Alþýðublaðið - 21.09.1972, Blaðsíða 4
LAIIS STADA
Hjá pósti og sima er laus staða vélstjóra
að Lóranstöðinni að Gufuskálum.
Laun samkvæmt launakerfi rikisins.
Umsóknir á eyðublöðum stofnunarinnar
sendist póst- og simamálastjórninni fyrir
5. október 1972.
Póst- og simamálastjórnin.
Jazzballettskoli Báru
Dömur, ATHUGIÐ
Nýr þriggja vikna kúr i likamsrækt og
megrun, nuddi og sauna, hefst mánu-
daginn 25. september.
Upplýsingar i sima 83730, alla daga kl. 1-5.
— Siðasti þriggja vikna kúrinn á sumrinu.
Jazzballettskóli Báru
FUJ-FÉLAGAR
Skrifstofa FUJ i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
er opin i dag frá kl. 18 til kl. 20. Simi skrifstof-
unnar 1-67-24.
Stjórn FUJ i Reykjavik.
Skólahjukrun
Hjúkrunarkona óskast til heilsugæzlu-
starfs við Flensborgarskólann. — Áætlað-
ur vinnutimi er 6-8 stundir á viku.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf, skulu sendar undirrituð-
um fyrir 1. október n.k.
Bæjarstjórinn i Hafnarfirði.
Vélritun — Bréfaskriftir
Viljum ráða vana stúlku til enskra og
islenzkra bréfaskrifta og almennra
ritarastarfa.
Samband —
Starfsmannahald.
Menntamál aráðuney tið
mælist til þess að kennsla falli niður i
öllum skólum landsins eftir hádegi föstu-
daginn 22. þ.m. vegna jarðarfarar Ásgeirs
Ásgeirssonar, fyrrverandi forseta Is-
lands.
Menntamálaráðuneytið,
20. september 1972.
FRAMHOLDFRAMHOLDFRAMHÖLD FRAMHÖLD
LR og iðnó 2
breyta lágmarksþátttöku L.R. i
rekstri hússins i fast vikugjald,
sem aö upphæð til samsvaraði
greiðslu fyrir tæplega 6 1/2 sýn-
ingu á viku skv. fyrra árs gjaldi
fyrirhverja sýningu. Var þá m.a.
haft i huga að i mestallan fyrra-
vetur voru 7 sýningar á viku i
húsinu og að nú myndi L.R. eiga
þess kost að fjölga sýningum enn
meir án hækkunar á vikugjald-
inu. Nú átti sem sagt að gera nýj-
an samning byggðan á langtum
umfangsmeiri afnotagrundvelli.
Samningstiminn er 300 dagar og
hugsanlegt að sýningarfjöldi,
með eftirmiðdagssýningum eins
og sl. leikár, gæti þvi orðið um
400.
Verði starfsemi félagsins á
næsta leikári i samræmi við yfir-
lýsingar forráðamanna þess, er
þvi liklegast, að húsnæðiskostn-
aður hverrar sýningar geti lækk-
að frá þvi sem var á s.l. ári, en þá
þurfti aðeins að selja 20—26 að-
göngumiðafyrir húsa-,,leigunni”.
Þrátt fyrir aukna lágmarks-
þátttöku L.R. i rekstri Iðnó er
ekki annað sýnna en að einhver
halli verði áfram á rekstri húss-
ins eins og verið hefur flest und-
anfarin ár. Með þvi að sætta sig
við slikan rekstur og falla frá
arðsvonum svo árum skiptir,
hafa eigendur Iðnó lagt sitt af
mörkum til þess að L.R. mætti
lifa og landsmenn njóta við hóf-
legu verði þeirrar listar, sem fé-
lagið hefur fram að færa. Fyrir
það máttu þeir búast við öðru en
brigslum um lögbrot og æsiskrif-
um.
(Fréttatilkynning frá
stjórn Iðnó)
Drykkjuskapur 12
100% áfengismagn, en i fyrra var
neyzla léttu vinanna 0,29 litrar.
Aðeins einu sinni hefur neyzlan
verið meiri, það var á árunum
1926—1930, þá varð meðalneyzlan
0,30 litrar.
