Alþýðublaðið - 01.10.1972, Síða 2

Alþýðublaðið - 01.10.1972, Síða 2
Um franska vörn Klassiska-afbrigðið 1. e4 2. d4 3. Rc3 4. Bg5 5. e5 6. Bxe7 7. Dd2 8. f4 9. Rf3 eó d5 Rfó Be7 Rfd7 Dxe7 0-0 C5 Rc6 ABCDEÍQH H ABCDEFGH Albin-Chatard-Alekhin árásin 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. e5 Rfd7 6. h4 .... t>ar með höfum viö Alekhine- árásina i Frönsku vörninni. Talið er stórhættulegt að þiggja peðs- fórnina, sem hvitur býður uppá, tökum dæmi frá skák er tefld var i landskeppni Sovétrikin-Bretland 1954, P.Keres stýrir hvitu mönn- unum.en H.G.Wade þeim svörtu: 6.... Bxg5 7. hxg5 Dxg5 8. Rh3 De7 9. Rf4a6 10. Dg4 Kf8 ll.DfS Kg8 ( hv. hótaði 12.Rg6-í-) 12.Bd3 c5 (Nauðsynlegt var 12. ..h6) 13. Bxh7+ Hxh7 14. Hxh7 Kxh7 15. 0- 0-0 f5 16. Hhl + Kg8 17. Hh8+ og sv. gafst upp. Sv. getur hér valið um: 6... f6, 6.... h6, 6...a6, og 6... b5. ABCDEÍGÖ OD 01 m 0 IMIS2 - ABCDEFGH 6. ... f6 7. Dh5+ Kf8 8. exf6 Rxf6 9. De2 c5 10. dxc5 Ra6 11. Rf3 Rxc5 12. 0-0-0 b5 13. Rxb5 Hb8 14. Rbd4 Da5 og sv. hefur sóknarfæri, fyrir peðsfórnina, en þetta dæmi er úr skákinni Spasski-Gu im ard, Gautaborg 1955, Boleslavski mælir með 13. De3 Winnipeg afbrigðið. 1. e4 e6 2. d4 d5 O--------------------------- 3. Rc3 Bd4 4. e5 Talið bezt, aðrir leikir hér eru: 4. a3 Bxc3+ 5.bxc3 dxe4 6. Dg4 Rf6 7.Dxg7 Hg8 8. Dh6. (b) 4.Bd2 dxe4 5. Dg4 Dxd4 6. 0-0-0!?. (c) 4. Re 2 dxe4 5. a3 Be7 6. Rxe4 Rc6 7. Be3 Rf6 8. Re2c 3.(d) 4. exd5 exd5 5. Bd3 Rc6 6. Rge2 Rge7 7. 0-0 Bf5 8. Bxf5 Rxf5 9. Dd3 Dd7, Capablanca-Aljechin, 1 einvigis- skák Buenos Aires 1927. 4. .. c5 Hugmynd Nimzowitchs var að leika hér 4 ... b6, tökum dæmi úr skák milli F'ischer og Bisguier: 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Dd7 7. Dg4 f5 8. Dg3 Ba6 9. Bxa6 Rxa6 10. Re2 0-0- 0 11. a4 Kb7 12. 0-0 Df7 13. c4 Re7 14. Bg5 dxc4 15. Dc3 og hv. hefur betri stöðu. 1 einviginu Fischer- Larsen 1971, lék Larsen i fyrstu skákinni 4...Re7 og eftir 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. a4 R8c6 8. Rf3 Bd7 9. Bd3 Dc7 10. 0-0 c4, (annar möguleiki er 10...f6) 11. Be2 f6 12. Hel 5. a3 Algengast, aðrar leiðir eru: 5. Bd2, 5. dxc5 og 5. Dg4. 5.. Bxc3+ Ef sv. leikur 5...cxd4 fær hv. þægilega sóknarstöðu eftir 6. axb4 dxc3 7. Rf3!, en sv. getur einnig leikið 5....Ba5, og litum nú á nokkrar leiftrandi fléttur i skák milli Fischers (hv.) og Tals (sv.) frá Olympiumótinu i Leipzig 1960: 6. b4! cxd4 7. Dg4 Re7 8. bxa5 dxc3 9. Dxg7 Hg8 10. Dxh7 R8c6 11. Rf3 Dc7 12, Bb5! Bd7 13. 