Alþýðublaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 4
Menntamálaráðuneytið skólarannsóknir Sænski kennslufræðingurinn Wiggo Kilborn mun halda fyrirlestra i Kennara- háskóla íslands dagana 28. ág. — 1. sept. n.k. um stærðfræðikennslu i gagnfræða- skólum og mun fjallá um eftirfarandi efni: Þriðjud. Rúmfræði: Byrjunaratriði rúmfræðinnnar og sammyndunar- varpanir (kongruensavbildningar). Miðvikud. Rúmfræði: Einslögunar- varpanir (likformighetsavildningar) og hornafræði. Fimmtud. Jöfnur og jöfnuhneppi. Föstud. Tölfræði og likindareikningur. Fyrirlestrarnir eru öllum opnir og hef jast kl. 13.15. ALÞÝÐUBLAÐIÐ óskar eftir blaðburðarfólki í eftirtalin hverfi: Hvassaleiti — Háaleitisbraut Álftamýri - Laugarnesveg Hverfisgata — Lindargata Laugaveg — efri og neðri Breiðholtsbúar — Skólavörur Verzlunin Arnarval vill vekja athygli yðar á þvi stórkostlega úrvali af skólavörum, sem komið er i verzlunina. Daglega koma nýjar sendingar og úrvalið eykst alla næstu viku. Við reýnum að veita þá þjónustu að barn- ið fái allar skólavörurnar á einum stað i hverfinu og úrvalið verði það mikið, að allir fái það sem þeim likar. Ánægður viðskiptavinur er takmarkið: ARNARVAL, Arnarbakka 2, Breiðholti. Simi 43360. Skólastjóra og kennara vantar að Barna- og miðskólanum Hellis- sandi. Umsóknarfrestur til 15. september. Upplýsingar gefa Sigurður Helgason, fræðslumáladeild Menntamálaráðuneyt- inu og formaður skólanefndar i sima 93- 6610. Skólanefnd. Æfingar 1 upp um hernaðartækni sina, svo þeim var skiljanlega ekkert um það gefið, að óviðkomandi skyldu vera að hringsóla i kringum þá. Þeir hættu þvi æfingum fljótlega og tóku i skyndi stefnu á Hafnarfjörð. FRAMHÖtDFRAMHÖLDFRAMHÖLD Vísindamenn svo mikið að það breytti þeirri skoðun fiskifræðinga að þorsk- Laus staða Staða framkvæmdastjóra við Sölustofn- un lagmetisiðnaðarins er laus til um- sóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjandi skal hafa háskólamenntun i' viðskipta- og/eða markaðsfræðum eða hliðstæðum greinum. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og starfsferil skulu sendast til iðnað- arráðuneytisins fyrir 15. september 1972. Sölustofnun lagmetisiðnaðarins. Frá barnaskólum Reykjavíkur Börnin komi i skólann föstudaginn 1. sept- ember sem hér segir: 1. bekkur (börn fædd 1965) komi kl. 9. 2. bekkur (börn fædd 1964) komi kl. 10. 3. bekkur (börn fædd 1963) komi kl. 11. 4. bekkur (börn fædd 1962) komi kl. 13. 5. bekkur (börn fædd 1961) komi kl. 14. 6. bekkur (börn fædd 1960) komi kl. 15. Kennarafundur verður föstudaginn 1. september, kl. 15.30. Skólaganga 6 ára barna (f. 1966) hefst 15. september. Tilkynna þarf skólunum fyrir n.k. mánaðamót um þau 6 ára börn sem ekki voru innrituð i vor. Ath.: Auglýsing þessi á einnig við um Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla íslands. Fossvogsskóli mun taka til starfa um miðjan september og Fellaskóli um mánaðamót september og október. Inn- ritun fyrir þessa skóla fer þó fram föstu- daginn 1. september samkvæmt ofan- greindri timatöflu. Innritun nemenda i Fellaskóla fer fram i húsakynnum Breið- holtsskóla. Fræðslustjórinn i Reykjavik. Ég þakka hjartanlega öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd og virðingu á 80 ára afmæli minu 17. júli s.l. með heimsóknum, höfðinglegum gjöfum, skeytum, blómum, hlýjum orðum og handtökum. Guð veri með ykkur öllum. Sigriður Erlendsdóttii