Alþýðublaðið - 31.12.1972, Síða 2

Alþýðublaðið - 31.12.1972, Síða 2
Minn- isblað um ára- mót MJÓLKURBÚÐIR: Hinn 30. des. eru mjólkurbúðir opnar frá 10 til 13, en eru lokaðar bæði á gamlársdag og nýársdag. STltÆTISVAGN AR : A gamlársdag er ekið eins og á sunnudögum fram til kl. um 17.30. Þá lýkur akstri strætis- vagna. A nýársdag er ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgidaga i leiða- bók, að þvi undanskildu, að allir vagnar hefja akstur um kl. 13. SJOKRAIIÚS: Borgarspitalinn: Gamlársdagur, heimsóknar- timi frá 15-16 og 18-20. Nýárs- dagur, heimsóknartimi kl. 14- 16 og 18-20. Heilsuverndarstöðin: Gamlársdagur, heimsóknar- timi kl. 19-21. Nýársdagur kl. 15-16 og 19-21. Fæðingarheimilið: Gamlársdagur, heimsóknar- timi frá kl. 15.30-16.00 og 19-21. Nýársdagur, heimsóknartimi frá kl. 15.30-16.30 og 20.00-21.00 Landakot: Gamlársdagur og nýárs- dagur: Heimsóknartimi kl. 14- 20 báða dagana. Matartimi sjúklinga er ki. 16.30-17.30. Kleppsspitalinn: Heimsóknartimi samkvæmt viðtali við deildarhjúkrunar- konur. Landsspitalinn: Gamlársdagur frá kl. 18-21. Nýársdagur heimsóknartimi kl. 15-16 og 19.00-19.30. Fæðingardeild Landsspitalans: Gamlársdagur kl. 18.00-21.00 1 og nýársdag kl. 15-16 og 19.30- 20.00. NEYÐARVAKT TANNLÆKNA i Heilsu- verndarstöðinni simi 22411 á gamlársdag og nýársdag kl. 14-15 báða dagana. Neyðarvakt lækna verður i Heilsuverndarstöðinni á gamlársdag og nýársdag, opið allan sólarhringinn, simi 21230. Slysavakt verður á Borgar- spitala frá kl. 8.00 árdegis á gamlársdag. Slysavarðstofan tekur á móti slösuðu fólki allan sólar- hringinn. Slysavarðstofan er staðsett i Borgarspitalanum, simi 81212. REYKJAVÍKUR APÓTEK er opið allan sólarhringinn frá 30. desember að telja. Rafmagn, i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vantsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. LÖGREGLA O G SLÖKKVILIÐ REYKJAVIK: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. HAFNARFJÖRÐUR: Lög- reglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. BENZÍN Benzinstöðvar eru opnar á gamlársdag frá kl. 9 til 3 en lokaðar á nýársdag. Benzin- salan að Geithálsi er opin allan sólarhringinn. B R E N N U R A GAMLARSKVÖLD 1. Borgarbrenna Kringlu- mýrabraut og Miklubraut 2. Móti Staðarbakka 34. 3. Við Bólstaðarhlið. 4. Milli Austurbrúnar og Vesturbrúnar. 5. Norðan i Selási. 6. Móts við Kleppsveg. 7. Við Stekkjarbakka. 8. Við Sörlaskjól og Faxaskjól. 9. Móti Háaleitisbraut 10. Sunnan Bjarmalands. 11. Vestan Ármúlaskólans. 12. Við Sörlaskjól 44. 13. Móti Ægissiðu 56. 14. Við gömlu Elliðaárbrúna. 15. Móts við Hörgsland. 16. Móti Grýtubakka. 17. Sunnan Iþróttavallar i Ar- bæjarhverfi. 18. Norðan Kleppsvegar móts við Iþróttav. Þróttar. 19. Austan Reykjavegs móts við Sigtún. 20. Við Laugarnesveg móts við húsið nr. 100. 21. Móts við Vesturberg 122. 22. Móts við Ægissiðu 46. 23. Móts við Bauganes 21. 24. Móts við Hvassalei ti nr. 124. Arbæjarprestakall: Gamlársdagur, aftansöngur i Arbæjarskóla kl. 6,Nýjársdag- ur. Barnaguðsþjónusta kl. 2. Foreldrar velkomnir með börnum sinum. (Ath: Breytt- an messutima). Dómkirkjan: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Sr. Jón Auðuns dómpró- fastur. Nýársdagur. Áramótamessa kl. 11. Hr. Sigurbjörn Einars- son, biskup — Aramótamessa kl. 2 sr. Þórir Stephensen. Bústaðakirkja: Gamlársdagur, aftansöngur kl. 18. — nýársdagur guðsþjónusta kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason. Grcnsásprestakall: