Alþýðublaðið - 18.08.1972, Qupperneq 11
Kross-
gátu-
krílið
UPPSKEffUZTOfíF/ff
1. Kafli
Lindsay Page læknir skilaöi
hjúkrunarkonunni verkfærinu
og horfði hnipin niður á skurð-
borðið. Læknarnir og
hjúkrunarkonurnar stóðu kyrr
og hljóð til að láta i ljós samúð
sina. Gregory Martin rauf fyrst-
ur þögnina. Hann tók af sér and-
litsgrimuna og ávarpaði við-
stadda.
,,Ég vissi að þetta var þýð-
ingarlaust. Nú skulum við halda
áfram. Þessi tilraun hefur tafið
mig frá störfum i tvo tima".
Hann sneri sér við, meðan hann
var að tala, og sá þvi ekki við-
bragðið, sem Lindsey tók né
glampann, sem kom i augu
hennar. Og lif færðist i alla
skuröstofuna rétt eins og i gam-
alli kvikmynd.
Ruth Jackson, svæfingalækn-
ir, reyndi ekki að fara að fyrir-
mælum, þar sem hún var við
höfðalag skurðborðsins. Þess i
stað settist hún rólega og horfði
á Lindsay Page. Það var ekki
fyrr en Ruth sá skurðlækninn
unga taka á sig rögg og gefa
fyrirmæli um að flytja likið, að
hún fór að sinna eigin störfum.
Hún var einbeitt á svip, og hún
vann fumlaust að þvi að taka i
sundur slöngur og skrúfa fyrir
kranana. Enda þótt hún sneri
baki við hinum, vissi hún upp á
hár, hvenær Lindsay fór út úr
stofuna.
Er Ruth kom til litlu skipti-
stofunnar, sem kvenlæknunum
tveimur var ætluð til afnota, sá
hún Lindsay hvergi. Meðan
Ruth var að þvo sér, heyrði hún
háværa rödd Grogory Martins.
Hún gat ekki greint, hvað hann
sagði, en tóninn var ekki unnt að
misskilja. Ruth Jackson skipti
um föt. Hún ætlaði að gera
nokkuð, sem hafði aldrei
hvarflað að henni fyrr þau tutt-
ugu ár, sem hún haföi starfað á
sjúkrahúsi. Hún ætlaði að
blanda sér i einkalif tveggja
St mstarfsmanna sinna, og
sennilega fengi hún litlar þakk-
ir fyrir vikið.
Meðan Ruth Jackson ákvað,
hvað gera skyldi, stóö Lindsay
Page þögul við dyrnar að
barnadeildinni. Hún var þakklát
þeirri afþreyingu, sem radd-
kliöur og hlátur litlu sjúkling-
anna var henni. Hún brosti
dauflega og horföi á systur sina,
Nóru Page hjúkrunarkonu. birt-
ast hvatlega undan hliföartjaldi
og stöðva „slökkviliðsbil", sem
kom á fullri ferð eftir ganginum
á milli rúmanna. Hún tók æfð-
hlið. En samanburður var
Lindsay i hag. Höfuð Lindsay
mótaðist fagurlega af hári
hennar, sem myndaði umgjörö
um smáfritt andlitið. Hár Nóru
var stifhrökkið og stóö út i loftið,
og nef og kinnar voru þakin
freknum. Jafnvel augu þeirra
vor gerólik.
Það var faðir stúlknanna,
önnum kafinn sveitala'knir. sem
likti þeim i spaugi við málverk.
..Rubens og van Gogh — báöar
jafnverðmætar, hvor á sinn
ástarsaga
það var hið hlýja þel Nóru, sem
tengdi fjölskylduna saman.
Þannig fann Nóra, að Lindsay
þurfti á uppörfun að halda, en
ekki samúð, og fitjaði upp á
nýju umræöuefni.
,,/Etlarðu að hitta Grogory i
kvöld?”
Lindsay hristi af sér slenið.
,,Ég býst við þvi. Það hefur ekk-
ert verið ákveðið, en ég held
hann eigi fri i kvöld”. örlitill
titringur leið um andlit hennar,
en hún sagði ekkert frekar. Hún
halði ekki orðið neitt uppnæm,
erminnztvará unnusta hennar.
