Alþýðublaðið - 03.01.1973, Side 6
I.nuí'ardaf'inn 2/12 voru (íefin
sainan i hjónabantl i Bústaða-
kirkju af sr. llirni Jónssyni
uiif'frú lnj'ibjiirj' Pálsdóttir og
lir. Stoinar Ber. islcifsson.
Ileiniili þeirra verður að
Kleppsve)' i:tt, H.
Þann 28/11 voru gofin sanian i
hjónaband i lláteigskirkju af sr.
Orimi Grimssyni ungfrú Kristin
Waage og hr. örn Aðalsteins-
son. Ileimili þeirra verður ai>
lláaleitisbraul 113. H.
Laugardaginn 2/12 voru gefin
saman i hjónaband i Dómkirkj-
unni af sr. Þóri Stephensen
ungfrú Rósa Karlsdóttir og hr.
John Fenger. Heimili þeirra
verður að Hofsvallagötu 49. R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars
Suðurveri — simi 34852)
0----------------------
Læknir-ég
þjáist af
-hvað-heitir
þaö-nú-aftur?
Minnistap
hefur valdið
lömun —
jafnvelblindu
Auðugur kaupsýsiumaður kyssti
eiginkonu sina og dóttur og hélt til
vinnu sinnar. Kn hann gerði hvor-
ugt að koma til starfa i skrifstofu
sinni né snúa heim aftur.
Lögreglan hóf að sjálfsögðu leit
að honum, en árangurslaust. Var
það hald þeirra þar, að annað-
hvort hefði hinum auðuga kaup-
sýsiumanni verið rænt, eða þá að
hann heföi verið myrtur.
Missiri siðar bar fyrrverandi
viðskiptavinur kaupsýslumanns-
ins kennsl á hann i fjarlægri borg,
en þó naumast — svo breyttur var
hann orðinn, rolulegur, magur, ó-
hreinn og órakaður. Hann þjáðist
af minnistapi.
Þetta gerðist i Hollandi og eru
nokkur ár siðan, og er dæmi um
minnistap, eins og það getur orðið
alvarlegast. En að áliti geðlækna
og sálfræðinga þjáir minnistap
okkur öll að meira eða minna
leyti.
Þá orsakast það af gleymdum
og gröfnum minnum um eitthvað
óþægilegt, eða eitthvað sem veld-
ur okkur sektarkennd.
Sálfræðingar kannast við ýms-
ar tegundir af sliku minnistapi,
rétt eins og læknirinn greinir
sundur ólikar tegundir af kvefi.
Og minnistapið á það sammerkt
við kvefið, að það er erfitt við að
fást og þrálátt.
Skjalaskápurinn
Hvernig fer heilinn eða hugur-
inn að þvi að útiloka þessi óþægi-
legu minni?
— Til þess að unnt sé að svara
þvi, verðum við aö gera okkur
grein fyrir hvernig heilinn starfar
að þessu leyti. Við getum likt þvi
við að hann safni þeim rafboðum,
sem honum berast frá skynjun-
inni, á svipaðan hátt og skjölum
er komið fyrir i skjalaskáp. En
verði heilinn ef til vill fyrir ein-
hverri löskun, getur hún haft
svipuð áhrif og einhver stæli tals-
verðu kneppi af skjölum úr
skápnum — þá er hugurinn þar
með sviptur vissum heimildum.
— Þegar slík ólæknanieg iösk-
un á sér stað, er um að ræða æv-
arandi minnistap, og er ekkert
við þvi að gera.
— En svo er einnig um að ræða
minnistap af geðrænum orsökum,
sem stafar þá af þvi að einhver
röskun hefur orðið i skjalaskápn-
um og skráningin ruglast.
— Þannig er það þegar minnis-
tap orsakast fyrir lost, eða fyrir
viðleitni til að má á brott viss,
óþægileg eða saknæm minni —
eða jafnvel skort á hugrekki til að
horfast i augu við vissar stað-
reyndir.
Og sálfræðingarnir geta tilfært
dæmi um það hvernig slikt minn-
istap getur jafnframt legið til
grundvallar geðrænum varnar-
viðbrögðum.
