Alþýðublaðið - 07.09.1972, Side 3
BLASIÐ
í HÁLFA
ÖLD
Svona leit Lúðrasveit
Reykjavíkur út fyrir 50
árum, þegar hún var
stofnuð. Þá voru meðlim
irnir 29, svarfklæddir og
með hvita kolla. Myndin
er tekin í Iðnó.
Nú á hálfrar aldar af
mælinu eru þeir aðeins
einum fleiri en búning-
arnirtil muna skrautlegri,
rauðir, gulir og bláir.
Afmæli Lúðrasveitar-
innar bar upp á 7. júlí síð-
astliðinn og í tilefni þess
efnir sveitin til afmælis-
tónleika í Háskólabiói kl.
15 á laugardag.
Þar verður m.a. frum-
flutt verk Árna Björns-
sonar, Tema og varia-
sjónir, en það fékk 1.
verðlaun danska útvarps-
ins fyrir lúðrasveitarverk
nú nýlega.
Tónleikaskráin byggist
aðallega á íslenzkum
verkum, gömlum og nýj-
um, og verður Svavar
Gests kynnir.
i sambandi við fimmt-
ugsafmælið fór Lúðra-
sveitin i 20 daga ferðalag
á islendingaslóðir í
Bandarikjunum oq
Kanada.
Þar hélt sveitin víða
tónleika við mikinn fögn-
uð Vestur-islendinganna
og í eitt skipti kom hún
fram í sjónvarpi.
FYRSTI
BRETINN
UNDIR
LÆKNIS-
HENDUR
Fyrsti brezki togarasjómaöur-
inn. sem notiö hefur sjúkrahjálp-
ar á tslandi eftir aö landhelgin
var færö út i 50 milur. var lagður
stórslasaður inn á ísafjarðar-
sjúkrahús i gærmorgun.
Vestur-þýzkt eftirlitsskip.
Frithiof. kom með manninn inn á
isafjarðarhöfn um kl. 8,30 i gær-
morgun og var hann i skyndingu
fluttur á sjúkrahúsið.
llann hafði lent með handlegg-
inn i gálga togarans og klemmd-
ist hann svo illa, að handlegginn
tók na'rri af.
Alþýðublaðið hafði samband
við sjúkrahúsið á tsafirði i gær og
fékk þær upplýsingar, að nauð-
synlegt hefði reynzt að taka hand-
legginn af manninum. sem er 47
ára gamall.
Virarnir i gálganum klemmdu
handlegg mannsins lyrir ofan
olnboga og þegar við ra-ddum við
la'kni á sjúkrahúsinu i garn var sá
slasaði i svefndái.
Hann er háseti á togaranum
Falstaff frá Hull, en ósennilegt
cr. að sá togari hafi verið að veið-
um innan landhelginnar. þegar
atvikið átti sér stað. þvi það tók
vestur-þýzka eftirlitsskipið
Frithiof 12 tima að sigla á tsa-
fjörð.
Ganghraði þess getur orðið
mestur 111 milur á klukkustund,
og hélt læknirinn, að togarinn hafi
verið að veiðum við Grænland,
þegar maðurinn slasaðist.
ÁRVAKUR í GRJOTFLUTNINGUM TIL GRIMSEYJAR!
OG ÞEIff ERll AD VONUM
HELDUR ÖKÁTIR UM RORÐ
Hvað ætli það varðskip sé
að gera þessa stundina,
sem búiðerbeztum tækjum
til að klippa togvira, og
tekið getur togara á fyrir-
hafnarminnstan og auð-
veldastan hátt? Er það i
eldlínunni úti fyrir Vest-
f jörðum?
Nei, það er að flytja grjót
og steinker til Grímseyjar.
Og hvað skyldi áhöfn
þessa varðskips segja um
það að vera í hafnargerð
meðan brezkir togarar
streyma inn i landhelgina?
Eftirfarandi frétt og
viðtal við skipherrann á
Árvakri sendi fréttaritari
okkar á Siglufirði, Kristján
Möller, okkur í gær:
Árvakur hefur verið fyrir Norð-
urlandi siðan landhelgin var færö
út 1. september. en ekki aðallega
við landhelgisgæzlu þótt varðskip
sé. Hefur skipiö haft nóg aö gera
við grjót og keraflutninga fyrir
Grimseyinga, og er það furðuleg
ráðstöfun á þessum mikla anna-
tima landhelgisgæzlunnar. Eru
skipverjar að vonum mjög
undrandi yfir þessari ráðstöfun,
— þeir vilja ólmir komast út til að
verja 50 milna landhelgina.
