Alþýðublaðið - 10.08.1972, Page 10
Iðnskólinn í
Reykjavík
Nemendum, sem stunda eiga nám i 2.
bekk á fyrstu námsönn næsta skólaár, en
hafa ekki lokið prófum i einstökum náms-
greinum 1. bekkjar með fullnægjandi
árangri,gefst kostur á að sækja námskeið i
dönsku, ensku, reikningi, efnafræði, eðlis-
fræði og bókfærslu, ef næg þátttaka fæst.
Innritun fer fram i skrifstofu skólans
dagana 10. og 11. þ.m. kl. 13.00 til 17.00.
Námskeiðsgjald verður kr. 500 fyrir
hverja námsgrein.
Námskeiðin hefjast 14. ágúst og próf
standa 30. ágúst til 1. september.
Nemendur,sem þurfa að endurtaka próf i
öðrum námsgreinum 1. bekkjar, skulu
koma til prófs sömu daga og láta innrita
sig i þau dagana 21. til 23 ágúst.
Skólastjóri.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
óskar eftir blaðburðarfólki í
eftirtalin hverfi:
BARÓNSTÍG
BERGÞÓRUGOTU
BRÆÐRABORGARSTÍG
BÁRUGÖTU
Sími 86660
RITARASTARF
Vér viljum ráða stúlku til bréfaskrifta og
annarra vélritunarstarfa.
Nokkur málakunnátta og reynsla i starfi
æskileg.
Upplýsingar gefur Gunnar Grimsson i
sima 17080.
Starfsmannahald Sambandsins
Dagstund
Heilsugæzla.
Læknastofur eru lok-
aðar á laugardögum*,
nema læknastofur við
Klapparstig 25, sem er
opin milli 9— 12 , simar
11680 og 11360.
Við vitjanabeiðnum
er tekið hjá kvöld- og
helgidagavakt simi
21230.
Læknavakt i Hafnar-
firði og Garðahreppi:
Upplýsingar i lögreglu-
varðstofunni i sima
50131 og slökkvistöðinni
i sima 51100, hefst hvern
virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að
morgni.
Sjúkrabifreiðar fyrir
Reykjavik og Kópavog
eru i sima 11100.
Tannlæknavakt er i
Heilsuverndarstöðinni,
og er op'in laugardaga
og sunnudaga kl. 5—6
e.h.^Simi 22411
SLYSAV ARÐ -
STOFAN: simi 81200,
eftir skiptiborðslokun
81212.
SJOKRABIFREIÐ :
Reykjavik og Kópa-
vogur simi 11100,
Hafnarf jörður simi
51336.
Læknar.
Fj.eykjavik Kópa-
vogur.
Dagvakt: kl. 8 — 17,
mánudaga—föstudags,
ef ekki næst i heimilis-
lækni simi 11510.
Kvöld— og nætur-
vakt: ki. 17—8 mánu-
dagur- fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl.
17föstudagskvöld til kl.
8 mánudagsmorgun,
simi 21230.
ÝMISLEGT
Listasafn Einars Jóns-
sonar verður oiáð kl.
13.30— 16.0Í á
sunnudögum 15. sept —
15. des., á viirkum
dögum eftir sankomu-
lagi.
Upplýsingasimar.
Eimskipafélag
Islands: simi 21460
Útvarp
Svona nú, ástin min. Þú ert ekki al-
gerlega búin aö glata vextinum.
Hann er þarna ennþá — einhvers
staöar.
Til Nörre Snede? Fylgdu mér
bara eftir góurinn.
Skipaútgerð Rikisins:
simi 17650.
Skipadeild S.I.S.:
simi 17080.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00,
8.15 og 10.10. Fréttir
kl. 7.30, 8.15
(og forystugr. dag-
bl.i, 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45.
Morgunleikfimi kl. 7.50i.
Morgunstund barnanna
kl. 8.45: Jónina Stein-
þórsdóttir les „Óska-
draum Lassa’’ eftir
Onnu-Lisu Almquist
(4). Tilkynningar kl
9.30. Létt lög milli
liða. Tónleikar kl.
10.25: Triest-trióið
leikur Trió i B-dúr
fyrir pianó, fiðlu og
selló. „Erkihertoga-
trióið ” op. 97 eftir
Beethoven. Fréttir kl.
11.00. Tónleikar: Ffl-
harmóniusveitin i
Stokkhólmi leikur
Serenötu i F-dúr, op
31 eftir Wilhelm Sten-
hammar, Rafael
Kubelik stjórnar /
Birgit Nilsson syngur
fjögur lög eftir Ture
Rangström, hljóm-
sveit Rikisóperunnar
i Vin leiknr með. Ber-
til RBockstedt stjórn-
ar / Stúdiuhljóm-
sveitin i Berlin leikur
Uppsalarapsódiu op.
