Alþýðublaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 9
LIVERPOOL HEFUR HGAR
TEKIÐ HREINA FORYSTU
Liverpool hefur nú tekiö örugga
forystu i 1. deildinni ensku, eftir
sigur gegn West Ham á laugar-
daginn. Sigurinn var langt frá þvi
að vera auðveldur, og það var
eiginlega hæpið sjálfsmark sem
færði liðinu bæði stigin.
Markið kom i seinni hálfleik,
þegar þeir Ferguson markvörður
West Ham og Kevin Keegan
stukku eftir boltanum. Endalokin
urðu þau, aö Ferguson missti
boltann i eigið net, og þrátt fyrir
áköf mótmæli leikmanna West
Ham, var merkið dæmt gilt.
Sigurmark Liverpool skoraði
Hughes, en „Pop” Robson geröi
bæði mörk gestanna.
Þá heldur Ipswich strikinu,
sigrar hvert liöið á fætur öðru,
þvert ofan i spár manna. Annars
voru úrslit margra leikja hálf ein-
kennileg á laugardaginn, svo sem
tap Derby. Liverpool er með
tveggja stiga forystu, 9 stig eftir 5
leiki, en á botninum sitja
Manchesterliðin öllum á óvart
meö 2 stig ásamt West Brom.
Við birtum hér úrklippurnar aö
vanda, á þeim má sjá úrslit leiks-
ins, stöðu i hálfleik, áhorfenda-
fjölda og hverjir skora mörkin.
Þá má sjá hvort þau eru gerð úr
vitaspyrnum eöa ekki (pen).
METIN I SUNDI HRUNDU
UNNVðRPUM STRAX I
UNDANÚRSLITUM I GÆR!
Eins og við mátti búast, fuku
heimsmctin hvert af öðru þegar
byrjað var að keppa i sundi I
gær. Byrjuðu þau að falla strax i
undankeppninni, og þá féll einn-
ig ótölulegur fjöldi ólympíu-
meta.
(irslit liggja fyrir I þremur
sundgreinum og I tveim þeirra
vann Bandarikjamaðurinn
Mark Spitz til gullverðlauna, og
I hinu sundinu vann Shane
Gouid frá Ástraliu gullið. Hlutur
þessara sundmanna á eflaust
eftir að verða stór á leikunum.
tlrslitin urðu þessi:
200 metra flugsund karla:
1. Mark Spitz USA 2,20,70 mln.
2. Garry Pall USA 2.02,86 mín.
3. Robin Backhaus USA 2,03,23
min.
200 metra fjórsund kvenna:
1. Shane Gould Astral. 2,23,07
min.
• •
2. Kornelia Ender A-
Þýzk. 2,23,59 min.
3. Lynn VidaliUSA 2,24,06 min.
4x100 metra skriðsund karla:
1. Sveit USA (Spitz, Edgar,
Murphy og Heidenreich) 3,26,42
min. Heimsmet.
2. Sveit Sovétrikjanna 3,29,72
min.
3. Sveit A-Þýzkalands 3,32,43
min.
Keppni er ekki lokið i fleiri
SEniHSARATHOFNIN VAR
STÓRKOSILEG SÝHING!
Setningarathöfn 20. Ólympiu-
leikanna sem hófust i Munchen
á laugardaginn er einhver stór-
kostlegasta sýning sem sett
hefur verið á svið. Tók hún fram
öllum fyrri setningarathöfnum
slikra leikja, og var þó um
auðugan garð að gresja.
Enginn sem viðstaddur var
þessa setningarathöfn var
ósnortinn hvorki keppendur né
gestir, svo stórkostleg var at-
höfnin. Þá má heldur ekki
gleyma þeim milljörðum sjón-
varpsáhorfenda um viða veröld
(nema tslandi) sem fylgdust
með þessum merka atburði
heima i stofunni hjá sér.
84 þúsund áhorfendur höfðu
troðfyllt Ólympiuleikvanginn,
og þeir horfðu fyrst á fylkingar
8000 iþróttamanna frá 122
löndum ganga fylktu liði inn á
völlinn. Grikkir gengu fyrstir aö
venju og gestgjafarnir siöastir.
Aðeins framan við miðju gengu
tslendingarnir og stóöu þeir sig
með sóma eins og þeirra var
von og visa.
Gustaf Heinemann forseti
Vestur-Þýzkalands setti leikana
með örfáum orðum. ,,Ég lýsi
Ólympiuleikana opna,
tuttugustu leika nútimans.” Þá
flutti Avery Brundage fyrrum
formaður Alþjóða Ólympiu-
nefndarinnar nokkur orð, og var
gamla manninum vel fagnað,
enda að kveðja starf sitt.