— Það var til dæmis kona, sem
komizt hafði að raun um að eigin-
maðurinn væri sér ótrúr. Það
atriði þurrkaðist þó út úr vitund
hennar — um leið og hún lamaðist
á báðum fótum, svo eiginmaður-
inn komst ekki frá henni til að
sinna hinni konunni.
— Lömunin var ekki nein upp-
gerð — minnistapið kom þannig
fram, að konan mundi ekki lengur
hvernig fæturnir voru hreyfðir til
gangs. Svipað var það um konu,
sem varð blind — einungis fyrir
sálrænt lost, þó að ekkert væri
likamlega við sjónina að athuga.
Framhald á bls. 10
„Þegar afi kvæntist ömmu”,
það gæti verið heiti þessarar
myndar. Samt er það svo, að
iþróttakonan á hjólinu háa, er
smiðaö var árið 1902, og
fylgdarmaður liennar eru
nútimafólk, raunar starfsmenn
Borgarsparisjóðsins i Stade i
Vestur-Þýzkalandi, og þau eru
þátttakendur i sýningu, sem
haldin er á vegum bankans. A
henni^ koma fram alls konar
hlutir frá þvi um og eftir siðast-
iiðin aldamót og er tilgangurinn
sá, að gefa fólkinu kost á að sjá
og kynnast hlutunum eins og
þeir voru áður en hafizt verður
handa um löngu bráðnauðsyn-
lega endurbyggingu borgar-
innar, sem er orðin um það bil
800 ára gömui og stendur við
Elbu. Margt verður að hverfa
svo að hið nýja komist að.
Borgarstjórnin vonar, að
borgarbúar veiti henni stuðning
en gegnrýni cinnig það, sem
miður hefur farið eða fer við
endurskipulagningu borgar-
innar, svo að unnt verði að
lialda sem mestu af þvi fagra og
gamla, sem sett hefur svo lengi
svip á borgina.
Eru lögreglumenn yfirleitt tuddar
og hjúkrunarkonur kynsveltar?
Vestur-þýzkur sálfræö-
ingur hefur komizt að þeirri
niðurstöðu, að i raun og veru
velji fólk sérævistarf ómeð-
vitað
Ástæðan fyrir því, að
menn velji t.d. lögreglu-
mannsstarfið sé í langflest-
um tilfellum sú, að viðkom-
andi séu tuddar.
H júkrunarkonur vegna
þess, að þær séu kynsveltar,
tízkusýningardömur vegna
þess, að þær séu „litlar,
hræddar stúlkur" og járn-
brautastjórar vegna þess, að
þeir þrái völd.
Þarna hafið þið það!
Sálfræðingurinn dr. Helmutt
Slopp, segir, að fólk haldi, að það
hafi valið sér starf vegna pening-
anna eða virðingar, en það, sem
raunverulega skipti máli hafi verið
ómeðvitaðar óskir og hvatir.
Dr. Sopp segist byggja kenningu
sina á áralöngum rannsóknum á
ástæðum að baki vali fólks á starfi.
Valdstilfinningin
„Tökum venjulega hjúkrunar-
konu sem dæmi. Snemma fannst
henni, að sér hefði mistekizt i kyn-
ferðiskapphlauDÍnu og hún gæti
ekki náð sér i mann fyrir sjálfan
sig.
Þess vegna sneri hún baki við
karlaslagnum og ákvað að fórna
sér fyrir alla karlmenn. ómeðvitað
hefur hún breytt veikleika sinum f
styrk.
Járnbrautastjórar eru venjulega
menn, sem hafa mikia þörf fyrir
valdstilfinninguna, þeir vilja hafa
völdin i eigin höndum — hvaða
hæfileika þeir svo sem hafa á sviði
véltækni.
Sýningardömur eru oftast stúlk-
ur, sem eru hræddar við að vera
eins konar öskubuskur. Þær verða
að vera i miðpunktinum, annars
finnst þeim þær vera algjörlega
týndar.
Menn, sem verða lögregluþjónar
eru oft menn, sem vilja hafa
óskorað vald. Þeim liður betur með
byssu og i búningi.
