Alþýðublaðið - 18.08.1972, Side 5

Alþýðublaðið - 18.08.1972, Side 5
|alþýðu| Alþýðublaösútgáfan h.f. Ritstjóri Sighvatur Björgvinsson (áb). Fréttastjóri Bjarni Sigtryggsson. Aðsetur ritstjórnar Hverfisgötu 8-10. — Simi 86666. Blaðaprent h.f. SAMID VIÐ FÆREYINGA 1 gær lauk hér i Reykjavik viöræftum íslendinga og Færey- inga um vandamál hinna siðar- nefndu vegna útfærslu islenzku landhelginnar. Viðræðunum lauk með þvi, að undirritaðir voru samningar um réttindi færeyskra fiskiskipa til veiða með handfærum og linu innan 50 sjómilna landhelginnar, sem tekur gildi þann 1. september n.k. i samkomulaginu er einnig staðfest, að Færeyingar haldi fyrri rétti sinum samkvæmt samkomulagi frá 1961 til hald- færaveiða við tsland innan nú- vcrandi landhelgislinu. „Við höfum mætt hér skiln- ingi á sérstöðu Færeyinga”, sagði formaöur færeysku sendi- nefndarinnar, Atli Dam, i við- tali við blaðamann Al- „Móðir min passar fyrir mig börnin. Hún hjálpar mér i sam- bandi við þetta mislukkaða þjóð- félag”. betta sagði Auður bor- bergsdóttir , fyrsti islenzki kven- dómarinn, i viðtali við Alþýðu- blaðið s.l. miðvikudag. bessi orð Auðar lýsa alvarlegu vandamáli, argasta þjóðfélags- misrétti, sem steðjar að mörgum konum hér á landi sem annars staðar. bær hafa varið tima til þess að afla sér menntunar. bjóð- félagið þarf á að halda starfs- kröftum fólks með slika menntun að baki og konan vill gjarna svara þvi kalli. En ef hún á börn, þá er bað oftast með öllu útilokað að hún geti nýtzt þjóðfélag inu á þvi sviði, sem menntun hennar og sérhæfileikar liggja. Nema þá að hún eigi móður eins og Auður borbergsdóttir sem er reiðubúin að „hjálpa i sambandi við þetta mislukkaða þjóðfélag”. bannig skapast sú furðulega þversögn, að samfélag, sem þarfnast sárlega starfa fólks með sérfræðimenntun á ákveðnum sviðum, hafnar með öllu fram- boði á slikum starfskröftum svo fremi sem sá, er sig býður fram, er kona, sem á heimili og börn. Vegna ævagamalla fordóma um „eðlilegt hlutverk kynjanna” sem meira að segja mjög litill hluti borgaranna fæst til að mæla bót i dag og meirihlutinn er sjálfsagt á móti, þá situr þjóðfélagið konuna til hliðar um leið og hún hefur alið manni sinum barn, — skákar henni út i húsmóðurhornið og af- þakkar með öllu að nýta alla aðra hæfileika konunnar en þá, sem liggja i þvi að búa til mat og passa krakka. 1 þessu sambandi tekur samfélagið ekkert tillit til þess, þótt það skorti sárlega fólk til starfa með sams konar sérþekk- ingu og konan kann að hafa aflað sér. bannig bókstaflega sveltir samfélagið sjálft sig og eyðir þeirri fyrirhöfn og þeim fjármun- um, sem það hefur varið til þess að afla konunni sérþekkingar, til einskis. bað er þvi auðskilið að konur, og þá ekki hvað sizt menntakonur eins og Auður bor- bergsdóttir, telji sig lifa i mis- lukkuðu þjóðfélagi. Tviþætt barátta Eitt af þvi, sem þær konur, sem berjast fyrir auknu jafnrétti i þjóðfélaginu, láta sig hvað mest þýðublaösins i gær, eftir að samningarnir höíðu verið undirskrifaðir. Sagðist hann vera mjög ánægður með niður- stöður viðræðnanna, sem leyst hafa öll vandamál Færeyinga vegna útfærslu fiskveiðilög- sögunnar við Island nema varðandi togveiðar. bað kom hins vegar fram hjá formælend- um beggja viðræðunefndanna i gær, að ætlunin væri að taka upp viðræður um það mál siðar. íslendingar.eru að sjálfsögðu mjög ánægðir með það að samningar hafa tekizt við Fær- eyinga, sem þeir telja að leysi vandamál linu- og handfæra- báta þeirra vegna útfærzlu is- lenzku fiskveiðilögsögunnar. Færeyingar cru okkar næstu nágrannar, þjóðirnar eru skyld- skipta, er þörfin á barnaheimilis- býggingum. bað er samfélagið, sem beinlin- is skapar misréttið, sem rikir á milli karls og konu. bað misrétti er þvi ekki hægt að leiðrétta nema á vettvangi samfélagsins, — með ráðstöfunum, sem