Alþýðublaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 4
MÆLAR ÞJÓNUSTA FLESTIR ÞEKKJA VOLVO HANOMAG VW BENZ HENSCHEL B.M.W. OPEL ^AN D.K.W. SCANIA VABIS N.S.U. SAAB TAUNUS DAF FÆRRI VITA AÐ ÞESSIR BÍLAR ERU MEÐ VDO MÆLA Fullkomin viögeröaþjónusta í eigin verkstæði. FRAMHOLDFRAMHOLDFRAMHOLDFRAMHOLD HASS_______________________l stóð. Þegar fyrstu yfirheyrslur hófust í maí mánuði í fyrra voru nokkrir nefndarmanna mjög and- vigir þeim, sem leiddir voru fyrir nefndina og sögðust mótfallnir refsingum fyrir neyzlu hass eða marijuana. Sumir þeirra sér- fræðinga, sem komu fyrir nefnd- ina, voru spurðir hvort þeir byggðu álit sitt að einhverju leyti á eigin neyzlu þessara efna. Einn nefndarmanna, læknir og þingmaður, Tim Lee Carter, spurði alla þá, sem sögðu að hass væri ekki skaðlegt, hvort þeir vissu um uppruna orðsins „assassin” (morðingi). Hann sagði siðan að það orðið væri upp- runnið i Indlandi, komið af orðinu hashis (hass), sem indverskir morðingjar eru sagðir gjarnan hal'a reykt áður en þeir fóru út að drepa. Nú segir Carter hafa skipt al- gerlega um skoðun. Hass sé ekki efni, sem valdi ruglingsvimu eða árásarhvöt, eins og hann hafi haldið. Annar nefndarmanna, sem skipt hefur algerlega um skoðun, er Michael R. Sonnenreich, fyrr- verandi lögfræðingur Eiturlyfja- stofnunar Bandarikjanna, en hann var formaður nefndarinnar. ÞRIIMA_____________________12 gengu þeir Krag og K. B. Ander- sen svo á fund Margrétar drottningar og dvöldu þeir hjá drottningunni i 10 minútur. Að fundinum loknum sagðist Krag hafa tjáðdrottningunni, að hann hefði ákveðið að draga sig til baka, sem forsætisráðherra og að K. B. Andersen, sem gangi næst forsætisráðherranum, verði settur til bráðabirgða i forsætisrá ðherraem bæ ttið. Að fundi þessum loknum skýrði Krag fréttamönnum frá þvi til viðbótar að hann hefði af- ráðið að hættta einnig sem flokksformaður og gefa ekki kostá séraftur til þings. Sagðist hann þó myndu sitja út kjör- timabilið á þingi. Alls kyns orðrómur er nú i gangi um, hvað Krag hyggist nú gera, þegar hann lætur af em- bætti forsætisráðherra. Meðal annars er sagt, að hann hyggi á aö flytjast til Brussel og gerast starfsmaður EBE. Enginn slik- ur orðrómur hefur fengið $tað- íestingu. HEI-MEHH____________________2 baráttu var, að þrátt fyrir gifur- legan peningamátt fylgjenda Eh'TA-aðildar og yfirráð þeirra yfir um 90% allra dagblaða landsins hurfu þeir hreinlega i skuggann af ,,nei-fólkinu". Þannig var það þennan laugardag i Þrándheimi, — að fáir virtust taka eftir litlum úti- fundi „já-manna", en athyglin beindist fyrst og fremst að gif- urlegri ,,nei-göngu", sem hlykkjaðist um miðbæinn undir lýðraþyt tveggja lúðrasveita og búin aragrúa spjalda með slag orðum. Þetta var ekki ganga af þeirri tegundinni sem við eigum að venjast hér heima, — fjölda þátttakenda mátti. telja i tug- um þúsunda. Og á mánudagskvöldið komu stúdentar saman i félagsheimili sinu þar sem kosningasjón- varpsmyndinni var varpað upp á tjald — þar var andrúmsloftið þannig, að það mátti vera sigur- viss ,,já-maður”, sem fór ekki að efast, — að minnsta kosti pinu- litið. Samt sem áður voru skilin á milli já og nei i Þrándheimi ekki nema 17 atkvæði — nei i vil, en þakið af félagsheimilinu virtist ætla að fjúka þegar úrslitin voru kunn. IA-MEHH__________________2 (þ.e. Norömönnum) i samn- ingaviðræðunum, sem i hönd fara við Efnahagsbandalagið, þar á meðal i viðræðum um fiskveiðimál. BæðiDlanir og Bretar eiga mikilla hagsmuna að gæta á þessu sviði. Það er Ijóst, að þessar viðræður verða ekki auðveldari, þar sem ein- mitt þessir aðilar