Völlurinn iðaði allur af lifi og
litum, og hámarki náði dýrðin
þegar 3200 þýzk börn hlupu inn á
völlinn með blóm i höndunum og
fögnuðu erlendu þátttakendun-
um innilega.
Ólympiueldurinn kom inn á
völlinn, og siöasta spölinn hljóp
18 ára gamall piltur, Gunter
Zahn. Hann bar sig karlmann-
lega, og vann verk sitt af
nákvæmni, enda vel æfður.
Þegar Ólympiueldurinn logaði
yfir leikvanginum var 5000
dúfum sleppt lausum. Þær áttu
að vera tákn leikanna, og hver
af annarri hurfu þær á braut,
eftir að hafa áttaö sig á
stöðunni. Ein vakti meiri
athygli en aðrar, hún fann
nefnilega ekki leiðina út, og
Brasiliumenn tóku hana sem
verndargrip sinn. Ekki virðist
hún hafa dugað þeim of vel
blessunin, ef marka má tapið
gegn Dönum i knattspyrnunni.
Enn allt getur gerzt þv^enn eru
eftir 13 dagar af leikunum.
Olympiueiðinn vann Heidi
Schuller fyrir hönd keppenda.
Ganga þjóðanna inn á völlinn
tókst sérlega vel. Lið landanna
voru i mislitum búningum, og
litadýrðin var þvi mikil. Stærsti
flokkurinn var sá sovézki, með
yfir 500 þátttakendur, gestgjaf-
666
arnir voru með næst stærsta
flokkinn og Bandarikjamenn
þann þriðja stærsta.
Fánaberi okkar flokks var
Geir Hallsteinsson, og bar hann
fánann glæsilega sem hans var
von og visa, en gaman heföi
verið að sjá Guðmund Gislason
með fánann, henn tekur nú þátt i
sinum fjórðu Ólympiuleikum.
-SS.
sundgreinum, en keppt var i
undanúrslitum nokkurra
greina. i 100 metra baksundi
karla fékk Bandarikjamaðurinn
Mitschell Ivey bezta timann
57,99 sek, sem er nýtt Ólympiu-
met, en Austur-Þjóðverjinn
Rolan Mathes, sem jafnframt er
heimsmethafi i greininni fékk
timann 58,44 sek. Má búast við
þvl að hann reynist sterkari i
úrslitunum I dag.
Sömu sögu er að segja úr
undanúrslitunum I 100 metra
skriðsundi kvenna. Þar hefur
bandariska stúlkan Shirley
Babashof bezta timann, 59,05
sek, sem er nýtt ólymplumet,
en Shane Gould fékk timann
59,20. Búizt er við sigri Shane i
úrslitunum.
Austur-Þjóðverjar voru
sigursælir i kajakróöri I gær.
Þeir sigruðu bæði I kappróðri og
torfæruróðri. t dýfingum
kvenna sigraði bandarisk
stúlka, en sænskar stúlkur urðu
I 2. 4. og 6. sæti, sem sagt sænsk
grein.
Mestan „sensation” leikanna
til þessa stóð óþekktur 18 ára
piltur frá Ástraliu fyrir I gær,
Dennis Talbot. Hann gerði sér
litið fyrir og rotaði sjálfan
heimsmethafann i léttfluguvikt,
Rodriques frá Venezuela.
Greiddi Dennis honum rot-
Framhald á 2. siðu.
Danir komu á óvart
-unnu Brasilíumenn
Frændur vorir Danir komu
sannariega á óvart á fyrsta
keppnisdegi Ólympiuleikanna,
sunnudeginum. Þá mættu þeir
Brasiliumönnum, scm taldir
voru sigurstranglegir fyrir
leikana. Svo fóru leikar, að
Danir sigruðu mjög óvænt 3:2,
og eru Danir nú að gera sér
vonir um að knattspyrnumenn
þeirra ætli sér að endurtaka
leikinn frá Rómarleikunum
1960, en þá hlutu Danir silfur-
verölaun.
Danir komust I 2:0 og voru
þar að verki þeir Allan
Simonsen og Per Röntved. Allan
vakti feikna athygli þegar hann
kom hér með danska landsliöinu
I sumar, þrátt fyrir smæðina
skoraði hann tvö mörk.
Og hann átti eftir að leika
sama leikinn aftur, þvi eftir aö
Brassarnir höföu jafnað 2:2,
skoraði Allan sigurmarkið og
setti alla Danmörku á annan
endann, þvi leiknum var sjón-
varpað beint.
