Alþýðublaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 7
UPPELDI BÖRNSEM SKORTIR MÖBURÁST EIGA A HÆTTU DVERBVÖXT ESADAUDA FULLYRÐIR BANDARÍSKUR BARNALÆKNIR Bandariski barna- la-knirinn Lytt Gardner vib Rikis- háskólann i New York heldur þvi i'ram, aó börn, sem eiga viö litla eöa takmarkaóa móóurást aö búa, geti ai' þeim sökum vaxiö mun hægar en ella, þaö dragi mjög úr eölilegum andlegum þroska þeirra og jainvel geli lariö svo, aö þau aö lokum láli liiiö vegna skorts á móöurkærleik. Hiö la'knisfræöilega heiti sjúk- dómsins er dvergvöxtur" og hann helur átt þátt i dauöa fjiilda barna á fósturheimilum. I)r. Garnder segir, aö meira aö segja áriö 1915 hafi þessi skortur á móöurást, umönnun og hiýju, átt þátt i 90% dauösfalla ungbarna á barna- heimilunum i Baltimore i Mary- land. ,,Jafnvel i dag veröa mörg þeirra ungbarna, sem flutt eru aö heiman til meöferöar á sjúkra- húsum vegna ýmissa sjúkdóma illa íyrir baröinu á þessum sjúk- dómi. Hins vegar er þaö lika til, Þar lækka þeir Þegar menn eru rétt að jafna sig á hækkun bilaverðs á Islandi vegna nýrra innflutningsgjalda berast þær fréttir frá ná- grönnum okkar Dönum, að þar i landi sé stefnt að þvi að lækka þessi gjöld. Lög þar að lútandi tóku gildi 1. júli s.l., og við rákumst á smá- frétt i dönsku blaði þar sem eitt innflutningsfyrirtæki tilkynnti lækkun á bilum sinum. Það er Chrysler i Danmörku, og lækkunin er frá um kr. 9000 á Simca 1100 GLS upp i kr. 11400 á Chrysler 180. að sjúkrahúsvist getur læknað biirn meö „saknaöar-dvergvöxt ’, er koma Irá kærleikssnauöum heimilum. Kf til þeirra næst i ta'ka tiö er ásl og umhyggja ein saman fullna'gjandi til aö lækna sjúkdóminn”, segir dr. (iardner. Dr. Gardner sýnir svart á hvitu hvernig vanriamáliö er vaxiö meö þvi aö segja sögu af móöur, er eignaöist tvibura, dreng og telpu. Fjórum mánuðum siðar varð hún svo aftur þunguö. Kiginmaöur hennar missti alvinnuna og strauk siöan aö heiman, en hatur konunnar i garö eiginmannsins færöist á tviburasoninn. Allt til þess tima haföi drengurinn þroskast meö eölilegum ha'tti og var jafnvel litiö eitt á undan systur sinni aö þroska til. Fn nú tók heilsu hans aö hraka og skortur móður hans á ást og um- hyggju leiddi til þess, að drengurinn sýndi iill merki um „saknaðar-dvergvöxt". Þegar drengurinn var orðinn 1 árs gamall var hann ekki hirrri en 7 mánaða gamalt barn og systir var oröin honum langlum fremri aö andlegu og likamlegu atgervi - —Barn meö ..saknaöar-dverg- viixt” fær of litinn svefn og þjáist af sifelldum meltingartruflunum. Stundum kemur hárlaus blettur i hnakkann vegna þess, aö barniö liggur langtimunum saman hreyfingarlitiö eða hreyfingar- laust á bakinu. Barn, sem er svo langt leitt af sjúkdómnum getur sjaldnast unniö það upp og n;er i fæstum tilfellum eðlilegum þroska siöar. Dr. Gardner telur, aö hann hafi lundiö hina liffræöi- legu orsiik dvergvaxtarins". Tel- ur hann. aö i börnum meö „saknaöar-dvergvöxt" eigi sér ekki staö næ'gileg framleiösla af hormóni þeim, er veldur þvi aö