sitja hinum megin við borðið”, sagði Gutt- orm Hansen. EKKI STORLEIKIR ~8 Victoria, Setubal — F’iorentina, Italiu. Grasshoppers, Zurich — Ararat Yerevan, Sovét. Barreirense, Portúgal — Keiserslautern, V-Þýzkal. Las Palmas. Spáni — Slovan Bratislava, Tékk. Ruch Chorzow, Póllandi — Dynamo Dresden, A-Þýzkal. F'ram. Kaupmannahöfn — Twente Enschede, Holland. SEÐILLINN__________________5^ Cg held að ég hafi ekki ástæöu til að kvarta um að ég hafi ekki fengið niinn skerf af sköttunum. Kunningi niinn sagði við niig þegar við vorum að fara út af fundinum. Þetta verður lagað. Bara að syna honum Jóni seðilinn og hann lagar þetta. Itér með sýni ég honum Jóni seðilinn. Klateyri 21.9. 1972 Kolbeinn Guðmundsson R-VlkURMÖTID 9 ingur. KR, Armann og Þróttur. Leikirnir i kvöld hefjast kl- ukkan 20,15.Þrir leikir fara fram i kvöld, fyrst leika Fram og 1R þá Fylkir og Valur og siðast KR og Þróttur. Næsta leikkvöld er á sunnudag- inn, og fara þá einnig fram þrir leikir. Siðan verður leikið á hverju miðvikudags- og sunnu- dagskvöldi fram til 5. nóvember. en þá lýkur keppni i meistara- flokki karla, Keppni i öðrum flokkum lýkur 9. desember. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAR i Háskólabiói fimmtudaginn 5. október kl. 2».:jo. Stjórnandi: Karsten Andersen. Einleikari: Eva Knardahl. Efnisskrá: Nordheim: Canzona. Grieg: Pianókonsert a-moll. Sibelius: Sinfónia nr. 5. Aðgöngumiðar i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. Hjúkrunarkonur — Námsstöður Við Landspitalann eru lausar 3 stöður námshjúkrunarkvenna i skurðstofuhjúkr- un. Námið hefst 1. nóvember n.k. Umsóknareyðublöð fást hjá forstöðukonunni, sem gefur allar nánari upplýsingar. Reykjavik, 3. október 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. Ritari óskast Við Landspitalann er laus staða læknarit- ara. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfsmanna. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 21. október n.k. Reykjavik, 3. október 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. Sjúkraliðanám Sjúkraliðaskóli verður starfræktur i Landspitalanum. Námstiminn er 1 ár og hefst 22. janúar 1973. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi skyldunámsstigsins og vera fullra 18 ára. Upplýsingar gefnar og umsóknareyðublöð afhent á skrif- stofu forstöðukonu kl. 12—13 og kl. 17—18. Umsóknir skulu hafa borizt forstöðukonu Landspitalans fyrir 21. október n.k. Reykjavik, 3. október 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. Nútíma verkstjórn Næsta almenna verkstjórnarnámskeið verður haldið: Fyrri hluti 16.—28. október 1972. Siðari hluti 2—13. janúar 1973. Farið verður m.a. yfir: Nútíma verkstjórn, vinnusálarfræði. Öryggi, eldvarnir, heilsufræði. Atvinnulöggjöf, rekstrarhagfræði. Vinnurannsóknir, skipulagstækni. Innritun og upplýsingar i sima 81533 hjá verkstjórnarfræðslunni, Iðnþróunarstofn- un íslands, Skipholti 37. Aukin þekking. — Betri verkstjórn. Tækjafræðingur Veðurstofa Islands óskar eftir að ráða tækjafræðing til starfa um eins árs skeið. Umsækjendur þurfa að hafa iðnréttindi í einhverri grein málmsmiða, vélstjórapróf eða svipaða menntun. Fjöl- hæfni og veruleg smiðareynsla er nauðsynleg. Laun sam- kvæmt 17. launaflokki launakerfis opinberra starfs- manna. Umsóknir með upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sem og meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist Veðurstofunni fyrir 20. október næstkomandi. Nánari upplýsingar gefur deildarstjóri áhaldadeildar Veðurstofunnar. o Miövikudaqur 4. október 1972.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.