Alþýðublaðið - 11.08.1972, Qupperneq 8
LAUGiRASBfd Simi :!2075
MAÐ U R NEFNDUR
GANNON
HÖRKUSPENNANDI
BANDARISK KVIKMYND t LIT-
UM OG PANAVISION UM BAR-
ÁTTU í VILLTA VESTRINU.
ÍSLENZKUR TEXTI.
SÝND KL. 5.7. OG 9.
BÖNNUÐ BÖRNUM INNAN 12
ARA.
HAFNARBÍÚ — >•!...
í ÁNAUD HJÁ INDÍÁN-
UM.
Æsispennandi og vel leikin mynd
um mann, sem handsamaður er
af Indiánum
Tckin i liluni og Cinemascope.
islen/.kur texti.
t aðalhlutverkunum:
Richard Harris
Dame Judith Andcrson
Jean Gascon
Corinna Tsopei
Manu Tupou
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15.
Bönnuð innan 16 ára.
Nafn mitt er „Mr. TIBBS"
(„They Call Me Mister Tibbs”)
KÚPAVOGSBÍÓ Simi 119S5
Á veikum þræöi
Afar spennandi amerisk kvik-
mynd. Aðalhlutverk. Sidney
Poitier og Anne Baneroft.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Islenzkur texti
Biinnuð innan 12 ára.
HAFNARFJARÐARBlÓsimi 50219
Borsalino
Krába'r amerisk litmynd, sem
allsstaðar helur hlotið gilurlegar
vinsældir.
Aðalhlulverk:
Jean-Poul Belmondo
Michel Bouiiet
Sýnd kl. 5 og 9.
islenskur texti.
Biinnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9
STJttRNUBIO simi ísojii
islen/.kur texti
Eineygði fálkinn
(Castle Keep)
Ilörkuspennandi og viðburðarik
ný amerisk striðsmynd i Cinema
Scope og Technicolor. Leikstjóri:
Sidney Pollack. Aðalhlutverk:
Burt Lancaster, Patrick O’Neal,
Jean Pierre Aumond.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HÁSKÓLABÍQ s.mi 22.10
The last Hme Vlrfill Tlbbs hail a rtay llku IWs was
“InThe Heat Ot The Mltíht"
LftNOAU
THEYCAU ME MISTEH TIBBS!
BAftBftftft McftWa . ANTHONY HHBE
' * «*«• IMIWU
Afar spennandi, ný, amerisk|
kvikmynd i litum með Sidneyl
Poitier i hlutverki lögreglu-
mannsins Virgil Tibbs, sem frægt
er úr myndinni ,,í
Næturhitanum”.
I.eikstjóri: Gordon Douglas
Tónlist: Qincy Jones
Aðalhlutverk: Sidney Poitier -
Martin Landau - Barbara McNair!
- Anthony Zerbe -
íslen/kur texti
Sýnd kl. 5, 7, og 9
Bönnuð börnum innan 11 ára
Galli á gjöf Njarðar
(Catch 22)
‘Magnþrungin litmynd hárbeitt
ádeila á styrjaldaræði mann-
anna. Bráðfyndin á köflum.
Myndin er byggð á sögu eftir
Joseph Heller. Leikstjóri: Mike
Nichols.
islenzkur tcxti. c
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Blaðaummæli, erlend og innlend
eru öll á einn veg, ,,að myndin sé
stórkostleg”.
Kidde
Kidde handslökkvitækið er dýrmætasta
eignin á heimilinu, þegar eldsvoða ber að
höndum. Kauptu Kidde strax í dag.
I.Pálmason hf.
VESTURGÖTU 3. SiMt: 22235
f • •
UR OLLUM
ÁTTUM
Á norska sundmeistaramótinu
um helgina var settur fjöldi
norskra meta. Til dæmis var sett
nýtt met i 200 metra bringusundi
karla 2.32,8 sekúndur eða sek-
úndubroti betra en met Guðjóns
Guðmundssonar i vegalengdinni.
★ ★ ★
Sviar hafa þegar ákveðið að
senda 132 manna hóp iþrótta-
manna á Ölympiuleikana i
Mtínchen, og einnig hafa þeir á-
kveðið að senda 57 þjálfara og
fararstjóra. Enn er timi fyrir
nokkra iþróttamenn sænska að
tryggja sér far á leikana.
★ ★ ★
Norömenn eru ekki alveg eins
stórtækir og Sviarnir, en þeir
hafa samt þegar valið 111 iþrótta-
menn á Miinchenleikana.
★ ★ ★
Evrópumeistararnir Ajax sigr-
uðu um helgina Bayern Munchen
5:0, og sýnir þessi markatala vel
hina miklu yfirburði & m Ajax
hefuryfir önnur evrópsk lið þessa
stundina.