Og eins og ævinlega kenndi
Nóra gamla efans. Þótt hún
væri öll af vilja gerð, gat hún
ekki l'engið sig til að kannast
við, að Gregory Martin væri
rétti maðurinn handa systur
sinni. En hún fékk ekki af sér að
blanda sér i máliö eins og Ruth
Jackson. Þvert á mót skildi hún
hvers vegna Lindsay fór eins
hljóðlcga og hún hafði komiö, og
scgði ekkerl til skýringar á þvi,
hvers vegna húa hefði komið á
deildina — nema: ,,Þakka þér
fyrir, Nóré".
um höndum um handleggina,
sem sveifluðust eins og vind-
milla, og lagöi lófana yfir hvella
flautuna. Siðan taldi hún hann á
að smala þeim i rúmiö, sem enn
voru á ferli.
,,Lyn! Almáttugur, ég hélt
fyrst, aö þaö væri yfir-
hjúkrunarkonan”. Nóra Page
rétti úr sér og gekk til systur
sinnar. Og á eftir henni fylgdi
kór flyssandi barnanna: ,,Lyn!
Lyn! Lyn!"
,,Nú er nóg komiö, óargadýrin
ykkar". Nóra sneri sér að eftir-
væntingarfullum börnunum.
,,Ef þið eruð ekki lögzt út af inn-
an fimm minútna, fáið þið eng-
an is”. Þetta hreif, og Nóra hélt
áfram göngu sinni um deildina.
„Fyrirgefðu, Lindsay. Ég hélt
i alvöru, að þú værir yfirhjúkr-
unarkonan og ég ætti von á
þessum venjulegu skömmum”.
Hún leit snöggt á systur sina og
bætti við: „Misstirðu barnið?”
Nóra þurfti ekki að spyrja, þvi
að hún hafði þegar ráðið
svarið af svipbrigðum eldri
systur sinnar — augnaráðið
harðnaði og svipurinn varð
strangur. Þó að Lindsay væri
tveimur árum eldri, þekkti
Nóra hana svo vel, að hún þurfti
ekki að kinka kolli til að viður-
kenna það.
Þaö þurfti ekki glöggan mann
til aö sjá skyldleikann með
stúlkunum, er þær stóðu hlið við
hátt”. Þótt hann hefði verið að
spauga, t'ólst mikil alvara i
þessari athugasemd. Þrátt fyrir
það að hann væri stoltur yfír
frama Lindsayar á sviði læknis-
fræðinnar, var honum Ijóst, að
EÐA LÆKNIR D
s
I
§
I
$
g
s?
1
I
*i
I
■K
I
I
%
‘x
I
t
I
gesehen? (Hafiö þið séð nokk-
urn) spruði Möller.
— Nein. Niemanden, svaraði
annar varðanna.
— Da sind sie, (þarna eru
þeir) hrópaði Möller, hleypti af
byssu sinni og tók á rás i öfuga
átt með verðina á hælum sér,
kallandi hástöfum. Aðrir leitar-
menn slógust i för með þeim og
brátt dóu skothvellirnir og hróp-
in út i fjarska. Otto Möller hafði
staðið við orð sin.
Yeo-Thomas og Roulquier
lágu kyrrir. Það dró smám-
saman úr skjálftanum i liköm-
um þeirra og þeir náðu and-
anum. Þegar allt var orðið
hljótt fikuðu þeir sig varlega og
eins hljóðlega og þeir gátu i þá
átt, sem þeir töldu ána vera.
Þeir komu að henni eftir um þaö
bil klukkustundar gang. Þar
sem árbakkinn var suður lágu
þeir inni á milli trjánna og biðu
eftir hinum. Brátt brakaði i
greinum og þeir Dulac, Georg-
es, Jacquin, Frakki að nafni
André og Pólverji komu i ljós.
Öfráum rhinútum siðar kom
hollenzkur piltur, sem kallaður
var Pete og tveir aðrir. Enda
þótt þeir sendu út leitarflokk til
að svipast um eftir þeim tiu,
sem eftir voru, fannst hvorki af
þeim tangur né tetur og þeir
neyddust til að draga bá ályktun
aö þeim heföi mistekizt flóttinn.
Á meðal þeirra,, sem ekki
komust undan var Pierre Kaan.
Hann hafði misst af sér gler-
augun um leiö og hann kom inn i
skóginn, þar hafði Möller fundið
hann reikandi um i blindni,
smyglað honum aftur inn i lest-
ina og bjargað honum frá að
vera tekinn af lifi ásamt hinum
sem náðst höfðu. Hann lézt
nokkrum vikum siðar i sjúkra-
húsi úr fótarmeini, eftir að hafa
verið leystur úr fangelsi af
Bandamönnum.
