Alþýðublaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 2
Starfsstúikur Starfsstúlkur vantar nú þegar að Vifils- staðahælinu. Upplýsingar veitir forstöðukonan i sima 42800. Reykjavi, 10. ágúst 1972 Skriístofa rikisspitalanna Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar nú þegar að Vifilsstaða- hælinu. Upplýsingar veitir forstöðukonan i sima 42800. Reykjavik, 10. ágúst 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. Viðskiptafræðingur Rafmagnsveitur rikisins óska eftir að ráða viðskiptafræðing eða mann með hlið- stæða menntun til starfa. Væntanlegir umsækjendur hafi samband við starfsmannadeild hið fyrsta. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Simi 17400 Sjúkrahúsið á Selfossi Hjúkrunarkonur Ylirhjúkrunarkonu vantar nú þegar að Sjúkrahúsinu á Selfossi, — ennfremur vantar þrjár hjúkrunarkonur frá 1. sept- ember n.k. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona sjúkrahússins i sima 99-1300. Sjúkrahúsið á Selfossi Skrifstofufólk óskast Áfengis- og tóbaksverzlun rikisins óskar að ráða skrifstofufólk til vélritunar og bókhaldsstarfa frá 1. september n.k. að telja. Vélritunarkunnátta og meðferð bók- haldsvéla nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingar á skrifstofunni, Borgartúni 7. Fyrirspurnum ekki svarað i sima. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS Noi flanáUin. sem hefur ver- ifi frá mánafiamótuni. er nú horfin og þess i staftin komin róieg austan átt, sagfli Knútur Knudsen veflurfræöingur i samtali viö blaöiö i gær. (iert er ráö fyrir aö þaö þykkni upp á suöur- og vestur- Íandi, litilii sól og svoíitilli úr- komu hér sunnanlands. Norð- an- og austanmenn munu hinsvegar hafa áfram gott og þurrt veöur. Þá gat Knútur þess, að aö- eins fjórir dagar i júlimánuöi lieföu náö meöallagi hvað hita snerti, og þaö sem af er ágúst hel'öi enginn dagur náð meðal- lagi, þrátt fyrir sólina sem nú er aftur farin aö skina. DANSKA STJORNAR ANDSTAÐAN Á MÚD f LANDHELGISMALINU Stjórnarandstaöan i Danmörku hefur tekiö landhelgismáliö til uinræöu. og gagnrýnt dönsku stjórnina harölcga fyrir aö hafa ekki cnnþá tekiö afstööu i málinu. i daghlööunum i gær mátti enn sjá sýnishorn þeirra auglýsinga sem brezkir togaraeigendur ætla á næstunni aö hirta I erlendum blöóum. Um daginn lýstu þeir þvi yfir aö FÆRÐAR ÞAKKIR Alþvöublaöinu barst i gærdag ályktun, sem fulltrúar Sölustofn- unar lagmetisiönaöarins, geröi á fundi sinum 2. ágúst s.l. En þar segir aö fulltrúaráöiö samþykki aö bera fram þakkir til samn- inganefndar islands hjá Efna- hagsbandalagi Evrópu fyrir þann ágæta árangur, sem þar hefur náöst. Er þaö von fundarins að þau aðgengilegu tollakjör sem is- laiid eru boöin af Efnahags- bandalaginu hljóti farsæla stað- festingu. IEr taliö að meirihluti stjórnar- andstööunnar sc mótfallinnsjón- armiöum islands i málinu. Ilöröustu mótmælin hingaö til koniu i gær frá einum af mörgum islenzkir fiskifræöingar væru lé- legir. og þeir heföu á sér slæmt orö. Þessari fullyröingu svaraði Ingvar Hallgrimsson fiskifræð- ingur hressilega hér i blaöinu. og visaöi ummælum Breta beint til fööurhúsanna, m.a. á þeirri for- sendu aö flestir af okkar'fiski- fræöingum væru einmitt lærðir i Bretiandi! En brezkir togaraeigendur láta ekki segjast. og i gær héldu þeir áfram rógsherferðinni, sögöu is- lenzka fiskifræðinga lélega. og buöu fram hjálp hrczkra fiski- fræöinga ef íslendingar hefðu ..virkilegan" áhuga á verndun fiskistofnanna viö landiö. í sömu auglýsingu eru ummæli liöfð eftir Einari Ágústssyni utan- rikisráöherra, en þau tekin svo greinilega úr samhengi. aö þaö fer ekki inilli mála. fiskimálasérfræðingum ihalds- flokksins danska, Henning Andersen. Réðst hann harkalega á rikisstjórnina fyrir aö hafa ekki ennþá tekið afstööu gegn útfærslu islenzku landhelginnar. Sagöi Andersen aö danska rik- isstjórnin heföi strax gefið sig i laxveiöimálinu, en nú þegar önn- ur þjóö sé aö brjóta alþjóöalög, sé ekkcrt gert. Meö þessu sýni stjórnin hagsmunum danskra fiskimanna litinn áhuga. Poul Hartling, fyrrverandi ut- anrikisráðherra Danmerkur hef- ur sagt, aö nauðsynlegt sé að liefja nú þegar viðræður við rikis- stjórn islands vcgna útfærslunn- ar. og ljóst sé, að inargar rikis- stjórnir Vestur-Evrópu hafi á- liuga á slikum viöræöum. Dingmaöur Radikalc venstrc, Niels Helveg Petersen hefur sagt, aö ekki komi lil mála, aö Danir styöji útfærsluna. Danska rikisstjórnin mun taka landhelgismálið til umræðu á þriöjudaginn kemur, og stjórnin mun ekki gefa út neina yfirlýs- ingu fyrr en að loknum þeim fundi. PASSIÐ NÚ POKANA! í fréttatilkynningu, sem Alþbl. barst i gær frá Neyt- endasamtökunum segir, aö samtiikin vilji sérstaklega vara fólk viö þvi að setja svefnpoka og tjöld i hreinsun hvort sem i hlut eiga efnalagu- ar eöa þvottahús. Samtökin benda ennfremur á það, að að- ilar sem auglýsa, að þeir sér- liæfi sig i ákveðinni tegund hreinsunar. t.d. tjalda eöa skinnahreinsun. foröast yfir- leitt aö taka nokkra ábyrgð á verkum sinum. (K BRETARNIR HALDA AFRAM RÚGSHERFERD k MÖTI okkur 2' Föstudagur n. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.