Alþýðublaðið - 07.09.1972, Page 12

Alþýðublaðið - 07.09.1972, Page 12
alþýðu n Riistii Á FJANDMANNA SLÓDUM - INNI í LAUGARDAL „Sjálfsagt endar það með 50 mílum" Mór þykir þorskur vondur, var það l'yrsta sem datt út úr Sheilu l)ay, brezkri stúlku, þeg- ar fréttamahur blahsins rabbabi um þorskastriðih við nokkrar brezkar slúlkur i tjaldbúðunum i Laugardal i gær. Heldur færðust þær þó i auk ana þegar talið barst að brezku freygútunni. sem er á leið hing- að á miðin til aðstoöar land- helgisbrjótum. og var ekki laust við. að einhverjum baráttu- glampa brygði fyrir i augum þeirra. Þær voru þó ekki herskárri en það. að þær töldu skotbardaga ekki koma til greina, heldur va’ri freygátan að þeirra dómi nauðsynleg til að hindra islenzk varðskip i að eyðileggja verð- ma'ti brezkra togara. og áttu þær þá við trollskurðinn. Um rettmæti brezkra togara við veiðar innan 50 milnanna sögðu þær það væri ekki nema eðlilegt. að þeir veiddu þar. enda hel'ðu Islendingar fa>rt út landhelgina i trássi við aðrar þjóðir og úrskurð alþjóðadóm- stóls. Annars voru þær á einu máli um, að þetta væri leiðindamál „bara bölvað þras”, þvi að landhelgin endaði sjálfsagt sem 50 milur. hvena’r sem það svo yrði. Lær eru annars ekkert blá- vatn þessar stúlkur. t>ær eru allar fararstjórar á vegum brezkrar ferðaskrifstofu. Vivianne Williams. til vinstri á stóru myndinni. og Deirdre Wild. til hægri. hafa ferðast með hópa um hálendi islends um þriggja mánaða skeið. og Sheila Day. sú á litlu myndinni, var nvkomin og er að leggja upp i hálfsmánaðarferð á jeppum um hálendið. Tvær þær fyrrnefndu voru mjög hrifnar af Tslandi. að einu undanskildu. Dær fóru nelnilega einu sinni á skákeinvigið og þá varðdraumaprinsinum Spassky á að tapa. hvað þeim likaði illa. Einar Ágústsson og Hafsteinn Hafsteinsson, blaðafulltrúi landhelgisgæzlunnar, á blaðamannafundinum í gær. STYDJA OKKUR VÍSAST li RÁD- STEFNUNNI Eg tel mig hafa tryggingu fyrir þvi að Norðurlöndin muni styðja okkar málstað með þvi að greiða okkur atkvæði á hafréttarráð- stefnunni þegar þar að kemur, sagði Einar Agústsson, utanrikis- ráðherra, á blaðamannafundi i gær þegar hann var að þvi spurð- ur hvort nokkuð hefði nýtt komið frá fundi utanrikisráðherra Norð- urlandanna i Finnlandi i siðustu viku. Háðherra upplýsti einnig á þessum fundi, að viðræðum við iulltrúa belgisku stjórnarinnar myndi ijúka i dag, og sagðist hann bjartsýnn á að samkomulag næðist, sem báðir aðilar hefðu hag af. Hins vegar er ekkert nýtt af Bretum að frétta. Lafði Tweeds- muir hafði sagt brezkum blöðum i fyrradag, að hún væri reiðubúin til viðræðna hvar sem er í heimin- um jafnskjótt og Einar Ágústsson segði til. Einar sagði hins vegar að núættu Bretar leik, — þeir yrðu að hafa frumkvæðið ef þeir vildu viðræður. Eftir að varðskip klippti i fyrradag á annan togvir brezks togara hefur sendiherra Breta flutt utanrikisráðherra formleg mótmæli stjórnar sinnar. Gerði hann það fyrir hádegi i gær. Til- kynnti utanrikisráðherra honum þá