samfélagið hefur tök á að veita. bess vegna beinist barátta þeirra, sem berjast fyrir jafnrétti kynjanna, að tvennu i fyrsta lagi þvi að vekja athygli almennings á þvi misrétti, sem rikir og til and- stöðu við það. 1 öðru lagi beinist baráttan að þvi að benda á ákveðnar leiðir til úrbóta, — ákveðnar samfélagslegar lausnir — og fá þá, sem vaktir hafa verið til vitundar um misréttið, til liðs við þær lausnir. Dæmi um hið sið- ara eru þær athuganir, sem rauð- sokkur og aðrir hafa látið fara fram á þörfinni fyrir dagvistun barna og þær leiðir, sem bent hef- ur verið á i framhaldi þeirra athugana til þess að fá þeim þörf- um fullnægt. Samfélagið eitt getur leyst málið bað fer ekkert á milli mála, að mjög verulegur skortur er nú á barnaheimilum og dagvistunar- stofnunum um land allt. Fjöl- margar húsmæður eru óánægðar með þá þjóðfélagslegu aðbúð, sem þær verða að sæta, og óska þess heitt að geta komizt út á vinnumarkaðinn. Og störfin og stöðurnar biða þeirra. A Islandi er hörgull á vinnuafli. En húsmæðurnar eru bundnar við heimili sin. bær komast ekki burt. bað er ekki nema litill hluti þeirra, sem er svo lánsamur að eiga mæður, sem reiðubúnar eru til þess að „hjálpa i sambandi við mislukkað þjóðfélag”. Ýmsar stofnanir, sem þarfnast sárlega starfskrafta kvenna eins og t.d. sjúkrahúsin, hafa reynt að leysa þessi vistunarvandamál upp á eigin spýtur með þvi að koma á fót dagvistunaraðstöðu fyrir börn starfsfólks. Félög áhugafólks, eins og t.d. barna- vinafélagið Sumargjöf i Reykja- vik, hafa unnið mikið og gott starf i sambandi við byggingu og rekst- ur barnaheimila ög leikskóla. En þetta ágæta framlag einkaaðil- anna. Aðeins samfélagið sjálft er nógu öflugt og sterkt til þess að finna leiðir til að brjóta niður ar og búa við svipaðar aðstæð- ur. Milli þjöðanna hefur auk þess ávallt verið vinátta og mikill saingangur og þvi skilja báðar þjóðirnar fullkomlega hags- muni livor annarar og sérstöðu i sambandi við fiskveiðintál. bað eru þvi gleðitiðindi fyrir báða, að samkomulag hafi náðst i vcrulegum atriðum unt framtið fiskveiða Færcyinga við Is- iandsstrendur eftir útfærsiu fiskveiðilögsögunnar. Hvar endar þetta Með nokkra inánaða millibili hefjast blaðaskrif um ófremdarástandið i dómsmái- um og fangelsismálum okkar Islendinga. Menn eru þvi ef til þann misréttismúr, sem það hefur sjálft reist og viðhaldið. Að- eins með öflugri forystu rikis og sveitarfélaga er hægt að full- nægja þörfinni, sem fyrir hendi er á dagvistunarstofnunum, barna- heimilum og leikskólum. Afskiptaleysi Ef til vill kemur mönnum það nokkuð á óvart, að hér á landi skuli engin lög vera til um hlut rikisvaldsins i stofnkostnaði barnaheimila eða . annara vistunarstofnana fyrir börn. Samt er þetta svo. bað eru engin lagaákvæði til um að hve miklu leyti rikið eigi að styrkja byggingar slikra heimila. Af þvi leiðir, að það eru heldur engar opinberar reglur til um, hvernig slikar stofnanir skuli vera búnar, eða hvernig rekstri þeirra skuli vera hagað. Sú aðstoð i sambandi við rekstrarútgjöld, sem rikið hefur veitt i einstökum tilvikum hefur verið bæði óveruleg og mjög á reiki. Erum við þarna mörgum árum á eftir nálægum þjóðum. Auðvitað sjá allir, að við slikt afskiptaleysi verður ekki lengur unað, enda er það eitt af baráttu- málum þeirra, sem berjast fyrir framförum i vistunarmálum barna og auknu jafnrétti kynj- anna til starfa, að rikið taki forsjá barnaheimilanna i sinar hendur, — geri áætlanir um byggingu slikra heimila og setji reglur um opinbera aðstoð við stofnsetningu þeirra og starfrækslu. Stefna Alþýðuflokksins bað er ekki nema eðlilegt, að vill hættir að kippa sér upp við nýjar fréttir af neyðarástandinu þar. Að minnsta kosti verður ekki séð, að yfirvöld dómsmála i landinu hafi nokkuð aðhafst þrátt fyrir allt umtalið. Enn ein