Gamlársdagur, aftansöngur kl. 18. — Nýársnótt, ' náttsöngur (altarisganga) kl. 0.20, — nýársdagur messa kl. 2. Sr. Jónas Gilsason. Karlar, fæddir undir TVÍBURAMERKI. Þaö er oft sagt að tvennt ein- kenni karla, fædda undir Tvi- buramerki, öðru fremur — fjöl- hæfni þeirra og eirðarleysi. Vist er um það, að þeir eru ekki við eina fjölina felldir, og þvi geta þeir á stundum virzt reikulir i ráöi. Yfirleitt hafa þeir enkar aðlaðandi framkomu, eru bráð- vel gefnir og fy ndnir og eiaa aúð- velt með að afla sér vina. Sumum þeirra hættir þó viö að gagnrýna vini sina um of, eða hrella þá með ónærgætnislegum athugasemdum. Svo skjótir eru þeir að skipta um skoðanir og afstöðu, að þeir geta verið ein- lægir vinir einhvers um nokkurt skeið, en siðan slitið vináttunni formálalaust, og að þvi er vitað verður að ástæðulausu, einfald- lega af þvi að áhugi þeirra hefur þá skyndilega beinst I aöra átt. Fjölbreytileiki lifsins og æsi- leg tvisýna, er það sem flestir karlmenn, undir Tviburamerki fæddir, setja öllu ofar. F'erðalög og ævintýri eru þeim ær og kýr, og allar tilbreytingar, sem koma i veg fyrir að þeir gerist venjum bundnir. Allt hvers- dagslegt vanastarf er eitur i þeirra beinum, og þeir fara eins langt og þeir komast í þvi skyni að losna við alla einhæfni og það veldur þeim leiða. Fyrir glað- værð sina og fjör njóta þeir yfir- leitt mikillar hylli, bæði karla og kvenna, og þykja hrókar alls fagnaðar i samkvæmislifinu. Vegna eirðarleysis sins og hve fljótt þeir verða leiðir á hlutum, leggst oft það orð á þá að þeir séu daðurgjarnir og hvikulir i ástum. Og oft er það, að fyrir gagnrýni sina og örar aístöðu- breytingar i leitinni að þeirri einu sönnu, hefur áhugi þeirra beinst annað, áður en þeim vinnst timi til að verða ást- fangnir i raun og veru. Sökum áðdráttarafls sins á konur veitr ist þeim sjaldnast torvelt að vinna hug annarrar i stað þeirr- ar, sem þeir hafa varpað fyrir róða. Þeir auðsýna konum oft nærgætni og hugulsemi, en hafa þó oftar þann háttinn á að slá þeim gullhamra og vekja hjá þeim þá kennd, að þær séu ein- stæðar að fegurð og kostum. Óttinn við alla venjubindingu og leiða veldur þvi að Tvibura- merkingar eru seinir til að koma sér i hjónaband. Flestir þeirra þrá þó hjónabandssæl- una, en veitist það erfitt að ein- skorða sig við eina konu i ástum. Og finni þeir ekki i hjónabandinu þá fjölbreytni, sem þeir geta ekki án verið, eru þeir visastir til að slita þvi i snatri, eða þá að þeir stofna til ævintýra utan hjónabandsins til að auka á fjölbreytnina. Ekki er þetta þó undantekningarlaust, finni Tviburamerkingurinn þá konu, sem skilur hann og hin si- felldu sinnaskipti hans og sér honum fyrir nægri tilbreytni og uppörvun, getur hann reynst henni trúr og tryggur i ham- ingjusömu hjónabandi. Þegar Tviburamerkingur verður astfanginn, er hann yfir- leitt einlægur i ást sinni, enda þótt tilfinningalifi hans sé þann- ig háttað, að hann géti elskað af ástriðuhita i dag, en verið fá- látur og annars hugar á morgun. Venjulega laðast hann að konum, sem eru glæsilegar og vel gefnar og geta örvað og vakiðandlega starfshæfni hans. Hann þarfnast þeirrar konu, sem getur reynst honum jafnoki að lifsfjöri og lifsþorsta, og tekið getur af lífi og sál þátt i leit þeirra að fjölbreytni og æsi- leika. Tvíburamerkingur og kona fædd undir HRUTSMERKI, 21. marz-20. apríl. Með nokkurri aðgæzlu og góðum vilja beggja, gæti hjóna- band þeirra orðið hamingju- Stjörnuspekin spurð álits