Alþýðublaðið - 20.08.1972, Side 5
Karlmenn vita hvernig konur þeir vilja — en vita þeir hvernig karlmenn konur vilja?
HVERNIG LÍTUR SVO DRAUMA
PRINS NÚTÍMAKONUNNAR ÚT?
Sterklegur cöa ekki? 91% af konunum
sem spuröar voru, völdu inanninn i
miöjunni. Konur meö æöri menntun
höföu áhuga á þeim grannvaxna lengst
til hægri. liúsmæöur höföu áhuga á
manninum til vinstri, manninum meö
vöövana.
Langt hár eöa stutt? Aöeins 2% höföu
áhuga fyrir síöhæröum mönnum. 28%
höföu áhuga fyrir þeim með stutta
háriö. 70 völdu manninn i miöjunni,
þann meö inátulega mikiö hár án þess
aö vcra siöhæröur.
Skeggvöxtur cr ekki nein tálbcita, ef
leggja á snörur fyrir konur. 61% af
konunum viidi aö maðurinn væri vel
rakaöur. 25% voru ekki á móti þvi aö
maðurinn heföi yfirskegg. Aöeins 14%
gátu liöiö alskegg. 21% af stúikum sem
enn voru við nám sögöu aö ef karlmað-
ur ætlaöi aö teljast æsandi, yröi hann
aö hafa alskegg.
Frjáls klæönaöur er æsandi. Sá maöur
sem vill eiga möguleika hjá kvenþjóö-
inni gengur I stökum jakka og buxum.
Þaö var dómur 60% af konunum sem
spuröar voru. 22% hrifust af einlitum
dökkum fötum, á meöan 18% aöhyllt-
ust þá sem kiæddust fremur druslu-
lega. Þaö er miölungsmaöurinn sem
gerir lukku.
■ Ri Hvaða eiginleikar í fari mannsins, eru það sem mest áhrif hafa á
konuna?
■ ■ Á karlmaður að vera mikið vöðvafjall eða ekki? Hafa stutt eða
langt hár? Hafa skegg eða ekki skegg? Á hann að vera bliðlyndur eða
harður af sér?
■ ■ Þegar talið berst að hlutum sem þessum, verða karlmenn óör-
uggir og vita ekki hverju svara skal. En máske getur athugun sem ný-
lega hefur farið fram, hjálpað okkurtil þessað geta í eyðurnar.
Ef marka má skoðana-
kannanir má maðurinn
ekki lita út eins og vövða
fjall. Hann verður að vera
bliðlyndur, skemmtilega
fyndinn, rólegur og trygg
ur, þokkalega velklæddur
með mátulega mikið hár
ásamt þvi að vera milli 20
og 30 ára gamall, helst
ekki eldri en 40. Á þeim
aldri er hann álitinn hafa
mestu hæfileikana sem •
elskhugi. Þetta er nokkurn
veginn allsherjar upp-
skrift af hinum fulikomna
manni, en sem betur fer er
þaö undantekningin sem
skapar regluna.
Að áliti sérfræðinga,
sem unnu að þessum
athugunum, er það sem
áður er nefnt „óskaprins”
stúlkna og kvenna um all-
an heim i dag. Og sé það
rétt, er tið hinna sterku og
karlmannlegu manna
liðin. Þetta þótti nokkuð
nýtt sjónarmið sem fram
kom i umræddri könnun,
og kom það þvi litið á
óvart það sem félags-
fræðiprófessorinn við há-
skóla New York rikis, dr.
John H. Gagnon segir. —
Likamlegur styrkur hafði
mikla þýðingu i striði eöa
við erfiöisvinnu og átti
þátt i þvi að láta mann og
konu gegna ákveðnum
hlutverkum. Að vissu
leyti eimir ennþá eftir af
fornri frægð kraftsins, en i
miklum mun minna mæli
en fyrir svona 20 árum sið-
an. Og ennþá reyna karl-
menn aö leika á strengi
karlmannlegs þróttar er
þeir reyna til við bliðar og
fagrar konur, er þeir telja
minnimáttar en millibilið
milli hins sterka kalmanns
og hinnar kvenlegu konu
er þvi miður óðum að
hverfa, allavega að
minnka.