eggjahvitueíni breytast i sykur. Slik börn geta þvi ekki hagnýtt sér i næ'gilega rikum mæli eggja- hvituefnin til uppvaxtar og al- hliöa þroska, telur dr. Gardner. Eigi er vitaö hvort þessi kenning hans hefur enn fengið viður- kenningu. Mafiubófa- striðiö i New York hefur nú þeg- ar leitt til þess, að 17 mafiu- foringjar hafa verið drepnir og einn mafiforingi er kominn vel á veg með að ná i sinar hendur allri stjórn á glæpastarfsemi Mafiunnar i New York. Að sögn lögregíunnar er þaö Carlo Gambino — 73ja ára gamall vingjarnlegur afi. Gambino hefur um langt skeið verið talinn aðalstjórnandi Mafiunnar i New York, þar sem hann hefur haft i sinum höndum stjórn öflugustu ,,m a f i u - f j ö 1 - skyldunnar” þar. Árum saman hafa bandarisk lögregluyfirvöld reynt að fá honum visað úr landi til ítaliu, þar sem hann fæddist, en þær tilraunir hafa til þessa reynzt með öllu árangurslausar. Lögreglan er sannfærð um, að Gambino sé nú aðalstjórnandi glæ'pastarlsemi Mafiunnar i New York. Hann fer með stjórn fjögurra af fimm mafiu-,,fjöl- skyldum”, sem eru við lýði i New York, og með réttu hefur honum verið likt við ,,guð- föðurinn”, sem er aðalpersónan i bókinni með sama nafni, er kom út íyrir nokkru vestan hafs og vakti þá mikla athygli. Um þessar mundir er verið að kvik- mynda bókina og leikur Marlon . Brando aðalhlutverkiö sem hinn almáttki loringi leynifélags. Ilinn 16. júli siðastliðinn myrti glæ'palýðurinn mafiuforingjann Thomas Eboli. Sá hafði reynt að koma sér undan þvi aö verða háöur Gambino, er viö lát Eboli náöi stjórninni á ljóröu mafiu- „fjölskyldunni”, aö lögreglan segir. Anielló nokkur Dellacroce, náinn samstarfs- maöur Gambino gamla, er nú kominn langt áleiöis meö að ná stjórn á glæpakliku Eboli. Eina mafiu-,,fjölskyldan”, sem (iambino hefur enn ekki náö tökum á. er Austur-Harlem- klikan, sem er undir stjórn Carmine nokkurs Tramunti, uppnelndur Gribbs. Sá mun þegar hala haft samstarf viö Gambino-glæ’pahringinn, aö fenginni „hvatningu”. Moröiö á Eboli er sautjánda mafiu-moröiö frá þvi i júni 1971, þegar Joseph Colombo, foringi maI iu-,,f jölskyIdu ”, sem Gambino hefur nú náö á sitt vald, fannst sundurskotinn og illa særöur. Colombo er nú sem lifandi lik vegna þeirra heila- skemmda, er hann varö fyrir viö banatilræ'öiö. Ejarri þvi fer aö hann geti tekið upp sina fyrri glæpaiöju. Til viöbótar hinum sautján moröum hefur mikiil fjöldi ann- arra minni háttar mafiu- íoringja horfiö, sem ýmist hefur verið komið fyrir kattarnef eða hafa hreinlega flúið. Lögreglan hefur engar öruggar uppiýsingar um morðið á hinum 61 árs gamla Eboli jafnvel þótt bilstjóri hans og lif- vörður, hinn 53 ára gamli Joseph Sternfeld, er var við- staddur moröið, hafi verið handtekinn og yfirheyrður. „Ég hef ekki hugmynd um hvað gerðist, ég heyröi aöeins skotrunu”, segir Sternfeld þessi, sem annað hvort segir satt eöa fer aö hinum óskráðu liigum Mafiunnar um „omerta”: þögn gagnvart yfir- völdunum. Sternfeld hefur greint frá þvi, aö hann hafi ekið Eboli til fá- imÉMHF HHHH %^Htt3HH^^^HH^HHIiJflV . .