Alþýðublaðið - 11.08.1972, Qupperneq 3
KONNUÐ í HAFNARFIRÐI
SKATTARNIR MEIRA
EN TVÖFALDAÐIR!
■ Opinber gjöld aldraös fólks i
Hafnarfirði. eða þess hóps
gjaldenda þar i bæ, scm eru 67
ára og eldri, hafa samtals meira
en tvöfaldazt frá siðasta ári.
Opinber gjöld gamla fólksins i
11 afna*firf>í hafa á einu ári vaxið
úr S,8 milljónum króna 1!)71 i
18,:! milljónir króna 11)72 og
ncmur aukningin þannig 9,5
milljónum króna.
Þetta eru niðurstöður könn-
unar, sem Styr ktarfélag
aldraðra i Hafnarfirði hefur
látið gera á álagningu opinbcrra
gjalda á þann hóp gjaldenda i
Ilafnarfiröi.'sem eru 67 ára og
eldriog er gcrður samanburður
á gjöldum fólksins á siðastliðnu
ári og yfirstandandi ári.
I>essi samanburður leiðir i
Ijós. að meðaltalsálagningin á
hvcrn gjaldanda, scm athugun-
in nær til, hefur vaxið um 87,2%
eða úr :!().!)88 kr. i 58,010 kr.
Ilefur meöaltekjuskattur á
aldraða næstum þrefaldazt
(2,75), eignarskattur og útsvar
liafa samtals hækkað litllega og
fasteignargjöld hafa 3,6 faldazt.
i eftirfarandi töflu er gerð
grein fyrir sköttum, útsvari og
fasteignargjöldum i hcild á
þeim. sem voru 67 ára og eldri
við álagningu hvort áranna 1971
og 1972. Með útsvari er talið að-
stöðugjald, sem var mjög litil
Ijárhæð bæði árin.
Ár.
1971
1972
Aukn. kr.
Aukn. %
Tekjusk.
3.386.555
10.369.482
6.982.927
206.2
Eignarsk
725.231
462.020
263.211
- 36,3
Útsvar.
4.220.300
5.599.800
1.379.500
32,7
Fasteignagj.
468.477
1.899.725
1.431.248
305,5
Samtals.
8.800.563
18.331.027
9.530.464
108,3
MEÐALHÆKKUNIN 87.2%
■ Könnunin nær, eftir þvi sem
næst hefur verið komizl til allra
hinna öldruðu, er lögð voru
gjöld á annaö hvort eða bæði
árin. Þessi hópur telur 284 aðila
1971 en 316 árið 1972, þar eð þá
bætist árgangur i hóp þeirra,
scni eru 67 ára og eldri, og eru
þá ótaldir þeir aðilar, er hvor-
ugt árið grciða opinber gjöld.
Mcöaltalsálagningin hvort ár-
anna samkvæmt þessu er þá
svolelld:
Ár. Tekjusk. Eignarsk. Útsvar. Fasteignargj Samtals
1971 11.924 2.554 14.860 1.650 30.988
1972 32.815 1.348 17,721 6.012 58.010
Aukn.kr. 20.891 1.206 2.861 4.362 27.022
Aukn.% 175,2 47,2 19,3 264,4 87,2
■ Meðaltekjuskattur hefur
þannig aukizt um 175,2%
eignarskattur hefur lækkað að
meðaltali um 17,2%, útsvar
liefur hækkað að meöaltali um
19,3% og fasteignagjöld hafa
hækkað að meöaltali um 264,4%
og gjöldin i heild hafa að meðal-
tali aukizt um 87,2%.
i greinargerð, sem Styrktar-
fclag aldraðra i Hafnarfirði
hefur sent blaðinu um heildar-
álögur opinberra gjalda á
alraöa i Hafnarfirði segir svo
m ,a.:
,,Styrktarfélag aldraðra I
llafnarfirði mun vcra cina
félagið sinnar tcgundar hér á
landi. cn tilgangur þess cr að
vinna að vclferöarmálum
aldraöra. Könnunin nær yfir
hafnfirzka gjaldendur, af þvi að
þar er starfsvettvangur félags-
ins, cn mjög liklegt verður að
lelja að hið sama sé uppi á ten-
ingnum i öðrum byggöarlögum,
þar eð nálcga sömu álganingar-
reglur gilda um allt land, en auk
þess er lang stærstur hluti aukn-
ingarinnar i tckjuskatti, scm
alls staðar gilda sömu reglur
um.
Styrktarfélagið telur, að hér
sé um mjög alvarlegt mál að
ræða, er sncrti mjög illa hags-
muni aldraös fólks.
Nú er yfirlýst, að mál þcssi
verði tekin til endurskoðunar.
Stjórn félagsins hefur talið rétt
að birta niöurstööur könnunar
sinnar, svo að ekki fari milii
mála, hvc mjög álögur á
aldraða hafa aukizt milli ár-
anna samkvæmt gildandi regl-
um
GiÖLDIN MEIRA EN TEKJURNAR
■ Könnun sú scm MÍyrktarfélag
aldraðra i Hafnaritröi hefur gert
á álagningu opýnberra gjalda á
aldrað fólk leUfdi i Ijós ýmis ljót
dæmi uin aölör núverandi rikis-
stjórnar air gamla fólkinu i land-
inu.
i grzTinargerð frá félaginu um
köniMlti þessa er tilfært eitt dæmið
unr óréttlæti gildandi skattalaga,
þar sem skattar aldraöra hjóna
liækka um heilar 84.124 krónur,
þó að heildartekjur þeirra hafi
aðeins hækkað um 65.932 krónur á
siðastliðnu ári.
i grcinargerð félagsins segir
m.a.: ,,i könnuninni hafa komið i
Ijós einkcnnileg dæmi um álagn-
ingu. Hannig kemur fyrir, að
skattahækkun neinur meiru en
aukning peningalegra tekna milli
áranna.
