Alþýðublaðið - 23.09.1972, Blaðsíða 1
HÖRKU-
KALLAR
t knattspyrnunni eru engin griö
gcfin og knattspyrnumenn
vcrða að taka þvl sem að hönd-
um ber með þvi að bita á jaxl-
inn, sama hvað á gengur.
l>að er einmitt það, sem hann
gcrir, keflsviski knattspyrnu-
maðurinn, sem á myndinni er
klcmmdur milli tveggja leik-
manna og getur sig hvergi
hrært. Það er líkast þvi sem
hann sc i skrúfstykki, enda
gcfur svipurinn það vel til
kynna.
Myndin er tekin i leik hins
fræga liðs Real Madrid frá
Spáni og Keflvikinga fyrir
nokkru, og leikmaðurinn að-
þrengdi heitir Ástráður
Gunnarsson. Hann stóð sig með
miklum ágætum i leiknum, eins
og félagar hans allir.
Það er einmitt um þessa helgi
scm Keal Madrid gistir tsland,
frægasta knattspyrnulið sem
hingaö hcfur komið
Liðið kemur til landsins á
morgun, og leikur svo gegn
Kcflvikingum á miðvikudaginn
á Laugardalsveilinum.
Hefst forsala aðgöngumiða á
mánudag.
Iteal Madrid er þó ekki eina
liöið, sem gistir tsland um helg-
ina. Annar Evrópuleikur fer
fram á Laugardalsvellinum á
morgun, þegar Vestmanna-
cyingar leika gegn Vikingi frá
Norcgi. t>að lið er ekki eins
frægt, en möguleikar okkar
manna á sigri i þeim leik verða
lika aö teljast öllu meiri.
HASS-
UTTIL
Rannsókn Hamranesmálsins er
nú öðru sinni á lokastigi. Þessa
dagana fer fram rannsókn á bók-
haldi útgerðarinnar og strax að
henni lokinni verður málið sent
saksóknara rikisins til ákvörðun-
ar.
Framburður „lykilmannsins”
reyndist ekki hafa þá úrslitaþýð-
ingu i málinu sem vonazt var til i
upphafi.
Astæðan fyrir þvi, að hann var
kallaður til tslands frá Færeyjum
var sú, að hann hafði sagt i hópi
manna, að hann hefði séð
sprengjuhólk i sjópoka mannsins,
sem kom um borð i skipið i Ólafs
vik nokkrum klukkutimum áður
en skipið sökk.
Rannsóknarlögreglan i Hafnar-
firði hafði heyrt þessa frásögn frá
SKORID
AFTAN l)R
tveimur mönnum, og þvi þótti rik
ástæða til þess að hafa tal af
manninum.
Þegar hann var svo yfirheyrð-
ur, kom i ljós, að hann hafði
aldrei séð ofan i pokann, heldur
einungis heyrt dynk, þegar hann
vafr látinn á þilfarið.
Þegar hann sagði söguna um
sprenguhólkinn var hann við skál
og mun hafa kryddað frásögn
sina.
Við yfirheyrslurnar benti hann
á skipverja, sem hann kvað
mundi vita hvert innihald pokans
var.
Nokkrir voru kallaðir fyrir, en i
ljós kom, að pokinn hafði að
geyma ýmsa hluti, sem ekkert
óeðlilegt var við.
Þegar allt kom til alls, hafði
„lykilmaðurinn” þvi alls ekki
neitt i pokahorninu.
HEITA „VÍÐTÆK-
UM" HEFNDUM
2BREZK-
UMÍGÆR
Um klukkan 19.30 i gær-
kvöldi skáru islenzkir varð-
skipsmenn á togvira brezka
togarans KENNEDY FD 139
þar scm hann var að veiðum
út af Látrabjargi 32 sjómilur
innan islenzku fiskveiðilög-
sögunnar.
Skipstjóri togarans sinnti i
engu margitrckuðum fyrir-
mælum islenzku varðskips-
mannanna um aö hifa og
lialda út fyrir 50 sjómiina
Eftir fund Abba Ebans, utan-
rikisráðherra Israels, og William
Rogers, utanrikisráðherra
Bandarikjanna, I Washington i
gær, lét talsmaður israel hafa
það eftir sér, að i búgerð væru
víðtækar hernaðaraðgerðir gegn
arabiskum skæruliðum.
Þvi var bætt við, að israels-
menn neiti að taka þátt i nokkurs
konar friöarviðræðum á meöan
ógnanir skæruliðanna eru enn við
lýði.