Helgi Hallvarðsson, skipherra
á Árvakri. sagði eftirfarandi i
viðtali við fréttamann Alþýðu-
blaðsins á Siglufirði i gær:
,.Við viljum helzt ekki þurfa að
beita ofbeldi til töku landhelgis-
brjótanna. Við viljum fá aö taka
þá eins og við erum vanir, án
allra átaka, en við erum þó ávallt
reiðubúnir til átaka ef svo ber
undir.
„OFERJANDI OG OALAHDI”
Einn piltanna, sem viðriðinn er
eiturlyfjamálið á Suðureyri, hef-
ur nú verið gerður útlægur af
staðnum, þvi ibúar Suðureyrar
hafa mælzt til þess við vinnuveit-
endur, að þeir taki hann ekki i
vinnu, en hann hugðist dvelja
áfram á staðnum.
bessar upplýsingar fékk blaöið
frá fréttamanni blaðsins, sem
staddur var á Suðureyri i gær.
Pilturinn, sem er aðkominn, var
settur i varðhald i fyrrakvöld, og
var hann þá i morfin vimu. t gær-
morgun yfirheyrði sýslumaður
hann og sleppti honum siðan,
mörgum til mikillar undrunar.
Hinsvegar voru aðrir tveir sett-
ir i varðhlad og eru þar enn. Ljóst
er nú að morfinið sem pilturinn
var með. var stolið úr vélbátnum
Sigurvon frá Suðureyri. —
Arvakur er ekki vopnaður fall-
byssu, en allir yfirmenn bera
skammbyssu þegar við förum um
borð i togarana.
Svo höfum við alveg sérstak-
lega góðar víraklippur sem
klippa togvirana i sundur við
fyrstu snertingu. bessar klippur
hafa vélstjórar á Árvakri hannað
og smiðað. Eftir þvi sem við bezt
vitum hafa hin varðskipin ekki
sams konar klippur. Auk þess er-
um viö sérþjálfaðir i að sigla upp
að togurunum og taka þáánþess
að þurfa að nota gúmmibáta.
bannig var einn togari tekinn i
fyrra.
Við biðum nú bara eftir þvi að
brezku togararnir dreifi sér
meira. beir geta ekki stundað
svona veiðiskap til frambúðar i
einum þröngum hóp. Annars
þurfum við að fara að gripa til
róttækari ráðagerða gagnvart
þeim togurum, sem eru nafn og
númerslausir og fiska áfram i
okkar landhelgi og sinna ekki
skipunum um að færa sig útfyrir.
bað eru eingöngu ttretar, sem
fiska nú fyrir innan nýju mörkin,
svo og færeyskir togbátar, sem
hafa leyfi til að fiska inn að 12
milna mörkunum.
Brezka eftirlitsskipið Miranda
er nú út af norðvesturlandi og
hefur haft nóg að gera undanfarið
vegna veikra og slasaðra manna.
Annað brezkt eftirlitsskip er úti af
suðausturlandi.
Við verðum að fara að sýna
Bretunum að við séum færir um
að verja landhelgina með þvi að
taka togarana, sagði Helgi Hall-
varðsson, skipherra að lokum.
ÞEIR BREZKU
BORGA VEL
FYRIR FRÉTTIR
tslenzkir fréttamenn eru eftir-
sóttir þessa dagana, a.m.k. þeir,
sem spjara sig við að afla frétta
af gangi landhelgismálsins, enda
vantar erlendu fréttamennina oft
tilfinnanlega islenzka aðstoðar-
menn.
Við höfðum lrétt af einum slik-
um, sem veitt hefur erlendri sjón-
varpsstöð fyrirgreiðslu undanlar-
ið, og útvegað fréttir. Og launin
eru 300 sterlingspund á viku, eða
riflega 60 þúsund krónur. bótti
sjónvarpsmönnunum samt bil-
lega sloppið.
LeiÖin í skólann
Til að draga úr þcirri auknu
liættu, scm fylgir skólagöngu 6—7
ára barna, hcfir umferðarráð
ið i samvinnu við fræðslumálad.
mcnntamálaráðuneytisins, gcfið
út brcf til forcldra; sein bcr nafn-
ið ..Leiðin i skólann”. Brcfið
hcfur vcrið scnt til skóla i þcttbýli
og þcss óskað, að þvi vcrði dreift
til allra barna, scm nú hefja
skólagöngu i fyrsta sinn.
í bréfinu er lögð áherzla á, að
foreldrar fylgi börnunum fyrstu
dagana til skólanna og vclji
öruggustu leiðina. bá eru einnig
birtar nokkrar mikilvægar rcglur
og forcldrar og kcnnarar bcðnir
að lciðbcina börnunuin.
Myndin er af ..forsiðu” bréfs-
ins.
Fimmtudagur 7. september 1972