Alþýðublaðið - 21.09.1972, Blaðsíða 10
Frá Stofnun Árna Magnússonar
Sýning Flateyjarbókar og Konungsbókar
Eddukvæða i Árnagarði verður opin til
næstu mánaðamóta á miðvikudögum og
laugardögum kl. 2-4 siðdegis.
Eftir þann tima verður hópum áhugafólks
gefinn kostur á að skoða handritin eftir
samkomulagi.
Bókavörður
Bókavörður, vel menntaður og með
starfsreynslu, verður ráðinn að Norræna
húsinu frá 1. desember n.k. Umsóknar-
frestur er til 21. október.
Starfssvið og starfskjör samkvæmt
starfssamningi. Umsóknir um starfið
skulu stilaðar til stjórnar Norræna hússins
og sendar dr. Ármanni Snævarr, hæsta-
réttardómara.
NORRÆNA
HÚSIO
Landhelgisgæzlan
vill ráða vélstjóra með full réttindi nú
þegar.
Upplýsingar sendist afgreiðslu Alþýðu-
blaðsins fyrir 22. sept. merkt Land-
helgisgæzlan — 17500”.
Múrarar w Múrarar
Akveðið hefur verið að allsherjarat-
kvæðagreiðsla skuli viðhöfð um kjör full-
trúa Múrarafélags Reykjavikur til 32.
þings Alþýðusambands íslands.
Tillögum um 3 aðalfulltrúa og 3 varafull-
trúa, ásamt meðmælum að minnsta kosti
30 fullgildra félagsmanna, skal skilað til
kjörstjórnar á skrifstofu félagsins að
Freyjugötu 27, fyrir kl. 12 á hádegi,
laugardaginn 23. þ.m.
Stjórnin.
Heilsugæzla,
Læknastofur eru lokað-
ar á laugardögum nema
læknastofan viö Klapp-
arstig 25, sem er opin
milli 9—12, simar 11680
og 11360.
Við vitjanabeiðnum
er tekið hjá kvöld- og
helgidagavakt simi
21230.
Læknavakt í Hafn-
arfirði og Garða-
hreppi:
Upplýsingar i lögreglu-
varðstofunni i sima
50131 og slökkvistöðinni
i sima 51100, hefst hvern
virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að
morgni.
Sjúkrabifreiðar
fyrir Reykjavik og
Kópavog eru i sima
11100.
Tannlæknavakt
er i Heilsuverndarstöð-
inni, og er opin laugar-
daga og sunnudaga, kl.
5—6 e.h. Simi 22411.
Slysavárðstofan:
simi 81200 eftir skipti-
borðslokun 81212.
Sjúkrabifreið:
Reykjavik og Kópavog-
ur simi 11100 , Hafnar-
fjörður simi%51336.
Læknar.
Reykýavik, Kópavogur.
Dagvakt: kl. 8—17,
mánudaga—föstudaga,
ef ekki næst i heimilis-
lækni simi 11510.
Listasafn Einars
Jónssonar verður opið
kl. 13.30 — 16.00 á
sunnudögum 15. sept. —
15. des., á virkum dög-
um eftir samkomulagi.
Simsvari AA-samtak-
anna i Reykjavik, er
16373.
tslenzka dýrasafnið
er opið frá kl. 1—6 i
Breiðfiröingabúð við
Skólavörðustig.
Skipaútgerð Rikisins:
simi 17650.
Skipadeild S.I.S.:
simi 17080.
'V A, V ' .
^.v y' ^ ^ ... * ,-f y ■. ... %v.y.v
• **\?A:*1 s.U'V.,..... &
* , - :
- liii
Þessi unga stúlka var fyrir nokkru valin sem Ungfrú
Nakin Ameríka. Hún heitir Judy Day og er 25 ára
gömul. Til þess aö auka enn blaðaskrif um sjálfa sig,
hvort sem það er gert af ásettu ráði eða ekki, hefur
hún ákveðið að stökkva nakin i fallhlif fyrir Indiana I
Bandarikjunum. Yfirvöld þarlendis eru ekki á þvf að
leyfa slikt, en Judy er þeirrar skoöunar að hún geti og
hafi leyfi til að koma fram nakin hvar og hvenær sem
cr.
Útvarp
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00,
8,15 og 10.10.-Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn
kl. 7.45. Morgunleik-
fimikl. 7.50. Morgun-
stund barnanna kl.
