Alþýðublaðið - 11.08.1972, Síða 9
iMÚTTIR 2
HEILMIKLAR TILFÆRINGAR
IIRDU f STIGAKEPPNI GSÍ
Miklar tilfæringar urðu á
listanum yfir 10 stigahæstu
menn i Stigakeppni Golfsam-
bands islands eftir islandsmótiö
i golfi, scm fram fór i siöustu
viku.
l>aö mót gaf stig til landsliðs-
ins og fengu 15 efstu menn stig i
því. Sigurvegarinn, Loftur
Ólafsson, 15 stig, annar maöur
14 o.s.frv. Kéllu nú af listanum
tvö nöfn frá þvi siðast —
Siguröur Héöinsson, GK og Jón
H. Guölaugsson, GV, en þeir
voru ekki með I þessu móti. í
staö þeirra komu Björgvin
Þorstcinsson.G A og Jóhann
Benediktsson. GS. sem báöir
voru búnir aö fá stig i mótum
fyrr i suinar.
Einar Guönason. GR, er nú i
efsta sæti á listanum meö 35,5
stig. Tók hann nú efsta sætiö af
Björgvin Hólm, GK, sem hætti
keppni i islandsmótinu eins og
þegar er kunnugt.
Annars er röð 10 efstu manna i
stigakeppninni þessi:
Stig Mót
Einar Guönas., GR 35,5 4
Jóh. Ó. Guömundss. GR 31,5 5
Björgvin Hólm GK 30,5 4
Gunnl. Ragnarss. GR 29 6
Loftur ólafsson NK 28 4
Július R. Júliuss. GK 27,5 6
Óttar Yngvason GR 25,5 4
Þorbjörn Kjærbo GS 23,5 3
Jóh. Benediktss. GS 19,5 4
Björgvin Þorsteinss. GA 18,5 2
Nú eru aöeins 3 mót eftir, sem
gefa stig til landsliösins og eru
þau öll utan Reykjavikur eöa á
Akranesi, Akureyri og svo mót
sem haldiö verður á völlunum á
Ólafsfirði og Siglufiröi.
HLUTU
FRAM
EFTIR
stig eftir 9 leiki. Þaö er þvi ljóst,
aö Akranes verður að vinna Fram
á laugardaginn en liðið ætlar sér
að eiga möguleika á sigri. Er þá
miðað við að Fram haldi áfram
að mala inn stigin hægt og rólega,
en viðhorfin breytast að sjálf-
sögðu ef Fram dettur gjörsam-
lega niður eins og i fyrra.
Auk Fram og Akraness, má
segja að Keflvikingar eigi einnig
smáan möguleika á sigri, og
Breiðablik hefur skotið sér upp i
fjórða sæti, en lið Breiðabliks er
allt of lélegt til þess að vænta
megi stórræða frá þvi. þótt það
hafi hirt stigin á Melavellinum
upp á siðkastið.
Um fallið berjast Vikingur,
Valur og ef til vill Vestmannaeyj-
ar og KR. Vikingur stendur verst
að vigi allra þessara félaga, en
bilið milli Vikings og hinna félag-
anna er samt ekki það mikið að
félaginu ætti að takast að brúa
það ef þvi gengur aílt i haginn sið-
asta sprettinn.
Myndin er af Teiti Þórðarsyni i
færi i leiknum við Breiðablik.
Staðan i 1. deild er nú þessi eftir
leik Breiðabliks og Akraness.
Fram
IA
IBK
Breiðabl.
