Alþýðublaðið - 17.10.1972, Side 4

Alþýðublaðið - 17.10.1972, Side 4
Lis Granlund safnvörður við Nordiska Muséet i Stokkhólmi, sem dvelur hér á landi á vegum Norræna félagsins, heldur fyrirlestur um búnað húsa i Sviþjóð fyrr og nú i Norræna húsinu miðvikudaginn 18. okt. kl. 20,30. Öllum heimill aðgangur. Kaffistofan opin'. Norræna félagið. Norræna húsið. NORRÆNA HUSIÐ Skrifstofustúlka óskast Kópavogskaupstaður óskar eftir að ráða stúlku til starfa á bæjarskrifstofunum. Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri. Bæjarstjóri. rantal Orðsending frá RUNTAL-ofnum Viljum ráða nú þegar nokkra vandaða og laghenta unglinga sem vilja læra logsuðu og starf við punktsuðuvélar. Einnig kæmi til greina að ráða i þessi störf stúlkur eða konur, þvi þetta er ekki erfiðisvinna. Gott starf og góð laun. Upplýsingar ekki i sima. rany OFNAR hl. Siðumúla 27. Dagskrá 3 hafa séð, að fúkyrðin til and stæðinganna i flokknum hafa verið stiluð til Alþýðublaðsins. Þessar aðfarir minna óneit- anlega mjög á hinar harðvitugu deilur milli Sovétmanna og Kin- verja hér á árunum, þegar Sovétmenn beindu skeytum sin- um alltaf að Albönum, en hinn raunverulegi móttakandi var i Peking. Enda segja gárungarn- ir innan Framsóknarflokksins, að nú loksins hafi Þórarinn get- að haft eitthvert gagn af öllum lestrinum um heimsmálin i gegnum árin. — Þjóðrekur. l&GAVl&GA OGr <ILVZRAM Fræðslunámskeið fyrir tilvonandi foreldra Ueilsuverndarstöð Reykjavikur gengst fyrir fræðslunámskeiðum fyrir tilvonandi foreldra nú i vetur. A hverju námskeiöi verða 6 fræöslufundir og verða þeir á miðvikudagskvöldum. Námskeiðinu fylgja einnig slökunaræfingar fyrir konurnar og verða þær á fimmtudögum, i þrjú skipti alls.. Fyrsta námskeiðið byrjar miðvikudaginn 8. nóvember. Mæðradeild stöðvarinnar veitir nánari upplýsingar og sér um innritun alla virka daga kl. 16.-17., nema laugardaga, i sima 22406. Námskeið þessi Seltjarnarness. eru ókeypis og ætluð Reykvikingum og ibúum Ileilsuverndarstöð Reykjavíkur. Viðtal við gullbrúðhjón björg systir min var það. Ég var i stúkunni Röskvu um tima, en seinna gekk ég i Morgun- stjörnuna, og hef verið i henni síðan. Jón var kominn i hana heldur fyrr, 1921 held ég. Og tvö ár (1923 og 1924) sáum við um Góðtemplarahúsið og ' bjuggum þá i þvi. Já, mcr er kunnugt um. að þið liafið lengi verið ágætir stuðningsmenn stúku ykkar og Góðtemplarahúsins. (Halla:) Þaðermiklu minna en átt hefði að vera. Það er svo mikil þörf að reyna að gera eitthvað til þess að sporna við þessari miklu vinnautn, sem er og hefur verið. Og þá er fyrst að vera bindindis- maður sjálfur. Og það er ekki heldur litils virði að vera i góðum félagsskap. (Jón:) Hugsjónir Reglunnar skipta miklu meira máli en stefnumál flestra annarra félags- samtaka. Hún er alhliða mann- bótafélag. En bindindisstarfið eitt er ærið nóg til að gera starf innan hennar hverjum manni hollt og heppilegt. Mér hefur fundist mér skylt að reyna að gera eitthvað á þvi sviði, þótt af veikum mætti. sé. Þið liafið bæði verið i Kvæða- mannafélagi llafnarfjarðar um langt skeið. Hvað cr gert á fund- um þess? (Jón:) Það er farið með visur, þær ýmist lesnar eða kveönar. Stundum er eins konar bók- menntakynning ákveðnir höfund- ar teknir til meðferðar. Svo er spjallað saman um ýmsa hluti og það er ort i ask. Annars erum við Halla hætt að kveöa. En þið yrkið bæði. Og þú hefur gert það lengi, Jón? Ég ólst upp við visur og kvæði. Móður minni þótti gaman að Ijóð- um og var sjálf hagmælt. Guð- laugur heitinn bróðir minn gat vel gert visu. Og svo leiddist ég út i þetta, fyrst með öðrum. Ég hef heyrt sitthvað eftir þig, sumt skcmmtilegt. Og