Alþýðublaðið - 10.08.1972, Síða 8

Alþýðublaðið - 10.08.1972, Síða 8
Iþróttir 1 LAUGARASBÍÚ simi »2075 MAD U R NEFNDUR GANNON HÖRKUSPENNANDI BANDARISK KVIKMYND 1 LIT- UM OG PANAVISION UM BAR- ATTU 1 VILLTA VESTRINU. ÍSLENZKUR TKXTI. SÝND KL. 5.7. OG 9. BÖNNUÐ BÖRNUM INNAN 12 ÁRA. HAFNARBIÚ -- „;u. i ÁNAUD HJÁ INDÍÁN- UM. Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem handsamaður er af Indiánum Tekin í litum og Cinemascope. tslen/.kur texti. 1 aðalhlutverkunum: Kichard Harris I)anie Judith Anderson Jean Gascon Corinna Tsopci Manu Tupou Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. Bönnuð innan 16 ára. Nafn mitt er ,,Mr. TIBBS" (,,They Call Me Mister Tibbs”) Thl' laxt Mnte Vlr|>ll nblw hail a day llhti Ihls was "InThe Heat Of The Nl»íhr POITIER MflftflN LANOflU THÍYCUl ME MtSTER TIBBS!' JAflBARA McN/iiB ANÍHQNY ffHHE Afar spennandi, ný, amerisk kvikmynd i litum með Sidney Poitier i hlutverki lögreglu- mannsins Virgil Tibbs, sem frægt er úr myndinni ,,i Næturhitanum”. Leikstjóri: Gordon Douglas Tónlist: Qincy Jones Aðalhlutverk: Sidney Poitier - Martin Landau - Barbara McNair - Anthony Zerbe - islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára 8---------------------------- iii= Á veikum þræði Afar spennandi amerisk kvik- mynd. Aðalhlutverk. Sidney Poitier og Anne Baneroft. Endursýnd kl. 5.15 og 9. lslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára. HAFNARFiARÐARBÍÚ-s.mi 5.12.9 Stijíamennirnir llörkuspennandi og viðburðarik amerisk úrvalsk vikmynd i Technicolor og cinema-scope Með úrvalsleikurunum : Burt Lancaster Claudia Cardinale Jack Palance Lee Marvin Robert Ryan Ralph Bellamy tslenzkur texti Sýnd kl. 9 STJÖRNUBÍÓ simi »Htuti Ish'nzkur toxli Eineygði fálkinn (Castle Keep) Ilörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk striðsmynd i Cinema Scope og Technicolor. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Burt Lancaster. Patrick O'Neal. Jean Pierre Aumond. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Böunuð böriium. HflSKÓLABÍD si,„ i 22140 Galli á gjöf Njarðar (Catcli 22) 'Magnþrungin litmynd hárbeitt ádeila á styrjaldaræði mann- anna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols. islen/.kur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Blaðaummæli, erlend og innlend eru öll á einn veg, ,,að myndin sé stórkostleg”. SKAGINN TAPAOI OVÆNT FYMR BREIDABLWII Skagamenn máttu i gærkvöldi þola mjög óvænt tap gegn Breiðahliki á IVielavellinum. Með þessum ósigri ntinnkuðu mjög möguleikar Skagamanna á að endurhcimta islandsbikarinn, og Ijóst er að Akranesliðið verður að sigra Kram uppi á Akranesi á laugardaginn, ef það á að gera sér einhverjar vonir. Lið Skagamanna var hvorki fugl né fiskur i leiknum i gær- kvöldi, og lið Breiðabliks var ekki inikið hetra, allavega verðskuld- aði það ekki sigurinn. Það virðist svo sem þau álög hvili á liðunum sem koma i ..Ijónagryfjuna” veslur á Melum, þau detta niður á neðstu plön knattspyrnunnar, og Vonir standa til þess að við fá- um að sjá þrjá Evrópuleiki hér á islaudi i suinar, og yrði það i fyrsta skipti sem slikt ætti sér stað. islen/.ku liðin sem rétt eiga á Evrópuleikjunt i ár, ÍBK, Viking- ur og ÍBV, hafa að undanförnu staðið i samningaviðræðum við þau erlendu lélög sem dregist bafa á inóti þeim. Fastir samn- ingar liafa ekki enn tckist. en málin eru komin á það góðan rek- spöl, að samningar ættu að takast innan skamins. Keflvikingar drógust sem kunnugt er á móti spænska liðinu Keal Madrid i Evrópukeppni meistaraliða. Mörg Ijón virtust i fyrstu standa i veginum fyrir þvi að annar leikurinn færi fram hér- lendis, en þeim var rutt úr vegi og má nú telja nær öruggt að fyrri Manchester City sigraði As- ton Villa á laugardaginn i hinum árlega leik um Charity Shield, eða liknarskjöldinn eins og það mundi úlleggjast á islenzku. A- góðinu af leiknum rennur allur til liknarmála. Lokatölur leiksins urðu 1:0, og skoraði Francis Lee sigurniark leiksins úr vitaspyrnu á 70. min- útu. Bristol Kovers, sem leikur i :t. deild vaiin á laugardaginn það afrek að sigra i Watney Cup, og i úrslitum lagði liðið ekki ófræg- ara lið en Sheffield United Breiðablik tekur frá þeim auð- veld stig. I.eikurinn