Alþýðublaðið - 11.08.1972, Page 10

Alþýðublaðið - 11.08.1972, Page 10
STULKUR 17 ÁRA OG ELDRI Húsmæðraskóli kirkjunnar á Löngumýri i Skagafirði býður ykkur upp á hagnýtt nám. Skólinn starfar frá 1. október til mailoka, en býður einnig upp á styttri námskeið frá októberbyrjun til 16. desember og frá 7. janúar til mailoka. Upplýsingar eru ge fnar á Löngumýri og i sima 15015 i Reykjavik. Umsóknir óskast sendar sem fyrst til Margrétar Jónsdóttur, Löngumýri. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Vé Itæknilr æði ngur Teiknistofa Sambandsins vill ráða véla- verkfræðing eða véltæknifræðing til starfa, nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Gunnar Þ. Þorsteins- son forstöðumaður i sima 17080. Teiknistoía Sambandsins KAROLINA ALÞYÐUBLAÐIÐ óskar eftir blaðburðarfólki í eftirtalin hverfi: BARÓNSTÍG BERGÞÓRUGÖTU BRÆÐRABORGARSTÍG BÁRUGÖTll Sími 86660 Heilsugæzla. Læknastofur eru lok- aðar á laugardögum, nema læknastofur við Klapparstig 25, sem er opin milli 9 — 12 , simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Læknavakt i Hafnar- firði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni isima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog eru i sima 11100. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni, og er op'in laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e.h.vSimi 22411. SLYSAVARÐ - STOFAN: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ : Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Hafnarf jörður simi 51336. Læknar. Reykjavik Kópa- vogur. Dagvakt: kl. 8 — 17, mánudaga—föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Kvöld— og nætur- vakt: kl. 17—8 mánu- dagur- fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17föstudagskvöld til kl. 8 mánudagsmorgun, simi 21230. — Drengur, hvað hefur gert viö hann fööur þinn? is á Marz? Visindamenn segja að þessi mynd sé athyglis- verð. Þeir vilja meina að hún sýni is á vatni á Marz. Hviti hringurinn neðst á myndinni, er án efa ismyndun kringum eldgig á Marz. YMISLEGT Listasafn Einars Jóns- sonar verður opið kl. 13.30— 16.00 á sunnudögum 15. sept — 15. des., á vvrkum dögum eftir samkomu- lagi. Islenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 i Breiðfirðingabúð við Skóavörðustig. Simsvari A.A. sam- takanna i Reykjavik', er 16373. Mána styttur. Eftirlikingar af litilli aluminiumstyttu, sem tákna á stjörnuhimin- in eru nú seldar i Bandarikjunum fyrir 750 dollara stykkiö. Frummyndin, sem gerð var af Paul van Hoeydonck, var skilin eftir á tunglinu af áhöfn Appolos 15. NASA hefur lýst óánægju sinni yfir þvi að styttan skuli ganga svona kaupum og sölum, en getur þvi miður ekkert aðhafst i málinu. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýs- - iugar. 20.30 i myrkri og þögn. Þýzka mynd um vandmál þeirra, sem bæði eru blindir og heyrnarlausir. Rætt er við kennara slikra barna og fólk, sem þannig er ástatt fyrir. Þýðandi Briet Héð- insdóttir. 21.00 Frá Listahátið i Reykjavik. Ástraliu- maðurinn John Willi- ams leikur á gitar þrjú verk eftir brasi- Útvarp FÖSTUDAGUR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15, og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ystugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.15. Morgunleik- fimikl. 7.50. Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Jónina Stein- þórsdóttir heldur áfram lestri sögunnar um ..Öskadraum Lassa" eftir önnu- Lisu Almquist. Til- kynningar kl. 9.30, Létt lög milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25: Hljómsveitin Filharmónia i Lund- únum leikur ,,Glað- lyndar stúlkur”, balletttónlist eftir Scarlatti, Igor Markevitch stj. Kammerhljómsveit leikur Konserto grosso op6 nr. 2 eftir Corelli, Bohdan Warchal stjórnar. Zimbler hljómsveitin leikur Konsert fyrir fagott og hljómsveit nr. 14 i c-moll eftir Vi- valdi. Einleikari: Sherman Walt. Frétt- ir kl. 11.00. Tónleikar: Nathan Milstein og Festivalhljómsveitin leika Fiðlukonsert i A-dúr ( K219) eftir Mozart, Harry Blech stj. Filharmóniu- sveitin i Vinarborg leikur Sinfóniu nr. 104 i D-dúr ..Lundúnasin- liska tónskáldið Hect- or Villa-Lobos. 21.15 Ironside. Banda- riskur sakamála- myndaflokkur. Hetj- an snýr aftur. Þýð- andi Dóra Hafsteins- dóttir. fóniuna" eftir Haydn, Karl Munchinger stj. 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlust- endur. 14.30 Siðdegissagan: ..Loftvogin fcllur” eftir Richard Hughes. Bárður Jakpbsson lög- fræðingur endar lest- ur þýðingar sinnar (10). 15.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistón- leikar: Filharmóniu- sveit Berlinar leikur Sinfóniu nr. 1 i c-moll op. 68 eftir Brahms, Herbert von Karajan stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tón- leikar. 17.30 „Stödd i Kina” Rannveig Tómasdóttir les úr bók sinni „Lönd i ljósaskiptum" (3). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Fréttaspegill 19.45 Bókmenntaget- raun 22.05 Erlend málcfni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.35 Frá heimsmeist- araeinviginu I skák. Umsjónarmaður Friðrik ólafsson. 22.40 Dagskrárlok. 20.00 Sænskir kórar syngja a. Kammer- kór Stokkhólmsborg- ar syngur lög úr ,,Of- viðrinu" eftir Frank Martin við texta eftir Sahakespere. b. Camerata Ilolmiae- kórinn syngur fimm Madrigala eftir Monteverdi. (Frá sænska útvarpinu). 20.40 Nýjasta tækni og visindi Guðmundur Eggertsson prófessor og Páll Theódórsson eðlisfræðingur sjá um þáttinn. Páll flytur siðara erindi sitt um jöklaboranir. 21.00 Sónata fyrir tvö pianó og slagverk eft- ir Béla Bartók Ung- verskir hljóðfæra- leikarar flytja 21.30 Útvarpssagan: „Dalalif” eftir Guð- rúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson leikarí les þriðja bindi sögunnar (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Mað- urinn, sem breytti um andlit” eftir Marcel Aymé Kristinn Reyr les (7). 22.35 Danslög i 300 ár, Jón Gröndal kynnir. 23.05 Á tólfta tímanum. Létt lög úr ýmsum áttum. 23.55 Fréttir i stuttu máli, Dagskrárlok. 10 Föstudagur 11. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.