önnur úrslit á sunnudaginn
uröu þessi: Ungverjaland —
Iran 5:0, USA-Marokkó 0:0,
Vestur-Þýzkaland - Malasia 3:0.
t gærkvöldi urðu úrslit þessi:
Burma - Sovétrikin 0:1, Sudan -
Mexico.0:1, Columbia - Pólland
1:5 og Cana - Austur-Þýzkaland
0:4.
—SS.
1. deild
BIRMÍNSHAM Cl) 1
Francis
CHELSEA (1) ......2
Osgood, Houseman
LEICESTER (0) ...O
LIVERP00L (1) ...3
ToshacK,
Ferguson o.g.,Hughes
MAN UTD (0) ...O
HEWCASTLE (0) ...1
Macdonald 24,250
1N0RWICH (0) ....1
[Gemmíll o.g.
S0UTHAMPT0N (1) 1
,Munro o.g.
ST0KE (1) ....1
Ritchie
TOTTENHAM (0) ...'O
WEST BR0M (0) O
15,693
Í PALACE (lj ...1
Queen-31,066
MAN CITY (0) .....1
Melldr—J0.B45.
C0VENTRY (0) ...O
25,894
WEST HAM (2) ...2
Robson 2-50,491
ARSENAL (0) .....Ó
48,108 . ;
IPSWICH (2) . ..
Lambert, Villoen
DERBY (0) ......
30,075
W0LVES (1) ......1
McCalliog—19,456
EVERT0N (0) .....1
Royle—26,360 ,
LEEOS (0) ...L....O
41,191
SHEFF UTD (1) ...2
Woodward. CammadK
2. deild
BRIGHTON (0) ...2
Murray, Irvine
BURNLEY (3) .....4
Collins, Fletcher,
Oobson, Casper
CARDIFF (1) .....1
Bell (pen)—12,401
HUDDERSFLD (1) 1
Smith D
MIDDLESBR0 (0) 1
McMordie—11,410
MILLWALL (0) ...O
N0TTM F0R (2) ...2
Lyall, 0'Neill
0RIENT (0) ......O
PREST0N (1) .....1
Young
5HEFF WED (2) 4
Sunley, Joicey 2,
traig (pen)
SWIND0N (1) .....2
Peplow 2
SUNDERLANO (2) 2
Lathan 2—15,906
ASTON VILLA (1) 1
Hamilton—14,804
BLACKP00L (0) ...2
Dyson. Lennard
CARLISLE (1) ....1
Bowles—9.483
FULHAM (1) ......2
Cross, Barrett
P0RTSM0UTH (1) 2
Lewis 2—12,429
0XF0RD (1) ......1
Skeen—7,591
LUT0N (0) .......1
Busby—6,494
O.Í.R. (0) ......t
0'Rourke—9,242
HULL (2) ........2
Pearson 2—20,153
BRIST0L CITV (1) 1
Spiring—15,304
LEIK VALS
OG KR
FRESTAÐ
Leik Vals og KR sem fram átti
aö fara á Laugardalsvellinum i
, gærkvöldi varö aö fresta vegna
veöurs. Algert slagviðri var i
Reykjavik i gær, og dimmt, og þvl
var ekki annað að gera en fresta
leiknum.
Væntanlega verður reynt að
leika I kvöld, ef veður veröur
skaplegra.
ÚR ÖLLUM
ÁTTUM
Nú má telja nokkuð öruggt aö
Akureyringar sigri I 2. deild I ár,
og þaö með sérlegum glæsibrag.
A laugardaginn sigruðu Akureyr-
ingar Völsunga frá Húsavik 8:2
og hafa þar meö tekiö fimm stiga
forystu i deildinni.
Annar leikur fór fram i 2. deild,
Haukar unnu Selfoss 3:2, og I bik-
arkeppninni vann FH Isafjörð
3:2.
Sföasta stigamót sumarsins i
golfi fór fram uppi á Akranesi um
helgina, SR keppnin. Sigurvegari
varð kornungur piltur, Jóhann Ó.
Guðmundsson GR með 156 högg,
Hannes Þorsteinsson GL varð
annar með 161 högg og Óttar
Yngvason GR þriðji með 163
högg.
Leikdagarhafa verið ákveðnir i
Evrópukeppni unglinga, en Is-
land leikur þar gegn Luxemburg.
Fer fyrri leikurinn fram i Luxem-
burg 22. október, en sá seinni hér
heima 25. april næsta ár. Sigur-
vegarinn fer beint i úrslitin á Ita-
líu.
Þriðjudagur 29. ágúst 1972