Á meðan þeir biðu i felum eft-
ir að Möller slægist i hópinn
grófu flóttamennirnir tiu rönd-
óttu og merktu fangabúningana,
en innanundir voru þeir iýmis-
konar fatarusli, sem beim hafði
tekizt að sanka aö ser. En þegar
ekkert bólaði á Möller b'r
þrjár klukkustundir, : k ■
Yeo Thomas að bið. .,(
lengur. Þar sem tiu ■ 'enn
saman i hóp myndu ef til vi.l
vekja grun, skipti ' (inn flokkn-
um i þrennt: i þeim i /rsta voru
André og þrir aðrir i öðrum
Jacquin, Foulquier og Pete og i
þeim siðasta Dulac, Georgés og
hann sjálfur. Þeir áttu að
leggja af stað með hálfrar
klukkustundar millibili og halda
sér dreifðum. Vegna þess að nú
myndi Schmidt yfirforingi hafa
gert hernum og þjóðvarðliðinu
viðvart, áttu þeir ekki að stytta
sér leið og halda beint i norður
eins og leitarmennirnir myndu t
telja sjálfsagt af lasburða
mönnum eins og þeim, i stað
þess áttu þeir að ganga það sem
eftir var dagsins i sömu átt og
lestin en snúa siðan til austurs,
og loks i norðurátt eftir að nótt
væri komin. Siðan yrði foringi
hvers flokks að ráða ferðinni
eftir eigin dómgreins.
Fjögurra manna flokkurinn
lagði fyrstur af stað, siðan
Jacquin, Foulquier og Pete, en
Dulac, Georges og Yeo-Thomas
ráku lestina um nónbil.
Þeir höfðu hvorki áttavita, úr
né vegakort og urðu þvi að
marka stefnuna eftir sólinni
sem bezt þeir gátu. Þeir gengu
rólega, bæöi til að forðast
óþarfa hávaða og til að spara
krafta sina. Þeir gengu hljóð-
lega, voru á stöðugu varðbergi
og námu staðar við hvert grun-
samlegt hljóð. f rökkurbyrjun
áðu þeir Þegar nóttin færöist
yfir voru þeir enn i skóginum.
Þeir gátu varla séð stjörnurnar
fyrir trjánum. Þeir fálmuðu sig
áfram i myrkrinu og komu loks-
ins i rjóður og af gullnum roða
sem þeir sáu á himninum
reyndu þeir að átta sig á hnatt-
stöðunni en héldu siðan inn i
Yeo-Thomas
dimmt skógarþykknið aftur.
Nóttin varð sifellt kaldari.
Það hvessti og vindurinn næddi
gegnum föt þeirra svo það setti
að þeim skjálfta. Þótt þeir hefðu
fegnir viljað ganga ofurlitið
hraðar til að halda á sér hica,
stóðust þeir freistinguna og
héldu áfram með jöfnum hraða.
Það var komið langt fram yfir
miðnætti þegar þeir námu stað-
ar hjá stóru tré, fleygðu sér nið-
ur á milli rótarhnyðja og sváfu
i fjórar klukkustundir með yfir-
höfn Dulacs ofan á sér. Það var
enn dimmt af nóttu þegar þeir
vöknuðu aftur stirðir og lerkað-
ir. Þegar þeir höfðu hlaupið
fram og aftur um stund til aö ^
iirva blóðrásina héldu þeir 'S
áfram i norðurátt. ^
Þeim var nú orðið ljóst að þeir
voru staddir i stórum skógi — g:
þeir hiifðu ekkért séð nema tré ^
frá þvi þeir lögðu af stað og þau %
virtust engan enda ætla aö taka. $
Eftir nokkra hrið varð þó á vegi Sj
þeirra á, þar sem þeir af- &
klæddust niður að mitti þvoðu $
sér og fengu sér að drekka. Er
hver um sig hafði fengið sér bita %
af brauði héldu þeir áfram — ®
gegnum skóg. Mjólkurhvit
morgunskiman blánaði og varð
að dagsbirtu og enn voru þeir i
skógi með tré allt i kringum sig.
Um hádegi komu þeir að r»’
rjóðri, sem náöi til beggja hliöa 'il
eins langt og augað eygði en ||
fimm hundruö metra beint >
fram. Framundan sér heyrðu
þeir axarhögg: þeir héldu sér i*
þvi i skjóli trjánna og gengu i tí
vesturátt þar til þeir gátu ekki 'g>
lengur heyit til viðarhöggs- ýj"
mannanna. Þá tóku þeir undir
sig stökk yfir rjóðrið en voru að- (£•
eins komnir hálfa leið þegar fe
þeir heyrðu kallað „Halt” og er %
þeir litu um öxl sáu þeir þrjá ■/:
menn, sem voru að reyna að p
hlaupa i veg fyrir þá. Þeir v
beygðu samstundis til vinstri og *
hlupu allt hvað af tók eins og S
11
Föstudagur 18. ágúst 1972