VAR GERDUR
albýðu
EINAR RÆÐIR VIÐ
HOME í NEW YORK
Utanrikisráðherra Bretlands
Sir Alec Douglas Home, og Ein-
ar Ágústsson utanrikisráðherra
munu halda fund i New York i
næstu viku, þar sem þeir ætla aö
ræða deilu landanna vegna út-
færslu islenzku landhelginnar.
Þetta verður fyrsti fundur
ráðherranna eftir að Islending-
ar færðu landhelgina út i 50 mil-
ur. Báðir taka þeir þátt i haust-
fundum Sameinuðu þjóðanna og
nota tækifærið til þess að halda
einkafund um málið.
I frétt frá Reuter i gær segir,
að þess sé vænzt, að brezka
stjórnin gefi tslendingum mjög
bráölega svar um það, hvort
hún fellst á tilboð Islendinga um
tveggja landa viðræður vegna
útfærslunnar.
Slikar samræður gætu leitt til
samkomulags, sem fælu i sér
leyfi fyrir brezka togara að
veiða innan landhelginnar i
vissan umþóttunartima.
I gær var ekki vitað hvort
Framhald á bls. 4
ARASINNI A FYLKI MOTMÆLT
HAFN EKKERT
IPOKAHORNIHU
þA ad var gád
mörkin.
Þremur stundarfjórðungum
siðar eða um klukkan 20.15
gcrði sama varðskip aðför að
öðrum brezkum togara, sem
staddur var á svipuðum slóð-
um. Sá togari heitir WIRE
CAPTAIN FD 228. Skipstjóri
togarans sinnti heldur i engu
margitrekuðum skipunum
varðskipsmanna um að hætta
veiðunum og fara út fyrir
mörkin, og eftir að honum
höfðu verið gefnir úrslita-
kostir, var aðför gerð að
togaranum.
Hafsteinn Hafsteinsson
blaðafulltrúi Landhelgisgæzl-
unnar sagði I samtaii við
blaðið um tiuleytið i gær-
kvöldi, að ekki væri hægt að
fullyrða hvort aðförin að
seinni togaranum hafi tekizt,
cn ætla mætti, að hún hafi tek-
izt að nokkru eða öllu leyti.
A þessum slóðum, út af
Framhald á bls. 6
KAUPA KAUPMANNAHOFN
Við yfirheyrslur i LSD-málinu i Hafnarfirði hefur annar þeirra pilta, sem nú sitja i gæzluvarð haldi, viðurkennt að hafa farið sérstaka innkaupaferð til Kaup- mannahafnar i þvi skyni að kaupa hass og LSD fyrir hóp vina sinna. Eins og Alþýðublaðið skýrði frá fyrr i vikunni var hér um að ræða 75 LSD töflur auk einhvers magns af hassi. Þá stóðu yfir yfirheyrslur vegna málsins og hafði lögreglan boðað til sin tugi manna, sem tal- ið var, að gætu gefið upplýsingar. Fulltrúa bæjarfógetans i Hafnarfirði, en hann stjórnar jafnframt rannsókninni, bárust i gær fjölmargar skýrslur frá fiknilyfjadeild lögreglunnar i Reykjavik vegna málsins. Eru þar raktar yfirheyrslur yf- ir ungu fólki, sem eru fiknilyfja- neytendur, og hafa m.a. keypt af piltinum, sem fór i innkaupaferð- ina, og vini hans. Við rannsóknina hefur sifellt komið betur og betur i ljós, að fiknilyfjaneytendur hér á landi skipuleggja sérstakar innkaupa- ferðir til Kaupmannahafnar. 1 langflestum tilfellum er um að ræða hópa fólks, sem tekur sig saman og sendir mann út til þess að útvega lyfin til eigin neyzlu. Hins vegar þykir sýnt, að mun minna er um, að þessar ferðir séu farnar beinlinis i gróðaskyni, þótt dæmi séu til um það. Algengast er, að fiknilyfja- kaupendurnir geri innkaup sin i Kaupmannahöfn og þá sérstak- lega i Kristjaniu, þar sem nokkrir Islendingar eru nú búsettir. Þá hefur komið i ljós við rann- sókn þessára mála á tsiandi, að hóparnir, sem gera út mann i inn- kaupaferð setja alltaf hluta þeirra fiknilyfja, sem þeir kaupa, i umferð til þess að græða upp i kostnaðinn.
INNKAUPAFERÐIR SKIPULAGÐAR OG LEYNISALA STUNDUÐ FYRIR KOSTNAÐI