Alþýðublaðið - 03.01.1973, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 03.01.1973, Qupperneq 9
íþróttir 2 ULFANA IFRAMLENGDUM LEIK DEILDARBIKARSINS A WEMBLEY! útur og sótti Tottenham öllu meira i framlengingunni. Það var aðeins stórkostleg mark- varzla Phil Parkes i marki Úlf- anna sem lengi vel kom i veg fyrir mark Tottenham. f eitt sinn hafði þulurinn jafnvel kallað mark, þegar Parkes kom eins og skrattinn úr sauðaleggn- um og varði hreint ótrúlega. En Parkes fékk ekki við neitt ráðið er Martin Chivers jafnaði 2:2 á 23. minútu framlengingar- innar, og það mark nægði til aö koma Tottenham i úrslitin á Wembley. Enn var það Evans sem sendi fyrir markiö, i þetta sinn úr aukaspyrnu. Chivers fékk knöttinn og afgreiddi hann með hægri fæti i netið, við gifur- leg fagnaðarlæti áhorfenda. litlu að Palace skoraði fyrri hálfleik. Var Don Rogers illvið- ráðanlegur fyrir vörn Liver- pdol. I seinni hálfleik tók Liver- pool á stóra sinum, og tókst að skora mark sem tryggði bæði stigin. Var það skozki landsliðs- maðurinn Peter Cormack sem skoraði markiö á 22. minútu siðari hálfleiks. Ipswich fikraði sig aðeins upp töfluna með þvi að sigra Birm- ingham á útivelli 2:1, eftir að staðan hafði veriö 2:0 i hálfleik. Ferstaða Birmingham að verða alvarleg úr þessu. Þá er New- castle enn á uppleið, með þvi aö fá þrjú stig úr tveim leikjum um helgina. A laugardaginn vann Newcastle stórsigur yfir Sheff- ield United, en United hefur Ham, John Farrington jafnaði og sigurmarkið gerði Alan Birchinhall i siðari hálfleik. Manchester City lék án margra sinna beztu manna gegn Norwich, enda hafði Nor- wich betur lengi vel. Paddon skoraði með þrumuskoti af 25 metra færi á 20. minútu, en Tony Towers jafnaði 1:1 á 75. minútu, og þannig endaði leik- urinn. John O’Hare skoraði fyrir Derby gegn Chelsea á 7. minútu, en Chelsea tókst að jafna. Leikurinn þótti lélegur. Leikur Southampton og Cov- entry varð allfjörugur. Það var einkum harkan, sem setti svip sinn á leikinn. Nokkrir leikmenn voru bókaðir, og stuttu fyrir leikslok var enski landsliðsmað- MIKIÐ FJÖR í ENSKU KNATTSPYRNUNNI Snubbótt Leikur Tottenham og Wolves var svo spennandi, að BBC ákvað að lýsa einnig framleng- ingunni. Þetta hafði þau áhrif, að frásögn af öðrum leikjum sem fram fóru um daginn var ákaflega snubbótt, og ekki bætti úr skák að fréttaskeyti NTB var illlæsilegt vegna lofttruflana. Annars urðu úrslit leikjanna þessi: 1. deild: Birmingham-Ipswich 1-2 Chelsea 5 Derby 1-1 Leicester-West Ham 2-1 Liverpool-Crystal Palace 1-0 Manchester U.-Everton frestað Newcastle-Sheff.U. 4-1 Norwich-Manch. C. 1-1 South.-Coventry 2-1 Stoke-Arsenal 0-0 West Bromw.