Alþýðublaðið - 04.10.1972, Side 8

Alþýðublaðið - 04.10.1972, Side 8
UIISABASBÍð Simi 32075 ÍSADÓRA Úrvals bandarisk litkvikmynd, með islenzum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æviraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókunum ,,My I-ifc”eftir Isadóru Duncan og ,, Isadóra Duncan, an Intimate Portrait” eftir Sewell Slokes. Leikstjóri: Karel Reisz. Tililhlutverkið leikur Vanessa Redgraveaf sinni alkunnu snilld. Meðleikarar eru, James Fox, Jason Robardsog Ivan Tchcnko. Sýnd kl. 5 og !). HAFNARBIÖ »í,„í BOB HOPE JACKIE GLEASON JANEWYMAN “HOW TO COMMIT MARRIAGE” •mmm . Il.'lll NUIMN .MIAIMIIMKlnK Tengdafeðurnir Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um nokkuð furðulega tengdafeð- ur. Hressandi hlátur, stanzlaust grin, með grinkóngunum tveim. Bog Hope og Jackic Glcason tslen/.kur lcxti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MAZÚRKI A RÚM- STOKKNÚM Fjörug og skemmtileg dönsk gamanmynd. Leikstjóri: John Hilbard Aðalhlutverk: Ole Soltoft, Birthe Tove, Axel Strobye. tslenzkur texti Endursýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára í&ÞJÓÐLEIKHÚSID SJALFSTÆTT FOLK sýning i kvöld kl. 20. 30. sýning laugardag kl. 20. TÚNSKILDINGSÓPERAN eftir Bertolt Brecht Þýðandi: Þorsteinn Þorsteinsson. Leikmynd og búningar: Ekkehard Kröhn llljómsveitastjóri: Ca"l Billich Lcikstjóri: Gisli Alfreðsson Frumsýning Þriðjudag 10. október kl. 20. önnur sýning fimmtudag 12. október kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir sunnudags- kvöld. Miðasala 13.15 til 20. Sími 1-1200. KÚPAVOGSBfÚ Sfmi 419X5 litmynd gerð eftir samnefndri sögu Siv Holm’s. Aðalhlutverk: Gio Petre l.ars Lunöe Hjördis Pcterson Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARFJARÐARBÍÓsimi 5,,249 Ævintýramennirnir (The Adventurers) Stórbrotin og viðburðarfk mynd I litum með islenzkum texta. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. STJORNUBÍO sími 1X936 F]ifíinkonur læknanna (Dcctors wives) Islen/.kur lexli Þessi áhrifamikla og spennandi ameriska úrvalskvikmynd i litum . með úrvalsleikurum. Eftir sögu Frank G. Slaughters, sem komið hefur út á islenzku. Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Fyrsti lunglfarinn. Islenzkur texti. Spennandi kvikmynd í litum og sinemascope. Sýnd kl. 5. HÁSKÖLABÍÓ Sími 22140 Ókunni gesturinn (Stranger in the house) Frábærlega leikin geysi- spennandi mynd i Eastmanlitum eftir skáldsögu eftir franska snillinginn Georges Simenon. Islenzkur texti Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum EIKFÉLAG YKJAVÍKDlC Atómstöðin: i kvöld kl. 20,30. Dóminó: fimmtudag kl. 20,30. Kristnihaldið: laugardag kl. 20,30. 146 sýning. Leikhúsálfarnir: sunnudag kl. 15.00. Atómstöðin: sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 13191. ÍÞRÓTTIR 1 BIKARKEPPNIN: I gær var dregið i 2. umferð hikarkeppninnar. Eftir eru i keppninni X lið, og það verða þvi 4 leikir i þessarri umferð keppninn- ar. Úrslit dráttarins urðu þessi: KR-IKK Fll-llaukar iKV-Vikingur Valur/Armann-ÍA Kins og sést á upptalningunni, verða nokkrir stórleikir I umferð- inni, og þar sem Hafnarfjarðar- liðin FII og Ilaukur drógust sam- an. kemst 2. deildarlið örugglega i 4 liða úrslit. Lcikir umferðarinnar fara fram um hclgina, og eini leikur- inn scm cftir er úr 1. umferð, milli Vals og Armanns, fer fram i kvöld á Melavellinum. HINN ÖRUGGI SIGURVEGARI IR' varð hinni öruggi sigur- vegari i Reykjavikurmótinu i frjálsum iþróttum sem lauk á sunnudaginn. Hlaut 1R 307 stig, Armann 227 stig, og KR aðeins 85 stig. Fátt var um merkileg afrek á sunnudaginn. Er helzt að nefna drengjamet Vilmundar Vilhjálmssonar KR i 400 metra hlaupi. 