Alþýðublaðið - 23.09.1972, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.09.1972, Blaðsíða 3
ÞYRLURNAR ERU ÚFLEYGAR ENN Enn er óljóst hvenær Bell-þyrl- urnar tvær, sem Landhelgisgæzl- an keypti i sumar, komast i gagn- ið, nema hvað ljóst er, að það verður ekki á næstunni. Guðjón Petersen hjá Land- helgisgæzlunni, sagði i viðtali við VANTRAUST - EINS OG VIÐ VAR BÚIST Samsteypustjórn Willy Brandts, kanzlara Vestiir-Þýzka- lands, tapaði i gær kosningu um stuðningsyfirlýsingu vestur- þýzka þingsins við rikisstjórn landsins. Tillagan var felld með 248 at- kvæðum gegn 233. Rikisstjórnin var felld eftir fimm klukkustunda deilur i þinginu og eru þær ein- hverjar þær hörðustu, sem þar hafa nokkurn tima átt sér stað. Með þessum úrslitum er vegur- inn ruddur fyrir nýjar kosningar i haust. H0©öm MIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOLI Simi 2-62-61. Fasteignir Til söiu m.a. blaðið i gær, að flugvirkjarnir hefðu i svo mörgu öðru að snúast, að þeir gætu ekki eytt nema stund og stund i þyrlurnar. Þyrlurnar eru óflughæfar, nema framkvæmdar verði tals- verðar viðgeröir og skoðanir á þeim. Þær höfðu staðið ónotaðar nokkurn tima áður en þær komu hingað, en mjög strangar reglur gilda um skoöunartima þyrla, hvort sem þær hafa verið i notkun eða ekki. Það er að segja af stóru þyrl- unni, að hún fer nú hvað úr hverju að taka þátt i gæzlustörfum. Flugmennirnir eru búnir að vera að stöðugum æfingum frá þvi að hún kom til landsins, og eru nú að verða hæfir til að fljúga út yfir sjó. Þeir hafa einnig stundað björg- unaræfingar, en samkvæmt regl- um frá framleiðendum, þurfa flugmenn þessara véla mjög mikla þjálfun til að öðlast full réttindi á þær. Einnig hefur verið bætt mikið af tækjum i vélina, og er enn unn- ið að þvi að fullkomna hana fyrir gæzlustörfin. * I guðs bænum! Á fundi i bæjarstjórn Akur- eyrar fyrir skemmstu bar Sig- urður Oli Brynjólfsson fram óskir þeirra, sem kirkjusókn eiga til Lögmannshliðdrkirkju, þess efnis að ekki verði gerður skeiðvöllur i kringum kirkjuna. Við nánari athugun kemur i ljós, að óskir þessar eru ekki al- veg út i hött, þvi að nú stendur til að skipuleggja aðstöðu fyrir hestamenn i Lögmannshliðar- landi, og á m.a. að gera það mikinn skeiðvöll. Nokkrar umræður urðu um málið, og sýndist mönnum svo að taka þyrfti tillit til kirkjunn- ar við skipulagningu svæðisins, svo þar yrði i framtiðinni messufært fyrir hófadyn og mannfagnaði. UTFÖRÁSGEIRSASGEIRSSONAR Útför herra Asgeirs Asgeirs- sonar fyrrum forseta Islands var gerð við hátiðlega en lát- lausa athöfn frá Dómkirkjunni i Reykjavik i gær. Biskup tslands, herra Sigur- björn Einarsson, jarðsöng. Dómkirkjan var þéttskipuð fólki viö útför hins látna fyrrum for- seta lvðveldisins. Meðal við- staddra voru forseti tslands, herra Kristján Eldjárn og for- setafrúin Halldóra' Eldjárn, nú- verandi og fyrrverandi ráðherr- ar landsins og ýmsir æðstu embættismenn auk fjölskyldu og ættmenna hins látna. Útvarpaö var frá athöfninni i Dómkirkjunni. tslenzki fáninni var dreginn i hálfa stöng um allt land fyrir hádegi i gær unz útförinni var lokið, að fáninn var