Sjálfsimynd
Frekja — og þörf fyrir að ,,eiga
siðasta orðið”, segir hann, eru
rikjandi þættir i fari framámanna i
iðnaði og verzlun og hjá kennurum.
Fólk, sem óttast öryggisleysi eða
að vera eitt um mikla ábyrgð getur
orðið einkar gott skrifstofufólk eða
embættismenn hjá rikinu.
Fólk með sömu skapgerð i
læknaheiminum verða aðstoðar-
læknar á stórum sjúkrahúsum.
Hugrakkari kollegar þeirra starfa
sjálfstætt að heimilislækningum.
Og sumir læknar segir Sopp,
sverja Hippókratasareiðinn
eingöngu vegna þess, að þeim
finnst „flott”, að vera i hvitum
slopp.
Þegar allt kemur til alls er það
sjálfsimyndin, sem skiptir meira
máli en raunveruleikinn, þegar
kemur til þess að velja sér starf.
„Hver maður hefur þrjár skap-
gerðir. Eina , sem hann sýnir
öðrum, aðra, sem hann heldur, að
sé hin raunverulega. Sú þriðja er
sú, sem hann raunverulega
dragnast með.
En sjálfsmyndin getur orðið
þunnildisleg, ef valið er fullkom-
lega andstætt hans raunverulegu
skapgerð. Og þetta getur leitt til
likamlegra og andlegra veikinda.
Dr. Sopp heldur þvi t.d. fram, að
Framhald á bls. H)
Öll göngum við með innbyggða lífsklukku
HEIUNN ER
LÉLEGASTUR
TIL STARFA UM
ÁTTALEYTIÐ
A MORGNANA
Vísindamennirnir eru nú að
glíma við þá ráðgátu hvers
vegna sumir eru aldrei
átakameiri en á morgnana, en
aðrir á kvöldin - það er gangur
lífsklukku sérhvers einstaklings
sem ræður því hvernig líðan
Dreytist allar
hans er og
stundir sólarhringsins
Kom yður það einnig á óvart,
að þér skylduð ekki bókstaflega
iða af lifsfjöri, þegar þér lukuð
upp augunum i morgun, eftir
væran og endurnærandi nætur-
svefn? 1 rauninni ætti maður að
þjóta fram úr rúminu á hverjum
morgni, albúinn að gera
kraftaverk, i stað þess að
hjúfra sig undir sæng i lengstu
lög, staulast svo fram úr eins og
hálfdrukkinn og þukla sig áfram
og fálma fyrstu morgunstund-
irnar.
Nú virðist það staðreynd að
vissir dagar séu öðrum betri. Og
einnig er það staðreynd hvað
flesta snertir, að vissar stundir
sólarhringsins séu betri en aðr-
ar stundir hans. Nú er að
minnsta kosti svo komið að vis-
indin eru farin að athuga þetta
fyrir alvöru, hafa sumsé fengið
áhuga á að vita hvernig það
megi vera,
reynd.
að slikt sé stað-
Lífsklukkan.
Við göngum öll með inn-
byggða lifsklukku, og það er hún
sem ákveður hvenær og hvern-
ig. Þessi innbyggða lifsklukka
miðar einnig við sólarhringa,
sem hún deilir i 24 stundir — hún
tifar, með öðrum orðum, eins og
smáhjól i þvi mikla alheimssig-
urverki, sem jörð okkar og sól-
kerfi telst til. Og það er þessi
innbyggða lifsklukka sem ræður
meðal annars þvi að flest börn
sjá „dagsins ljós” á milli klukk-
an 3 og 4 á nóttunni, en fá börn
fæðast hinsvegar á milli klukk-
an 5 og sex á daginn.
