Alþýðublaðið - 11.08.1972, Síða 12

Alþýðublaðið - 11.08.1972, Síða 12
alþýðu mum Alþýðúbankinn hf ykkar hagur/okkar nietnaöur KQPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga milli kl. 1 og 3 SEND1BIL ASTÖÐIN HT M) BANNA ÞEIR JAFNVEL BIL- STJÓRUNUM AB NUTA FLAUTUNA l>af> ííerðist frekar litift á skákborifinu á incAan éf> stahtr- aði vift i llöllinní. „þetta er bara tcórian”, sagbi einhver. CJti i horni i blaftarnannaher- berginu sat séra l.ombardi að lesa ljóft fyrir tvo blaðamenn. ÍOg fór aft leggja vift hlustirnar, þegar nafn Fischers var nefnt, og skildi þá. af> þarna var ekki um ncinn sálm af> ræða. Ilann var af> lesa ballöflu um Bobby Kischer. l>egar hann haffli lokift lestrinum hljóp einn vifistaddra frá or kom afl vörmu spori aftur mefi litifi segulbandstæki. Af þvi spiiafli liann síöan ballööuna. og þafl var Joe nokkur (ilazer, sent siing. I>af> er engu likara en liandarikjamcnn hafi þarna eignazt sinn Kgil Skallagrims- son. þvi á einum staf) segir, aft þegar liohhy liafi veriö þriggja vetra. Iiafi liann ekki ncnnt að hlusla á ævintýri og barnaþulur en stokkiö frant og sagt hárri rauslu: „Kærift kónginn á g4”. Skákin héll áfrant, og menn vor.u á randi inn og út úr saln- um. l.itil anterisk stclpa kom til slöllu sinnar og baö hana af) lána sér kiki. scm hékk vift öxl hennar. Ilún sagfti sig langafti til aft liorfa á Bobby liamra meft fætinum i gólfift. l>aft er hans vani, en cf ein- hver anniir leyfir sér þaft kvart- ar hann uinsvifalaust vift yfir- dómarann. I>ó hann haldi nú áfram aft tefla cr ckki þar mcft sagt. aft hann sé ánægftur. I>aft er alltaf eitthvaft, scm angrar liann. A þriftjudaginn kom piltur á skcllinöftru óþægilega nálægt llöllinni, og áskorandinn kvart- afti strax undan hávafta. (Cg pantafti leigubil, og bil- stjórinn flautafti fyrir utan, eins og þcirra er vandi. l>á brá lög- rcgluþjónn cinn skjótt vift, hljóp aft bilnunt og sagfti ströngum rómi vift bilstjórann, aft þaft væri alveg bannaft að flauta á þessum staft. EINNfl LABBI í LAUGAR- DALNUM l>aft sem leikntcnn i skák brutu einna helzt heilann um fyrir 13. einvigisskákina i gær hefur eflaust verift, livafta áhrif þaö hafi á Spasski, að von var á eigínkonu hans til landsins klukkutima áftur en skákin átti að hefjast. Skyldi þaft ekki hafa uppörfandi áhrif á hann aft vita af betri heim- ingnum i nánd vift sig? Litift var hægt aft dæma af svip heimsmeistarans, þegar hann kom labbandi einn sins lifts venjulegu leiöina i gegn- uin Laugardalinn. Eflaust haffti hann þá þegar frétt af þvi, aö konan haffti ekki komið klukkan fjögur, eins og búizt var vift, og kannski var þaft ástæftan I vrir þvi að hann kaus aft ganga einn i þetta skiptift. FISCHER ER BARA HÆNUFET FRA ÁTTUNDA VINNINGNUM 38. Bf6 Hvitur vinnur ekkert vift að drepa hrókinn á hH, en bindur vonir viö frelsingjann á d6. Fiscltcr lætur ekki aft sér liæfta. Nú cr hann ekki nenta hænufel Irá átlunda vinningn- um i skákeinviginu. Skáksérfræftingur Alþýftu- hlaftsins, Jón Pálsson, spáir þvi hér á cflir, aft sigurinn verfti tryggftur eltir u.