Alþýðublaðið - 10.11.1972, Síða 2

Alþýðublaðið - 10.11.1972, Síða 2
SKEMMTANIR — SKFMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR - VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasaiur meö sjálfsafgreiðslu, opin aila daga.''" HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG , við Austurvöli. Resturation, bar og dans I Gyllta saln- um. Sfmi 11440 HÓTEL SAGA Grillið opið alla daga. MÍmisbai og Astrabar, opið alla daga nema miðvikudaga. Simi 20800. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826 ÞÓRSCAFÉ Opið á- hverju kvöldi. Simi 23333. HABÆR * Kinversk resturation. Skólavörðustig 45. Leifsbar. Opiö frá kl. II. f.h. til kl. 2.30 og 6e.h. Simi 21360. Opið aila daga. SKEMMTANIR — SKEMIVITANIR Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasalan frá kl. 5 — Simi 12826 BÓKHALDSSTARF Kafmagnsveitur rikisins óska eftir starfsmanni við kostnaðarbókhald. Ver/.iunarskóla- eða Samvinnuskólamenntun æskileg. Upplýsingar hjá starfsmannadeiid. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 — sími 17400. TILKYNNING frá Lánasjóði isl. námsmanna um breyttan afgreiðslutima skrifstofu sjóðsins. Afgreiðsla sjóðsins verður opin frá kl. 13—16 virka daga um óákveðinn timá, frá og með n.k. mánudegi 13. nóvember. Á sama tima verður sima svarað. Lánasjóður isl. námsmanna. Hagrœðingarráðunautar Vinnumálasamband samvinnufélaganna vill ráða tæknimenntaðan mann til hagræðingarstarfa og annarra tengdra þeim á félagslegu sviði. Vinnumálasamband samvinnufélaganna vill ráða tæknimenntaðan mann til hagræðingarstarfa og annarra tengdra þeim á félagslegu sviði. Upplýsingar um starfið veitir starfsmannastjóri S.l.S. Gunnar Grims- son. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar Vinnumálasambandi samvinnufélaganna Sambands- húsinu Reykjavik fyrir 23 nóv. n.k. ^ Vinnumálasamband samvinnufélaganna Verðtilboð óskast i, um það bil 800.000 stk umbúðapoka, ætlaða fyrir afgreiðslu úr verzlunum Áfengis- og tóbaksverzlunar rikisins. Til greina kemur að nota poka úr pappir plasti eða öðrum sambærilegum efnum. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora. Hjálpræðisherinn Yfirforingjar Hjálp- ræðishersins, komman- dör Haakon Dalström og frú, koma i heimsókn. • Samkomur verða i kvöld, (föstudag), laugardag og sunnudag, kl. 20.30 i samkomusal H jálpræðishersins. Allir velkomnir. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SIiV.I 26844 Aðstoðarlæknar Þrjár stöður aðstoðarlækna við Barnaspitala Hringsins eru lausar til um- sóknar. Stöðurnar veitast til 6 mánaða, frá 1. janúar, 1. febrúar og 1. april n.k. að telja. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafé- lags Reykjavikur og stjórnarnefndar rikisspitalanna. Umsóknir, með upplýsingumumaldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnar- nefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 8. desember n.k. Reykjavik, 8. nóvember 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. Tilkynning til eigenda Verðskrár húsasmiða Nýlega voru sendar út verðbreytingar i Verðskrána. Þeir handhafar Verðskrár- bókar, sem ekki hafa fengið sendar þessar breytingar, eru beðnir að hafa samband við skrifstofu Verðskrárinnar Laufásvegi 8 og panta breytingarnar. í pöntun þarf að tilgreina númer bókar- innar, sem er innan á aftari kápusiðu. Heitt sumar 7 mögulega Og „Aðstoð Dan- merkur við þróunarlöndin” hefur stofnsett vélfræðiskóla i Santiago, þar sem ungir menn eru til náms. Allt þetta veldur þvi, að Danmörk er vei séð i Chile. Hún er Chile-búum fyr- irmynd i ýmsu, en hægt geng- ur. ólæsi er útbreitt, betl sömuleiðis, atvinnuleysið alit- of mikið. Hvergi i heiminum eru jafn margir skóburstarar og i Santiago og það er merki um atvinnuleysi. Hér eru hinir riku afar auðugir og hinir fá- tæku afar fátækir og snauðir. Akið ekki yfir drukkinn mann Eitt dýrasta umferðarslysið i Santiago er að aka yfir drukkinn mann. Áfengið er talið vera veruleikaflotti þeim. sem búa við eymd, og slíkum á að sýna sérstaka tii- litssemi. Lögreglan — „Cuerpo de Carabinos” — er vernd hins drukkna. Sú Iög- regla, sem verður að skjóta á verkfallsmenn, er fyrst og fremst verndari hinna fátæku. Þegar verkföll eruo og óeirðir verður lögreglan að skjóta. A eftir er svo lögreglan á nýjan leik verndari og huggari hinna snauðu. Og raunar er lögreglan einnig uppalandi, þvi að margir úr hennar hópi gegna störfum sem leiðbeinendur i æskulýðskiúbbum, á nám- skeiðum ungs fólks, o.s.frv. Miklar eru andstæðurnar i þessu landi sóiskinsins, hinna fögru pálma og blómstrandi kaktusa og sumars næstum árið um kring, sem á viö svo mikil félagsleg vandamál að striða. AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 / © Föstudagur 10. nóvember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.