0-0 0-0-0 14. Bg5? (14. Bxc6 Bxc6 15. Dxf7 d4 16. Dxe6+ Bd7 17. Dxe7 Hxg2+ 18. Kxg2 Bh3 + 19. Kxh3 Dxe7 20. Bg5 og hv. ætti að vinna) 14... Rxe5! 15. Rxe5 Bxb5 16. Rxf7 Bxfl! 17. Rxd8 Hxg5 18. Rxe6 Hxg2+ 19. Khl! (19. Kxfl? Hxh2! 20. Df7 Hhl+!) 19...De5 20. Hxfl Dxe6 21. Kxg2 Dg4+ og svartur þráskákar. ABCDEFGH -4 0» H I ABCDEFGJ 6. bxc3 Re7 Onnur leið er 6... Dc7 7. Dg4 f5 8. Dg3 Re7 9. Dxg7 Hg8 10. Dxh7 cxh7 cxd4 11. Kdl Bd7 12. Dh5+, en þannig tefldist 12. einvigisskák Tals og Botvinniks 1961. 7. Dg4 8. Dxg7 9. Dxh7 cxd4 Hg8 Dc7 00 •o 0» tn K ABCDEfGH ll£R*H§ Mám Mája* « D D \m nm ABCDEFGd 00 r- 10. Re2 10. Kdl er einnig leikið hér t.d. 10.., Rbd7 11.Rf3! Rxe5 12. Bf4 Dxc3 13. Rxe5 Dxal+ 14. Bcl Hf8 15. Bd3! Bd7! Bd7, og staðan er tvisýn. 10. ... 11. f4 12. Dd3 13. Rxc3 14. Rb5 15. Bd2 16. Hbl dxc3 Bd7 Rf5 Ra6! Da5+ Da4 Rc5 ABCDEFGH abcdefgh bannig tefldist skák milli Parma (Júgósl.) og Bronstein (Sovétr.) i Belgrad 1964. Hvitt: Bragi Kristjánsson. Svart: Guðmundur Sigurjónsson. Frönsk vörn 1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 Vinsælla er 3. Rc3 eða 3. Rd2. 3. — c5 4. Rf3 Algengari leikur i þessu sjald- séða afbrigði er 4. c3. Peðin á e5 og d4 þrengja að svörtum. Leikur Braga er runninn undan rifjum Nimzowitsch. Hann áleit rétti- lega, aö menn hvits gætu tekið við þessu hlutverki peðanna með þvi að taka sér stöðu á d4 eða e5. t þessu afbrigði fórnar hvitur peði sinu á d4, en reynir siðan að ná svarta peðinu á d4 og fellur það oftast, þvi að erfitt er að valda það. Þá er loksins kominn maður á d4. — Þessi áætlun hefur greini- lega ýmsa ókosti. t fyrsta lagi þarf hvitur að valda peð sitt á e5 með mönnum sinum, þar sem styrkasta stoð þess (peðið á d4) er horfin. t öðru lagi er þessi áætlun mjög timafrek. Hún er einnig litt ógnandi, og hefur svartur þvi nokkuð frjálsar hendur um liðs- skipan sina. Þótt ég sé mikill aðdáandi Nimzowitsch, dreg ég þó i efa ágæti þessa afbrigðis. 4. — Rc6 Þó að ég reyni eftir mætti að tefla sem rökréttast, freistast ég oft til að leyfa „sálfræðingnum” i mér að leika einum og einum leik. Hann leikur sára fjaldan bezta leiknum, hlutlægt séð. Samt hefur hann hjálpað mér ótrúlega mikið og ekki hvað sizt i þessu máli. En honum hefur stundum orðið á hrapalleg mistök. — Hverju blés hann mér i brjóst i þessari stöðu? Hann sagði. að það væri greini- legt. að þeir félagar, Bragi og Nimzowitsch, hefðu svarizt i fóst- bræðralag og nú ætti að vega mig eftir forskrift hins rússneska taugasjúlkings. Ég sagði honum, að þetta væri ástæðulaus ótti, þvi að ég hefði kynnt mér rit hins rússneska snillings. En það var engu tauti við kann komandi og þess vegna lék ég 4. - Rc6 i stað hins venjulega 4. - cxd4. 