Alþýðublaðið - 07.09.1972, Side 8

Alþýðublaðið - 07.09.1972, Side 8
LAUGARASBÍÚ :i2«75 Baráttan viö vitiselda Æsispennandi bandarisk kvik- mynd um menn sem vinna eitt hættulegasta starf i heimi. Leik- stjóri: Andrew V. MeLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig í Todd A-0 formi, en aðeins kl. <). Kl. 5 og 7er myndin sýnd eins og venjulega 35 mm panavision i lilum með is- len/kum texla. Athugið islenzkur texti er aðeins meö sýningum kl. 5 og 7. Athugið aukamyndin Undra- tækni Todd A-O er aðeins meö sýningum kl. y.io Hönnuð börnuni innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýning- um. HAFNARBíd — >on> KG DIIAP ItASPUTIN Kfnismikil og áhrifarik ný frönsk kvikmynd i lilum og Cinemascope um endalok eins frægasta persónuleika við rússnesku hirðina, munksins Rasputin byggð á l'rásögn mannsins sem stóð að liflálinu. Verðlaunamynd lrá Cannes. (íert l'T’oebe (ieraldine (Tiaplin. Islenzkur texti Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. VISTMADUR Á VÆNDISIIÚSI (..(iAILY, (iAILY") inMmsniminii«nM-.’ATixiTN! A NORMAN JEWISON FILM Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. — íslenzkur texti — Leikstjóri: Norman Jcwison Tónlist: Ilenry Mancini. Aðalhlutverk: Bcau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, Georgc Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 419X5 Kg er kona Óvenju djörf og spennandi, dönsk litmynd gerð eftir samnefndri sögu Siv lloiin's. Aðalhlutverk: Gio Petre Lars l.unöe lljördis I’elerson Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 1(> ára. HAFNARFJARÐARBIÓsimi 51.2.9 Nafn mitt er ,,Mr. TIBBS" (..They Call Me Mister Tibbs") The kiNt ttrm* Virtíll TIMm had a liku this wns -InThu Heat Of Th« Nltfht" f B Afar spennandi, ný, amerisk kvikmynd i litum með Sidney Poitier i hlutverki lögreglu- mannsins Virgil Tibbs, sem frægt er úr myndinni ,,i Na'turhitanum ". Leikstjóri: Gordon Douglas Tónlist: Qincy Jones Aðalhlutverk: Sidney Poitier - Martin Landau - Barbara McNair - Anthony Zerbe - Isleii/kur texti Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum iiinan 14 ára STJÚRNUBIÓ Simi tX93,l UGLAN OG LÆDAN (Tba owl and the pussycat) islenzkur texti. Aðalhlutverk : Barbara Streisand, George Segal Erlendir blaðadómar: Barbara Streisand er orðin bezta grínleik- kona Bandarikjanna Saturdey Ucview. Stórkostleg mynd Syndicaled ('olumnist. Eina af fyndnustu myndum ársins Womcns Wear Dailv. Grinmynd af beztu tegund Times.Streissand og Segal gera myndina frábæra News Week. Svnd kl. 5, 7 og 9. Höniiiið hörniim innaii 14 ára Siðustu sýningar. HASKQLABÍO sí„,i22t.„ Ævintýra mennirnir (The adventurer) Stórbrotin og viðburðarik mynd i litum og Panavision gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Harold Robbins. 1 myndinni koma fram leikarar frá 17 þjóð- um. Leikstjóri Lewis Gilbert. Islen/kur texti Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. eftir Jökul Jakobsson Laugardag, kl. 20,30. Sunnudag, kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 13191. HÆTTA A MIKILLI ÍSMYNDUN Á GRÆN- LANDSHAFI f VETUR R/s ..Bjarni Sa'mundsson" kom til Reykjavikur sunnudaginn 3. september úr 5 vikna leiðangri norður i hiif. þ.e. islandshaf og Norður-Gra’nlandshal. Leiðangur- inn var larinn i samvinnu llaf- fræðideildar Iláskólans i Seattle og llafrannsóknaslofnunarinnar. Verkefni leiðangursins voru sjó- rannsóknir