8.45: Sigriður Ey-
þórsdóttir heldur á-
fram að lesa söguna
,,Garðar og Gló-
blesa” eftir Hjört
Gislason (4). Til-
kynningar kl. 9.30.
Létt lög milli liða.
12.00 Dagskráin. Tón-
leikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynning-
ar.
13.00 Á frivaktinni.
Margrét Guðmunds-
dóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 „Lifið og ég”.
Eggcrt Stefánsson
söngvari segir frá.
Pétur Pétursson les
(4).
15.00 Fréttir. Tilkynn-
ingar.
15.15 Miðdegistónleik-
KAROUNA
ar: Borgarkvartett-
inn i Prag leikur
Strengjakvartett I B-
dúr op. 76 nr. 4 eftir
Haydn. Kim Borg
syngur Jög eftir Beet-
hoven og Schubert.
Erik Werba leikur á
pianó. Julius Baker
og hljómsveit Rikis-
óperunnar i Vin leika
Flautukonsert nr. 2 i
D-dúr eftir Mozart,
Felix Prohaska stj.
16.15 Veðurfregnir.
Létt iög.
17fl0 Fréttir Tónleikar.
17.30 Minningar Jóns
Daníels Baldvinsson-
ar vélstjóra á Skaga-
strönd. Erlingur
Daviðsson skráði og
flytur (6).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynn-
ingar.
19.30 Þegninn og þjóð-
félagið. Már Péturs-
son sér um þáttinn.
19.55 Frá listahátið i
Schwetzingen i ár.Al-
exis Weissenberg leik-
ur Pianósón. i h-moll
op. 58 eftir Chopin.
Bob Hope, sá frægi
maður, var á ferð um
Evrópu fyrir nokkru i
leit að skemmtikröftum
fyrir sjónvarpsþætti i
Bandarikjunum. Hann
var staddur i Paris fyrir
nokkru og þurfti að ná
sér i leigubil. Það gékk
hins vegar ekki sem
bezt og ákvað hann að
taka bara neðanjarðar-
brautina. Það var hins
vegar borin kennsl á
Bob i lestinni og hann
spurður hvað hann væri
að gera i neðanjarðar-
brautinni „Well”, sagði
Bob, þættirnir okkar
seljast ekki vel þessa
dagana.”
Það gerðist i Vibo á
ítaliu fyrir nokkru, að
hætta varð við að halda
keppni málara. Þeir
áttu að mála, samtimis,
þátttakendur i
fegurðarsamkeppni
Italiu. Fjórir þeirra,
sem áttu að mála frk.
Italiu, frk. Kvikmynd og
frk. Yndisþokka máluðu
ekkert. en skrifuðu hins
vegar á lereftið „Við
neitum að mála
hégómagirnd og snobb
heimskra kvenna”.
Olympíuleikarnir
og sjónvarps-
útsendingar frá þeim
voru eitt vinsælasta
fréttaefnið fyrir nokkru.
Fáir fóru á mis við það,
sem þar gerðist. Þó
mætti ætla. að fangar
hafi ekki setið jafnt til
borðs i þessum efnum
en frétt sem okkur barst
frá Róm bendir til
annars. Fyrirtæki eitt
þar i borg lánaði
stærsta fangelsinu þar
nokkur hundruð sjón-
varpstæki svo fangarnir
höfðu tæki i hverjum
klefa og fylgdust af
kappi með þvi sem fram
fór i Munchen.
20.25 Lcikrit: „Fót-
gangandinn” eftir
Ray Bradbury. Þýð-
andi og leikstjóri:
Stefán Baldursson.
Robert Mead. . . Ró-
bert Arnfinnsson, Ro-
bert Stock-
well. . . . Pétur Ein-
arsson Hátalara-
rödd. . . . Þórhallur
Sigurðsson.
21.00 Samsöngur i út-
varpssal: Kór
Menntaskólans i
Hamrahlíð synguris-
lenzk og erlend lög.
Þorgerður Ingólfs-
dóttir stj.
21.20 Vin fyrir votalin.
Kristján Ingólfsson
ræðir við Fáskrúðs-
firðinga um Frans-
mannaöldina, sem
einu sinni var.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregn-
ir. Endurminningar
Jóngcirs Daviðssonar
Eyrbekk. Jónas
Árnason les úr bók
sinni „Tekið i blökk-
ina” (3).
22.35 Dægurlög á Norð-
urlöndum. Jón Þór
Hannesson kynnir.
23.20 Fréttir i stuttu
máli. Dagskrárlok.