5. Bd3 Eftir nokkra umhugsun ákveð- ur Bragi að rjúfa ekki eiðinn við Nimozowitch. Ella hefði hann leikið 5. c3. 5. — Rge7 Hér átti ég enn harða rimmu við „sálfræðinginn”, en fór hall- oka sem fyrr. 6. 0—0 Braga langaði greinilega að snúa baki við fóstbróður sínum, þvi að hann hugsaði sig um lengi. Af þvi varð þó ekki. 6. — CXd4 Loksins. Vinur minn róaðist dá- litið, þegar ég sagði honum frá þvi, aö ég hefði athugað skákir Botvinniks með þessu afbrigði Nimzowitsch. Hann vildi þó leika 6. - Rf5. Eftir siðasta leik minn er staðan komin yfir i titt nefnt af- brigði. Botvinnik lét i einviginu gegn Löwenfisfch 1937 6. - Bc5 og siðan Rge7. Botvinnik vann skák- ina mjög sannfærandi, en siðari tima skýrendur (og Botvinnik reyndar lika) hafa bent á betri leið fyrir hvitan. Skákin Löwen- fisch-Botvinnik 1937 tefldist þann- ig: 1. e4 e6. 2. d4 d5 3. e5 c5 4. Rf3 Rc6 5. Bd3 cxd4 6. 0—0 Bc5 7. Rbd2 Rge7 8. Rb3 Bb6 9 Bf4 Rg6 10. Bxg6? Slæmur leikur. Gott var 10. Bg3 og siðan 11. h4 og hvitur hefur betri stöðu. Þess vegna hafa by r janafræðingar mælt frekar með 6. - f6, en sá leikur fellur mér ekki i geð. Leikur minn, Rge7, er gamalkunnur, en talinn miður góður af flestum. Ég tel hann hafa ýmsa kosti, en þennan helztan: Svartur leikur i næsta leik Rg6 og siöan Bf8 til e7 eða c5. Ef hviti biskupinn á cl fer til f4 (eins og i skákinni), þá er e7 betri reitur en c5, þvi að þá er leikurinn h4 hjá hvitum hindraður fyrir fullt og allt. Ef hvitur leikur einhverjum öðrum leik, t.d. 7. Hel eða 7. Rbd2, þá kemur 7. - Rg6 og siðan 8. - Bc5-b6-c7 og svartur hefur þægilegan þrýsting á veika peðið á e5. Með öðrum orðum: Helzti kosturinn við Rge7 er sá, að staðsetning svarta bisk- upsins á f8 er ekki ráðin of fljótt. 7. Bf4 Rg6 8. Bg3 Be7 9. Rbd2 f5 (!) Ekki 9. - O—O vegna 10. h4! Ef hvitur drepur i framhjáhlaupi, fær svartur mjög sterkt miðborð eftir 10. - gxf6. 10. Hel 0-0 Vitanlega ekki 10. - f4, vegna Bxg6+ og Bxf4. Nú hótar svartur hins vegar 11. - f4 og vinna mann. 11. h3 Bd7 12. Rb3 f4 Svartur læsir biskupinn inni. Klassiskt dæmi um svona innilok- un er skákin Winter-Capablanca, Hástings 1919. Svartur hefur nú frumkvæðið. 13. Bh2 Db6 Drottningin valdar peðið á d4 og þrýstir á peöið á b2. Hvitur verður að láta góða biskup sinn á d3 af hendi, ef hann vill klófesta peðið á d4. 