Alþýðublaðið - 24.12.1972, Síða 8

Alþýðublaðið - 24.12.1972, Síða 8
alþýðu ■ SJÚNVARPIÐ NÆSTU VIKU Sunnudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 14.00 Fréttir 14.15 Þotufólk. Bandarisk teiknimynd úr gamanmynda- flokknum um Jón Jetson og félaga hans. býðandi Jón Thor Haraldsson. 14.40 Hvolpajól. Teiknimynd. býðandi Heba Júliusdóttir. 14.45 IJna I.angsokkur Lokaþáttur mynt'aflokksins. býðandi Kristin Mantylá. 15.05 Shari I.ewis skemmtir. Brezkur skemmtiþáttur með ýmiss konar gleðskaD og jólaefni. býðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 15.30 Jólasvcinninn Teiknimynd býðandi Heba Júliusdóttir. 15.40 Snædrottningin Brúðuleikrit, byggt á samnefndu ævintýri eftir H. C. Andersen. (Nordvision Danska sjónvarpið) bulur Guðrún As- mundsdóttir. 16.25 Jólasveinarnir. báttur úr sýningu Litla leikfélagsins og Leikfélags Reykja- vikur, ,,Einu sinni á jólanótt” bátturinn er byggður á jóla- sveinaþulu eftir Jóhannes úr Kötlum. (Aður f'lutt i Stundinni okkar á jólunum 1971) 16.40 lllé 22.00 Aftansiingur jóla. Biskup tslands herra Sigurbjörn Einars- son, þjónar fyrir altari og predikar i sjónvarpssal. Kór Háteigskirkju * syngur. Martin Hunger stjórnar og leikur á orgel. 22.50 Tónleikar. Kammerhljdmsveit Tónlistarskólans leikur Brandernborg- arkonsert nr. 5, fyrir pianó, flautu og strengjasveit, eftir Johann Sebastian Bach. Stjórnandi Björn ólafsson. Ein- leikarar Gisli Magnússon og Jón. H. Sigurbjörnsson. 23.15 Dagksrárlok. Mánudagur 25. desember Jóladagur 16.30 Kristrún i Hamravik Leikrit eftir Guðmund Gislason Hagalin. Leikstjóri Baldvin Halldórsson. Per- sónur og leikendur: Kristrún Simonar- dóttir-Sigriður Haga- lin, Anita Hansen-- Ingunn Jensdóttir, Falur Betúelsson-Jón Gunnarsson, Jón hreppstjóri, Timótheusson-Jón Sigurbjörnsson. Stjórnandi upptöku Tage Ammendrup. Aður á dagskrá 21. febrúar 1971. 18.00 Stundin okkar. Jólaskemm tun i sjónvarpssal. Nemendur úr Aræbjarskóla flytja helgileik. Glámur og Skrámur spjalla saman. Umsiónar- menn Ragnheiður Gestsdóttir og Björn bór Sigurbjörnsson. Illé 20.00 Fréttir 20.15 Veðurfregnir 20.20 Kviildstund i sjónvarpssal. Agúst Atlason, Helgi Pétursson og ólafur bórðars. taká á móti jólagestum i sjón- varpssal. 1 þættinum koma fram bor- valdur Halldórsson hljómsveitin Trúbrot, Stúlknakór Oldutúns- skóla, Jónas og Einar, Einsöngvara- kvartettinn og margir fleiri. 20.55 Vikingur og dýrlingur. Mynd um Ólaf konung helga, sem var við völd i Noregi i rúman ára- tug á öndverðri elleftu öld, en vann ^ér þó meiri hylli komandi kynslóða en flestir aðrir konungar landsins. ólafur var vikingur á y ngri árum, en snerist til ’ kristni og hóf trúboö á Norðurlöndum. Hann féll i orustu á Stikla- stöðum árið 1030, og var lekinn i tölu helgra manna rúmri öld siðar. Sögu Olafs konungs hefur Snorri Sturluson ritað i Heimskringlu sem kunnugt er. býðandi Karl Guðmundsson. bulir Hrafnhildur Jónsdóttir, Höskuldur bráinsson og Karl Guðmundsson. 21.35 Epla vin m eð llosie Brezkt sjón- varpsleikrit, byggt á sögu eftir Laurie Lee. Leikstjóri Claude Whatham. Aðalhlut- verk Rosemary Leach og þrir dreng- ir, sem allir leika sömu persónuna á misjöfnum aldri. býðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Leikur- inn lýsir uppvaxtar- árum drengs i ensku sveitaþorpi. 2 3.15 A ð kvöldi JóladagsSr. Sigurður Sigurðarson á Sel- fossi flytur hugvekju. 23.25 Dakskrárlok 16. desember. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Sunnan uni höfin. Dansflokkur frá Suðurhafseyjum, fjórir piltar og fimm stúlkur, sýnir og kynnir dansa og söngva frá heimkynnum sinum. Upptakan var gerð i sjónvarpssal. býðandi Jón. O. Edwald. 