ég veit, að þér er annt um ferskeytluformið. Kn hvernig kanntu við hin svo- nefndu órimuðu Ijóð? Æ, ég finn ekki listina i þeim. Ég sagði einu sinni um þetta: Við samtið hef ég samband misst. Svona með þá öldnu fer. Það. sem núna þykir list, það er ólist fyrir mér. Og ef ég ber hringhenduna saman við þetta órimaða, þá kemur mér annar samanburður i hug: Við ljóðform tvenn ég liking fann, er leit á andartaki efnisgóðan geirnegldan grip hjá spýtnabraki. En kannske geta aðrir fundið eitthvað i þessum ljóðum. Mér varð einu sinni að orði eftir lestur i rimleysunni: Er ég skil á engan veg atómljóða frægan smið: Hvor er vitlaus, hann eða ég? hlýtur að vera spursmálið. En er grunda á annan veg aldarhátta breyttu stig: Sinu viti, vona ég, vita muni hvor fyrir sig. Þá er það þin visnagerð Halla. Það er allt mesta bull. Annars komst ég ung i kynni við visur og kvæði. Faðir minn var kallaður ágætlega hagmæltur. Hann orti sitthvað, erfiljóð og lausavisur. Og ég kunni einu sinni dálitið af visum. En það var allt eftir aðra en mig. Ég vcit nú betur. Og ég vcrð að fá að heyra eitthvað cftir þig sjálfa. Nú, jæja. Ég fór einu sinni með Jóni og öðrum manni suður á Strönd. Við stönzuðum i heiðinni og þeir gengu frá bilnum til þess að skoða og skoða landslagið. Þá sagði ég. þegar þeir komu aftur: Þú þekkir hvern stein i Strandarheiði, stórgrýti jafnt sem völukorn. Atvikin mörg frá æskuskeiði ylja þér nú við kynni forn. Ilugurinn vermist hlýjum blæ, heim þegar sérðu að Litlabæ. Og einu sinni sagði ég þetta, þegar við vorum á berjamó: — úr opnu Þegar berjabirgðir finn, birtir mér i sinni. Höndin þá og hugurinn hlúa að velgengninni. Og svo þú fáir að heyra eitthvað úr annarri átt, þá sagði ég þetta einhverju sinni, þegar kosningar stóðu fyrir dyrum: Kosninganna blöðin beint bruna að dyrum minum.— 011 þau segjast hafa hreint hveiti i poka sinum. Alveg held ég nú að þetta sé gjaldgengur varningur. Ætli ég geti þá ekki vitnað i sjálfa mig og sagt: Lokið er, en litið var, að láta til sin heyra. Ég er orðin skorpið skar og skrambi litið meira. Og ég held, að raargur maðurinn mætti vera ánægður, ef hann ætti andlega heilsu á við ykkur hjónin, þótt þið séuð komin liátt á. áttræðisaldur. (Halla:) Það eigum við öðrum að þakka en okkur. Mennirnir ráða ekki sliku sjálfir. En við höf- um átt marga hamingjustund saman. Fyrir það megum við vera þakklát. Og við höfum enga ástæðu til að kvarta. Magnús son- ur okkar og kona hans og börnin þeirra þrjú eru ákaflega góð við okkur og láta sér annt um okkur. (Jón:) Já, og við teljum okkur hafa verið hamingjusöm i hjóna- bandinu. Ég orti þetta i morgun: Þakkarhrif i huga berum. A hálfrar aldar ferðalags- samleiðinni ánægð erum, ástarfersk til þessa dag. Alþýðublaðið óskar gullbrúð- hjónunum til hamingju og þakkar þeim störf þeirra að menningar- málum. —Ó.Þ.Kr. Sund 8 lýsinga til þess að hægt sé að birta lista yfir flesta sundstaði á land- inu, hvað þátttöku varöar. Hér fylgja þó upplýsingar um þá staði sem eru i keppni sin á milli. •Fyrst er það þá staðan i keppn- inni er stendur á milli, Reykja- vikur, Hafnarfjarðar og Akureyr- ar. ___________________________ IÞROTTIR______________9_ andi bezti maður FH liðsins i leiknum, og liklega bezti maður vallarins. Þá átti Ómar mark- vörður góðan leik, svo og vörnin i heild. Vörnin var einnig sterkari hluti ÍBK liðsins.enframlinan var afar slök t.d. átti Steinar Jóhannsson afleitan dag. Smurstöðin Hraunbæ auglýsir Smyrjum bila allan daginn og gerum við hjólbarða. Hjólbarðaviðgerðir! Hraunbæ 102, simi 85130. Þriðjudagur. 17. október 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.