þungan dóm.
Fimmtudagur 10. ágúst 1972
Fimmtudagur 10. ágúst 1972
6
7