21.05 Torsóttur tindur. Mynd um leiðangur brezkra fjallgöngu- manna, sem einsettu sér að klifa næst- hæsta tind Himalaja- fjalla og völdu af ásettu ráöi erfiðustu leiðina. býðandi Ellert Sigurbjörns- son. 20.00 Þegar dauðir upp risa. Leikrit eftir Henrik Ibsen, litið eitt breytt og staðfært. Leikst jóri Per Bronken. Aðalhlut- verk Knut Wigert, Lisa Fjelstad og Henny Moan. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. Leik- urinn gerist á hressingarhæli, þar sem myndhöggvari nokkur og kona hans dveljast. Þau eru bæði leið á lifinu og hjónaband þeirra i megnasta ólestri. Á hælinu hittir mynd- höggvarinn fyrrver- andi fyrirsætu sina. Þau rifja upp gömul kynni, en sú upprifjum verður þe i m b á ð u m örlagarik. (Nordvision—Norska sjónvarpið) 23.05 Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. desember 1972 18.00 Tciknimyndir 18.15 Chaplin ' 18.35 Sigga i helli skcssunar Brúðuleik- rit eftir Herdisi Egils- dóttur. Aður á dag- skrá 28. marz 1971. 18.50 lllé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og aug- lýsingar 20.30llinir dauðadæmdu Bandarisk fræðslu- mynd um eldsvoða og eldvarnir. 1 myndinni er fjallað um hin geigvænlegu slys sem oft hljótast af þvi, hve illa fólk er undir elds- voða búið. Þýðandi og þulur Magnús Bjarn- freðsson. 20.50 Háttscttir vinir Brezkt gamanleikrit eftir Ray Galton og Alan Simpson. Aðal- hlutverk Bob Monk- house og Patricia lleyer. býðandi Ósk- ar Ingimarsson. Aðalpersónan er roskinn fjölskyldu- maður, farinn að heilsu og þjakaður af konu sinn og börnum. 1 raunum sinum ósk- ar hann sér þess að yngjast um 30 ár, og svo heppilega vill til, að sendiboðar frá himnum heyra ósk gamla mannsins og ákveða að láta hana rætast. 21.15 Germaine Grecr Astralska kvenrétt- indakonan og pró- fessorinn Germaine Greer vakti mikla at- hygli viða um heim fyrir u.þ.b. tveimur árum með bók sinni „The F e m a 1 e Eunuch”. 1 þessari mynd eru tekin sam- an ýmis viðtöl við hana, ér hún var á fyrirlestrar- og kynn- ingarferð um Banda- rikin árið 1971. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 22.10 Kloss höfuðs- m a ð u r P ó 1 s k u r njósnamyndaflokkur. Gildran. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 23.00 Dagskrárlok Föstudagur 29. desember 1972 20.00 Fréttir 20.25 Veður og aug- lýsingar 20.30 Glugginn Stuttur skemmtiþáttur með dansatriðum. (Nord- vision — Sænska sjón- varpið) 20.45 Karlar i krapinu Nýr, bandariskur framhaldsmynda- flokkur i léttum dúr. Cr hrczka gamanleikritinu Háttsettir vinir sem sýnt verður á miðvikudagskvöldið. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Tveir ungir og léttlyndir piltar hafa komizt i kast við lögin, en hafa fullan hug á þvi að bæta ráð sitt með góðra manna hjálp. 21.50 Sjónaukinn Um- ræðu- og frétta- skýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22.50 Dagskrárlok Laugardagur 30. desember 1972 17.00 Endurtekið efni Tölvan Bandarisk fræðslumynd um tölvur og tölvutækni. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Aður á dagskrá 21. október s.l. 17.30 Skákkennsla Kennari Friðrik Ólafsson. 18.00 í þr ó t t i r Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Illé 20.00 I’réttir 20.20 Veður og aug- lýsin gar 20.25 Heimurinn minn Bandariskur gaman- myndaflokkur, byggður á sögum og teiknimyndum eftir James Thurber. Þýð- andi Guðrún Jörunds- dóttir. 20.50 Sæhaukurinn Bandarisk biómynd frá árinu 1940, byggð á skáldsögu eftir Rafael Sabatini. Leikstjóri Michael Curtiz. Aðalhlutverk Errol Flynn, Brenda Marshall, Claude Rains, Donald Crisp og Flora Robson. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Myndin gerist á siðari hluta 16. aldar, skömmu áður en i odda skerst með flota Elisabetar fyrstu af Englandi og sjóher Filippusar Spánarkonungs. Sjó- ræningjaforingi nokkur ákveður að afla enska rikinu fjár til styrjaldar við Spánverja, með ráns- ferð til Panama, og i þeirri ferð lenda hann og menn hans i hinum háskalegustu ævin- týrum. 22.50 „Primadonnur” Skemmtiþáttur með söngkonunum Eliza- bet Söderström og Kjerstin Dellert. 1 þættinum syngja þær lög úr ýmsum áttum og ræða saman i gamni og alvöru. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok Sunnudagur 31. desember 1972 Gamlársdagur 14.00 Frétlir 14.15 Teiknimyndir 14.25 Einu sinni var.... (Story Theatre) Nýr barnamyndaflokkur, þar sem fræg ævin- týri, þar á meðal úr safni Grimmsbræðra, eru færð i leikbúning. G u I I g æ s i n — Dvergarnir Þulur Borgar Garðarsson. 14.50 Evrópa að leik Skemmtidagskrá frá júgóslavneska sjón- varpinu, þar sem börn frá ýmsum Evrópulöndum koma fram og skemmta með söng dansi og leikjum. 16.00 iþróttirM.a. úrval fimleikamynda frá Olympíuleikunum í Munchen. Umsjónar- m a ð u r óm a r Ragnarsson. 17.30 Illé 20.00 Avarp forsætis- ráðherra, ólafs Jó- hannessonar 20.20 Innlendar svip- myndir frá liðnu ári 21.05 Erlendar svip- inyndir frá liðnu ári 21.35 Jólaheimsókn i fjölleikahús Sjón- varpsdagskrá frá jólasýningu i Fjöl- leikahúsi Billy Smarts, sem á sinum tima var frægur fjöl- listamaður, en fjöl- skylda hans starfræk- ir enn fjölleikahúsið, sem við hann er kennt. (Eurovision — BBC) býðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 22.40 Hvað er i kassan- um? Áramótagleð- skapur i sjónvarps- sal, þar sem fjöldi þekktra og óþekktra listamanna kemur fram. Kynnir Vigdis Finnbogadóttir. Stjórn Upptöku Tage Ammendrup. 23.40 Arainótakveðja útvarpsstjóra, And- résar Björnssonar. 00.05 Ilagskrárlok Mánudagur 1.janúar 1973 Nýársdagur 13.00 Avarp forseta islands, dr. Kristjáns Eldjárns 13.15 Endurtekið efni frá gamlárskvöldi. I n n I e n d a r s v i p - myndir frá liðnu ári. Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. 14.25 Hlé 18.00 Stundin okkar Umsjón Ragnheiður Gestsdóttir og Björn Þór Sigurbjörnsson 18.00 Illé 20.00 Fréttir 20.15 Veður og auglýs- ingar 20.20 Öræfaperlan Óhikað má segja, að Landmannalaugar séu meðal fegurstu og sérkennilegustu staða Islands. Mitt i hrika- legri og litfagurri auðn er litil gróðurvin með heitum laugum, þar sem ferðalangar geta skolað af sér ferðarykið og legið i vatninu, rétt eins og á baðströndum Suður- landa, milli þess sem þeir skoða furður islenzkrar náttúru Kvikmyndun örn Harðarson. Tónlist Gunnar R. Sveinsson. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Aida Ópera eftir italska tónskáldið Giuseppe Verdi. Höfundur textans er Antonio Ghislazoni. Leikstjóri Herbert Graf. Aðalhlutverk Leyla Gencer, Fiorenza Cossetto og Carlo Bergonzi. Auk þess koma fram dansarar úr Kirov- ballettinum i Leningrad. býðandi Óskar Ingimarsson. Óperan Aida var frumsýnd i Kario árið 1871 á aðfangadag i tilefni af vigslu Súez- skipaskurðarins. Efnið er sótt i forna sögu Egyptalands. Foringi i her landsins verður ástfanginn af ambátt, sem hertekin hefur verið i Eþiopiu en dóttir Faraós hefur augastað á piltinum, og lætur sig ástamál hans miklu varða. 23.05 Að kvöldi Nýársdags Séra Gisli Kolbeins flytur ára- mótahugvekju. 23.15 Dagskrárlok Sunnudagur 10. desember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.