að lslendingar myndu grápa til hverra þeirra ráðstafana sem þeir teldu nauðsynlegar til að verja landhelgina. Eftir þetta atvik i fyrradag fengu brezku togararnir allir fyr- irmæli um að mála aftur nafn og númer á skipin, enda var þeim tjáð að þá yrði ekki meira að- hafst, þar sem islenzki utanrikis- ráðherrann hafi ..fyrir strið” sagt að fyrst um sinn yrði ekki gripið til frekari aðgerða en að skrifa upp þá togara sem staðnir væru að veiðum innan 50 mflna mark- anna. Vildu brezkir fréttamenn fá það fram á fundinum i gær hvort sú yfiriýsing ráðherra, að gripið yrði tilallra nauðsynlegra ráðstafana, jafngilti því að hann væri þar með að tilkynna kaflaskil i striðinu, og nú yrði hafizt handa um tökur togara. Einar vildi hvorki játa þvi né neita. Hann sagði aðeins að dómsmálaráðherra væri æðsti yfirmaður landhelgisgæzlunnar og hann myndi ekki svara fyrir hann. Hins vegar yrðu togararnir áreiðanlega teknir ef þeir leituðu til islenzkra hafna. VERÐUR HER- SKIPUM LÍKA SIGAÐ Á ÞÁ? l»að cru flciri þjóðir cn is- lcndingar. scm liafa fært út landhclgi sina siðustu daga. Bæði Márctania og Sencgal gcrðu það fyrir skömmu. Kyrrncfnda landið færði út i :í(l sjómilur, cn það siöarnefnda hcfur fært landhclgina út i 122 sjómilur út af strönd landsins. Útfærsla landhclgi þcssara landa hefur ckki vakið sér staka athvgli, cn af norskum hlöðum að dæma cru samt ekki allir jafnánægðir. Það er sérstaklega útfærsla Scncgals, scm kcmur niöur á Norðmönnum. þvi þar cru að veiöum árlcga á milli 20 og 25 norskir fiskibátar. LOS Á BRETANUM - FÆR HANN KANNSKI EKKI BRÖNDU ÚR SJÓ? Engir árekstrar urðu á milli islenzkra varðskipa og brezkra togara á miðunum i gær eftir við- burði þriðjudagsins. en þá skarst sem kunnugt er i odda með varð- skipunum Ægi og Óðni og brezk- um togurum á miðunum út af Vestfjörðum. Upp úr hádegi i gær var ástand- ið óbreytt og togararnir staddir á sömu slóðum og i fyrradag. Hins vegar var að komast hreyfing á þá með kvöldinu. Þá var ekki vitað hvert þeir stefndu. en sumir veltu þvi fyrir sér. hvort þeir væru á leið út fyrir fiksveiðimörkin vegna lélegs afla innan þeirra. Alþýðublaðið getur ba’tt þvi við. að sennilega er aðeins 1/4 aflans þorskur. Afgangurinn ..karfi og eitthvað drasl ". eins og islenzkur bátasjómaður orðaði það. Guðbjartur Kristján IS. sem heíur verið að veiðum á svipuðum slóðum og Bretinn. landaði i fyrradag á lsafirði 50 tonnum af fiski. og aðeins fjórðungur var þorskur. Grétar Þórðarson. skipstjóri Guðbjarts Kristjáns sagði i viðtali við blaðið. að auk þess væri þorskurinn heldur smár. Brezku togararnir fyrir norð- j vesturlandi hafa nú flestir setl I upp nafn og númer enda hvatti eftirlitsskipið Miranda skip- stjórana i gær og fyrradag ein- dregið til þess. Þeir voru þó ekki allir á þeim buxunum og i gær kom i nokkrum tilfellum til orðahnippinga milli varðskipsmanna og togaraskip- stjóra. sem i fyrstu þrjózkuðust við að auökenna skip sin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.