Alþýðublaðið - 07.09.1972, Qupperneq 9
BREIÐABLIK
VANN ÍBK!
Broiflablik vann Kcflvikinga
nokkui'i óvænt i Keflavik i gær-
kviildi. I.okatölur lciksins uröu
1:3. I.cikurinn fór fram á gras-
vcllinuin viö slæmar aöstæöur,
rok og kulda, cn þrátt fyrir þaö
var lcikurinn ckki scni vcrstur.
I'yrsla markiö skoraöi olafur
.lúliusson á 15. minútu, cn Ouöni
Kjarlansson jafnaöi fyrir Brciöa-
lilik mcö sjállsniarki minútu síö-
ar. I»ór Ilrciöarsson skoraöi 2:1
nicö stórgla’silcgu skoti, cn Hörö-
iii' Kagnarsson jafnaöi rctt fyrir
lilc.
Stcinar skoraöi :!:2 fvrir Kcfla-
vik i byrjun scinni liáIflciks, cn
Brciöablok jafnaöi cnn incö lijálp
varnarmanna IBK. Sigurmarkiö
gcröi svo l»ór llrciöarsson 10
minútum fyrir lcikslok. mjög fall-
cga.
EKKERT ÓVÆNT í
ENSKA DEILDAR-
BIKARNUM
Kátt var um óvænt úrslit i
enska deildarbikarnum i gær-
kviildi:
Bournmoulh Blaekpool 4:0,
Leeds-Burnley 4:0, Man City-
Rochdale 4:0,
Norwich Leicester 2:1, Notts
County-Southport 3:2,
Oxford—Man Utd 2:2,
Portsmouth Chesterfield 0:1,
Sheffield Wed- Bolton 2:0,
Southend—Chelsea 0:7, Totten-
ham Huddersfield 2:1, West
Brom— QPR 2:1, West
Ham- Bristol 2:1, Workington—
Sheffield Utd 0:1.
í fyrrakvöld uröu úrslit þessi:
Hull City—Kulham 1:0, Nottm.
Kor—Aston Villa 0:1, Arsenal—
Kverton 1:0, Gillingham—Mill-
vall 0:2, Charlton—Mansfield 4:3,
C.Palace—Stockport 0:1, Swind-
on—Derby 0:1, Carlisle—Liver-
pool 1:1, Bury—Grimsby 1:0,
Birmingham — Luton 1:1,
Southampton— Chester 0:0,
Coventry Hartlepool 1:0 Bristol
Framhald á bls. 8.
EITT STERKASTA
EVRÖPU LEIKUR
i næstu viku leikur liér citt
stcrkasta fclagsliö Evrópu, Legia
frá Varsjá. Hér á landi hefur liöið
vcriö litiö þckkt, en þaö á eflaust
cftir aö breytast þegar tslcnding-
ar liafa séö til liösins. t Evrópu
nýtur Legia Varsjá mikillar virð-
ingar.
Legia Varsjá er mótherji Vik-
ings i Evrópukeppni bikarmeist-
ara. Liöin lieyja meö sér tvo leiki,
þann fyrri hér á Laugardalsvell-
inum miövikudaginn 13. septem-
her, eða i næstu viku. I.eikurinn
licfst klukkan 18,15, og dómara-
trio vcrður skozkt. Forsala að-
göngumiöa vcrður viö útvegs-
bankann á morgun, mánudag og
þriöjudag. Verð miöa cr 200 krón-
ur i stúku, 150 krónur i stæöi og 75
krónur fyrir börn.
iþróttafélagiö WKS ,,Legia”
Varsjá var stofnaö árið 1916, ein-
mitt þegar hildarleikur fyrri
heimsstyrjaldarinnar stóð hvað
hæst. Fyrstu árin voru erfið eins
og gefur að skilja, en það hefur
rætzt úr og félagið er nú eitt hið
öflugasta og stærst i Póllandi.
Tuttugu og þrjár iþróttagreinar
eru iðkaðar i félaginu og það telur
þúsundir félaga, sem margir
hverjir eru i hópi frægasta i-
þróttafólks heims. Á árunum
1924—1968 hafa félagar úr Legia
unnið til fjörutiu verðlauna á
Ólympiuleikunum — þar af tvenn
gullverðlaun, niu silfurverölaun
og 29 bronzverðlaun og eru ekki
mörg félög i heiminum, sem geta
státað af slikum árangri félags-
manna sinna. Og á Ólympiuleik-
unum i Munchen átti félagið sem
áður marga sigursæla keppendur
— þar af nokkra i pólska landslið-
inu i knattspyrnu. og leika þeir
leikmenn gegn Vikingi hér á
Laugardalsvellinum i kvöld.
Knattspyrnulið Legia hefur
leikið i 1. deild i Póllandi siðan
1927 og hefur um langt árabil ver
ið þar i fremstu röð, enda kunnast
pólskra liða ásamt Gornik. Liðið
hefurfjórum sinnum unnið meist-
aratitil Póllands i knattspyrnu,
eða 1955, 1956, 1969 og 1970. Bikar-
meistari hefur félagiö orðið fimm
Krani er islandsmeistari i
knattspyrnu áriö 1972. Úrslit
mótsins réðust i gærkvöldi. þegar
Valur og ÍBV skildu jöfn á Mela- |
vcllimim 1:1. l>ar mcö var mögu-
lciki ÍBV aö ná Fram aö stigum
úr sögunni. og Kram þar meö búiö
aö tryggja sér sigur i mótinu þótt
liöiö eigi enn ólokiö tvcim lcikj-
ii m.