um sambúðina samt. Kona fædd undir þvi merki, er oft vel gefin, og myndi verða móttækileg fyrir hug- myndir hans og veita honum stuðning og skilning. Yfirleitt mundi hún reynast honum hyggnari og hagsýnni, og vel þess umkomin að annast heimilishaldið. Metnaður hennar mundi hafa örvandi áhrif á hann. Bæði unna þau óvissu og ævintýrum, og er þvi liklegt að þau mundu njóta margra ánægjustunda, og ef áhugi þeirra kynni að beinast i ólikar áttir, er eins vist aö hvor- ugt hefði nokkuð við það að athuga. Nema hvað hann yrði að varast að gera sér dátt við aðrar; hún er yfirleitt stolt, og reiknar með þvi að eiga athygli hans óskipta. Venjulega er hún prýðis húsmóðir og mundi halda heimilinu hreinu og þægilegu. Og það er alls ekki óliklegt, að henni mætti takast að gera honum lifið svo tilbreytingarikt, að hann yrði ekki leiður á hjóna- bandinu. Tviburamerkingur bg kona fædd undir NAUTSMERKI, 21. apríl-20. mai. Ekki mundu þau tvö eiga margt sameiginlegt, og mörgu þyrftu þau vafalitið að breyta i fari sinu, ef þau ættu að geta notið hamingju i hjónabandi. Hún er oft eigingjörn og nokkuð ráðrik og kynni að reyna að hepta nokkuð frjálsræði hans. öryggið er henni fyrir miklu, og þar eð hún er mjög ráðdeildar- söm, mundi hún ekki geta sætt sig við þá hneigð hans að eyða jafnóðum og aflast, og breyta um vinnustaði og atvinnu, þegar leiðinn á einhæfninni og hvers- dagsleikanum segði til sin. Rólegt og öruggt heimilislif i föstum skorðum er oftast nær hið eina sem hún gerir kröfur til, hins vegar þráir hann mest ævintýri og tilbreytni. Hún fer sér hægt, pg þaulhugsar allar ákvarðanir, en hann lætur skyndihugdettur ráða fyrir sér. Þó er ekki að vita nema hin holdlegu tengsl þeirra i hjóna- bandinu reynist svo sterk, að þeim takist að samræma að miklu leyti allt það, sem ólikast er i fari þeirra. Tviburamerkingur og kona fædd undir TVí BURAMERKI, 21. maí-20. júní. Þó að sú kona geti haft visst aðdráttarafl á sammerking sinn, er hætt við að hjónaband Langholtsprestakall: Gamlársdagur, aftansöngur kl. 6, sr. Sigurður Haukur Guðjónsson, nýársdagur, guðsþjónusta kl. 2, sr. Arelius Nielsson. Háteigskirkja: Gamlársdagur, aftansöngur kl. 18, sr. Jón Þorvarðsson — nýársdagur, messa kl. 2 sr. Arngrimur Jónsson. Kópavogskirkja: Gamlársdagur, aftansöngur kl. 6, sr. Þorbergur Kristjánsson, — nýársdagur, hátiðarmessa kl. 2 sr. Arni Pálsson. Laugarneskirkja: Nýársdagur, messa kl. 2, sr. Garðar Svavarsson. Neskirkja: Gamlársdagur, jólafagnaður barna kl. 10.30, — sóknar- prestarnir. Aftansöngur kl. 6, sr. Jóhann S. Hliðar. Nýársdagur, guðsþjónusta kl. 2, sr. Frank M. Halldórsson. Ásprestakall: Hátiðarmessa kl. 6 á gamlárskvöld i Laugarnes- kirkju. — Sr. Grimur Grimsson. óháði söfnuðurinn: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6 — Sr. Emil Björnsson. Filadclfia: Gamlársdagur, guðsþjónusta kl. 18 — nýársdagur guðsþjónusta kl. 16.30. Allir velkomnir. Árbæjarprestakall: Gamlársdagur, aftansöngur i Árbæjarskóla kl. 6 Nýjársdag- ur; Barnaguðsþjónusta kl. 2. Foreldrar velkomnir með börnum sinum. (Ath: Breytt- an messutima). i Dómkirkjan: ; Gamlársdagur; Aftansöngur 1 kl. 6. Sr. Jón Auðuns dómpró- L fastur. Nýársdagur; Áramótamessa kl. 11. Hr. Sigurbjörn Einars- son, biskup,— Aramótamessa kl. 2 sr. Þórir Stephensen. 1 Frikirkjan: Gamlársdagur, messa kl. 18 — nýársdagur, messa klukkan 14.00. Sr. Páll Pálsson. 1 0 Sunnudagur 31. desember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.