*<!SiHHiKI^^^H9HHi ■■■■■■■ GLÆPIR 1 BLODUGT STRIÐ INNAN MAFIUNN- AR í NEW YORK HELDUR ÁFRAM larinnar götu i Brooklyn- borgarhverfinu i New York, þar sem hann var veginn. Lög- reglan telur, aö hinn kvensami Eboli hafi verið að fara á stefnumót. „Eins og svo oft áður ók ég Eboli til þessarar götu með fyrirmælum um aö hverfa um klukkutima skeiö”, segir Sternfeld. Eboli var nýklipptur og mjög vel klæddur. „Þegar Eboli kom aftur og æ'tlaöi að stiga inn i bilinn ( Kádilják, árgerð 1971) ók gulur bill fyrir horniö og skotruna heyröist", segir Sternfeld. Eboli fékk 5 kúlur i andlitið og hneig niöur i blóöpoll á götunni. Lögreglan leggur ekki fulla trú á frásögn Sternfeíd. Við rannsóknir á staðnum kom i ljós, að að minnsta kosti ein kúla hefur farið i gegnum fram- rúðuna og blóðblettir fundust i baksætinu. Lögreglan telur þvi, að Eboli hafi verið skotinn niður er hann sat i bil sinum og að hann hafi neytt siðustu krafta til aö komast út á götuna gæti hann bjargað lifinu meö þvi. Lög- reglan hefur einnig látið i ljósi undrun yfir þvi, að Sternfeld skuli vera með öllu óskaddaöur þrátt fyrir að hafa verið i miðri kúluhriðinni. Flest fórnardýrin frá þvi að Colombo var gerður óskaðlegur eru „óbreyttir hermenn”, af lægstu gráðu mafiu-,,fjölskyld- unnar”. Á ári hverju eru u.þ.b. 1500 morð farin i New York og þvi hafa moröin á hinum „óbreyttu „hermönnum” ekki vakið mikla athygli. Eitt þeirra er þó undantekning þar frá. Það er morðið á Joey Gallo, kallaður Óði Jói, er var skotinn til bana hinn 7. april þegar hann sat og snæddi kvöldverð, ásamt fjöl- skyldu sinni og nokkrum nánum vinum i tilefni 43 ára aímælis sins, á litlu veitingahúsi i hinum italska hluta Manhattan. Gallo haföi nokkru fyrr verið látinn laus úr fangelsi eftir að hafa af- plánað i 7 ár dóm til 10 ára fyrir ijárkúgun. Gallo mun hafa verið fullur heiftar i garð Colombo fyrir þaþ, að hann haföi yfirtekið hluta af hans „svæði” meðan Gallo sat inni. Lögreglan telur, að Gallo hafi þvi staöiö á bak viö tilræðið við Colombo og morðið á Gallo hafi verið hefnd. Morðið á Gallo og óhæfni Colombo til að gegna forystu- starfi i glæpastarfseminni hafa auðveldað Gambino við út- rýmingu þeirra manna, sem talist gátu nógu voldugir til að snúast gegn kröfum hans um full ráð yfir öllum mafiu-,,fjöl- skyldum". Átta mafiu-foringjum hafði verið komiö fyrir kattarnef áður en Gallo var myrtur og niu hafa verið drepnir siðan. Eboli var hinn sautjándi. „Þetta er algjört bófastrið”, segir lögreglan. Allir hinir myrtu eru úr hinum ýmsu þekktu mafiu-fjölskyldum og óhugsandi er annað en þessir glæpahópar hafi verið viðriðnir morðin”, segir lögreglan. „Þeir berjast upp á lif og dauða og þvi ætti þaö ekki að koma okkur á óvart þótt lik mafiu-foringja taki á ný að finnast á götum og torgum”, segir lögreglan. Þessi mikla innbyrðis barátta hefur auðveldað Gambino að ná yfirráðunum i mafiu-heiminum i New York. Hvort það tekst eða ekki getur timinn einn skorið úr um. Til þessa hefur Gambino tekizt