Alþýðublaðið - 11.08.1972, Page 4
Lögtaksúrskurður
Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjald-
föllnum og ógreiddum þinggjöldum ársins
1972, álögðum i Kópavogskaupstað, en þau
eru: tekjuskattur, eignarskattur, kirkju-
gjald, slysatryggingagjald v/ heimilis-
starfa, iðnaðargjald, slysatryggingagjald
atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr.
67/1971, lifeyristryggingagjald skv. 25. gr.
sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald,
almennur og sérstakur launaskattur,
kirkjugarðsgjald og iðnlánasjóðsgjald.
Ennfremur fyrir skipaskoðunargjaldi,
lestagjaldi og vitagjaldi, bifreiðaskatti,
skoðunargjaldi bifreiða og slysatrygg-
ingagjaldi ökumanna 1972, vélaeftirlits-
gjaldi, svo og ógreiddum iðgjöldum og
skráningargjöldum vegna lögskráðra sjó-
manna, áföllnum og ógreiddum skemmt-
anaskatti og miðagjaldi, söluskatti af
skemmtunum, gjöldum af innlendum toll-
vörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og
gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipu-
lagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti
mánaðanna mai og júni 1972, sem er i ein-
daga 15. þ.m., svo og fyrir viðbótar og
aukaálagningum söluskatts vegna f yrri
timabila.
Verða lögtök látin fara fram án frekari
fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð
rikissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu
úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki ver-
ið gerð.
Bæjariógetinn i Kópavogi,
9. ágúst 1972
ÓlafurSt. Sigurðsson, ftr.
L.S.
HAUSTPROF
framhaldsdeilda gagnfræðaskóla
Prófdagar:
Mánud. 4.9. kl. 9: íslenzka, sagaog sam
félagsfræði, sálar-
fræði
Þriðjud. 5.9. kl. 9: Efnafræði, eðlisfræði.
Miðvikud. 6.9. kl. 9: Enska, þýzka.
Fimmtud. 7.9. kl. 9: Danska, landafræði.
Föstud. 8.9. kl. 9: Stærðfræði.
Laugard 9.9. kl. 9: Lifeðlisfræði, liffræði.
Rétt til haustprófs hafa þeir, sem eigi náðu á
vorprófi samtölu tveggja lægstu greina eða
meðaleinkunn, svo og þeir, sem luku prófi
siðara árs og hlutu prófseinkunn 5,6—5,9.
Námskeið til undirbúnings prófs eru ákveðin
i stærðfræði og efnafræði og hefjast þau i
Lindargötuskóla i Reykjavik mánudaginn
28. ágúst kl. 14. Til greina kemur, að haldin
verði námskeið i fleiri greinum, ef margar
óskir berast.
Innritun i próf og á námskeið fer fram i
Lindargötuskóla mánudaginn 14, ágúst kl,
16—19 i simum 10400 og 18368. Þá er einnig
hægt að senda bréf eða simskeyti. Mikilvægt
er að tilkynna prófgrein við innritun.
Menntamálaráðuneytið.
FRAMHOLDFRAMHOLDFRAMHOLDFRAMHOLD
SÆNSKA BRÍFIÐ________________1
mcnnt sé vifturkennt, hve háðir
islendingar eru fisveiöum.
Ennfremur segir þar: „Sænska
rikisstjórnin harmar, að islenzka
rikisstjórnin hefur ekki séð sér
fært að bíða eftir niðurstöðu haf-
réttarráðstefnunnar. Við núver-
andi aöstæöur er það von sænsku
rikisstjórnarinnar, aö islending-
um lakist i samráði við önnur
hlutaöeigandi riki að tryggja
nægileg fiskimið fyrir fiskiskip
sin".
Alþýðublaöið sneri sér i gær til
Péturs Thorsteinssonar ráðu-
neytisstjóra i utanrikisráöuneyt-
inu og staðfesti hann, aö hér væri
um aöræða hin eiginlegu skilaboð
frá sænsku rikisstjórninni í sam-
bandi við landhelgismáliö.
„Hitt, sem birzt hafði i fjölmiðl-
um um afstöðu Svia til útfærslu
fiskveiðilandhelginnar, var mis-
Laus staða
Staða bókavarðar við Kennaraháskóla
Islands er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf skulu hafa borizt mennta-
málaráðuneytinu fyrir 10. september n.k.
Menntamálaráðuneytið,
10. ágúst 1972.
Staða skrifstofustjóra
Staða skrifstofustjóra við Sölustofnun lag-
metisiðnaðarins er laus til umsóknar.