þ.b. tiu leiki i dag. Skákin fór semsagt i hift og allir virftast sammála um, aft hún sé unniii fyrir Kischer. Danski stórmeistarinn Bent Larsén skýrfti skákina jafn- óftum i llöllinui i gærkvöldi, en liann var ekki eins fjörugur og liann á vanda til. Astæftan er sennilega sú, aft Spasski var undir, en hann liefur ekki dregift dul á þá skoftun sína, aft Spasski sé betri skákmaftur þrátt fyrir allt. Heimsmeistaraeinvigift i skák 13. skákin Hvitt Boris Spassky Svart Robert .1. Kischer Aljechin-vörn 1. e4 Rf6 Kischer brcytir um varnarkerfi, eftir aft sikileyjarvörnin brást i 11. skákinni. 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Rf3 Einnig er leikift hér 4. c f Ilbli 5. f4, og er þaft „fjögurra pefta-af- brigftift”, sem er eitt þaft flókn- asta i þessari vörn. Spassky vel- ur einfaldara og traustara af- brigfti. Spassky velur fremur rólegt frainhald, skarpara virftist 7. Kg5 d5, lituin afteins á af- brigfti: I) X. al f(>! !). exf(> exffi 1(1. De?xl)c7 II. Dxe7+ Kxe7 12. Rf:t a5 13. o-öBgl 14. Rbd2 Ra(i 15. h:i Bd7, Chassin- Smyslov Meistarm. Sovétr. 2) X. f I o-o !>. o-o f(i 1». Rf3 Rc(i II. c3 Ixe5 12. fxe5 Bf5 meft svipuftu tafli. :!) X. o-o o-o !). Hel Rc(i 10. c3 f(i II. exfli exf(i 12. Ke(i Bxefi 13. IIxe(i Dd7, Parnia- (.heorghiu, Skoplje l!)(iX. 7 ... 0-0 8. h3 a5 9. a4 dxe5 10. dxe5 Ra6 11. 0-0 Rc5 12. De2 De8! Vinnur peö! 13. Re4 Rbxa4 14. Bxa4 Rxa4 15. Hel ... Styrkir peftift á e5. Kramhaldift 15. Dcl Bd7. l(i. I)xc7 Bc(i og na-st leikur sv. Ddx litur ekki vel út Ivrir hvitan. 15. Rb6 16. Bd2 a4 1(1. Rc5 kom einnig til greina. 17. Bg5 h6 18. Bh4 Bf5 19. g4!? Ilvitur blæs til sóknar, um anuaft framhald er varla að ræfta. 19. ... Be6 20. Rd4 Bc4 21. Dd2 Dd7 22. Hadl Hfe8 Ef 22... HadX 23. Rc5. 23. f4 Bd5 24. Rc5 Dc8 25. Dc3 e6 26. Kh2 llér var 2(1. Bf(i einnig mögulegt. 26. ... Rd7 27. Rd3 Riddarakaupin eru svörtum i hag. 27... C5 Nú losna svörtu peöin á drottningavæng úr læftingi. 28. Rb5 Dc6 Þvingar fram drottningar- kaup. 29. Rd6 Ef 2!). Ra3 þá b5. 29... Dxd6 30. exd6 Bxc3 31. bxc3 f6 Undirbýr g5, hvitur leikur þvi... 32. g5 hxg5 33. fxg5 f5 34. Bg3 Ekki er betra aft leika 34. Rf4 Kf7 35. Rxd5 exd5 36. HxeX HxeX 37.1Ixd5 He2 og sv. vinnur aft- veldlega. 34.................. Kf7 35. Re5+ Rxe5 36. Bxe5 b5 37. Hfl Hvitur hyggst flytja hrókinn vfir á h-linuna, en svartur kem- ur i vcg fyrir þaft strax meft þvi aft leika... 38. ... a3 39. Hf4 a2 40. c4 Opnar biskupnum Ieift aö al. 40................... BXC4 41. d7 Bd5 Hvitur lék biftleik. Ef nú 42. BxhX HxhX 43. Hh4 Hdx 44. Hh7+ KgX 45. He7 Kf8 46. Hh7 e5 47. Hxd5 al 48. Hxc5 I)d4 4!). HcX Dxd7 og vinnur. BIDSTAOAN ABCDEFGH 11» stl 37.... Hh8 ABCDEFGH $8p * 4. 96 5. Bc4 Rb6 6. Bb3 Bg7 7. Rbd2 . . ,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.