Skal hér nefnt eitt dæmi af þvi
tagi um öldruö hjón og hefur eig-
inmaöurinn ellilifeyri og cftir-
laun. cn eiginkonan er öryrki og
nýtur örorkulifeyris.
Peningatekjur hjónanna námu
408.679 kr. á árinu 1971 en 474.611
kr. á árinu 1972, og jukust þvi um
65.932 kr.
Opinber gjöld sömu hjóna á ár-
inu 1971 (skattar. útsvör og fast-
eignagjöld) námu 43.830 kr., en á
árinu 1971 eru álögð gjöld 127.954
kr.
A sama tima og tekjurnar hafa
þannig vaxið um 65.932 kr. hafa
opinberu gjöldin aukizt um 84.124
kr. Prátt fyrir tckjuhækkunina
liafa þessi hjón þvi 18.192 krónum
ininiia til að lifa af, þcgar skatt-
arnir liafa verið greiddir."
í greinargerðinni scgir enn-
fremur: „Verður að telja mjög ó-
sennilcgt, að ætlun liiggjafans
liafi verið að rýra svo afkoinu
aldraöra, sein tryggt hafa sér
miðlungs góðar tekjur með
greiðslum i lifeyrissjóði”. —
i greinargerðinni scgir einnig:
,,Pá cr Ijóst, hve mikið misrétti
felst i núgildandi reglum um
skattlagningu smávægilegra
tekna, sem aldraðir afla sér, og
létta þannig af Almannatrygging-
um að greiða liækkun á ellilifeyri
til þcirra”.
Kins og kunnugt er eiga aldrað-
ir einstaklingar kost á tckju-
tryggingu, sem nú er 11.200 á
mánuöi, i ellilífeyri. Vinni hann
liins vegar fyrir tekjuin skcrðast
ellilifcyrisgreiðslur hans um
krónu fyrir hverja unna krónu
niður að ákveðnu lágmarki, sem
nú cr 11.200 á mánuði.
Með vinnu sinni léttir hinn aldr-
aði þannig greiðslum af rikinu, cn
á hinn bóginn eru vinnutekjurnar
skattlagðar, cn ellilifeyririnn
skattfrjáls.
Útkoman er þvi sú, að stundi
Framhald á bls. 4
MARGIR AF HUMARVEIDIBÁTUNUM
ERU KOMNIR A SVARTA LISTANN
Nokkrir humarvciðibátar eru
komnir á svartan lista hjá sjávar-
útvegsráðuneytinu að sögn Þórö-
ar Asgeirssonar, deildarstjóra
þar. Hafa þessir bátar ckki fylgt
settum reglum um landanir á
smáuin liumar, hafa verið staðnir
að þvi að landa of litlum humar.
Kr ráðuneytið nú með i athugun
hvort svipta eigi þessa báta lcyf-
um, til viðbótar Keflavikurbátun-
um tveim scm þegar liafa verið
sviptir leyfum.
Að sögn Þórðar Asgeirssonar,
eru einnig nokkrir bátar á svört-
um lista vegna trassaskapar að
skila inn skýrslum um veiðina.
Fengu bátarnir ekki veiðileyfi
nema með þvi skilyrði að þeir
sendu inn skýrslur hálfsmánað-
arlega. Hafa verið á þvi mikil
vanhöld að skýrslum sé skilað,
þrátt fyrir itrekaðar auglýsingar.
Kr nú i athugun að svipta vcrstu
bátana leyfum.
„Það gæti vei farið svo, að stór
hópur báta verði sviptur leyfum”,
sagði Þórður.
Þórður sagði að ekki væri viölit
að fylgjast með þvi hversu marg-
ir bátar stunda humarveiöar um
þessar mundir, trassaskapurinn
væri það mikill aö bátarnir skil-
uðu ekki einu sinni lcyfum þegar
þeir hættu veiðum. Þá voru dæmi
þess að bátar notuðu alls ekki þau
leyfi scm þeim hafi verið veitt til
humarveiða.
i byrjun vertiöar stunduðu um
200 bátar humarveiðar undan
suðurströndinni, og má vænta
þess að þcir bátar sem nú stunda
veiðarnar séu ekki undir 170—180
Iðnaðarráðherra, Magnús
Kjartansson, hcfur skipað stjórn
Sölustofnunar lagmctisiðnaöar-
ins til þriggja ára, skv. 4. gr. laga
nr. 48/1972, um Sölustofnun lag-
metisiðnaðarins.
1 stjórnina voru skipuð:
Formaður: Guðrún Hallgrims-
talsins. Þeim gæti fækkað a 11-
verulega, cf ráðuncytið gripur til
harðra aðgerða gegn mestu tröss-
ununi.
dóttir, matvælaverkfræðingur
Varaformaöur: Jóhann Guð-
inundsson, efnaverkfræðingur.
Jón Arnason, alþingismaður,
Akranesi. Varamaður: Kristján
Jónsson, forstjóri, Akureyri.
Tryggvi Jónsson, forstjóri.
3
Föstudagur 11. ágúst 1972