Alþýðublaðið - 18.08.1972, Side 6

Alþýðublaðið - 18.08.1972, Side 6
RÝMINGAR-ÚTSALA hjá Verzlun H. Toft BYRJAR í DAG Þar sem Verzlunin hættir í haust að vera til sem almenn vefnaðarvöruverzlun, verða nú allar vörubirgðir, nema smá- vörur til fatasauma seldar með 20% afslætti á meðan birgðirnar endast. Ath. Vöruvalið er mikið og verðið er mjög hagstætt. 1. okt. verður svo verzlunin flutt að Baldursgötu 39 og verður þar eingöngu verzlað með alls konar smávörur til fatasauma. VERZLUN H. TOFT Skólavörðustíg 8 NU LEGfiJA TRULEGA MARGIR LEID SÍNA UM BREKKUGERDI Það er á hreinu að næstu kvöld mun umferð um Brekku- gerði stóraukast. bvi fegrunar- nefnd Reykjavikur hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að Brekku- gerði sé fallegasta gata borgar- innar i ár, og ef dæma má eftir fyrri árum, þá fýsir margan borgarbúann að skoða fall- egustu götuna. Og hvað er til- valdara en nota eitthvert góð- viðriskvöldiðáður en dimmir til að skjótast þangað. En hvar er Brekkugerði? Þetta er ,,lokuð” gata og liggur i sveig frá suðurenda Stóra- gerðis. Og við Brekkugerði býr einmitt einn frægasti íslending- urinn, Vladimir Ashkenzy. Hins vegar er farið að dimma snemma á kvöldin, og sam- kvæmt almanaki Hins tslenzka Þjóðvinafélags er sólsetur þessa vikuna kl.21.36Þess vegna er betra að hafa sig af stað fljót- lega eftir kvöldmat. En það var fleira en Brekku- gerði, sem viðurkenningu hlaut fyrir snyrtimennsku. í gær hélt Fegrunarnefnd Reykjavikur fund að Skúlatúni 2 i tilefni af afhendingu viðurkenningar- skjala til handa forráða- mönnum mannvirkja er fegurst töldust að mati dómnefndar. Einnig voru afhent viður- kenningarskjöl fyrir veggmerk- ingar á mannvirkjum og smekklegustu gluggaskreyting- arnar. Fulltrúar skipaðir af Arki- tektafélagi tslands, en þeir voru Albina Thordarson, Sigurður Thoroddsen og Ferdinand Alfreðsson, sáu um val fegurstu mannvirkja og hafa þeir nú skilað áliti. Eftirtalin mannvirki hljóta þvi viðurkenningu að þessu sinni: Oliuverzl. tslands h.f., Háa- leitisbraut 12 Rafmagnsveita Reykjavikur, Armúla 31 Einbýlishús, Sunnuvegi 7 Félag islenzkra teiknara lagði mat á veggmerkingar og áttu þar stærstan hlut að máli þeir Þröstur Magnússon, Hjálmtýr Heiðdal, og Sigrid Valtingojer. Þau hafa nú skilað áliti, en þar segir að eftirtaldir aðilar séu viðurkenningar verðugir. Landsbanki tslands, Lauga- vegi 77 Útvegsbankinn, Austurstræti 19 Benzinafgreiðsla Oliufélags- ins h.f., Artúnshöfða Benzinafgreiðsla Skeljungs h.f., Reykjanesbraut og Hraun- bæ 102 Vinnuveitendasamband Islands, Garðastræti 41 Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19 Sturlaugur Jónsson & co, Vesturgötu 16 Fulltrúar verzlunar og iðn- aðar ásamt fulltrúa frá Fegrunarnefnd völdu snyrti- legust fyrirtæki og stofnanir og athyglisverðustu gluggaskreyt- ingarnar. 