Alþýðublaðið - 03.01.1973, Side 8
LAUGARASBfð Simi :í2075
,,FRENZY"
Nýjasta kvikmynd Alfreds
Hitchocokk. Frábærlega gerð og
leikin og geysispennandi. Myndin
er tekin i litum i London 1972 og
hefur verið og er sýnd við metað-
sókn viðast hvar.
Aðalhlutverk:
Jon Finch og Barry Foster.
islcn/.kur texti
Sýnd kl. 5,og 9.
Verð aðgöngumiða kr. 125.-
Bönnuð börnum innan 16 ára.
STJöRNUBIÖ simi .69,6
Ævintýramennirnir
(You Can’ t Win ’Em All)
íslen/kur texti
Hörkuspen.iandi og
viðburðarik ný amerisk kvik-
myndilitum umhernað og ævin-
týramennsku. Leikstjóri Peter
Collinson. Aðalhlutverk: Tony
Curtis, Charles Bronson, Michele
Mercier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fló á skinni
4. sýning i kvöld kl. 20.30.
Rauð kort gilda. Uppsclt.
5-sýning fimmtudag kl. 20.30.
Blá kort gilda. Uppselt.
fi. sýning föstudag kl. 20.30.
Gul kort gilda. Uppselt.
Atómstöðin,
laugardag kl. 20.30
Kristnihaldið:
sunnudag kl. 20.30.
161. sýning.
FIó á skinni:
þriðjudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.00. Simi 16620.
KÍPAVOCSBlÓ Simi 41985
Afrika Addio
Handrit' og kvikmyndatöku-
stjórn: Jacopetti og Prosperi.
Kvikmyndataka : Antonio
Climati.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HÁSKÓLABÍÓ Simj 22140
Áfram Hinrik
(Carry on Ilenry)
Sprenghlægileg ensK gaman-
mynd, sem byggð er að nokkru
leyti á sannsögulegum viðburð-
um.
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Sidney James, Joan Sims, og
Kenneth Williams.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ srmi i«i44
nustmmna
uxmcvnns
— KCMNCTH/nCXtE
Or-ar^^gi ‘rwy'
— ALKOOlHMtSS
Jóladraumur
Sérlega skemmtileg og fjörug ný
ensk-bandarisk gamanmynd með
söngvum, gerð i litum og Pana-
vision. Byggð á samnefndri sögu
eftir Charles Dickens, sem allir
þekkja, um nirfilinn Eveneser
Scrooge, og ævintýri hans a jóla- f
nótt. Sagan hefur komið i is-
lenzkri þýðingu Karls ísfeld.
Leikstjóri: RONALD NEAME
Islenzkur texti
Mynd fyrir alla fjöiskylduna.
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15.
TÓHABÍÓ Simi 31182
Heimsfræg kvikmynd sem
hvarvetna hefur vakið mikla
athygli. Arið 1969 hlaut myndin
þrenn OSCARS-verðlaun:
1. Midnight Cowboy sem bezta
kvikmyndin
2. John Schlesinger sem bezti
leikstjórinn
3. Bezta kvikmyndahandritið.
Leikstjóri: JOHN
SCHLESINGER
Aðalhlutverk:
DUSTIN HOFFMAN — JON
VOIGHT, Sylvia Miles, John
McGIVER
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð börnum innan 16 ára
^WÓÐLEIKHÚSIÐ
Maria Stúart
5. sýning fimmtudag kl. 20.
Sjálfstætt fólk
sýning föstudag kl. 20
Fáar sýningar cftir.
Lýsistrata
sýning laugardag kl. 20
Miðasala 13.15 til 20. Sfmi 1-1200.
Iþróttir 1
TOTTENHAM SIGRADI
-OG KEMSTIÖRSLIT
Tottenham er komið i
úrslit i enska deildar-
bikarnum sem er
þriðja stærsta keppnin
í enskri knattspyrnu. í
seinni undanúrslitaleik
Tottenham og Wolves,
sem fram fór á laugar-
daginn, varð jafntefli
2:2 eftir framlengdan
leik. í fyrri undanúr-
slitaleik liðanna hafði
Tottenham sigrað 2:1,
og kemst þvi i úrslit
með betri samanlagða
markatölu en tJlfarnir,
4:3.
Þetta er i annað
skipti á þremur árum
sem Tottenham kemst i
úrslit þessarar keppni.