Kirkjuvegi 10, Hafnarfirði. Hjólbarðaviðgerðir! Hraunbæ 102, sími 85130. Smurstöðin Hraunbæ auglýsir Smyrjum bíla allan daginn og gerum við hjólbarða. klakið hafi brugðizt i ár. Um ýsuklakið er sömu sögu að segja, sama og ekkert fannst af ýsuseiðum á svæði þvi sem leitað var á, og bendir það einnig til þess að ýsuklakið hafi aö ein- hverju leyti misheppnast. Hjálmar tók þaö skýrt fram, að dreifing seiðanna að þessu sinni væri með nokkrum öðrum hætti en tvö siöustu árin, og hefði það ef til vill sin áhrif á niðurstöður rannsóknarinnar, en það breytti þó varla neinu að ráði. Þá vildi Hjálmar taka það fram, að enn væri ekki búið að vinna fullkom- lega úr niðurstööum rannsóknar- innar, þvi yrði ekki lokið fyrr en i lok vikunnar, en vinnan væri það langt komin, aö niðurstaðan væri ljós i stórum dráttum. Hjálmar sagöi að margar ástæður lægju til þess að klak misheppnaðist eitt og eitt ár. Fiskifræðingar væru lengi búnir að glima við þessa gátu. Sagði Hjálmar að ein ástæðan væri ef- laust sú, að nú væri svo til ein- ungis um smáþorsk að ræöa i stofninum, stórþorskur sæist varla lengur. Rannsóknir hefðu sýnt, að seiöi stórþorsksins ættu meiri lifsmöguleika en seiði smá- þorsksins, þau væru betur útbúin, hefðu meiri næringu. Hjálmar sagði að þetta gæti verið ein orsök þess að klakið hefði tekizt ver en skyldi hin seinni ár. Þá sagði Hjálmar, að það væri i sjálfu sér ekkert alvarlegt þótt klak misheppnaöist eit't og eitt ár. Það væri hinsvegar öllu al- varlegra þegar klak misheppn- aðist meðan stofninn væri eins illa á vegi staddur og nú. Það væri alger nauðsyn að skapa ungviðinu vernd i uppvext- inum, svo komið væri i veg fyrir gengdarlaust dráp smáþorsks eins og átti sér stað með árgang- inn frá 1964. Fyrr væri ekki hægt að ná upp þorskstofninum á nýjan leik. Skólabækur 3 tæki i stað þess að snúa sér til bókaverzlana”, sagði Þórarinn i samtalinu við Alþýðublaðið. Þórarinn sagði ennfrémur, að menntaskólanemar hafi reynt aö ná samstarfi við helztu bóksalana i Reykjavik, en það reyndist ár- angurslaust. „Þeir gerðu okkur tilboð þess efnis, að við keyptum af þeim fyr- irliggjandi kennslubókalagera, en verðið var algerlega óaðgengi- legt fyrir okkur. M. a. fóru bók- salarnir fram á staðgreiðslu mill- jóna króna. Við gerðum þeim siö- an gagntilboð, en þeir synjuðu þvi og þar með var allt samstarf úr sögunni”, sagði Þórarinn. — Dómarar 12 andi hendinni og látandi að- vörunarskiltið á veggnum blikka með „Silence” og „þögn” til skiptis. Ekki tók betra viö, þegar einhver högg og skruðningur tóku að berast inn I salinn, þá geröi hann Guðmund út til þess að þagga niður i óróa- belgjum. Diplómatinn 7 sjálfur telur hann að þess- ir eiginleikar hans valdi þvi, að meðal skákmanna er hann talinn vera full- kominn „sjentilmaður”, heiöarlegur andstæðingur, sannur félagi og stjórn- vitringur i skákheiminum. Hann eignast ekki óvini og hefur teflt við þá Spassky og Fischer bæði einslega og á skákmótum. Hann er hreykinn af þvi að eiga elztu prentuðu skákbókina i heiminum, er prentuð var og útgefin i Salamanca árið 1497. En hann á lika skákborð það og skákmenn, er þeir Lasker og Steinitz notuðu I einviginu um heims- meistaratilinn i skák áriö 1896. Hlutverk hans nú sem einvigisdómara i skák i Reykjavik er þvi þriðji gimsteinninn i kórónu hans. 4 Þriðjudagur 29. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.