Alþýðublaðið - 07.09.1972, Side 1
LEIKARHIR VERÐA EKKI
ÞEIR SðMD EFTIR ÞETTA
Ha*tt er við a 6 bragur
ólvmpiuleikanna verbi annar
og alvarlegri en verib hefur þab
sem eftir er leikanna. óað var
álit tslendinganna i Munchen i
gær. þegar vib höfðum samband
viö Hjörleif Hóröarson larar-
stjóra.
Hjörleifur sagöi. aö sá létt-
leiki og friskleiki sem einkennt
heföi leikana til þessa, væri al-
gjörlega horfinn. enda va'ri i-
þróttafóikiö nú fyrst aö átta sig
eftir ógnaratburöina i fyrradag.
..Menn eru flestir farnir að
jafna sig. en bragurinn veröur
aldrei sá sami og verið hefur".
sagöi Hjörleilur.
Minningarathöfn var haldin
um israclsku iþróttamennina á
olympiuleikvanginum i gær-
morgun. Aö sögn fljörleifs var
völlurinn þéttsetinn, og velflest
ir keppenda á leikunum voru
viðstaddir athöfnina. Var hún
látlaus og áhrifamikil, og stóö i
ta>pa tvo klukkutima. Haldnar
voru ræöur og sorgarstef leikin.
Iljörleifur sagöi aö þaö heföi
verið áberandi hversu frétta-
þjónusta varléleg af atburðun
um. lJaö va~ri eins og yfirvöldin
reyndu aö láta sem minnst
fréttast. l»annig heföi enn ekki
veriö ljóst um miöjan dag i gær
Framhald á bls. 8.
israelski hópurinn var eins og tvístraö lið er hann gekk inn til minningarathaínarinnar í gærmorgun.
ÞÝZKUR LÚGREGLUMAÐUR
SKAUT FYRSTA SKOTINU
EN VIÐ
ÁSÖKUM
ÞÁ EKKI
SAGÐI
ABBA EBAN
sa grunur aö vestur-þyzka
lögreglan hafi hrundiö af staö
blóðbaðinu á Kurstenfeldbruck-
flugvelli viö Munchen styrktist
verulega er hinn 46 ára gamli
lögreglustjóri Munchenborgar,
Manfred Schreiber lýsti þvi yfir
i gærkvöldi aö hann áliti
lögreglumann hafa skotiö fyrsta
skotinu.
Hann tók hins vegar fram aö
enn væri hann ekki fyllilega viss
i sinni sök. þar sem hann ætti
eftir aö ra'öa viö nokkra þeirra
lögreglumanna. sem þátt tóku i
aögeröunum á flugvellinum.
Fyrr i gær hafði talsmaður
lögreglunnar lýst þvi yfir aö
einn skæruliðanna heföi byrjað
skothriöina er hann sá viö-
búnaðinn á flugvellinum. Hafi
hann i örvæntingu hafið skothrið
og lögreglumenn samstundis
svarað henni, enda var þaö álit
lögreglunnar aö skæruliöarnir
myndu hvort eö er lífláta
fsraelsmennina, sem þeir höföu
i haldi. ef þeir heföu komizt und-
an meö þá. Innanrikisráð-
herrann haföi heins vegar lýst
þvi yfir tvisvar aö þaö hafi verið
lögreglan sem byrjaði.
Viöbrögö fólks um allan heim
naia verið mjog a einn veg.
Hermdarverk skæruliðahópsins
..Svarta september ” hala ver-
iö fordæmd i öllum löndum og
samúöarskeyti hafa borizt til
stjórnar israels og ættingja
hinna látnu, en þeir uröu alls 17.
i morgun var „Borg gleð-
innar" oröin borg sorgar og
skuggi atburöa þriöjudagsins
Framhald á bls. 8.
SAMUÐARBREF SENT FRA IS-
LENZKU ÍÞRÚTTAHREYFINGUNNI
Viöbrögö islcndinga viö voða-
atburöunum i Munchen liafa
oröiö á cinn veg, — illvirkjarnir
eru hvarvctna fordæmdir.
Sigurgcir Sigurjónssyni, aöal-
ræöismanni israel hér á landi.
haföi i gær borist fjöidi
samúöarskcyta. I>á komu tveir
fory stu mcn n í þ rótta s a m ba nds
islands á skrifstofu Sigurgeirs i
gær, og afhcntu honum sam-
úöarbréf frá iSi til israeiska
iþróltasa m bandsins. Öllum
þcssuin kveöjum hcfur Sigur-
geir komiö áiciöis til israel.
Viö öll iþróttamannvirki i
Kcykjavik blöktu fánar i hálfa
Framhald á bls. 8.
Til vinstri er þyrlan, sem gislarnir voru í, og sprengd var i ioft upp.