Alþýðublaðið - 18.08.1972, Page 9

Alþýðublaðið - 18.08.1972, Page 9
JfiFN KEPPNI ÚLDUNGANNA í GOLFINU! A miðvikudaginn var háð á Nesvellinum landskeppni milli is- lenzkra og tékkneskra „öldunga” i golfi. Keppnin var ákaflega jöfn og spennandi, og fóru leikar svo að Tékkar unnu holukeppnina á einni holu og íslendingarnir högg- leikinn, einnig með einu höggi. Má segja að munurinn hafi vart getað orðið minni. Fyrir íslands hönd kepptu þeir Helgi Eriksson, Jón Thorlacius, Magnús Guðmundsson og Guðmundur Ófeigsson og Sverrir Guðmundsson. í holukeppninni, sem Tékkarnir unnu á einni holu voru leiknar 18 holur. Var skorið þannig: Jón Thorlacius V. Holan Magnús Guðm. son B. Vokoun J. Fulin Helgi Eiriksson Sverrir Guðm. son Guðm. ófeigsson 85 88 88 88 89 89 92 90 SKRAR ÍBA f 2. DEILD Einn leikur fór fram i 2. deild i fyrrakvöld, Selfoss sigraði Ármann á Melavellinum 2:0. Var um nokkurn heppnissigur að ræða. Bæði mörk Selfyssinga gerði Sumarliði Guðbjartsson, og er Sumarliði nú orðinn markhæsti maður 2. deildar, ásamt Kára Arnasyni. Þessi leikur hafði enga þýðingu, þvi um var að ræða tvö lið um miðju. Hins vegar stendur lið Akureyrar bezt að vigi, ei; með einu stigi meira en FH. En liðið á eftir fjóra leiki, og margt getur gerzt i þeim leikjum. Hér er staðan i 2. deild og markhæstu menn: Akureyri FH Vöslung. Þróttur Selfoss Ármann Haukar tsafjörður 10 8 2 0 35-9 18 107 3 0 25-8 17 105 3221-15 12 93 42 17-15 10 10 4 06 17-18 8 9 2 16 9-22 5 10 2 08 11-21 4 8 0 17 6-33 1 FYRSTA SÝNIHG DANA ER f DAG Markhæstu leikmenn i deildinni eru: Kári Arnason, IBA 11 Sumarliði Guðbjartss. Self. 11 Helgi Ragnarss. FH 9 Hreinn Elliðason Völs. 9 i dag heldur fimleikaflokkur Danans Erik Flensted-Jensen sina fyrstu sýningu hér á landi. Verður sýningin á Akureyri I kvöld, væntanlega i iþrótta- skemmunni á Oddeyri, og hefst klukkan 20.30. Flokkurinn heldur hér aðrar tvær sýningar. Sú næsta verður á mánudagskvöld klukkan 20.30, og fer hún fram i iþróttahúsinu i Hafnarfirði. Og daginn eftir heldur flokkurinn svo þriðju og siðustu sýningu sina hér á landi i þessari ferð. Verður hún haldin i iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, og tíminn er sá sami, 20,30. Eins og fram kom hér á sið- unni i gær, er island fyrsti áfangi þessa fræga fimleika- flokks á átta mánaða hnatt- ferðalagi. Þarf vart að hvetja fólk til að missa ekki af sýning- um flokksins, hann býður upp á það bezta i sýningarfimleikum. Hópurinn umdeildi: TILKYNNING OL-NEFNDAR Miklar umræður hafa orðið siðustu dagana um fjölda farar- stjóra á Ólympiuleikana, enda er hér stórt mál á ferðinni. Málinu hafa verið gerð skil hér i blaðinu siðustu daga. En af ýmsum ástæðum héfur fréttatilkynning frá Ólympfu- nefnd islands beðið birtingar, en verður nú úr þvi bætt. í tilkynn- ingunni kemur greinilega fram hverjir verða fararstjórar fyrir islands hönd á leikunum, og þeir eru ófáir. Þá kemur þar einnig fram, i hvaða greinum islend- ingar keppa á leikunum. Þess skal getið, að auk upp- taldra fararstjóra i greininni fer einn i viðbót, Sigurður Magnús- son útbreiðslustjóri ÍSÍ, en hann fer i boði þýzkra aðila. Fréttatilkynning. Olympiunefnd Islands hefur valið eftirtalda keppendur i Olympiuleikana i Munchen. Handknattleikur: Hjalti Einarsson Birgir Finnbogason Ólafur Benediktsson Gunnsteinn Skúlason Geir Hallsteinsson Ólafur H. Jónsson Jón Hjaltalin Magnússon Ágúst Ogmundsson Stefán Jónsson Sigurbergur Sigsteinsson Viðar Simonarson Gisli Blöndal Björgvin Björgvinsson Axel Axelsson Sigurður Einarsson Stefán Gunnarsson Þjálfari er Hilmar Björnsson og liðsstjóri Jón Erlendsson. 