dreginn i fulla stöng. Allar opinberar stofnanir voru lokaðar eftir há- degi i tilefni af útförinni og kennsla féll niður i öllum skól- um landsins siðdegis. Ljósmyndina tók ES fyrir Alþýðublaðiö viö athöfnina i Dómkirkjunni, VERÐUR ANGELA Nl) „ENDURREIST ? HVERFUR EF TIL VILL AFTUR AÐ KENNSLUNNI Barmahlíö Stór 3ja herb. ibúð. Grenimelur Nýinnréttuð 3ja herb. íbúð i þribýlishúsi. irabakki Falleg 3ja herb. endaibúð. Stórt herb. i kjallara. Kaldakinn, Hf. Góð 4ra hcrb. ibúð á neðri hæð i tvibýiishúsi. Stórihjalli, Kóp. Fokhelt raðhús. Álftamýri. Glæsilcg 3ja herb ibúð. OPIÐ TIL KL. 7 í DAG. Farið hafa fram umræður i Kaliforniuháskóla um að bjóða Angelu Davis endurráðningu sem prófessori heimspeki. Heimildir i háskólanum hermdu i siðustu viku, að heimspekideildin vildi gjarna endurráða Angelu, sem var rekin frá skólanum af stjórn- unarnefnd háskólans i júnimán- uði 1970 fyrir áróðursræðuflutn- Kay nokkur Powels, scm menn úr brezku strandgæzl- unni björguðu fyrir skemmstu úr kiettum i nánd við Mullion á Englandi, kvað vera dálitið framlág i svipinn. Hún lifir á þvi að flytja fyrirlestra um — fjallgöngu. Siðar um sumarið var Angela Davis ákærð fyrir aðild að manndrápi i sambandi við skot- bardaga, sem fram fór milli lög- reglumanna og fanga og að- stoðarmanna þeirra eftir flótta hinna siðarnefndu úr réttarsal i Marin County i Kaliforniu. Angela var sýknuð af ákærunni, eins og kunnugt er. Að þvi er heimildir herma um endurráðningarmál Angelu mun standa einna helzt á þvi, að ekki liggur ljóst fyrir, hvort valdið til þess að bjóða Angelu stöðuna aft- ur er hjá heimspekideildinni eða stjórnarnefnd háskólans sem rak Angelu á sinum tima. Háskólaritarinn mun ætla að leggja mál þetta fyrir stjórnar- nefnd skóians á næstunni. Hann hefur ekki viljað ræða við frétta- menn siðustu daga, en áður hafði hann sagt, að það væri ekki Við- eigandi að ræða þessi mál nema sem trúnaöarmál eins og sakir stæðu. Hann mun einnig hafa sagt, að hann teldi, að Angela myndi taka tilboði um að snúa aftur til skólans en óliklegt væri, að stjórnarnefndin myndi leyfa slikt. Forseti heimspekideildarinnar hefur ekki viljað ræða máliö við fréttamenn. Heimildir i háskólanum, sem taldar eru mjög trúveröugar, herma engu að siður, að stór hóp- ur heimspekideildarráðamanna, sennilega meiri hlutinn, vilji end- urráða Angelu Davis og færi fram þrjár ástæður. t fyrsta lagi hafi hún yfir að ráða mikilli þekkingu á sviðum, þar sem deitdin sé veik fyrir, — þ.e.a.s. á sviði existencialisma og dialektiskrar efnishyggju. 1 öðru lagi sé háskólinn að leita eftir starfskröftum úr minni- hlutahópum þjóðfélagsins. t þriðja lagigeti tilboð um end- urráðningu, hvort heldur Angela taki þvi eða ekki, gert það að verkum, að Kaliforniuháskóli verði tekinn út af „svarta listan- um” hjá félagi háskólakennara. Skólinn var settur á þennan lista af stjórn félagsins vegna brota hans á akademisku frelsi i sambandi við framferðið gegn Angelu Davis, þegar hún var rek- in frá störfum við skólann vegna stjórnmálaskoðana. Laugardagur 23. september 1972 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.