Vöðvakraftur
óþarfur
Hin háþróaða vélvæðing
sem nú á sér stað i at-
vinnulifinu, hefur sýnt
fram á, að vöðvakraftur er
aö veröa með öllu óþarfur.
Þegar iðnbyltingin átti sér
stað i upphafi 19»aldarinn-
ar, kom það þegar i ljós,
að vöðvakraftur var ekki
eins nauðsynlegur og áður
fyrr, sér i lagi vegna þess.
að maðurinn fór að sér-
hæfa sig við hin ýmsu
verkfæri og vélar. Nú á
timum er maðurinn á
hraðri leið með að vera
eingöngu lifandi heili fyrir
hinar ýmsu vélar, saman-
ber kranastjóra-sem að-
eins þarf að ýta til stöng-
um eða styðja á hnappa.
t striði sem og á öörum
vigstöðvum hefur tæknin
rutt sér til rúms. Nú þarf
hermaðurinn ekki lengur
að hafa krafta til þess að
berjast með kylfu, sverði
eða exi. Það er alveg sama
hvort hermaðurinn er litill
eða stór, feitur eða mjór,
sterkur eða aflvana, það
getur hver sem er þrýst á
gikk vélbyssunnar, eða
stutt á hnappinn sem skýt-
ur eldflauginni af skotpall-
inum.
Hvaðerþaðþá?
Máske má segja að
kraftur skilji ennþá á milli
þess að vera strákur eða
stelpa. Fyrirutan nokkrar
starfsgreinar svo sem lög-
regluþjónn, fiutningamað-
ur, kjötiðnaöarmaður og
álika störf þurfa ungir
menn ekki aö sýna kraft-
ana' séu þeir i atvinnuleit.
1 dag er það ekki réttur
hins sterka sem ræður,
heldur þjóðfélagsleg staða
mannsins. Þvi meiri fé og
völd sem maðurinn hefur,
þvi „sterkari” er hann.
Það er eiginlega aðeins á
tveimur sviðum, sem lik-
amlegt afgerfi mannsins
þarf að vera vel yfir meöal
lagi, en það er við iþrótta
og ástariðkanir. Það þykir
sannað, að óski kona að-
eins eftir bólfimum
manni, þá ber að velja
vöðvafjallið, hafi það enn-
þá áhuga á öðrum kropp-
um en sjálf sins. Hinn hrái
kraftur og styrkur nýtur
sin vel þá.
Að sjálfsögðu fá menn
að sýna likamlega yfir-
burði, þegar þeir eru að
vinna viö að flytja hús-
gögn á milli herbergja,
eða taka korktappann iir
tlöskunni, en þáð sannar
ekki neitt. A samfarasvið-
inu hafa Rauðsokkur sem
kunnugt er heimtað að fá
að vera ofan á, en ennþá er
það hinn karlmannlegi
þróttur, sem skapar full-
næginguna. Og þegar hið
karlmannlega atgerfi er
þrotið, þá er hafizt handa
um að kaupa sér litrikan
klæðnað, eða að skreyta
sig og breyta á annan hátt,
til þess að vera gjaldgeng-
ur á markaðinum, i bar-
áttunni um hin kvenlega
yndisþokka.
Einnig eru þeir til, sem
verða að sýna ægivald
vöðvanna. Það eru þeir
menn sem á einhvern hátt
hafa minnimáttarkennd
gagnvart hinum „kraft
lausa” heimi, og telja að
karlmenn séu i æ rikara
mæli að likjast kvenfólki.
Heyrast þessir menn oft
segja, — ,,nú skal kerling-
in verða lamin!”