1 þeirri dómnefnd voru Bjarni Kristinsson f.h. Félags isl. iðnrekenda, Sólveig Sveinsdóttir f.h. Kaupmanna- samtaka íslands og Gústaf A. Nielsson frá Fegrunarnefnd Reykjavikur. Þau lögðu til að eftirtalin fyrirtæki og stofnanir hlytu viðurkenningu fyrir snyrtimennsku. Afengis og tóbaksverzlun rikisins, Drághálsi. Oliufélagið h.f., Artúnshöfða. Oliufélagið Skeljungur h.f., Laugavegi 180 Landakotsspitalinn. Einnig lögðu þau til að eftir- taldir aðiiar hlytu viðurkenn- ingu fyrir góðar gluggaskreyt- ingar: Verzlanir að Laugavegi 66, en þaðeru: Tizkuverzlunin Karna- bær, Gluggatjöld h.f., Kápan, Tizkuskemman, Melissa og Herradeild P&Ó, Islenzkur heimilisiðnaður, Hafnarstræti 3 og Pappirs- og ritfangaverzlunin Penninn, Hafnarstræti 18. Dómnefnd er valdi fegurstu götu borgarinnar i ár var ein- göngu skipuð aðilum frá Fegrunarnefnd Reykjavikur en þau voru: Jónína Guðmunds- dóttir, Ragnhildur Kr. Björns- son, Pétur Hannesson, og Gústaf A. Nielsson. Þau voru samdóma um að Brekkugerði yrði valin fegursta gata borgar- innar 1972 og verður merki nefndarinnar sett þar upp, en nefndin vill jafnframt vekja at- hygli á götunum Hvassaleiti, Stóragerði og Einimel. MYNDIRNAR Á myndunum til vinstri eru tvö þeirra húsa, sem sérstaka viðurkenningu Fegrunarnefndar Reykjavíkur hafa hlotið. Það er einbýlishúsið við Sunnuveg nr. 7, og útvegsbankinn, en hann hlaut viðurkenningu fyrir veggmerkingar, sam- kvæmt tillögu Félags isl. teiknara. Til hægri er svo svip- mynd úr Brekkugerði. Götunni, sem telst vera sú fallegasta í borginni. ÞRATT FYRIR HARRA SAMKEPPRI CERVIEFNA VEX stAlframlehisu VESTUR-MÖDVERIA störugt Menn voru þegar farnir að vinna járn i Þýzkalandi fyrir um 2000 árum. Það sanna leifarnar af um það bil 40 hringlaga, metra háum bræðsluofnum frá þessum tima, sem fundizt hafa i Sieger- land-héraði. Um þær mundir voru járn og stál dýrir málmar, enda fágætir, þótt talið sé, að maðurinn hafi fyrst unnið járn sér til nytja um 4000 árum áður eða fyrir hér um bil 6000 árum. En á þessum langa þróunarferli hefur þessi málmur orðið mannkyninu hinn mikilvæg- asti, i Vestur-Þýzkalandi er járn- notkun nú um það bil hálf smálest á hvert mannsbarn á ári. Er talið, að lengra verði ekki komizt i þessu efni — nema fundin verði einhver enn ný not fyrir járn og stál. Til samanburðar má geta þess, að i ýmsum þróunarlöndum er stálnotkun innan við 100 kg. ár- lega á ibúa. Þrir fimmtu hlutar i Ruhr. Við hiið lyftuturnanna viö kola- námuopin eru það bræðsluofnar, sem eru helztu einkenni Ruhr- héraðs, sem er miðdepill þýzks iðnaðar. Þar eru meira en 60% þess iðnaðar, sem framleiðir stál- ið og stálvarninginn. Ruhr-hérað náði þessari aðstöðu, meðan önn- uð héruð landsins voru á eftir i þessu efni, þótt þau hafi unnið nokkuð á. Stór fyrirtæki eins og Klöckner og Hoesch haf komið sér upp stórum smiðjum i borg- um eins og Bremen, auk þess sem þau eiga smiðjur i Hollandi, en i báðum tilfellum er það sjórinn og greiðar samgönguleiðir á sjó — bæði til flutninga á málmgrýti og öðru — sem staðarvalinu hefur ráðið. Linurit yfir framleiðslu Vestur- Þýzkalands á hrástáli hefur að undanförnu verið með nokkru öldulagi. Arið 1964 var sett nýtt met, þegar framleiðslan komst upp i 37,5 milljónir lesta. Næstu