FRU SPASSXl 1
llótel Sögu, og skákunnendur
ræddu um það sin á milli, hvort
koma eiginkonu Spasskis lifgi
hann ekki upp.
En þrátt fyrir slæmar fréttir
Irá Nei hélt Spasski af stað til
13. skákarinnar, og nú er að sjá,
livaða áhrif eiginkonuleysið og
talan 13 hafa á heimsmeistar-
a n n.
En þegar Alþýðublaðið berst
lesendum okkar i hendur má
búast við þvi, að brúnin hafi
lyfz.t á Spasski og Nei, þvi sam-
kvæmt siðustu fregnum var von
á frúnni i nótt með flugvél frá
SAS.
Áður liafði verið reiknað með,
að luin kæini kl. 11 með Loft-
leiðavél. en hún mun hafa misst
af henni.
ViPPU - BltSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smiOaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
26 ísl. íþrótta
menn verða
sendir á OL!
Ölympiunefnd islands hcfur nú
valið iþróttamenn til keppni á
Ólympiuleikunum i Munchen.
Ilefur nefndin valið 26 iþrótta-
menn samkvæmt tilnefningu sér-
sambandanna, þar af þrjá
iþróttamcnn scm ekki hafa náð
lágmörkum þeim sem nefndin
sjálf hafði sett. Eftirtaldir
iþróttamenn voru valdir:
Frjálsar iþróttir:
Lára Sveinsdóttir, Armanni.
Erlendur Valdimarsson, ÍR.
Bjarni Stefánsson, KR.
Þorsteinn Þorsteinsson, KR.
Sund:
Guðmundur Gislason. Arm.
Guðjón Guðmundsson, ÍA.
Friðrik Guðmundsson, Ægi.
Kinnur Garðarsson, Ægi.
Lyftingar:
Óskar Sigurpálsson, Arm.
Guðmundur Sigurðsson, Árm.
llandknattleikur:
lljalti Einarsson, FH.
Birgir Kinnbogason, FH.
Ólafur Benediktsson, Val.
Gunnsteinn Skúlason, Val.
Gisli Blöndal, Val.
Ólafur Jónsson, Val.
Stefán Gunnarsson, Val.
Agúst Ögmundsson, Val.
Geir llallsteinsson. FH.
Viðar Simonarson, FH.
Axel Axelsson, Fram.
Sigurður Einarsson, Fram.
Sigurbergur Sigsteinsson, Fram.
Björgvin Björgvinsson, Fram.
Jón II. Magnússon, Vik.
Stcfán Jónsson, Ilaukum.
Auk iþrótta m annanna fer
mikill fjöldi fararstjóra og þjálf-
ara, liklega milli 16—20 manns,
svo islcnzki hópurinn á Ólympiu-
leikunum mun telja 10—45
inanns.
Pað hefur vakið mikla reiði
meðal sundmanna, að einungis
Finnur Garðarsson skyldi verða
valinn, en ekki Sigurður ólafsson
einnig. Benda þeir, á að tveir
frjálsiþróttamenn sem ekki náðu
lágmörkum hafi verið valdir.
Ólympiunefndin segir hins vegar
að tala sundmanna og frjáls-
iþróttamanna eigi að vcra jöfn!!,
og skilur vist enginn slika speki.
Nánar v.erður fjallað um þetta
mál á moj gun—SS.
Laugarvatnshátíöin kostaði 2,2 millj.
SKARPHÉÐINSMENN
HAFA ÞÓ EITTHVAÐ
UPP ÚR KRAFSINU
Við höfum vissulega ástæður til
að vera ánægðir með sumarhátið-
ina okkar, fjárhagslega, sagði
Úlfar Björnsson, framkvæmda-
stjóri Skarphéðins i samtali við
hlaðið i gær. Við reiknuðum með
að endarnir næðu saman ef um
6000 inanns kæmu á hátiðina, en
svo fór að um 11000 manns komu,
þannig að við höfðum þó alltaf
eitthvað upp úr krafsinu.
Kostnaðaráætlun þeirra Skarp-
héðinsmanna hijóöaði upp á rúm-
ar 17 hundruö þúsundir, en vegna
þess hve margt kom á hátiöina
varð endanlegur kostnaður 2.2
milljónir króna, þvi hliðgæzla
(miðasala), leigan á hátiðasvæð-
inu og fleiri kostnaðarliðir voru
upp á prósentur.
Endanlegar tölur tekjumegin á
reikningnum lágu ekki fyrir að
svo stöddu, en ekki er að efa að
þar kemur falleg tala út og að
þeir Skarphéðinsmenn hyggi nú
að stúrt i félagsmálum sinum
með álitlegan sjóð í vasanum.
Húsbyggjendur - Verktakar
Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum og
beygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina.
Stálborg h.f.
Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Sfmi 42480.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Simar 19099 og 20988.
Föstudagur 11. ágúst 1972