i gærkvöldi var ákaf- lega rislágur, og fátt var um fall- eg augnablik. Var fyrri hálfleik- urinn öllu verri, og var ekki ástæða til að skrifa hjá sér nema eitt atvik i þeim hálfleik. Heiðar Breiðfjörð hitti ekki boltann i dauðafæri. Á 9. miniitu seinni hálfleiks kom mark Breiðabliks. og eins og svo oft áður var það Þór Hreiðarsson sem færði félagisinu liæði stigin. Hann fékk boltann út til vinstri, og skaut föstu og hnit- miðuðu skoti i hornið fjær, sem lliirður markvörður réði ekki við. Fátt annaö gerðist markvert leikur liðanna fari fram i Madrid i:i. september, og sá seinni á l.augardalsvellinum 27. septem- ber. Vikingur á fyrri ieikinn gegn I.egia Varsjá á heimavelli, og fer hann liklega fram á Laugardals- vellinuin i:i. september, og seinni leikurinn fer þá fram i Varsjá i Póllandi 27. september. Vestmannaeyingar voru lengi vel i vandræðum með leiki sina gegn Vikingunum norsku, en nú er komin fram lausn sem bæði líöin ganga eflaust að, þ.e. að fyrri lcikurinn fari fram i Noregi i:t. scptember, og seiiini leikurinn fari fram á Laugardalsvellinum laugardaginn 23. september eða sunnudaginn 24. Það eru þvi allar likur á þvi aö við fáum i fyrsta sinn alla Evrópuleiki okkar hér á landi — Staðan að venjuleguin leiktima lokiium var (1:0, en i vitaspyrnu- keppni sigraði Kovers 7:6 i und- anúrslitunum hafði Kovers lagt að velli Wolverhamton og Burn- ley. i Skotlandi var leikinn úrslita- leikur i svipaðri keppni Drv- brough Cup. og þar sigraöi Hi- bernian lið Celtic 5:3, eftir framlengdan leik. Nokkrir vináttuleikir fóru fram. og þar tapaöi Derby ó- vænt fvrir belgiska liðinu FA llaag. það sem eftir var leiksins.ne.ma livað Haraldur Erlendsson átti fast skot i þverslá ÍA marksins, og Þröstur Stefánsson misnotaði be/.ta tækifæri Skagainanna á 40. minútu. Fáir eiga hrós skilið i þessum leik. helzt þeir Þór Hreiðarsson og Gissur markvörður i liði Breiðabliks. i liðið vantaöi nokkra leikmenn, en þeir höfðu sýnt gleðilifinu meiri áhuga en knattspy rnunni. Skagaliðið var sérlega lélegt i lciknum i gær. og er augljóst að Framhald á bls. 4 f Akranesliðið er hvorki fugl né fiskur án Eyleifs Hafsteinssonar. Opið mót á Sigló Opið golfmót verður haldið á Siglufirði 12. ágúst næstkomandi. Er þetta fyrsta opna golfmót- iösemþar er haldið. Leikið er á nýjum velli, mjög góðum, sem er 9 holur. Mótið er opið öllum kylfingum landsins, og vonast Siglfirðingar eftir þvi að sem flestir kylfingar sjái sérfærtað vera með. LOKASTAÐAN FRÁ í VOR Athuga ber, að tvö neðstu liðin i hverri deild féllu niður, og leika i lægri deildum næsta keppnis- timabil. Charlton ogWatford féllu i 3. déild, og koma þvi litið við sögu getrauna i ár. en upp úr 3. deild komu Aston Villa og Brigh- ton. P W D L F A Pts Derby 42 24 10 8 69 33 58 Ltedi 42 24 9 9 73 31 57 Liverpool 42 24 9 9 64 30 57 Man. City 42 23 1 1 8 77 45 57 Arsenal 42 22 8 12 58 40 52 Tottenham 42 19 13 10- 63 42 51 Chelsea 42 1B 12 12 58 49 48 Man. Utd. 42 19 10 13 69 61 48 Wolves 42 1B 1 1 13 65 57 47 Sheffield Utd. 42 17 12 13 61 60 46 Newcastle 42 15 1 1 16 49 52 41 Leicester 42 13 13 16 41 46 39 Ipswich 42 1 1 ló IS 39 53 38 West Ham 42 12 12 18 47 51 36 Everton 42 9 18 IS 37 48 36 W.B.A. 42 12 11 19 42 54 35 Stoke 42 10 IS 17 39 56 35 Coventry 42 9 IS 18 44 67 33 Southampton 42 12 7 23 52 80 31 Crystal P. 42 8 13 21 39 6S 29 Notts For. 42 8 9 25 47 81 25 Huddersfield 42 6 13 23 27 59 25 P W D L r A Pts Norwich 42 21 IS 6 60 36 57 Birmingham 42 19 18 5 60 31 56 Millwall 42 19 17 6 64 46 55 Q.P.R. 42 20 14 8 57 28 54 Sunderland 42 17 16 9 67 57 50 Blackpool 42 20 7 15 70 50 47 Burnley 42 20 6 16 70 55 46 Bristol C. 42 18 10 14 61 49 46 Middlesbro 42 19 8 15 50 48 46 Carlisle 42 17 9 16 61 57 46 Swindon 42 15 12 15 47 47 42 Hull 42 14 10 18 49 53 38 Luton 42 10 18 14 43 48 38 Sheffield W. 42 13 12 17 Sl 58 38 Oxford 42 12 14 16 43 55 38 Portsmouth 42 12 13 17 59 68 37 Orient 42 14 9 19 50 61 37 Preston 42 12 12 18 52 58 36 Cardiff 42 10 14 18 56 69 34 Fulham 42 12 10 20 45 68 34 Chorlton 42 12 9 21 55 77 33 Watford 42 5 9 28 24 75 19 LEIKA ÖLL EVRÓPU- LIÐIN HÉRLENDIS? ss. City vann Charity Shield Fimmtudagur 10. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.