tvö ár dróst hún nokkuð saman, en siðan hefur hún vaxið ár frá ári, unz nýtt met var sett árið 1970. Þá varð stálframleiðsla Vestur-Þýzkalands 47 milljónir lesta. Árið áður hafði hún numið 45,3 millj. lesta. Starfsliðið 105.000 manns. Fyrirtækið August-Thyssen- Hutte AG framleiðir meira en fjórðung alls hrástáls i Vestur- Þýzkalandi, enda er fyrirtækið fjórða stærsta i landinu. Starfsliö fyrirtækisins er 105.000 menn, og velta þess á árinu 1969 varð hvorki meiri né minni en 9,1 milljarður marka (um 25 milljarðar króna). Hefur fyrir- tækiðnýlega bætt aðstöðu sina með þvi að kaupa tvö fyrirtæki, HÍIttenwerke Oberhausen og völsunarverksmiðjuna Mannes- mann AG, en annars var Thyss- en-samsteypan þegar i fyrsta sæti áður. Hafa tvösiðarnefndu fyrirtækin myndað stærstu stálpipugerð V.- Þýzkalands, og með þessu móti mun Thyssen-samsteypan standa mun betur að vigi á alþjóðlegum markaði en ella. Sameining heldur áfram. Þeir, sem starfandi eru i stál- iðnaðinum, gera ráð fyrir, að sú þróun muni halda áfram, að fyr- irtæki verði sameinuð til að efla þau og treysta i samkeppni út á við. Er gert ráð fyrir, að einungis þrjú eða fjögur stórfyrirtæki verði starfandi i þýzka stáliðnað- inum eftir nokkur ár. Annars er það ekkert sérein- kenni fyrir Vestur-Þýzklands, hvað framleiðslu og notkun stáls fleygir fram. Stálframleiðsla er ein elzta iðnaðargrein I heimi, en þvi fer mjög fjarri, að hana hrjái einhver elli hrumleiki. Gera þýzkar stálbræðslur raunar ráð fyrir, að þær geti náð til sin stærri hlutaaf heimsmarkaðinum á sviði stáls en þær hafa nú, og þær áætla, að stálþörf heimsins verði um 900 millj. lesta árið 1980. Gerfiefni keppa við stálið. Þvi er ekki að leyna, að ný efni, svo sem gerviefni af ýmsu tagi, auk áls, hafa komið I stað stáls við ýmsa farmleiðslu. En á hinn bóginn láta stálsmiðj urnar vinna linnulaust að ranns- óknum á nýrri nýtingu stáls og nýjum gerðum stáls, svo að hægt séað vinna markaði i stað þeirra, sem tapazt hafa, eða skapa nýja markaði. Þannig eru menn sifellt að uppgötva ný og hentug not stáls við smiði háhýsa, brúa og svo framvegis. Þá hefur það einnig aukið notk- un stáls I heiminum, að það er nú notað i sambandi við æ fleiri efni. Þannig hafa Þjóðverjar t.d. fund- ið upp aðferð til að húða stál meö gerviefnum. Þýzkir hugvitsmenn hafa raunar fundið upp margar nýjungar á sviöi stálnotkunar á liðnum áratugum. Það voru til dæmis Þjóðverjar, sem fundu upp aðferð til að vaisa samskeyta- lausar stálpipur árið 1886. Mannesmann-fyrirtækið var þar að verki, og árið 1912 fékk Krupp- fyrirtækið einkaleyfi á ryðfriu krómnikkelstáli. Málmbræðsla á 14. öld. Fyrstu bræðsluofnarnir, sem þýzkir menn komu upp, voru raunar gerðir þegar á 14. öld i Rinarhéruðunum. Fyrsti bræðsluofninn, þar sem notazt var við koks — en þar var um mikilvæga nýjung að ræða — var tekinn i notkun i Gleiwitz i Efri- Slesiu árið 1796, en þá voru 26 ár frá þvi að fyrsta valsaverksmiðj- an tók til starfa i Rasselstein við Neuwied á Rinarlöndum. Fyrstu járnbrautarteinarnir