-Leeds frestað ekki unnið leik i háa herrans tið. A nýarsdag lék Newcastle svo við Leicester, leikur sem frest- að var vegna inflúenzu fyrr i vetur. Þeim leik lauk 2:2, eftir að Newcastle hafði tvisvar haft yfir, en Leicester tekist i bæði skiptin að jafna. Leicester fékk einnig þrjú stig úr tveimur leikjum, þvi auk jafnteflisins gegn Newcastle sigraði liðið West Ham á laugardaginn 2:1, eftir að hafa veriðundir i hálfleik l:0.Trevor Brooking skoraði mark West urinn úr liöi Southamton, Mike Channon, rekinn af velli eftir ljótt brot. Brian Alderson gaf Coventry forystu i fyrri hálfleik, en Paul Gilhrist jafnaði stuttu eftir hlé, og sigurmarkið var sjálfsmark miðvarðar Cov- entry, Bobby Parker. Vináttuleikur Tveimur . leikjum varð að fresta i 1. deild vegna inflúenzu, leikjum Manchester United og Everton, West Bromwich og 2. deild: Brighton-Blackpool 1-2 Burnley-Fulham 2-2 Cardiff-Portsmouth 0-2 Huddersf.-Aston V. 1-1 Middlesbr.-Oxford 1-1 Millwall-Bristol C. 3-0 Nottingh. f.-Hull frestað Orient-Sunderland frestað Preston-Luton 2-0 Sheff. W.-Queens Park 3-1 Swindon-Carlisle frestað 1. deild: Newcastle-Leicester 2-1 til leiks, enda var Wembley framundan ef vel gekk, Mekka allra enskra knattspyrnu- manna. Voru Úlfarnir mjög að- gangsharðir að marki Totten- ham i fyrri hálfleik, og svo fór aö þeir tóku forystuna á 40. minútu. Alan Sunderland, út- herii Wolves lék þá upp hægri valiarhelming og sendi knöttinn fyrir markið. Ken Hibbitt náði aö snerta knöttinn sem fór rak- leitt af honum i Terry Nayior miövörð Tottenham, og þaðan i markið. Sjálfsmark. Siðan leið og beið, og þulir BBC sem lýstu leiknum voru farnir að leiða að þvi getum hvort 1:0 yrðu úrslit leiksins, og þar með þyrfti til framlengingu. Hana þurfti til, en áður höfðu verið skoruð tvö mörk. Það fyrra gerði Martin Peters á 70. minútu, og var það sannarlega dæmigert fyrir hann. Bakvörð- urinn Evans sendi knöttinn fyrir markið frá hægri og þegar knötturinn var á móts við mark- súluna fjær kom Peters á fullri ferð inn i eyðu og skallaði fall- ega i netið. Þarna sást þessi „brilliance” sem gert hefur Peters að miklum knattspyrnu- manni, og fyrirgefið honum þótt hann hverfi oft þess á milli i leikjum. Nú höfðu veður skipast i lofti, og Wembley blasti við leik- mönnum Tottenham, eða allt þar til á 88. minútu. Hafði Wolves þá sótt fast um hrið, og sóknarþunginn bar árangur tveimur minútum fyrir leikslok, er hinn markheppni miðherji liðsins, John Richards skoraði úr ákaflega þröngri aðstöðu. Framlengt Nú var framlengt i 2x15 min- Þar sem leik Leeds og Man- chester United var frestað, Arsenal gerði jafntefli við Stoke^ en Liverpool vann sinn leik heima, hefur Liverpool enn tryggt stöðu sina á toppi 1. deildar með 38 stig eftir 25 leiki. Arsenal er þremur stigum á eftir og með leik meira, en Leeds hefur 33 stig eftir 2 leiki. Erfiðleikar SMITH Á BATAVEGI Toinmy Smith, fyrirliði Liverpool, hefur átt við meiðsli að striða að undanförnu. Ilann er nú sem óðast að ná sér, og ætti bráðlega að leika með liði sinu að nýju. Liverpool hefur ekki gengið neitt illa án Smith, en hans verður þarfnast þegar líða fer