og straummadingar með tilliti til orkuskipta og haliss. I'hnnig var salnað átusýnum vegna mengunarrannsókna. lylgst með hugsanlegum liskitorfum og gerð- ar dýptarmadingar á nokkrum stiiðum. l-’yrst var farið norður á 7ti gr. N vestur af Svalbarða til aðsa'kja þar 3 straumma'lingadufl. sem lagt var lyrir ári á v/s ..Arvakri ". l>au skrá strauma og hitastig i sjónum á stundarlresti og haiði þeim verið lagt á 1000-2000 m dýpi. Flotholtið var 100 m undir sjávarborði vegna haliss. Náðust tvii dull auðveldlega og var fyrir að þakka góðri staðar- ákvörðun, bæði á ,,Arvakri’’ i tyrra og nú ..Bjarna Sæmundssyni". sem hafði gerfitunglstaðsetningarta'ki. Nákva'mni þcss er ljórðungs sjó- mila. Þriðja duflið sást i asdik- læki en náðist ekki upp. Má þetta teljast góður árangur. Á þessurn slóðum fyrir vestan Svalbarða varð vart við talsverðar lóðningar i yfir- borðslögum. en að iiðru leyti aðeins lyrir Norðurlandi. Siðan voru gerðar athuganir á ástandi sjávar og straumum allt Irá (10 gr N i Norður-Grænlandshafi og suður á lslandshaf. Komið var til Longyearbyen á Svalbarða i miðjum leiðangri. en þar eru á annað þúsund Norðmenn við kola- nám. A iiðrum stiiðum á Svalbarða eru um 2000 Rússar. einnig við kolanám. og eru samskipti þessara þjóða tiiluverð. m.a. á sviði iþrótta og skáklistar. Norðmönnum vegn- ar betur i iþróttunum. en Rússum i skáklistinni. i leiðangrinum var safnað mikl- um giignum um ástand sjávar og strauma.cn helztu niðurstöður. sem nú liggja lyrir. eru: Astand sjávar i Norður-Græn- landshafi er mjiig óvvenjulegt. og ga'tir pólsjávar meira og austar en ARKI- TEKTAR DOKA VID Arkitektafélag Islands ákvaö á stjórnarfundi i fyrradag að fresta stofnun áhugamannasamtaka um verndun Bernhöftstorfunnar a.m.k. lram lil næstu mánaða- móta. I ráði cr að skrifa sem flestum félagasamtökum i landinu bréf. þar sem farið verður fram á. að þau haldi félagsfundi og kanni undirtektir félagsmanna. Málið verður semsagt enn um stund i hiindum Arkitektafélags islands. og i bréfi sinu til Ivrrnefndra félagssamtaka er óskað eftir áliti þeirra fyrir næstu .. mánaðamót. ..l>að er alltaf að bætast viö fólk. en við viljum kanna þetta á breiðara grundvelli áður en sett verður á laggirnar undirbúnings- nefnd viðta'kra áhugamanna- samtaka". sagði Guðrún Jóns- dóttir. formaður Arkitektafélags- ins. i viðtali við Alþýðublaðið i gær. lyrri madingar hala sýnt. Astæða þess cr ekki Ijós. en rétt að minnast þess að veðurlar norðurslóða var um margt óvenjulegt sl. vetur. Pól- sjórinn gadi bent til þess að mikil nýismyndun verði i hafinu i vetur ei loltkuldi verður mikill. Ekki er. a.m.k. enn sem komið er unnt að tengja ástand sjávar þarna norður- frá við komu hafiss til islands að vori. en madingar þær. sem gerðar hafa verið á undanförnum árum. m.a. á vegum llalrannsóknastoln- unarinnareru liður i rannsóknum á þessu sviði. Prátt lyrir pólsjóinn i Norður- Gra nlandshal i reyndist ástand sjávar i islandshafi vera milt. mildara en i september á undan- liirnum árum. og hvað það snertir ekki hafislegt. En leggja verður áherzlu á. að samkva'ml fyrirliggj- andi niðurstiiðum á ástandi sjávar þarna cr ekki unnt að segja fyrir um halis við island að vori fyrr en i lyrsta lagi i janúar eða febrúar. I.eiðangur er að venju áætlaður norður i haf i febrúar n.k. á vegum llalrannsoknastol'nunarinnar og verður fróðlegt að fylgjast með Iramvindu ástandsins i sjónum þar. m a. hver verða afdrif og áhrif pólsjávarins i Norður-Grænlands- hafi. Leiðangursstjórar á ..Bjarna Sæ- mundssyni" voru Svend-Aage Malmberg og Knut Aagaard frá Se- attle. Auk þeirra voru 3 Banda- rikjamenn aðrir i leiðangrinum. Sólmundur Einarsson fiskifræðing- ur. Sigþrúður Jónsdóttir. Guð- mundur Svavar Jónsson og Jó- hannes Briem. öll frá Hafrann- sóknastofnuninni. Skipstjóri á r/s ..Bjarna Sæmundssyni" var Sigur- geir Ingi Lárusson. Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 FRAMHÖLDFRAMHÖLDFRAMHÖLD LEIKARNIR________________1_ hve tala fallinna væri há, ná- kvæmlega. Hjörleifur sagði að ísraels- mennirnir va'ru farnir heim með þá iþróttamenn sem sluppu úr hildarleiknum. Oflugur vörð- ur væri hvarvetna i Ólympiu- þorpinu. og hann nefndi sem dæmi. að 12 þúsund lögreglu- menn hefðu verið á varðbergi i ólympiuþorpinu og nágrenni þess á þriðjudaginn. Lögreglumönnunum hefði sið- an fækkað nokkuð. en gæzlan hefði samt verið stóraukin frá þvi sem áður var. Sérstök gæzla væri um bústað þann sem tsraelsmennirnir bjuggu i. Hjörleifur itrekaði það i lok samtalsins. að allt gott væri af islenzka hópnum aö frétta. og ekkert þyrfti um hann að óttast. LOGREGLUÞJOHH] grúfði yfir er minningarathöfn fór fram i ólympiuþorpinu. Húsundir voru viðstaddir at- höfnina. þar á meðal þau úr israelska hópnum. sem eftir liföu. Hópurinn mun halda til ísrael i dag. Fánar blöktu al staðar i hálfa stöng — og það var deyfð yfir þeirri keppni. sem fram fór um daginn. Samt virtust flestir fegnir að leik- unum skyldi haldið áfram. t>að var hinn aldni forseti ólympiu- nefndarinnar. Avery Brundage. sem tilkynnti þá ákvörðun við minningarathöfnina i gær- morgun. t>á höfðu samt aII- margir búið sig undir að fara heim. og meðal þeirra. sem þegar höfðu yfirgefið ólympiu- leikana var hinn sjöfaldi gull- verðlaunahafi. Mark Spitz. en hann er af gyðingaættum. Hann fékk lögreglufylgd til London. Abba Eban utanrikisráðherra israel sagði i útvarpsviðtali i gærkvöldi að stjórnin myndi ekki mótmæla aðgerðum þýzkra lögreglumanna á flug- vellinum. Við studdum þá ákvörðun þýzku lögreglunnar að beita valdi. sagði hann. — Þvi miður bar það ekki árangur. En við ásökum þá ekki. beir drápu ekki gislana. SAMUÐARBREF 1 stöng í gær. og það voru tilmæli iSi að flaggaö yrði i liálfa stöng við sem flest iþróttamannvirki landsins. Tvö Reykjavikurblaðanna birtu i gær forystugreinar um atburðina. þar sem þeir eru barðlcga vittir. Á götunum var vart um annaö rætt cn li ö r mungaratburöina i Munchcn. og viöbrögö fólksins voru á einn veg, allir fordæmdu þessi miskunarlausu hryöju- verk arabisku skæruliöanna. IÞROTTIR Rov,—Brighton 4:0 Port Vale-Neweastle 1:3. Wolves— Orient 2:1. Middlesbro- Wrex- ham 2:0. Newport- Ipswich 0:3 Rotherham- Brentford 2:0. A fiistudagskvöld 8/9. kl. 20. 1. Landmannalaugar — Eldgjá, 2. óvissuferö (ekki sagt hvert far- ið verður). A laugardagsmorgun kl. 8.00. 1. Þórsmörk. Á sunnudagsmorgun kl. 9.30. Þrihnúkar. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. &> . . . SKIPAUTGCRB RÍKISINS M/S ESJA fer vestur um land i hringferð mánudaginn 11. september. Vöru- móttaka i dag og á morgun. M/S BALDUR fer til Snæfellsnes og Breiðafjarðarhafna þriðjudaginn 12. september. Vörumót- taka i dag, á morgun og á mánudag. Miövikudagur 6. september 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.