að komast undan tilraun- um bandarisku innflytjenda- stjórnarinnar til að fá hann fluttan á brott. í hvert sinn, sem hann er kvaddur fyrir rétt af þessu til- efni, leggur hann fram læknis- vottorð um að hann þoli ekki af heilsufarsástæðum jaln langa ferö og ferðin frá Bandarikjun- um til ttaliu væri, hjartað er veikt. Þvi getur hann litt eða óhindraður haldið áfram stjórn sinni á hinni umfangsmiklu mafiu-glæpastarfsemi i New York, starfsemi, sem nær til eiturlyfja, hóruhúsa, áfengis- smygls, fjárkúgunar, spila- klúbba og fjárþvingunar hjá glæsilegum veitingastöðum og öflugum flutningafyrirtækjum. Til viðbótar hinum sautján morðum hefur mikill fjöidi annarra minni háttar mafiuforingja horfið, sem ýmist hefur verið komið fyrir kattarnef eða hafa hreiniega flúið. Sovézka rannsóknarskipið Mikhail Lomonosof hélt héðan þriðjudagskvöldið i fyrri viku eftir nokkurra daga viðdvöl. Undanfarið hefur skipið tekið þátt i alþjóðlegum rannsóknum, sem nefnast „Jarðskjálftamælingar á Norður-Atlanzhafi”. Þetta er 26. leiðangur skipsins, en hver leið- angur tekur að meðaltali 3-4 mánuði. Verkefni visindamannanna um borð voru i þetta skipti að rann- saka djúpstraum, sem stefnir á móti hinum venjulegu yfirborðs- straumum. Var þessi djúp- straumur fyrst uppgötvaður af visindamönnum um borð i þessu skipi. Hlaut leiðangurinn verð- laun rikisins fyrir. Þessi 26. leiðangur skipsins hófst I Sevastopol. Var fyrsta athugun gerð við 18 breiddar- baug. Þar er neðansjávarhryggur sem nefnist Hvalhryggur. Við þennan hrygg streymir botnvatn til yfirborðsins og tekur með sér mikla átu frá botninum. Að sögn visindamannanna er þetta mjög mikilvægt fyrir allt fiskilif. Aö þessum rannsóknum loknum tóku við rannsóknir á svæðinu milli Islands, Bretlands Noregs og Færeyja. Voru sprengdar djúpsprengjur og mældi skipið viðbrögð efri laga hafsbotnsins við sprengingunum, sem voru framkvæmdar af brezka rann- sóknarskipinu Hawthorne. Alls tóku þátt I rannsóknunum 48 stöðvar á landi og tvær um borð i skipum. A Islandi voru staðsettar 12 stöðvar undir stjórn sovézks visindamanns, Beloúsof, sem er frá sovézku visindaaka- demiunni. Ryzjof, yfirmaður leiðangursins, próf. Kasminskaja og próf. Kanaéf voru að sögn mjög ánægð með árangur rann- sóknanna. Samstarf við visinda- menn annarra þjóða mun hafa heppnast mjög vel. Þýðing Islands frá jarðeðlis- fræðilegu sjónarmiði er mjög mikilvæg, þvi eins og flestir vita er ísland staðsett á miðjum Atlanzhafshryggnum. Rann- sóknir á kenningunni um rek meginlanda eru þvi mjög þægilegar i framkvæmd hér á íslandi, svo ekki sé meira sagt. I lok blaðamannafundar, sem haldinn var um borð i Mikhail Lomonosof s.l. mánudag, sagði Béloúsof að þegar þessum rann- sóknum yrði lokið, heföu þeir væntanlega handbærar nýjar upplýsingar um tilurð og sögu Mið-Atlanzhafshryggjarins. FORNMINJARí KARÞAGO REIST UR RUSTUNUM DG CERD AD FERDAMANNABDRD Fyrirhugað er að reisa úr rústum Karþagó. borgina, sem forðum daga var skæðasti og voldugasti keppinautur Róma- rikis. Og