Þær eru ólikt hærri tölurnar um
léttu vinin hjá ýmsum öðrum
þjóðum, og árið 1970 reyndust
ttalir og Portúgalir iðnastir við
þau, i hvoru landi drakk hvert
mannsbarn 114 litra. Næstir
koma svo Frakkar, sem drukku
112 litra.
Bjórdálkurinn við tsland i töflu
þeirri, sem þessar tölur eru tekn-
ar upp úr, er að sjálfsögðu auður.
En sú þjóð, sem er duglegust við
bjórþambið eru Belgar, en þeir
drukku i fyrra 140 litra öls hver.
Næstir þeim eru Vestur-Þjóðverj-
ar, sem drukku 139 litra hver, sið-
an koma Tékkar, sem drukku 135
litrahver árið 1969, en nýrri tölur
þaðan eru ekki fyrir hendi.
Luxemborgarar drukku 127 litra
af bjór hver i fyrra og Astraliubú-
ar 123 litra.
Minnsta bjórdrykkjuþjóðin,
fyrir utan okkur að sjálfsögðu,
erú Tyrkir, en þar var ekki
drukkinn nema einn litri af bjór á
mann i fyrra, og jafn litið var
drukkið af veikum vinum.
Fordæmt 12
ræða vegna viraklippinga Æg-
is, en hann sagðist ekki trúa
þvi.
„Það getur verið einn og
einn maður svo órforskamm-
aður að gera svona hluti, en ég
trúi ekki, að þetta verði al-
gengt, sagði Sveinbjörn.
„En það verður náttúrlega
eitthvað að gera, þegar þeir
sýna svona framkomu”, hélt
hann áfram, „þó ekki sé
kannski rétt fyrir Landhelgis-
gæzluna að gera mikiö af því
að erta þá á meðan von er um
samningaviðræður.
En atvik eins og þetta, þeg-
ar togaraskipstjóri reynir að
sigla niður islenzkan bát,
verða kannski til þess að
samningaviðræður verða
hafnar.
Þetta sýnir, að skipstjórarn-
ir geta ekki fiskað undir þess-
um kringumstæðum, og þvi
grípa þeir til svona öu-þrifa-
ráða”, sagði Sveinbjörn að
lokum.
Sund 9
um þurfa að tilkynna við skrán-
ingu hvaða grein þeir syndi án
stiga.
Keppt verður i Sundhöll
Reykjavikur. Þátttaka tilkynnist
stjórn SSt fyrir iaugard. 16.
sept., n.k. á þar til gerðum tima-
varðakortum sem send hafa verið
til forustumanna félaganna og
skal þar geta um fæiðingarár
keppanda og um beztan tima sem
náöst hefur á þessu ári.
Niðurröðun i riðla fer fram á
skrifstofu Sundsambandsins i
Laugardal, laugardaginn 16.
september kl. 15.00 og eru full-
trúar allra félaga, sem
keppendur senda, velkomnir
þangað.
Frjálsar 8
vakningu frjálsiþróttadeildar
F.H., en eitt af aðalverkefnum
deildarinnar mun verða að vinna
að byggingu hlaupabrautar þeirr-
ar sem ráðgert er kringum nýja
malarknattspyrnuvöllurinn, sem
er nú næstum íullgerður i Kapla-
krika. Og takmark deildarinnar
er að geta æft og keppt allar
greinar frjálsiþrótta i Kaplakrika
á næsta sumri.
Byrja þeir næst_____________1_
ránin og hryðjuverkin, sem fram-
in hafa verið að undanförnu víðs
vegar um heim.
Segir Mr. Rotblot, að aðeins
með itrustu varúðarráðstöfunum
verði hægt að koma i veg fyrir, að
glæpamenn eða ófyrirleitnir
hryðjuverkamenn gætu einhvern
góðan veðurdag veifað kjarn-
orkusprengju framan f heiminn
og krafizt hvers sem væri i skjóli
hennar.
Mr. Rotblot segir ennfremur,
að ef hópar á borð við arablska
hryðjuverkamenn kæmust yfir
kjarnorkusprengju og sprengdu
hana einhvers staðar i heiminum,
yrði sprengingin að likindum
„handahófskennd” og likti henni
við atburðinn, þegar Bandarikja-
menn vörpuðu kjarnorku-
sprengju á Hirosima í Japan á
sinum tima.