KR
ÍBV
Valur
Vikingur
8 5 3 1 19:10 13
9603 18:11 12
9 3 4 2 16:13 10
9423 9:13 10
8 3 1 3 13: 13 7
7 2 2 3 15:16 6
7133 11:12 5
9117 2:15 3
Markhæstu leikmenn 1. deildár
eru þessir:
Eyleifur Hafsteinsson, IA 9
Atli Þór Héðinsson, KR 7
Steinar Jóhannesson, IBK 7
Ingi Björn Albertsson, Val 6
Kristinn Jörundsson, Fram 5
Teitur Þórðarson, 1A 5
Tómas Pálsson, IBV 5
Erlendur Magnússon, Fram 4
Marteinn Geirsson, Fram 4
Vonir Akurnesinga um sigur i 1.
deildinni i knattspyrnu minnkuðu
allverulega við tapið gegn
Breiðabliki á miðvikudaginn, en
Fram stendur eftir með pálmann
i höndunum.
Fram er með 13 stig að loknum
8 leikjum, en Akranes er með 12
FAXALIDIÐ FÉKK ,HLÝJAR’
KVEDJUR FRÁ ALBERT
Hiö unga Faxaflóaliö fékk
ekkert sérlega hlýjar kveðjur
frá Albert Guömundssyni um
siöustu helgi. Liöið átti aö leika
viö jafnaldra sina i Vestmanna-
eyjum, á þjóöhátiöinni þar, bæöi
á laugardag og sunnudag.
Skömmu áöur en piltarnir
stigu upp i flugvélina til Eyja,
vatt AlbertGuðinundsson sér að
þeim, og sagði að áætlunin
væri breytt, þeir ættu aö koma
samdægurs heim, og sá sem þaö
ckki gerði, þyrfti ekki að gera
sér vonir um að verða oftar val-
inn i islenzkt landsliö.
Faxaflóapiltarnir þoröu ekki
annaö en hlýöa þessum nýju
skipunum alvaldsins, en þetta
hcfur kannski oröiö til þess aö
þeir töpuöu leiknum i Eyjum 1:2
, og léku þeir Asgeir Sigurvins-
son og Arsæll Sveinsson þó meö
Faxaliöinu.
SS.
MERKI
frAgsí
i sambandi við 30 ára afmæli
Golfsambands islands, sem
haldiö var hátiölegt s.l. laugar-
dagskvöld i Atthagasal Hótel
Sögu, voru nokkrir forvigis-
inenn golfiþróttarinnar i land-
inu sæmdir heiöursmerkjum
GSÍ. Er þetta i fyrsta sinn sem
GSÍ sæmir einhverja heiðurs-
mcrkjum, en þeir voru aö þessu
sinni 24 talsins, — 7 fengu gull-
inerki og 17 silfurmerki.
Þcir sem sæmdir voru gull-
mcrkjum voru þessir: Halídór
Hansen, Helgi H. Eiriksson,
Helgi Eiriksson, V altýr Alberts-
son, Lárus Arsælsson, Gunnar
Schram og Sveinn Snorrason.
Þeir sem fengu silfurmerki voru
aftur á nióti þessir: Anna
Kristjánsdóttir, Jón Thorlacius,
Þorvaldur Asgeirsson, Jóhann
Eyjólfsson, Ólafur Agúst Ólafs-
son, Pétur Björnsson. ólafur
Bjarki Ragnarsson, Svan Frið
geirsson, Sigurjón Hallbjörns-
son, Guðlaugur Guðjónsson,
Ólafur Loftsson, Sverrir
Einarsson, Ilermann Magnús-
son, Hclgi Skúlason, Þorsteinn
Þo rvaldsson, Asgrimu r
Ragnarsson og Jónas Aðal-
steinsson.
Myndin er af þeim, sem
sæmdir voru gullmcrkjum Golf-
sambands islands i tilefni af 31)
ára afmæli GSl. Talið frá
vinstri: Sveinn Snorrason,
Gunnar Schram, Helgi Eiriks-
son, Halldór Hansen, Helgi
llermann Eiriksson og Páll
Asgeir Tryggvason, sem sæmdi
þá merkjunum, en liann er nú-
verandi formaöur Golfsam-
handsins. A myndina vantar tvo
menn, þá Lárus Arsælsson og
Valtý Albertsson.
I LYKILAOSTOOU
TAP (A-LIOSINS
Föstudagur 11. ágúst 1972