endurreist mun hún bera nokkurn svip sins forna glæsi- leika. öldum saman hafa eyð- ingaröflin haft byggingar hennar og minnismerki að leiksoppi. Nú orðið er erfitt að þekkja þær aftur innan um dreift stórgrýti og eyði- bletti, þar sem túniskir bændur reika um og reyna að finna sér lifsviöurværi i rústum hinnar fornu borgar Hannibals. Alþjóðlegri herferð hefur nú verið hleypt af stokkunum, undir verndarvæng UNESCO, Menn- ingar- og visindastofnunar Sam- einuðu þjóðanna, sem hefur það að takmarki að endurreisa hin fornu minnismerki og fram- kvæme allsherjar fornleifarann- sókn á borgarsvæðinu öllu. Þegar René Maheu. forstjóri UNESCO, tilkynnti herferð þessa. sagði hann: „Það sem i veði er, er hið tvöfalda hlutverk mannkynsins sem forsjá menningar og um- hverfis. örlög Karþagó hvila á samvizku heimsins. „Endurreisn hinnar fornu borgar.sem er um það bil 10 milur fyrir norðan Túnis-borg, tekur sennilega um 15 ár og kostar a.m.k. 20 milljónir bandarikjadala. Kostnaði þessum verður skipt jafnt milli UNESCO og rikissjóðs Túnis. Áætlanirnar um endur- reisn borgarinnar gera ráð fyrir kerfisbundnum fornleifa- og arki- tektúrrannsóknum i mæli, er ekki hefur átt sér stað fyrr i Túnis. Leitað verður ráða færustu sér- fræðinga um endurreisn bygg- inga og minnisvarða, svo að þeim megi komast i sem næst upphaf- legt ástand. Reiknað er beinlinis með þvi, að gestir muni geta séð borgina i meginatriðum eins og hún var þann tima, er hún var við lýði. Fönikiumenn stofnuðu hana árið 814 fyrir Krists burð og Róm- verjar eyðilögðu hana árið 146 e.K. Fyrri hluti sögu hennar greinir frá sifelldum bardögum við Grikki um eignarhald á Sikil- ey. Siðar komu Púnverjastriðin þrjú gegn Rómariki og þá eignaðist Karþagó sina þrjá miklu hershöfðingja: Hamilkar, Hasdrubal og Hannibal. Um skeið réð Karþagó yfir meginhluta Spánar og þaðan hóf Hannibal hina frægu herför sina um Suður-Farakkland og Alpa- fjöll til ttaliu, þar sem hann réðst á Rómaborg. En jafnvel hin mikla her- stjórnarlist Hannibals og notkun fila i orrustunni dugðu honum ekki til þess að sigrast á róm- verska heimsveldinu. Þriðja Púnverjastriðið stóð i 3 ár og eftir hetjulega vörn var Karþagó eydd og brennd af rómverskum her- mönnum árið 146 e.K. Borgarsvæðið allt var helgað guðum undirheima og mönnum var harðbannað að reisa sér heimili á borgarsvæðinu. Siðar meir var rómversk nýlenda reist þar, en hún féll i hendur Vandala á 5. öld og varð virki sjóræningja. Þvi, sem eftir stóð af Karþagó, eyddi siðan arabaforinginn Hasan Ibn Noman á þvi Herrans ári 698. Arababorgin Túnis blómgaðist hins vegar rétt hjá og nú er það lýðveldið Túnis, sem mun hagnast á endurreisninni vegna allra þeirra ferðamanna og forn- leifafræðinga, er sækja munu hina fornu, endurreistu Karþagó- borg heim. GERVIMENN VINNA FÁ- BROTNUSTU OG LEIDIN- LEGUSTU STORFIN í mörgum verksmiðjum og verkstæðum i Svi- þjóð, hafa gervimenn nú veriö settir til að vinna fábreytilegustu og leiðigjörnustu störfin, til dæmis við samsetningu hluta á