Nú cru nákvæmlega 10 ár liöin
frá þvi Kram vann siöast islands-
bikarinn. I»aö var áriö 1962, og
cinn lcikmanna Kram þá var hinn
siungi Baldur Schcving. Baldur
er einmitt sá eini úr þvi liöi sem
j cnn cr fastur lcikmaöur i incist-
araflokki Kranv, og þvi hlýtur
glcði hans að vera mikil.
Leikur Vals og ÍBV i gærkvöldi
var allt annaö en skemmtilegur.
Bæði var að leikmenn kunnu illa
viö sig á niölinni, og norðan rok
var og kuldi.
Kyrri hálfleikur var tiöindalit-
ill. Valur haföi vindinn i bakiö, og
sótti meira. cn Vcstmannaey-
ingarnir áttu hættulcgri sóknar-
lotur. þá sjaldan scm þeir komust
citthvað álciðis að marki Vals.
Var Tóinas Pálsson iöinn við að
misnota færin i hálflciknum.
Meö vindinn i bakiö i scinni
hálfleik. gckk Vestniannacying-
uin illa að byggja upp sókn. Máttu
þcir tcljast hcppnir aö fá ckki á
sig mark fyrstu iiiiiuUur siöari
hálflciks, þcgar Ingi Björn Al-
hertsson gcröi haröa hriö aö
marki ÍBV, en boltinn lenti ætið
hárnákvæmt framhjá markinu.
I»aö var ekki fyrr cn liða tók á
hálflcikinn aö Eyjamenn náðu sér
á strik, en Valsvörnin bægöi öll-
um liættum frá, og lciknum lauk
þvi áu inarka, 0:0.
Valsliðið var öilu friskari aðil
inn i lciknum, og vörn liðsins átti
cinn sinn bczta lcik i langan tima.
Munaöi þar mcztu um Jóhannes
Edvaldsson, scm lék miövörð og
skilaöi þcirri stööu mjög vel.
Eyjamcnn voru fremur daufir,
ncma livaö Örn Óskarsson var
cins og liann á aö sér aö vera.
Nú cr aöcins eftir kcppnin um
l'alliö og 2. sætiö i I. deildinni, og
ætlu liniirnar aö skýrast þar um
hclgina — SS.
sinnum, 1955, 1956, 1964, 1966 og
1971 og leikur þvi gegn Vikingi i
Evrópukeppni bikarhafa að þessu
sinni.
Legia hefur þvi vegna árangurs
sins oft tekið þátt i Evrópubikar-
keppni meistaraliða, einu sinni i
Evrópukeppni borgarliða (nú
UEFA-bikar) og nú i fyrsta sinn i
Evrópukeppni bikarhafa.
Kyrsta þátttaka liðsins i
Evrópukeppninni var 1956 og lék
það þá við Slovan Bratislava, hið
kunna tékkneska lið og tapaði á
markatölu. Slovan vann fyrri
leikinn með 4:0, en Legia þann
siðari með 2:0. Árið 1960 mætti
Framhald á bls. 4
LIÐ
HÉR
A
Stcfan Bialas, cinn liinna hættu-
lcgu framhcrja Legia Varsjá i
slórsókn.
LANDI
ÚL SEINKAR UM SÚLARHRING
Harmleikurinn i Munchen
endaöi enn hörmulegarcn óttast
var i fyrstu. Alls lágu 18 manns I
valnum þcgar blóöbaöinu mikla
á Kauerstcnbruck lauk aðfarar-
nótt miövikudags. Mest cr sam-
úöin meö þeim sem stóöu aö i-
þróttamönnunuin 11 frá israel,
sem létu lifið fyrir hendi vitfyrr
inganna úr „svarta septem-
her”.
Mcð frainferði sinu hafa
skæruliöarnir svivirt iþróttirnar
um aldur og ævi. Allur heimur-
inn fordæmir aögcröir þeirra,
og vist cr aö öll samúð með slik-
um náungum hvar sem er i
hciminum cr fokin út i vcður og
vind, hafi hún einhver verið.
Vegna hörmungaratburöanna
var allri kcppni á Ólympiuleik-
unum frcstað um cinn sól-
arhring. í gær var keppt i þeim
grcinum scm ólokiö var i fyrra-
dag, þremur handknattleiks-
leikjum, cinum knattspyrnu-
lcik, yfirþungavikt lyftinga og
einhvcrju flciru. Krá þcssu er
skýrt á öörum staö hér á sið-
unni. Lcik Pólvcrja og islcnd-
inga i handknattieik var frestað
til dagsins i dag.
i dag vcrður svo keppt i þeim
grcinum scm voru á dagskránni
i gær. Verður þar kcppt til úr-
slita i mörgum greinum frjálsra
iþrótta — SS.
FRAM ÍSLANDSMEISTARI!
- EN BOTNINN ER ENN OPINN
Fimmtudagur 7. september T972
9