„Það er kannski ósennilegt að
þetta eigi eftir að gerast i allra
næstu framtið, en mögulegt
samt”, segir prófessorinn, og
bætir við: ,,A þessu er alvarleg
hætta, sé litið lengra fram i tim-
ann”.
Ráðstefnan (22. Pugwash
Conference) leggur til, að þegar
verði sett á stofn alþjóðleg eftir-
litsstofnun, sem hafi að markmiði
að draga út þeirri hættu, að
kjarnorkusprengjur lendi i hönd
um glæpa- og hryðjuverka-
manna, sem sfðan geti í skjóli
þeirra ógnað saklausu fólki og
krafizt hvers sem er.
Staðinn að___________________1
laugardagsmorgun. Þar sem
tvisvar hefur verið brotizt inn I
fjósið fyrr í sumar, hringdi hann
þegar á lögregluna. Þegar hún
kom, var maðurinn lagður á
flótta, sem fyrr segir.
Við athugun kom I ljós, að
hann hafði sett fötu á hvolf fyrir
aftan eina kúna og var greini-
legt að hann hafði átt eitthvað
við kynfæri skepnunnar.
Samkvæmt upplýsingum
bóndans að Laugabóli, var einn-
ig átt við kýrnar i bæði fyrri
skiptin. Virðist vera að innbr.
séu eingöngu framir. í þeim til-
gangi, þvi engu er stolið.
Ekki er ljóst hvort sami mað-
urinn hefur verið að verki i öll
skiptin. Sá sem sást til á
laugard., virðist þó vera öll-
um hnútum kunnugur, þvf hann
kom með verkfæri til að brjóta
upp hurðina.
Málið er enn i rannsókn, þar
sem allglögg lýsing fékkst nú á
manninum.
1000 1
lestin var löng frá Þjórsárveri
þegar ballið var búið, sagði einn
lögreglumaðurinn á Selfossi i við-
tali við blaðið, en hún var svo löng
sem augað eygði, enda skiptu
bilarnir hundruðum.
Að sögn lögreglunnar á Sel-
fossi, hafa þessir dansleikir þó
farið friðsamlega fram, enda
hafa flestir átt fullt i fangi með að
láta ekki troða sig undir, og þvi
ekki getað sinnt slagsmálum eða
öðrum ólátum.
Ofbeldí____________________1_
inn væri farinn út.
Þar réðust þeir að kaupmann-
inum, sem er kominn nokkuð til
ára sinna, tóku hann fantatök-
um, hirtu veski hans með sex
þúsund krónum og hlupu siðan á
brott.
Sinfóníumenn_______________12
talsins i vetur auk fjögurra auka-
tónleika, skólatónleika og fjöl-
skyldutónleika. Sú breyting verð-
ur á i vetur, að áskriftartónleik-
arnir hefjast klukkan 20.30 i stað
kl. 21 áður, og verður þeim þá út-
varpað i heild á föstudagskvöld-
um i stað þess að fyrri hlutanum
var áður útvarpað beint á
fimmtudagskvöldum.
Ferðafélagsferðir
Föstudag 22/9. kl. 20
Landmannalaugar
Laugardag 23/9 kl. 8
ÞórsmörkfHaustlitaferð)
Sunnudag 24/9. kl. 9,30
Þingveliir /Haustlitaferð)
Ferðafélag íslands
Oldugötu 3.
Sfmar 19533 og 11798
Frá skólum
Hafnarfjaröar
Vegna jarðarfarar fyrrverandi forseta
Islands hr. Ásgeirs Ásgeirssonar fellur
niður kennsla eftir hádegi á morgun. Sex
ára börn, sem áttu að koma i skólana þann
dag, eiga að koma sem hér segir: 1
Lækjarskóla og Viðistaðaskóla þriðjud.
26. sept. kl. 16.00.
Sex ára börn, sem eiga að vera i öldutúns-
skóla, hafi samband við skólann f.h.
mánud. 25. sept.
Fræðslustjórinn i Hafnarfirði.
o
Fimmtudagur 21. september 1972