14. a3 a5 15. Bxg6 hxg6 16. Dd3 Einnig kom til greina 16. Rbxd4, t.d. I. 16. - Dxb2 17. Hbl Dxa3 18. Hxb7 og svartur íjgfu? peð yfir. en óþægilega sioou. x.. 16. - Rxd4 17. Rxd4 Bc5 18. c3 Dxb2 og svartur stendur vel. III. 16 - Rxd4 17. Dxd4 Dxd4 18. Rxd4 og svartur hefur betra endatafl. Þó var þetta liklega skásta úr- ræðið. 16. — Hac8 17. Hadl Eftir 17. Dxg6 Hf5 stendur drottningin dálitið glæfralega, auk þess að vera slitin úr tengsl- um við drottningarvænginn. En betra var að leika hróknum til bl i stað dl. 17. — g5 Þessi leikur gerir hvitum erfið- ara fyrir að hleypa biskupnum út. 18. Rbxd4 Rxd4 19. Rxd4 Hc7 Svartur hótar nú 20. - Dxb2. 20. Habl Oskemmtilegur leikur, en aörir eru tæplega betri. Litum á 20. Dg6, en hann er einna álitlegast- ur: 20. Dg6 Hc4 21. c3 (Eða 21.RÍ3 Be8 22. Dd3 Bh5 og svartur stend- ur betur) 21. - Bc5 22. Dxg5 Bxd4 23. cxd4 Hxd4 og hvitur er eftir sem áöur með verra tafl. 20. — Bc5! 21. c3 Bxd4 22. cxd4 Aðeins skárra var 22. Dxd4, en svartur ætti samt að vinna enda- taflið, þvi að hann ræður yfir einu opnu.linunni og auk þess er bisk- upinn á h2 enn i fangelsi. 22. — Hc4 23. Hedl Hfc8 24. h4 Biskupinn reynir að brjótast út og tekst það um siðir, en þá er það of seint. 24. — Ba4! 25. b3 Vitanlega ekki 25. Hd2 vegna Hcl +. 25. — Hc3 26. Dg6 Þessi leikur veldur svörtum mestum erfiðleikum. 26. — Hxb3 27. hxg5 Dc6 Svartur hótar nú 28. - Hxbl 29. Hxbl Bc2 28. Hxb3 Bxb3 29. Hel Skárra var 29. Hfl, þó að skákin sé engu að siður töpuð eftir 29. - Bc2 30. Dh5 g6 31. Dg4 (Ekki 31. Dh6, vegna Hc7 og hótar Hh7) b5 32. Bxf4 b4 33. axb4 axb4 34. Bcl b3 og Bf5 og siðan Dc2 eða Dxcl i sumum tilfellum og svartur vinn- ur. 29. — Bc2 30. Dh5 Dc3 31. Hfl g6 Hvitur hótaði 32. g6. 32. Dg4 Hc6 Ekki 32. - Bf5, þvi að biskupinn er betur staðsettur á c2 en f5. 33. Dxf4 Dxa3 34. Df6 Df8 Þessi staða er dálitið skemmti- leg. Hvitur getur alls ekki komizt hjá drottningaskiptum. Hann hef- ur jafnmikinn liðsafla og svartur, en peðastaða hvits er svo ömur- leg, að i raun og veru er hann tveimur peðum undir. 35. Bf4 b5 36. Hal a4 37. Bd2 Dxf6 38. gxf6 Hc4 Og hvitur fékk á tima, en frek- ari barátta er tilgangslaus. Peðin halda áfram göngu sinni upp i borð og biskup hvits, aumastur allra manna i þessari skák hindr- ar það ekki. Skýringar eftir Guðm. Sigurjónsson. Sunnudagur 1. október 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.