á, og Liverpool fer i lokabaráttuna um Englandsmeistaratitilinn. Myndin hér að ofan er af Smith, en til hiiðar cru Chris Cattlin úr Coventry og lton Davies úr Southamton i harðri baráttu. Leikur Southamton og Conventry á laugardaginn var ákaflega harður, eins og fram kernur i frásögn af ensku knattspyrnunni. Liverpool átti lengi vel i erfið- leikum með Crystal Palace á heimavelli sinum, og munaði oft Leeds. Lék Manchester United i staðinn vináttuleik við Hull, og sigraði 2:1. Bobby Charlton og Denis Law skoruðu mörk United. Staðan i 1. deild er þessi: Liverpool 25 16 6 3 49-26 38 Arsehál 26 14 7 5 34-24 35 Leeds 24 13 7 4 45-24 33 Ipswich 25 11 9 5 35-26 31 Newcastle 25 11 6 8 40-34 28 Derby 25 11 5 9 32-37 27 Tottenham 24 10 6 8 33-28 26 Chelsea 25 8 10 7 34-31 26 Wolves 24 10 6 8 37-35 26 West Ham 25 9 7 9 43-35 25 Manch.C. 25 9 6 10 35-37 24 Coventry 25 9 6 10 25-27 24 Southampt. 25 7 10 8 2527 24 Norwich 25 8 7 10 25-37 23 Everton 24 8 6 10 26 25 22 Stoke 25 6 8 11 38-38 20 Leicester 25 6 8 11 28-36 29 West Brom. 24 6 7 11 24-32 19 Birmingh. 26 5 9 12 31-43 19 Sheff. U. 24 7 5 12 23-38 0 CrystalPalace 24 5 8 11 25- 32 18 Manch.U.24 5 7 12 22-38 17 Staðan i 2. deild er þessi: Burnley 24 12 11 40-23 35 Quens P. 24 11 9 4 43-31 31 Blackpool 25 11 7 7 39-30 29 Aston Villa 24 10 9 5 27-23 29 Oxford 25 11 5 9 31-24 27 Luton 24 10 7 7 31-27 27 Sheff.V. 26 10 7 c I 43-38 27 Preston 25 10 7 8 26-27 27 Fulham 24 8 10 6 34-29 26 Middlesb. 25 9 8 8 22-27 26 Huil 24 8 8 8 35-30 24 Nottingh. F.24 8 8 8 29-31 24 Bristol C. 25 8 8 9 29-33 24 Carlisle 23 9 5 9 38-29 23 Millwall 25 9 5 11 33-29 23 Swindon 24 6 10 8 32-35 22 Portsmouth 25 7 7 11 26-32 21 Huddersf. 23 5 10 8 21 -28 20 Sunderland 21 5 8 8 26-32 18 Cardiff 23 7 4 62 27-37 18 Orient 24 5 8 11 21-31 18 Brighton 25 2 9 14 26-53 13 Burnley náði að nýju fjögurra stiga forystu i 2. deild, þvi helzti keppinauturinn, QPR tapaði fyrir Sheffield Wednesday. Staða botnliðsins Brighton versnar stöðugt. Skotland Ég hef vist verið heldur fljót- ur á mér að spá Celtic sigri i 1. deild i Skotlandi, þvi nú hefur Hibernian nað Celtic að stigum i deildinni, bæði liðin hafa 27 stig, en Celtic hefur tveimur leikjum færra. Hibefnian er i miklu stuði þessa stundina, sigraði t.d. Hearts 7:0á nýársdag, og það á útivelli. — SS. Mistaka- leikurinn er í kvöld i kvöld fer fram á Wembley leikurinn margumræddi, sent nefndur hefur verið EBE- leikurinn, eða þá mistakaleik- urinn. Mætast þar úrvalslið landanna sex sem fyrir voru i Efnahagsbandalaginu um ára- mót, og úrvalslið þeirra þriggja landa sem gengu i bandalagið. Ahugi á leiknum er litill, enda hafa forföll verið með mesta móti. V'ar Sir Alf Ramscy siðast i gær að bæta inn nýjum mönnum i lið sitt vegna forfalla, þeim Pat Jennings, Roy McFar- land og Allan Ball. Miövikudagur 3. janúar 1973 o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.