Umsækjandi skal hafa þekkingu á útflutn-
ingsviðskiptum auk þekkingar á al-
mennum skrifstofurekstri og bókhaldi.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og starfsferil skulu sendast til iðnaðar-
ráðuneytisins fyrir 15. september 1972.
Sölustofnun lagmetisiðnaðarins.
túlkun á ummælum sænska fiski-
málaráðherrans", sagði ráðu-
neytisstjórinn. Kvað hann utan-
rikisráðuneytið hafa fengið til-
kynningu um það frá islenzka
sendiráöinu i Stokkhólmi f gær, að
ummælin hefðu verið rangtúlkuð.
Eins og kunnugt ér birtust um-
mæli sænska ráðherrans i is-
lenzkum blöðum og var fréttin
höfð eftir erlendum fréttastofum
frá Stokkhólmi.
Pétur Thorsteinsson, ráðu-
neytisstjóri, sagði i samtalinu við
Alþýðublaðið, aö ekki væri vitaö
með vissu, hvort ríkisstjórnir
annarra Norðurlanda muni senda
isienzkum stjórnarvöldum sér-
stakar tilkynningar i tilefni af út-
færslu fiskveiðilandhelginnar, en
frekar væri viö þvi búizt.
t fyrradag var fjallaö i Noregi
unt fyrirhugaða útfærslu á fundi
tveggja ráðherra i norsku stjórn-
inni og fulltrúa hagsmunaaðiia i
norskum sjávarútvegi.
Utanrikisráöuneytinu hér er
ekki kunnugt um, að norska
stjórnin hafi enn fjallað um málið
sem slikt.
KÆRAN_________________________1
framkvæmdu handtökuna og hóp-
urinn, scni handtekinn var, verði
kailaðir til yfirhcyrslu einhvern
tima á næstunni.
Bréf lögfræðings hópsins til
yfirsakadómarans i Ileykjavik
fer hér á eftir:
„Hinn 21. júli sfðastliöinn voru
átla ungntenni handtekin af
lögrcglunni, þar sent þau voru á
leið út úr bænum skammt frá
Keldum i Mosfellssveit.
Var þeim skipaö að fara út úr
bifreiðinni og flutt á lögreglustöð-
ina, þar sem þau voru yfirheyrð,
leitað á þeim og geymd i fanga-
klcfa f allt að tveimur klukku-
stundum.
Þá mun hafa verið leitað í bif-
reiöinni við handtökuna og þegar
þeim var sleppt voru engar skýr-
ingar gefnar á aðgcrðum þessum.
Ekki virðist heldur liafa verið
fcngin nægjanleg heimild til þess
að leita á ungmennunum eða i bif-
reið þeirra.
Er tekið fram, að ekki er sjáan-
legt, aö þau liafi i umrætt sinn
verið að fremja neins konar ólög-
legt athæfi eða slikt brot hafi ver-
ið talið yfirvofandi.
Ekki verður séð, að iögreglan
liafi haft neins konar grun eða
ástæðu til þessara aðgerða”.
Eftir þvi sem Alþýðublaðiö
kemst næst gctur skýringar á
handlökunni verið að leita i þeirri
staðreynd, að nokkrir úr hópi
iingmennaiina komu við sögu
hassniálsins stóra á dögunum.
HJA SUMUM 3
liinn aldraöi einhverja vinnu, létt-
ir liann gjöldum af rikinu, en hlýt-
ur að greiða opinber gjöld af
vinnu sinni.
Sömu tekjur gæti hann hins
vegar haft skattfrjálsar ef hann
ynni ckki og fengi óskerta há-
marksgreiöslu i ellilifeyri . —
I Auglýsingasíminn
! okkar er 8-66-60
Ferðafélagsferðir á næstunni.
+
Eiginmaður minn og faðir okkar,
Jakob Jóhannesson Smári,
fyrrverandi yfirkennari, lézt að heimili sinu 10. þessa
mánaðar.
Helga Smári
Katrin Smári
Bergþór Smári.
A föstudagskvöld kl. 20.
1. Laugar — Eldgjá — Veiðivötn.
2. Kerlingafjöll — Hveravelhr.
3. Krókur — Stóra Grænafjall.
A laugardag kl. 8.00.
1. Þórsmörk.
A sunnudagsmorgun kl. 0.30.
Marardalur — Dyravegur.
14. — 17. ágúst.
Hrafntinnusker — Eldgjá —
Langisjór.
Ferðafélag Islands,
öldugötu 3,
simar: 19533 — 11798.
4
Föstudagur 11. ágúst 1972