færiböndum. Ro- land Kaufeldt AB verksmiöjurnar sænsku hafa „skapað” og selt 120 slika iðnaðar-gervimenn, siðustu þrjú árin, og Eletrolux-verksmiðjúrnar sænsku hafa þegar hafið samkeppni með fjöl- virkum iðnaðar-gervimönnum. Það er áætlað að slikum gervimönnum fjölgi i 20.000 i sænskum iðnlyrirtækjum næstu tiu árin, þar sem þeir vinni óþriflegustu „heitustu” fábreytilegustu og leiðigjörnustu störfin. Trygging hefur verið sett fyrir þvi, að engum iönverkamanni verði sagt upp starfi vegna tilkvámu þeirra gervimanna. Gervimennirnir frá Kaufeldt kosta 6.000 doll- ara, en þar við má svo bæta kostnaði við áhöld hans, sem numiö getur allt að 800 dollurum, en /þau áhöld getur kaupandinn venjulega smið- ' að i sinu eigin verkstæði. Alvarlegasta sam- keppnin i gervimannaframleiðslu lyrir heims- markaðinn má gera ráð fyrir að verði frá Japan. flrgangi breytt í protein Karl-Erik Erikson, prófessor við rannsóknar- og lilraunastofnun trjáviðarvinnslunnar, og samstarfsmenn hans, sækja nú um einkaleyfi á aðferð til að framleiða næringarefni úr þeim úr- gangi, sem fellur til við trjáviðarvinnsluna. Þessi úrgangur, svo sem trefjar, börkur og kvoða, hefur löngum valdið þeim áhyggjum, sem eiga að halda mengun umhverfisins i skef j- um. En nú telja þeir Erikson prófessor og fé- lagar hans hins vegar að unnt muni að breyta þessum úrgangi i nytsamleg næringarefni með eins konar gerjun, en aöferðinni hefur ekki verið lýst nákvæmlega með tilliti til einkaleyfis- ins. Þó hefur nægilega mikið verið látið upp- skátt til þess, að ekki fer á milli mála að unnt verður að breyta úrganginum þannig i verðmæt efni. Þar verða þvi slegnar tvær flugur i einu höggi — erfitt umhverfisvandamál leyst og iðn- aðurinn gerður um leiö arðbærari — og að lokum að heimurinn er þurfandi fyrir þá framleiðslu, sem þarna verður um að ræða. Úrgangs-viðartrefjarnar eingöngu nema 50.000 smálestum árlega. Fram að þessu hefur þeim að siun lokinni verið hrúgað upp i útigörð- um verksmiðjanna, eða notuð sem uppfylling i malarnámur úti i skógunum. En nú hafa áður- nefndir visindamenn komizt að raun um að sveppgerill nokkur „Chrysosporium lignorum”, getur uppleyst hið kristallaða tréni á fjórum sólarhringum. Við það breytist 40% af þunga úrgangsins i eins konar mauk, „fungus Mycel- ium”, sem inniheldur 18% af næringarefni, en talið er að með aukinni reynslu og bættum að- ferðum, megi auka það magn i allt að 35%. Nú hefur sænski Tækniþróunarsjóðurinn veitt fé til tilraunastarfsemi Eirikson prófessors og sam- starfsmanna han^ i þvi skyni að þeir reyni að finna hagnýtar leiðir til að framleiða protein úr öllum úrgangi frá sögunarmyllunum sænsku, svo hreint, að unnt verði að nota það til mann- eldis, en þeir félagar telja sig þegar hafa náð þeim árangri að unnt sé að nota próteinið til skepnufóðurs, bæði kúafóður og handa svinum, eldisfiski og kjúklingum. Einnig megi nota það sem hráefni i efnaiðnað alls konar. Föstudagur 11. ágúst 1972 Föstudagur 11. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.