Vorið 1971 lék Totten-
ham til úrslita gegn
Aston Villa, sem þá lék
i3. deild, og sigraði 2:0.
Bæði mörk liðsins gerði
Martin Chivers. Hann
hefur átt mikinn þátt i
að koma Tottenham á
Wembley að þessu
sinni, og hann hefur ef-
laust ekki sagt sitt sið-
asta orð i keppninni
ennþá.
Mótherjar Totten-
ham i úrslitaleiknum á
Wembley 3. marz n.k.
verða annaðhvort Nor-
wich eða Chelsea.
Hefur Norwich miklu
meiri möguleika, eftir
að hafa sigrað i fyrsta
leik liðanna, 2:0. Þá
hafðiNorwichyfir3:2 á
seinni leiknum, þegar
honum var frestað
þremur minútum fyrir
leikslok vegna þoku,
eins og frægt varð.
Leikur Tottenham og Úlfanna
á laugardaginn átti upphaflega
að vera deildarieikur, en þvi var
á siðustu stundu breytt, og
ákveðiö að hann skyldi verða
seinni leikur liðanna i undanúr-
slitum deildarbikarsins.
Úlfarnir voru ekkert á þeim
buxunum að gefa eftir, þótt þeir
hefðu tapað fyrri leiknum á
heimavelli. Þeir komu ákveðnir
íslendingar kærðu
— en því var synjað
Eins og skýrt var frá i laugar-
dagsblaöinu, töpuöu islenzku stú-
dentarnir fyrir liði Júgóslava i
heimsmeistarakeppni stúdenta
kvöldiö áöur. Keppnin fer sem
kunnugt er fram i Sviþjóð. Sigraöi
Júgóslavia 16:15.
Eftir leikinn lögöu
islendingarnir fram kæru,
byggöa á þvi aö tveir júgóslav-
nesku leikmannanna hafi leikið i
ónúmeruöum búningum. Höfðu
islendingarnir i hótunum um aö
hætta frekari þátttöku. ef kæran
yröi ekki tekin til greina.
I dómstól fékk málið þá með-
ferð, að leika ætti leikinn að
nýju.AfrýjuðuJúgóslavar þessum
úrskurði til yfirnefndar, sem
komst að þveröfugri niðurstöðu.
Þar með komust Tékkar og Júgó-
slavar i úrslit keppninnar, en Is-
lendingarnir voru úr leik. Lögðu
islenzku leikmennirnir fljótlega
af stað til Kaupmannahafnar, og
koma þeir flestir heim nú i vik-
unni.
Siðasti leikur Islendinga i
riðlinum var gegn Alsir. Var
ákveðið að leika þann leik, þrátt
fyrir megna óánægju Islending-
anna, sem töldu sig órétti beitta.
Úrslit leiksins urðu þau, að ts-
lenzku stúdentarnir unnu 32:21,
eftir að hafa haft yfir i hálfleik
16:12. Var um einstefnu að ræða
að marki Alsir allan leikinn, og ef
áhugi hefði verið fyrir hendi,
hefði sigur Islendinganna getað
orðið stærri.
Markhæsti leikmaður islenzka
Jón Magnússon varaformaður
KSt, hefur látiö af störfum, sem
formaður mótanefndar sam-
bandsins. V'iö formcnnsku i
nefndinni tekur Jcns Sumarliöa-
son, en aörir i nefndinni eru
Ragnar Magnússon og Ilclgi
Danielsson.
Jón Magnússon hefur starfað i
mótanefnd KSl um áraraðir.
liðsins i leiknum var fyrirliðinn
Ölafur H. Jónsson, sem gerði 10
mörk. Einar Magnússon gerði 19
mörk og Jón Hjaltalin Magnússon
6 mörk.
Einar Magnússon var mark-
hæstur leikmanna islenzka liðsins
i undankeppninni, og jafnframt
einn markhæsti maöur undan-
keppninnar. Gerði Einar 19 mörk
i þremur leikjum. Myndin er af
Einari.
Hefur gifurlegt starf hvilt á
heröum Jóns I gegnum árin,
einkanlega þó hin siðari ár eftir
að kappmótum fjölgaði og heil
deild meö yfir 20 liðuin var sett á
stofn, 3. deild.
Jón mun áfram helga knatt-
spyrnuhni starfskrafta slna, þótt
hann láti af formennsku I
mótanefndinni.
Jón hættir í mótanefnd
Miðvikudagur 3. janúar 1973