Nú hefur sú spurning
vaknað hvort hin minnk-
andi þörf fyrir likamlegan
styrk orsaki það, að kynin
þurfi aö finna einhverja
aðra skýringu til að skilja
á milli, en það sem notast
hefur verið við, samanber
hinn sterka karlmann og
hina máttlitlu konu.
Þvi getum viö ekki svar-
aö, en sænsk athugun hef-
ur leitt i ljós, að hugmynd
konunnar um hinn full-
komna karlmann á litið
skylt við vöðvafjallið.
Leitið að
hinum
fullkomna manni.
Ein af mörgum athug-
unum sem fram hafa far-
ið, i sambandi við hug-
myndir konunnar um hinn
fullkomna karlmann átti
sér stað á þann hátt, að út-
búinn var spurningalisti
sem lagður var bæði fyrir
menn og konur. Tilviljun
ein réði þvi, hver spurður
var.
Niðurstaðan af þessari
athugun leiddi i ljós, að
það er raunverulega hinn
venjulegi karlmaður sem
mestra vinsælda nýtur hjá
konunni i dag.
Það sem konur krefjast
fyrst og fremst er tillits-
semi ásamt umhyggju.
57% af konunum svöruðu
þvi til að þær tækju ástúð
og umhyggju fram yfir
likamleg atlot. Aðeins 5%
álitu þau mikilvægust.
Margar eða 39% vildu
fyrst og fremst að maður-
inn hefði persónuleika og
væri á einhvern hátt
áhugaverður, en þó hreinn
og beinn. Aöeins 10% álitu
það þyngst á metunum aö
maðurinn hefði fagran
likama ásamt laglegu
andliti. Eldri konurnar
taka meira tillit til hins
innri manns en þær yngri.
Húsmæður sem voru
mikið heima við, áttu
erfitt með að sætta sig við
menn með langt hár og
skegg. Aftur á móti fannst
konum, sem höfðu meiri
menntun, að siðhærður og
skeggjaður maður hefði
meiri áhrif á þær, þótt svo
að hann vantaði aðra karl-
mannalega eiginleika svo
sem hár á brjóst, og vöðva
á handleggi ásamt fleiru.
Þessar sömu konur litu
heldur ekki á framhjá
hald sem neina synd.
Allir hafa
möguleika á því að
teljast fallegir.
Sumar af konunum svör-
uðu á skemmtilegri og
betri hátt en aðrar, og
skulum við lita á nokkur af
svörunum.
— Fegurðin birtist i
mörgum myndum. Nú-
tima maður verður að
fylgjast með timanum og
þvi sem er að gerast i
kringum hann. Hann verð-
ur að vera vingjarnlegur
og þolinmóður.. Hann þarf
ekki að vera fallegur.
Hann má ekki taka sjálfan
sig of háti'ölegan og veröur
að vera gæddur skopskyni,
en þó ekki meira en þaö að
hann finni aðeins til sjálfs
sin . Hann verður að
klæða sig eftir eigin
persónu, sem vissri virð
ingu, en ekki að eltast við
hvaða tizkulinu sem kem-
ur fram. —
Myndarlegur maður á
að minum dómi að vera
hár grannur og vel byggð-
ur. Vel gefinn og djarflega
klæddur ásamt þvi að hafa
persónuleika. Hafi hann
þessa eiginleika þá er
hann fallegur, önnur feg-
urð kemur ekki til
greina,—
— Myndarlegur maður
má gjarnan vera ófriður,
allavega má hann ekki
vera sykur sætur.
Myndarlegur maður má
gjarnan vera svolitið gróf-
ur og harðleikinn, ef hann
er sjarmerandi og tillits-
samur. Myndarlegur
maður klæðir sig vel, en
má ekki láta það sjást að
hann sé upptekinn af þvi.
— Karlmenn sem eru
fagrir I orðsins fyllstu
merkingu, eru oftast nær
þraut leiðinlegir. Karl-
maður má ekki vera fag-
ur, fegurðin verður að
koma að innan, frá sálinni.