1 flokksstjórn handknattleiks- manna eru: Einar Mathiesen, Rúnar Bjarnason og Hjörleifur Þórðarson. | Frjálsar iþróttir: : Erlendur Valdimarsson i kringlu- : kasti. . Lára Sveinsdóttir i hástökki. i Bjarni Stefánsson i 400 m hlaupi. Framhald á bls. 4 UNGLIHGAR TIL MUNCHEH Olympiunefndin hefur þegið boð um að senda fulltrúa i unglingabúðir Olympiuleikanna og valdi til þess eftirtalda þátt- takendur: Kristin Björnsdóttir Salome Þórisdóttir Friðrik Þ. Óskarsson Sigurður Ólafsson. Vilhjálmur Einarsson, skóla- stjóri og verðlaunahafi frá Olympiuleikunum i Melbourne, verður fyrir unglingahópnum. A 2000. FUNDINUM MARGIR HEIÐRADIR Eins og við höfum skýrt frá var 2000. fundur stjórnar Knatt- spyrnuráðs Ueykjavikur haldinn á þriðjudaginn. Til hátlðabrigða var gestium boðið til þessa fundar, og þar voru nokkrir menn heiðraðir. Dómaramerki KRK hlutu þessir menn: Guðmundur Guð- mundsson Fram, Sveinn Kristjánsson Fram, Gunnar Gunnarsson Val, Halldór B. Haf- liðason Þrótti og Eysteinn Guð- mundsson Þrtti. Lárviðarsveig KIIR hlutu þessir mcnn: Sigurður Marelsson Val, Þórður Þorkelsson Val, Gisli Þ. Sigurðsson Val, Björn Sigurðs- son Val, Þorkell Þorkelsson Fram, Baldur Scheving Fram, Hörður Pétursson Fram, Iteynir Karlsson Fram, Hörður Felixson KR, Gunnar Felixson KR, Guðmundur Haraldsson KR, Atli Helgason KR, Örn Steinssen KR, Heimir Guðjónsson KR, Ilreiðar Arsælsson KR, Gunnar Eggertsson Ármanni, Anton Kærnested Vikingi, Vilberg Skarphéðinsson Vikingi, Helgi Þorvaldsson Þrótti, Gunnar l'étursson Þrótti og Börge Jóns- son Þrótti. A fundinum var lesin upp skrá yfir þá scm setið hafa flesta fundi KRR, i þau rúm 50 ár sem ráöið hcfur starfað. Þcir eru: Erlcndur Ó Pétursson KR 207 llans Kragh KR 213, Ólafur Halldórsson Fram 237, Guðjón Einarsson Vikingi 247, Sveinn Zoega Val 425, Jens Karlsson Þrótti 444, Einar Björnsson Val 568, Jón Guðjónsson Fram 881, Haraldur Gíslason KR 937 og ólafur Jónsson Vikingi 1096. Núvcrandi stjórn KRR er þannig skipuð: Ólafur Erlendsson Vikingi, formaður, Hilmar Svavarsson Fram, vara- formaður, Elias Hergeirsson Val gjaldkeri, Haraldur Gíslason KR ritari, Gunnar Eggertsson Armanni, bréfritari, Guðmundur Vigfússon Þrótti, meðstjórnandi, Sævar Sigurðsson Fyíki, með- stjórnandi, Hreggviður Jónsson Hrönn, meðstjórnandi og Ásgeir Guðlaugsson ÍR, meðstjórnandi. SS Lausar stöður Nokkra farastjóra vantar vegna ferðar á Olyinpiuleika i Miinehen. Starfsreynsla ekki nauðsynleg. Læknar,, nuddarar og iþróttamenn koma ekki til greina, Umsóknir merktar ,,t>vi fleiri, þvi betra”, scndist Visi fyrir kl. 15, 15. ágúst. Þessa auglýsingu setti einhver gamansamur (eða aivörugefinn) náungi i Visi i vikunni. Hún vakti þá athygli á málinu sem ætlast var til. Föstudagur 18. ágúst 1972 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.