Heilsufar mannsins — i raun-
inni lif og dauði viðkomandi ein-
staklings — getur ráðist að
leyti af tifi lifsklukku
i sambandi viö
holskurði
Visindalegar rannsóknir i
Bandarikjunum hafa leitt i ljós,
að það er ekki siður undir tifi
lifsklukku viðkomandi einstakl-
ings komiö, stundina sem að-
gerðin er framin, heldur en
tækni og hæfni skurðlæknisins,
hvort hann lifir aðgerðina af, til
dæmis er um hættulegt slys hef-
ur verið að ræða. Sumar mann-
eskjur eru eins og nýuppdregið
sigurverk árla dags, en eins og
næstum útgengið þegar liður á
kvöldið. Og svo erum við, sem
erum margar klukkustundir að
vakna á morgnana, en hinsveg-
ar glaðvakandi og iðandi af fjöri
öll kvöld, og það svo að við get-
um naumast haft okkur til að
fara i rúmið. Það er visindalega
viðurkennd staðreynd, að
mannfólkið skiptist i þessa tvo
meginflokka, A og B, en auk
þess eru svo ýmsir milliflokkar.
Hitt er svo annað mál hvenær
framámenn iðnfyrirtækja og á
vinnustöðvum, fara að taka það
mikið mark á þessum flokka-
skiptum, að þeir taki tillit til
þeirra, þegar starfsfólk er skip-
að á vaktir.
Heilastarfsemin
Einn af þeim brezku visinda-
mönnum, sem lengst hefur náð i
rannsóknum sinum á hinni ein-
staklingsbundnu lifshrynjandi,
nefnist Peter Colquhoun, doktor
að nafnbót og starfandi sem
prófessor við háskólann i
Sussex. Rannsóknir hans taka
meðal annars til 300 húsmæðra i
Brighton og áður hafði rannsókn
hans beinzt að hópi hérmanna.
Fyrir þessar rannsóknir telur
hann sig hafa komizt að raun
um að heilinn sé hvað sein-
virkastur um áttaleytið á
morgnana, það er að segja um
það leyti sem allur fjöldinn af
fólki er að núa stirurnar úr aug-
um sér. Eftir það eykst afkasta-
geta heilans mjög ört, þangað til
um tólfleytið. Þá dregur aftur
Framhald á bls. 10
Hvort eruð þér heldur
MORGUNHANI ESA KVOLDUGLA
Eruð þér til meiri afreka á
morgnana eða kvöldin, morg-
unhani eða kvöldugla? Þér
getið fengið úr þvi skorið, ef
þér svarið hreinskilnislega
eftirfarandi spurningum:
1. A) Þjótið þér fram úr eins
og kólfi sé skotið strax og þér
vaknið á morgnana, eða B>
Lúrið þér i iengstu lög?
2. Afkastið þér mestu A)
Snemma á morgnana, eða B)
Þegar liður á daginn?
3. Hvenær bragðast yður bezt
maturinn. A) Á morgnana,
eða, B) Siðari hluta dagsins?
4. Hvenær eruð þér bezt upp
lagður til kynmaka, A> A
morgnana? B) A kvöldin?
5. Hvenær farið þér yfirleitt að
hátta, A) fyrir
Fyrir kl. 11 að kvöldi, eða B)
Eftir þann tima?
(i. Hvenær viljið þér helzt taka
mikilvægar ákvarðanir, A) Að
morgninum B) Einhverntima
kvöldsins?
7. Vaknið þér eðlilega —það er
án þess að vekjaraklukka
hringi — A) Fyrir klukkan
hálfátta að inorgni, eða B)
Seinna en klukkan hálfátta?
8. Ef þér fáið yður i staupinu,
hvcnær svifur mest á yður, A)
Á kvöldin eða B) Um hádegið?
9. Hvenær ertu i beztu skapi,
að þér finnst, A) Fyrir og um
hádegið, eða B) Kátastur á
kvöldin?
10.. Hvenær eruð þér sizt upp-
lagöur, A) Eftir að rökkva
tckur, eða B) Skömmu fyrir
dagris?
Séu ,,A”-in fleiri samtals i
svörum yðar heldur en
„B”—in, þá eruð þér
óvéfengjanlega i A-flokki.
Gagnstætt eruð þér einn af
þeim sem pina og plaga
meðlmi þess flokks með
spriklandi fjöri þegar liöa
tekur að iágnætti.
Míðvikudagur 3. ianúar T973
Miövikudagur 3. janúar T973