Alþýðublaðið - 07.09.1972, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 07.09.1972, Qupperneq 7
Ert þú úti að aka án BRIDGESTONE Hvort sem ekið er með vörtir eða farþega gera atvinnubílstjórar sér far um að velja aðeins örugga og endingarmikla hjólbarða á bíla sína. Þegar um er að ræða sterka hjólbarða er BRIDGESTONE merki, sem þeir geta treyst. Bílstjórar mæla því óhikað með BRIDGESTONE. Hafið þér efni á að kaupa eitthvað annað? 4 - ' ' ' . ■ Smáhluti af ruslinu úr þvi, sem þegar hefur verið rifift. Fjær sést i oliutank og gömul hús á söltunar stöð, sem var i eigu Kaupfélagsins, en verður nú tekin undir fiskvinnslustöðina. Stórfelld ..nióurrifsstarfsemi" er nú hafin á Siglufirói i þeim tilgangi að rýma fyrir nýju fiskiðjuveri, sem verið er aö undirbúa byggingu á. en þaó kemur til meö aö veröa eitt hiö fullkomnasta hérlendis. Staösetning fiskiöjuversins hefur veriö ákveðin viö höfnina þar sem nú er sildarverksmiðja og þrjár söltunarstöðvar. Þarna eru mikil mannvirki fyrir, en flest þeirra eru litils virði eftir aö sildin hætti að veiöast. Þessi mannvirki verða á næstunni rifin niður eða fjarlægð á annan hátt, og verður af þessum framkvæmdum öllum mikil breyt- ing á útliti byggöarinnar á Siglu- firöi. A umræddu svæöi fer nú mest fyrir sildarverksmiójunni Rauöku, sem Siglufjarðarkaupstaður átti og rak um árabil. Kyrri hlula sumars voru tva-r slórar byggingar verk- smiöjunnar rifnar. (iránuhúsió og Uaúökuskrifstofurnar. og nú er verið aö rifa sildarþrærnar. Mjiil- húsiö veröur riliö i sumar, og jafn- vel eitthvað fleira. en sennilega verður lokið viö aö rifa næsta sum- ar. þvi aö á næsta ári verður haíizt handa um byggingu hinnar nýju fiskvinnslustöövar. Meðfylgjandi myndir sýna heiztu mannvirki sildarverksmiðjunnar Kauöku, eins og þau lita út á liðandi stund. Það væri svosem eðlilegt fram- hald að ég héldi næst konsert... ..Heyröu, þeir spurðu mig hérna i gær hvort ég færi ekki að halda konsert. Og þá sagði ég aö ég gæti gert þaö. þvi ég var nefnilega einu sinni organisti i dönsku sjómannakirkjunni i Grimsby. Það stóð þannig á að organist- inn hafði misst af lestinni, og ég var gripinn i undirspiliö viö sjó- mannamessu. Og þaö voru vist bara skirnarsálmar sem ég spilaói. þvi ég var vanur aö spila undir á orgeliö heima þeg- ar séra Jakob var aö skira systkini min. Ég man þaö að presturinn var færeyskur. og meðan ég ruddi af öllum þeim skirnarsálmum sem ég kunni. þá var ég aö dást að þvi hvaö presturinn var fjári likur honum Jóni Sen. Svo þú skalt ekkert verða hissa þótt þú sjáir að ég auglýsi konsert i Gamlabiói". Þaö er Jónas Guðmundsson stýrimaður sem er að segja frá, og hér með eru þeir undirbúnir, sem urðu hissa þegar stýrimað urinn opnaði sina fyrstu mál- verkasýningu á Mokka i fyrra- dag. Þvi Jónas hefur lagt gjörva hönd á fleira en flestir aðrir. Hann er búinn að sigla um öll heimsins höf siðan 1946 og verið stýrimaður frá þvi um 1951 eða þar um bil. Meðal annars var hann 1. stýrimaður á einu af Jónas stýrimaður sýnir málverk á Mokka stóru Grænlandsförunum kon- ungsverzlunarinnar dönsku og fór sex leiðangra á Vestur- Grænland. Hann er búinn að skrifa bók um þá leiðangra og sú kemur i jólabókaflóðið. Það er ekki fyrsta bók stýri- mannsins. Ekki heldur önnur. Það er sú sjöunda. Og ef einhver heldur að stýri- maðurinn sé iðjulaus þótt hann standi ekki i brúnni. þá er annað uppi á teningnum. Þvi milli þess sem hann drepur timann við rit- störf og málaralist rekur hann húsgagnverzlun á horninu á Ingólfsstræti og Bankastræti og er með Reykjavikurumboð fyrir völundinn i Stykkishólmi, þann sem hannaði og smiðaði borðin ogstólana i kaffiteriu Loftleiða- hótelsins. Og trúlega hafa fá is- lenzk húsgögn fengið öllu rrteira lof erlendra túrista. En svo vikið sé að sjálfri sýn- ingunni, þá voru átta myndir seldar strax fyrsta daginn. Þær eru i allt 27, og málaðar siðustu tvö árin. en það eru ekki fyrstu pensildrættir stýrimannsins. Hann segist hafa málað meira og minna alla ævi. ,,En þú sérð það”, sagði hann, ,,að ég seldi átta fyrsta daginn, svo sýningin selst öll upp". VERÐA RÉTT- ARHÖLDIN í TÉKKÓSLÓVAK- ÍU STÖÐVUÐ? Ef til vill er það aðeins undan- tekning lrá reglunni en það ga’ti lika verið merki þess, að stefnubreyting sé að verða i Tékkóslóvakiu varðandi pólitiskt Irávik; Svohoda lorseti hefur persónulega gripið inni siðustu réttarhiildin og náðað tiu manns, er stóðu fyrir rétti. Náðun þessi var tilkynnl i flokksblaðinu Rude Pravo. er samtimis birtingu Iréttar þessar- ar gaf fyrsta sinni yfirlit um þau réttarhiild. er til þessa hafa farið Iram. Blaðið skrifar: Tiu ungar manneskjur, er haft hafa sam- band við Sabata prófessor (hann var da’mdur til sex og hállsárs fangelsis i siðustu viku. Ilann var einn af fremstu hugmyndalra’ð- ingunum á Dubcek-timanum > sóttu um náðun til forselans. Hann notaði rétt sinn til þess að stiiðva réttarhiildin. Blaðið segir siðan. að Sabata prófessor hafi komið hinum liu ungu manneskj- um til þess að fremja hinn ólög- lega og refsiverða verknað þeirra. Yfirlit það, er blaðið birtir. greinir frá þvi, að i þeim 9 réttarhöldum. er fram hafa farið, hafi verið felldir 46 dómar. Segir blaðið hina dæmdu vera meðlimi i ólöglegum starfshópum, er samið höfðu stefnuskrá sem kvað á um það hvernig eyða skyldi hinu „sósialiska” skipulagi og koma á margflokka-skipulagi, ,,opnu lýð- ræði af hinni borgaralegu gerð”. 7 Fimmtudagur 7. september 19/2

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.