Þvi eru augun það þýð-
ingarmesta við hvern
mann, þau eru spegill
sálarinnar. Augun eiga að
sýna ástúð, skopskyn og
gáfur. Myndarlegur mað-
ur verður lika að vera með
breiöar herðar og grannt
mitti og að vera hærri en
ég. —
— Likamsbyggingin
verður að vera i samræmi,
það er að segja að stærðar
hlutföllin milli hinna ýmsu
likamshluta, verða að
uppfylla vissar kröfur.
Sem dæmi: Ef miðbúkur-
inn er 30 kiló, á hvor fót-
leggur að vera 11 kiló,
hvor handleggur að vera 4
kiló og höfuðið 4,5 kiló.
Hann á að vera beinn i
baki, fæturnir jafnlangir
og tærnar eiga að snúa
fram. Vöövarnir eiga að
vera 40 til 45% beinin 15 til
20% og húðin og fitan 9%
af þyngdinni. Slikur mað-
ur er myndarlegur og
mjög kynæsandi.
— Hefðbundin samsvör-
un eöa nútima kæruleysi,
ærslafullur unglingur eöa
virðulegur miðaldra maö-
ur, er ekki nóg til þess að
gera mann myndarlegan.
Aðeins að það sé sam-
hengi milli hins innri og
ytri manns, og að persón-
an sé geðfelld skapar
myndarlegan mann. Þvi
er erfitt að útskýra hvað
er myndarlegur maður og
hvað ekki. Hafi kona við-
urkennt karlmann sem fé-
laga og háttað hjá honum,
hlýtur hann að vera
myndarlegur, og þvi
ástæðulaust að þjarka um
ytri einkenni. Hafi hún
ekki viðurkennt karlmann
sem félaga né dregist að
honum, er alveg sama hve
fagur hann er i annarra
augum, sjálfri finnst henni
hann aldrei myndarlegur.
Það er hið svo kallaða
„æðra” karlmannlega
form, sem virkar frá-
hrindandi á konur. —
Karlmennska
minna virði.
A steinöld sá vöðva-
kraftur mannsins fyrir
þvi, að hann gat bæöi varið
og séð fyrir konu sinni.
Tækniöld sú er við lifum á
hefur séö til þess að kona
getur ekki valiö sér ævifé-
laga eftir þessu munstri,
enda væri þaö ekki klókt af
henni, þá væri hún aftur
orðin húsdýr.
Hugmyndin um að hinn
fullkomni maður sé
likamssterkur og vöðva-
mikill hefur lifað fram á
okkar dag. Nú er hætta á
að sú hugmynd breytist all
verulega, þótt enn séu til
konur sem dýrka hina
gömlu hugmynd. 1 hnefa-
leikahringnum, á
iþróttavellinum og i fjöl-
leikahúsinu eru það ennþá
vöövarnir sem tala, og þvi
er ómögulegt annað en að
álita, að þaðan læðist enn-
þá sú hugmynd inn i
drauma ungu heimasæt-
unnar, aö hinn sterki ridd-
ari á hvita fákinum, sé
sjálf opinberunin, hvað
karlmannlegt atgervi við-
vikur. Maður með dans-
andi vöðva er enn gjald-
gengur sem karlmenni, á
meðan kona sem eitthvað
hefur af sliku á ekki upp á
pallborðið hjá karlmönn-
um, sem fullkomnun
kvenlegs yndisþokka.
Að karlmennska og
vöðvafegurð skyldu al-
gjörlega tapa sér, hefur
varla veriö i áætlun skap-
ara vors, þegar hann út-
deildi kjötinu. Og sá sami
skapari hefur eflaust ekki
tekið það með i reikning-
inn, hve fljótt Homo-
sapiens tókst að velta
vöðvaokinu yfir á vélarn
ar, og leggjast i likamlega
leti.
Hvað er þá feguröartákn
mannsins.....?
Sunnudagur 20. ágúst 1972
Sunnudagur 20. ágúst 1972