Alþýðublaðið - 11.08.1972, Side 1
SEX LÆKNIS-
HÉRUD LAUS
Þrátl fyrir ýmsar tilraunir yfir-
valda til að vinna bug á lækna-
skortinum úti á landsbyggðinni
eru a.m.k. sex læknishcruð
læknislaus sem stendur og þannig
mun ástandið hafa verið meiri
hluta sumars.
Alþýðublaðið hafði samband
við Pál Sigurðsson, ráðuneytis-
stjóra i heilbrigðisráðuneytinu, I
gær og forvitnaðisl um ástandið.
Hann sagði, að ckki væri að
ncita, að það ríkti vandræða-
ástand, en i sumar hefði ýmislegt
hjálpað upp á sakirnar.
Þannig hefðu margir læknar i
Alþýðublaðið skýrði frá þvi fyr-
ir skönimu, að hópur ungs fólks
hygðist krefjast opinbcrrar
rannsóknar vegna handtöku, sem
lögreglan frainkvæmdi
heimildarlaust að þeirra mati.
Yfirsakadómaranum i Reykja-
vík hefur nú bor'izt ósk þessa efnis
frá lögfræðingi hér í bæ og er ósk-
að eftir sakadómsrannsókn i mál-
inu.
Málið hefur verið fengið í hend-
ur fulltrúa i sakadómi og má bú-
ast við, að lögregluþjónarnir, sem
Framhald á bls. 4
Keykjavik farið út á land til
starfa i stuttan tima i senn auk
þess, sem læknastúdentar væru
viða að störfum.
Þeir verða hins vegar að hætta
strax og skólinn byrjar að nýju og
einnig taldi Páll hættu á, að ekki
yrði eins auðvelt að fá starfandi
lækna i Réykjavik til þess að fara
út á land i vetur, eins og verið hef-
ur i sumar.
Hins vegar sagði hann, að gerð-
ar hcfðu vcrið aðrar ráðstafanir
til þess að vinna bug á vandamál-
inu, eða leysa það að einhverju
leyti.
i vor var t.d. samþykkt breyt-
ing á læknaskipunarlögunum um
nýjar stöður við rikisspitalana, en
i þeim felst skylda um veru úti á
landi.
Kvað Páll standa vonir til þess,
að þessi breyting kæmist til fram-
kvæmda i haust.
Þá hefur lánum til lækna-
stúdenta verið breytt i styrki með
skuldbindingum um veru i héraði.
i sumar hafa Djúpivogur, Þórs-
höfn, Raufarhöfn, Hólmavik og
Flateyri verið læknislaus.
FISKURINN FLÓÐI ÚT
UM ALLA GÖTUNA
Það óhapp vildi til um kvöld-
matarleytið i gær, að heill fisk-
fannur hrundi ofan af vörubils-
palli hjá fyrirtæki Jóns Loftsonar
á Hringbraut.
Billinn var að flytja fisk fyrir
Kiskvinnslustöðina, þegar óhapp-
ið vildi til og var lögregla kvödd á
staðinn til þess að stjórna um-
fcrðinni á meðan verkamenn frá
fyrirtækinu hreinsuðu fiskinn af
akbrautinni.
FRU SPASSKl LÉT
BÍUA EFTIR SÉR
§11(1
Var væntanleg
með SAS í nótt
Það var vonsvikinn Nei, sem
sneri frá Keflavikurflugvelli
með fangið fullt af blómum i
gær. Blómvendirnir voru ætlað-
ir fjórum rússneskum konum,
þeim frú Spasski, frú Krógius,
frú Geller og frú Nei. En þær
létu bara alis ekki sjá sig,
hvernig sem á þvi stendur.
Ljósmyndarar voru að sjálf-
sögðu á staðnum, þvi það hefur
gengið fjöllunum hærra undan-
farna daga, að von væri á frún-
um til landsins, og i gær fullyrti
blaðafulltrúi Loftlciða, að þær
kæinu með þotu félagsins frá
Kaupmannahöfn klukkan fjög-
ur.
Kn það cina, sem Ijósmyndar-
inn okkar. Edvard. gat fest á
filinu við þctta tækifæri, var
vonsvikinn Nei — hann er engu
likari en hryggbrotnum biðli,
sem þó reynir að bera höfuðið
liátt.
Ilinir þrir biðu þolinmóðir á
Framhald á bls. 8.