24. eftir Hugo Alf-
ven Stig Rybrant
stjórnar.
12.00 Dagskrá. Tón-
leikar. Tiikynningar.
12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 A frivaktinni.
Eydis Eyþórsdóttir
kynnir óskalög sjó-
manna.
14.30 Siðdegissagan;
l.oftvogin fellur" eftir
R i e b a r d 11 u g h e s
Bárður Jakobsson les
þýðingu sina. (9).
15.00 Fréttir.
KAROLINA
felk
ALI McGRAW
33ára, sem flestir kann-
ast við úr myndinni Ást-
arsaga, hefur bundið
endi á sina ástarsögu.
Hún hefur sótt um skiln-
að frá rrianni sinum,
Robert Evans, einum
yfirmanna Paramount
kvikmyndafálagsins. Á-
stæðan er sögð vera sú
að þau hjónin geti engan
veginn komið sér sam-
an um eitt eða neitt.
Þau giftust 24. októ-
ber 1969 og eiga saman
18 mánaða son.
☆
CATHERINE
SPAAK
26, ára leikkona, hefur
hins vegar gengið i það
heilaga með itölskum
skemmtikrafti, Johnny
Dorelli, 32 ára. Þetta er
annað hjónaband
Catherine Spaak, sem
skildi við italska tizku-
teiknarann Fabrizio Ca-
pucci 1968.
☆
tslenzka dýrasafnið
er opið frá kl. 1—6 I
Breiðfirðingabúð við
Skóavörðustig.
15.15 M iðdegistón-
leikar: Gömul tónlist.
Ernst Gunthert leikur
orgelverk eftir Georg
16.15 Veðurfregnir.
Létt lög.
17.00 Fréttir. Heims-
ineistaraeinvigið i
skák.
17.30 Nýþýtt efni:
„Æskuór inin” eftir
C'hristy Brown Þór-
unn Jónsdóttir þýddi
Ragnar Aðalsteins-
son les (2).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 F’réttir. Tiikynn-
ingar.
19.30 Þegninn og þjóð-
félagið Ragnar Aðal-
steinsson sér um
þáttinn.
19.55 Listahátið i
Kcykjavik 1972:
Kammertónleikar i
Austurbæjarbiói II.
júni. Flytjendur:
Halldór Haraldsson,
Ingvar Jónasson,
Hafliði Hallgrimsson,
Jón H. Sigurbjörns-
son, Kristján Þ. Step-
hensen, Gunnar
Egilson, Sigurður
Markússon, Stefán
Stephensen, Elisabet
Erlingsdóttir og
Reynir Sigurðsson. a.
Sonorités nr. III fyrir
pianó og segulband
eftir Magnús Blöndal
Jóhannsson. b. Dúó
fyrir lágfiðlu og selló
eftir Hafliða Hall-
ABRAHAM
RIBICOFF
62 ára gamall banda-
riskur þingmaður er svo
siðasti maðurinn á hjú-
skaparlistanum i dag.
Hann gekk að eiga i sið-
ustu viku fimmtuga frá-
skilda konu, Lois Mat-
hes, frá Miami Beach.
Ribicoff var sjálfur
ekkjumaður.
grimsson. c. Kvintett
eftir Jónast Tómas-
son. d. Fjórir söngvar
eftir Pál P. Pálsson
við ljóð eftir Ninu
Björk.
20.35 Leikrit: „Þar sem
froskarnir fljúga”
eftir Helge Hagerup.
Þýðandi Heimir Páls-
son. Leikstjóri: Sig-
mundur örn Arn-
grimsson. Persónur
og leikendur: Hún
...Þuriður F’riðjóns-
dóttir Hann ...Hákon
Waage, 1. áhorfandi
...Inga Þórðardóttir,
2. áhorfandi, Róbert
Arnfinnsson, Rödd i
sjónvarpi ...Þórhallur
Sigurðsson, Ung
stúlka ...Rósa
Ingólfsdóttir, Ungur
piltur ...Einar Þor-
bergsson.
21.45 Pistill frá Ilels-
inki: Hugleiðingar
um tunguna og fleira.
Kristinn Jóhannesson,
Sigurður Harðarson
og Hrafn Hallgrims-
son tóku saman.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöidsagan: „Mað-
urinn, sem breytti um
andlit" eftir Marcel
Aymé Karl lsfeld is-
lenzkaði. Kristinn
Reyr les (6).
22.35 Stundarbil Freyr
Þórarinsson kynnir á
ný hljómsveitina
„Mothers of Invent-
ion”.
23.10Fréttir i stuttu
máli. Dagskrárlok.
10
Fimmtudagur 10. ágúst 1972