voru svo valsaðir i Þýzkalandi árið 1835. Allt voru þetta nýjungar, sem breiddust siöan út um heim allan, þar sem járn og stál var fram- leitt. og menn viðurkenndu for- ustu Þjóðverja á þessu sviði. For- usta þeirra i þessum iðnaði er enn viðurkennd, og stáliðjuver i ýms- um löndum kosta kapps um að læra af Þjóðverjum, bæði með þvi að taka upp nýjungar eftir þeim og ráða til sin kunnáttumenn á þessu sviði. (IN-Press) -4- ÞÝZKUR STÁLKRANI Kvartskrystalúr í stað jafnvægismælis. llannover — Kvartsúr með visi sem gerður er úr krystalvökva, var sýnt af Sambandi þýskra úrsmiða á Hannover-vörsýningunni I ár. Fram- lciðendurnir kalla visi þennan ..mikilvæga nýj- ung". Klukkustunda- og minútutölurnar eru sýnilegar þcgar birta fellur á kristalvökvann og tveir deplar á milli sýna sekundurnar. Þetta fyrsta þýzka al-elektroniska úr var smiðað i samvinnu við bandariskt fyrirtæki. Miðhluti timamælis þessa er kvartskrystall, sem riðar 32. 768 sinnum á sekúndu. Jafnvægismælir vcnjulegs úrs riðar hins vegar i mesta lagi 5 sinnum á sekundu. Með þessum hætti er tryggð cins fullkomin nákvæmni og unnt er. llið nýja armbandsúr seinkar sér ckki um meir en eina minútu á ári. NÝTT TÆKI í BARÁTT- UNNI VIÐ KRABBAMEIN Tubingen — Baráttan við krabbamein mun senn komast á nýtt stig i Vestur-Þýskalandi. Baden-Wurtemberg- fylkið hel'ur ákveðið að kaupa nýtt geislalækn- ingatæki, sem kosta mun 1,6 milljón marka og verður hið fyrsta sinnar tegundar hér i landi. Fyrir tilstilli þess hefur þegar fengizt mjög góður árangur I Skandinaviu og i lönd- um Engilsaxa. Geislatæki þetta er byggt i Englandi og mun veröa komið I notkun seint á árinu 1972 i Geislastofnun Tubingen-háskóla. Þar með hefur háskóli þessi, sem er svo rikur að gömlum hefðum, eign- azt nýtt tæki og nýja og stóreflda aðstöðu i bar- áttunni við krabba- meinið. Prófessor Walter Frummhold, sem er yfirmaður Geislastofn- unar háskólans, segir, að hið nýja og rándýra tæki muni sannarlega gera betur en að borga sig. Það notar allt að 10 milljón volta straum og nær beztum árangri gagnvart krabbameini, sem staðsett er dýpra i mannslikamanum en þau tæki ná tii, sem nú eru almennt i notkun. Þar að auki á það sér- lega auðvelt með að ná til lymfuhnúta, sem eru á upphafsstigi skiptingar og þar með ummyndunar i krabbamein. Hætturnar á yfir- eða undirgeislun eru i ofanálag hverfandi litlar. öflug geislun er ekki nýtt kraftaverk i bar- áttunni við krabbamein. Og gerir heldur ekki kraftaverk. Hins vegar eykur hún lækningalik- urnar verulega og gefur læknunum venjulegan tima til umþóttunar. Óþolandi þjáningar hjá langt leiddum sjúkling- um eru mildaðar eða þeim jafnvel eytt. Nú sem stendur virðast ekki vara fyrir hendi aðrir betri möguleikar á að fást við þennan ill- kynjaða sjúkdóm. Hin-mörgu fagnaðar- óp um allan heim um nýjar uppgötvanir og nýjar leiðir til lækning- ar sjúkdómnum hafa reynzt vera of snemma á ferðinni. 6 Föstudagur T8. ágúst 1972 Föstudagur T8. ágúst 1972 7

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.