SÆNSKA BREFIÐ
ER KOMIÐ OG ER
i bréfi, sem sendiráð Sviþjóðar
hér á landi hefur sent utanrikis-
ráðuneylinu, er þvi lýst yfir, að
Sviar muni á hafréttarráðstefnu
Sameinuðu þjóðanna styðja, að
allar hlulaðeigandi þjóðir fái lög-
mætum þörlum sinum fullnægt.
„Þetta á ckki hvað sizt við um
islcndinga vegna þess hve mikil-
vægur þáttur fiskvciðar eru i is-
lcnzku efnahagslifi”, segir i bréf-
inu.
Tckið er fram í bréfinu, að al-
Framhald á bls. 4
BEOID UM OPINBERA RANN-
SdKN A FANGELSISMALINU
LðGREGLAN SEGIR ALLT ADRA SÖGU EN FANGINN
Yfirlögregluþjónninn i Vest-
mannaeyjum fór I gær fram á það
við bæjarfógetaembættið i Vest-
mannaeyjum, að fram fari opin-
ber rannsókn vegna likamsá-
verka, sem 22 ára gamall Selfyss-
ingur scgist liafa hlotið i viðskipt-
um sinum við fjóra lögregluþjóna
i Eyjum.
Asakanir Selfyssingsins birtust
i Alþýðublaðinu i gær og þar segir
liann, að lögregluþjónarnir liafi
ráðizt á sig og þjarmað svo
harkalega að sér, að hann hafi
verið nær meðvitundarlaus á eft-
ir.
Og ástæðuna kveður maðurinn
vera þá, að hann óskaði cftir þvi
að fara á klósett, en hafði verið
synjað.
„Það, scm kemur fram i frétt
blaðsins, ber ekki saman við það,
sem lögregluþjónarnir segja”,
sagði Guðmundur i viðtali við Al-
þýðublaðið i gær.
„Þeir segjast ekki hafa beitt
liann hörku umfram það, sem
nauösynlegt var. Hann hefði ætl-
að að ryðjast út”.
Við skýrðum frá þvi i gær, að
maöurinn og fimm vinir hans
liefðu verið teknir fyrir utan hús
isfélagsins í Vestmannaeyjum,
þegar þeir hefðu reynt að ná sain-
bandi við stúlku, sem þar
býr.
Um þetta sagði Guðmundur, að
hópurinn hefði veriðbeðinn um að
lara frá húsinu vcgna ónæðis,
sem þeir sköpuðu og ætlunin hefði
til að bvrja með aldrei verið sú að
hafa hönd á þeim.
Þcir lieföu hins vegar ekki vilj-
að fara frá húsinu og þvi hafi þeir
verið teknir.
„Það stangast svo mikiö á i
sögu lögregluþjónanna og manns-
ins, að ég þori varla að segja mik-
ið um þetta”, sagði Guðmundur.
„Þeir segjast jafnvel hafa séð
hann óhaltan i bænuin daginn eft-
ir og jafnvel, að hann hafi grýtt á
cftir bil, sem lögregluþjónn var
i”, bætti hann við.
Eins og segir i frétt Alþýðu-
blaðsins i gær meiddist maðurinn
i baki og taliö er, að brjósk i hné
hafi skaddazt eða jafnvel brotn-
að.
Pilturinn mun hafa i huga að
kæra atvikið og mun Alþýðublað-
ið lylgjast með framvindu mála á
næstunni.
Hafrannsóknaskipið Knorr, frá
Haf rannsóknarstof nuninni i
Woods HoLe i Bandaríkjunum er
statt i Reykjavik og verður hér
fram á laugardag 12. ágúst. Skip-
ið er hér i rannsóknarleiðangri og
hefur áhöfn boðið gestum að
koma um borð og skoöa skipið.
ÖRYGGIS-
BELTIÐ
BJARGAÐI
KONUNNI
Ný Volkswagenbifreið, sem
var rétt komin á götuna, stór-
skemmdist, þegar hún valt út
af veginum undir Hafnarfjalli
i gærdag.
Mcsta mildi var, að ekki
hlauztaf alvarlegt slys, en tal-
ið er, að kona, sem ók bifreið-
iiini og var ein i henni, hafi
sloppið ómeidd vegna þess, að
hún notaði öryggisbelti.
Bifreiðinni var ekið á nokk-
urri ferð, þegar hún fór út af
veginum, og cr talið, að hún
hafi fariö tvær cða þrjár velt-
ur áður en hún stöðvaðist.