50,4 sek. 1972 1U9tI MET1B: LEE NÆSTUR7 Kaup og sölur á leikmönnum i ensku knattspyrnunni hafa blómstrað heldur betur að und- anförnu. Er ljóst að árið 1972 vcrður algert metár, og upp- hæðirnar sem fara milli félaga i leikmannaskiptum fara langt yfir milljarð islenzkra króna á þcssu ári. Það er lika eins vist, að ekki er öll nótt úti enn, og áður en ár- ið hefur kvatt, eiga ófá sterlingspundin eftir að skiptast milli eigenda. Þessi mannakaup er afleiðing skattalaganna i Bretlandi að miklu leyti. Þegar félag selur leikmann, vill það nota andvirði þeirra peninga sem það fær fyr- ir hann sem fyrst, svo scm minnst af þvi verði tekið i skatta. Þess vegna reka hver mannakaupin önnur. Nú er mikið um það talað i Knglandi, að Manchester City sé tilbúið að selja Francis Lee. Mörg félög hafa áhuga á leik- manninum, svo sem Everton og Tottcnham. Tölur eins og 175 þúsund til 240 þúsund pund hafa verið nefndar. Tottenham er talið það félag sem næst kaupi dýran leik- mann, enda hefur Tottenham ckki keypt lengi. Að þvi er frcgnir herma, hefur Totten- ham áhuga á fiestum góðum leikmönnum sem bjóðast, svo sem Brian Kidd ef hann fengist keyptur frá Manchester únited. Coventry er álitið kaupa mið- herja Glasgow Rangers á næst- unni, Colin Stein fyrir 150 þús- und pund, og láta i staðinn mið- herja sinn Jeff Blockley. Ef Manchester City lætur Lee fara, að kannski Mike Doyle til Stokc, má fastlega reikna með þvi að félagið noti peningana fljótlega, auk peninganna sem það fékk fyrir Wyn Davies, og þannig ganga kaupin koll af kolli — SS. FÁITIIM STÓRLEIKI f 2. UMFERU EVRÓPUBIKARS A mánudagskvöldið var dregið um það hvaða lið leika saman i 2.' umferð i Kvrópubikarkeppni m eistara liða, Evrópukeppni hikarm eistara og Evrópu- sambandsbikarakeppninni (UEFA-bikar). Drátturinn fór fram i Rómaborg. og fregnir bár- ust svo seint af honum, að ekki var unnt að skýra frá þeim i blað- inu i gær. Hér kemur niðurstaðan úr drættinum, og eru fyrst talin upp lið sem léku gegn islenzkum lið- um i 1. umferðinni. Heimalið á undan. Evrópukeppni meistaraliða : Arges Pitesi, Rúmeniu — Real Madrid, Spáni. Derby, England — Benfica, Portúgal. Celtic, Skotland — Upjezt Doza Ungverjal. Nikosia, Kýpur — Bayern Munchen, V-Þýzkal. Spartak Turneva, Tékkósl — Anderlecht, Belgia. Dynamo Kiev, Sovét — Cornik, Póllandi. Juventus, ltalia — Madgdburg, A-Þýzkal. CSKA Sofia, Bulgaria — Ajax, Holland. Evrópukeppni bikarmeistara: Legia, Pólland — AC Milano, Italia Hadjuk Split, Júgósl — Wrexham, Wales. I Rapid Vinaborg, Austurr. — Rapid Bukarest, Rúmenia Carl Zeiss jena, A-Þýzkal — Leeds , England. Cork Hibernians, Irland —■ Schalke 04 V-Þýzkal. Hibernians, Skotl. — Besa, Albaniu. Atlethico Madrid, Spáni — Sparta Moskva, Sovét. Sparta Prag — Ferencevaros, Ungverjal. Evrópusambandskeppnin: Viking, Noregi — Köln FC, V-Þýzkal. Dynamo, Berlin A-Þýzkal. — Levsky Spartak, Búlgariu — eða Universitatea, Rúmeniu. Borussia Moenchengladbach, VÞ. — Hvidovre, Danmörku. Porto, Portugal — Brugge, Belgiu. Tottenham — Olympiakos, Grikklandi. Rauða stjarnan, Belgrad — Inter, Milanó. Boreo Stara Zagora, Búlgariu — Honved, Ungverjalandi. OFK Belgrad — Fejenoord, Hollandi. Liverpool — AEK, Aþenu. Framhald á bls. 4 LAW ÐG CHARLTON SELD1R? Ensku sunnudagsblöðin láta að þvi liggja aö svo geti farið að Denis Law og Bobby Charlton veröi seldir frá Manchester United á næstunni. Astæðan er sögð kaup félagsins á Ted McDougall, koma hans og ef til vill fleiri framlinumanna minnki mögu-' leika þessara tveggja leik- manna, sem komnir eru nokkuð við aldur. Bobby sagði nýlega aö hann vildi leika a.m.k. tvö ár i viðbót, en varla hefur hann áhuga á þvi að leika með varaliöi Manchester United segja ensku blöðin. Miðvikudagur 4. október 1972.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.