sagan um öngþveitið i þessunt málum var sögð i Al- þýðublaðinu i gær. bar var frá þvi skýrt, að milli 100 og 200 si- brotamenn frcmdu nú afbrot sin i þeirri staðföstu fullvissu, að kerfið megnaði ekki lengur að stöðva þá i afbrotaiðjunni. Og svo virðist vera, sem afbrota- mennirnir hafi rétt fyrir sér! bað virðist ekki vera nokkur lifsins leið að láta þá afplána dóma sina. bcir bera þvi ekki lengur virðingu fyrir lögunum né óttast réttlætið. Hvernig i ósköpunum fara löggæzlumenn og dómstólar á islandi að þvi að starfa við þess- ar aðstæður? Hlutverk þeirra, sem eiga að halda uppi lögum og rétti i landinu er sannarlega ekki öfundsvert. Mcð aðgerðar- léysinu eru yfirvöld dómsmál- anna beinlinis að grafa undan starfi og áliti þessara aðila. félagshyggjuflokkur eins og Alþýðuflokkurinn er, láti sig mál þetta varða. bannig fluttu fjórir þingmenn hans, — þeir Eggert G. borsteinsson, Pétur Pétursson, Stefán Gunnlaugsson og Sigurður E. Guðmundsson, þingsálykt- unartillögu á Alþingi s.l. vetur, þar sem fram kemur stefna Alþýðuflokksins i málinu. 1 tillög- unni segir svo: Alþingi ályktar að skora á rikisstjórnina að láta fram fara athugun á: 1. Hver þörf landsmanna er á auknum barnaheimilabygging- um. 2. Hver hlutur rikisins i stofn- kostnaði slikra heimila á að vera. Athugun þessi fari fram með hliðsjón af hinum ýmsu greinum barnaverndarstarfsemi, fjalli m.a. um vistarheimili, vöggu- stofur, dagheimili, leikskóla, upptökuheimili, tómstundaheim- ili og um leiðbeiningastarfsemi fyrir foreldra o.fl. barna er stefnan mörkuð. Vandamálið á að leysa eftir fél- agslegum leiðum. Rikið á að taka forystuna og láta fyrst fara fram rækilega könnun á þörfinni fyrir hinar ýmsu vistunarstofnanir og gera svo áætlun um byggingu þeirra og setja reglur um opin- bera aðstoð i þvi sambandi. Jákvæð niðurstaða 1 greinargerðinni, sem fylgdi tillögunni, er þessi stefna skýrar mörkuð og nánar sagt frá þvi, sem fyrir flutningsmönnunum vakir. bar segir m.a.: „Flutningsmönnum þessarar þingsályktunartillögu er kunnugt um, að málefni aldraðra hafa verið til meðferðar hjá nefnd, sem skipuð var af heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu i júni árið 1967 og mun um þessar mundir vera að skila endanlegu áliti til ráðuneytisins. Vonandi kemur það út úr tillögum nefndarinnar, að lagt verði fram frumvarp um þessi efni, áður en langur timi liður. Með hliðsjón af framansögðu virðist eðlilegt, að málefni barna og unglinga fái hliðstæða athugun og málefni hinna eldri. Hin almenna regla á Norður- löndum er sú, að opinberir aðilar, riki og bæjarstjórnir, gera allt, sem i þeirra valdi stendur, til að auðvelda samtökum áhuga- manna er vilja vinna að uppeldis- málum jafnt yngri sem eldri barna, framkvæmdir þeirra með ákveðnum fjárframlögum til stofnkostnaðar og rekstrar slikra heimila, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, sem sett eru með lögum og reglugerðum. Flestum mun kunnugt um, hvernig þessum málum er háttað hér á landi. Lög um þessi efni eru ekki fyrir hendi, og svo virðist a.m.k. á sumum stöðum, að byggingar- framkvæmdir og styrkveitingar til sjálfsrekstrarins verði i fram- kvæmd of tilviljunarkenndar. Til þessa hefur bæði stofn- og rekstrarkostnaður verið borinn uppi af áhugamannafélögum, bæjarfélögum og aðstandendum barnanna. Flm. tillögunnar þykir af þessum ástæðum brýn nauðsyn á þvi, að hið opinbera, þ.e. rikið, láti fram fara heildarendur- skoðun á þörf landsmanna i þessum efnum með hliðsjón af margendurteknum kröfum al- mennings um að koma betur til Framhald á bls. 8. bað vantar fleiri barnaheimili. Æ fleiri konur starfa utan heimilisins, eins og mæður þessara barna gera eflaust. * * HVERNIG A AD MÆTA ÞORF- INNIFYRIR VISTUN DARNA? Föstudagur 18. ágúst 1972 5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.