Alþýðublaðið - 03.01.1973, Page 10

Alþýðublaðið - 03.01.1973, Page 10
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Leiguíbúðir Borgarráð Reykjavikur hefur ákveðið að auglýsa til leigu 60,2 og 3 herbergja ibúðir að Fannarfelli 2-12. Áætlaður af- hendingartimi er 10. febr. -1. april n.k. 20 ibúðir á mánuði. Við úthlutun ibúða þessara skal taka sér- stakt tillit til eftirfarandi atriða: 1. Aft öftru jöfnu ganga þeir fyrir um úthlutun, sem búa i heilsuspiliandi húsnæöi, er verður útrýmt. 2. Búseta og lögheimili i Reykjavik s.l. 5 ár er skilyrði fyrir lcigu i ibúðum þessum. :i. I.ágmark fjölskyldustærðar er sem hér segir: 2. herhergja ibúð 2 manna fjölskylda :i. herhergja ibúð 5 manna fjöiskylda, 4. Eigendur ibúöa koma eigi til greina, nema um sé að ræða heilsuspillandi ibúöir, sem verður útrýmt. 5. Tekiö skal tillit til heilsufars umsækjanda og fjöl- skyldu hans. Vottorð læknis skal fylgja umsókninni, ef ástæöa er taiin tii þess. <>. Tekið er tillit til tekna og eigna. Leigumáli skal aðeins gerður til 1 árs i senn og endurskoðast árlega,en að öðru leyti gilda reglur um leigurétt i leiguhús- næði Reykjavikurborgar. Umsóknir skulu hafa borizt húsnæðis- fulltrúa Félagsmálastofnunar Reykja- vikurborgar, Vonarstræti 4 eigi siðar en mánudag 15. janúar n.k. FRAMHÖLDFRAMHÖLDFRAMHÖLD Árvekni Heilinn er 7 mjög úr sveifluhraðanum i heil- anum, og getur sá seinagangur staðið i allt að 2 til 3 stundir. Hversdagsstörf Eftir þetta lægðartimabil tek- ur heilinn aftur til óspilltra mál- anna og nær afkastahámarki um áttaleytið að kvöldi. Og eftir það tekur svo smám saman að draga úr afköstum hans á nýjan leik. Þessi hrynjandi heilastarf- seminnar var mæld i sambandi við hversdagsleg skyldustörf. En dr. Coloqhuon telur sig hafa komizt að raun um að niðurstöð- urnar verða harla frábrugönar, sé um önnur störf að ræða. Til- raunir hafa til dæmis sýnt að minni manna er skarpast um áttaleytið á morgnana, en slæv- ist siðan smám saman eftir þvi sem á daginn liður. Þetta getur þó einfaldlega starfað af þvi að eftir það er svo ótalmargt sem sækir á hugann og krefst athygli manna, að ekki er nema eðlilegt að dragi úr skerpu minnisins eingöngu af þeim sökum. Þessar rannsóknir hófust i rauninni fyrir alvöru, þegar rikisstjórnin fór þess á leit að rannsökuð væri árvekni radar- starfsmanna og athyglishæfni. Sjálfboðaliðar svo hundruðum skipti tóku þátt i þessum rann- sóknum, og niðurstöðurnar sýndu svo ekki varð um villzt hvað lifsklukka okkar, hvers um sig, tifar ólikt. Nú eru visindamenn i mörg- um löndum önnum kafnir við að rannsaka þetta fyrirbæri, og þá alla þætti þess og viðhorf. Draumar koma einnig talsvert við þær rannsóknir. Einnig hve- nær i sólarhring menn svengi mest og hafi mesta ánægju af mat sinuni. Lika kemur til at- hugana hvenær menn eru bezt upplagðir til samfara. Það hef- ur komið i ljós ða kynhormóna- áhrifin eru sterkust á morgnana hvað karlmenn snertir, en gagnstætt varðandi konurnar. Or jafnvægi Þeir eru hins vegar harla fáir, sem gefa nokkurn gaum þessari lifshrynjandi sinni, og er það fyrst og fremst vegna þess að ekkert hefur verið látið til spar- að að hrinda henni úr jafnvægi, allt frá frumbernsku. Borða á vissum tima, vakna á vissum tima á morgnana til náms eða starfs, og mætti þannig lengi telja. En nú segja visindamennirnir okkur sumsé, að sérhver okkar gangi með innbyggða klukku i sál og likama, og það sé fyrir tif þeirrar klukku, að við tökum öll stakkaskiptum oft og mörgum sinnum á sólarhring. Minnistap 6 hann hafi fengið marga lögreglu- menn til meðferðar, sem voru orðnir illa taugaveiklaðir vegna mannréttindalaga Vestur- Þýzka- lands. Vegna þeirra gátu þeir ekki starfað, eins og þeir helzt óskuðu. Draumur þeirra um völd varð að engu. „Þeir geta ekki lengur öskrað á fólk, en mótmælendur á hinn boginn kalla þá „svin” og „tudda”. Og vegna þess, að þeir geta ekki svarað fyrir sig i sömu mynt fá þeir bágt i magann og þjást af meltingartruflunum vegna þeirrar innri spennu sem skapast. „Fólk, sem er óánægt i starfi ætti að skipta strax, ráðleggur Sopp. En það ætti að vera heiðarlegt gagnvart sjálfu sér áður en það velur aftur”. Kynsveltar? 7 SENDISVEINN STYRKUR til sérfræðiþjálfunar i Bretlandi Brezka sendiráðið i Reykjavfk hefur tjáð Islenzkum stjórnviildum, að samtök brezkra iðnrekenda, Con- federation of British lndustry, muni gefa islenzkum verk- fræðingi eða tæknifræðingi kost á slyrk til sérnáms og þjálfunar á vegum iðnfy rirtækja i Bretlandi. Umsækjendur skulu hafa lokið fullnaðarprófi i verkfræði eða tæknifræði og hafa næga kunnáttu i enskri tungu. Þeir skulu að jafnaði ekki vera eldri en 35 ára. Um er að ræða tvcnns konar styrki: Annars vegar fyrir menn, er nýlega hafa lokið prófi og hafa hug á að afla sér hagnýtrar starfs- reynslu. Eru þeir styrkir veittir til 1-1 1/2 árs og nema 936 stcrlingspundum á ári, auk þess sem að öðru jöfnu er greiddur fcrðakostnaður til og frá Bretlandi. Hins vegar eru styrkir ætlaðir mönnum, sem hafa ekki minna en 5 ára starfsreynslu að loknu prófi og hafa hug á að afla sér þjálfunará scrgreindu tæknisviði. Þeir styrkir eru veittir til 4-12 mánaða og nema 1140 steriingspundum á ári, en l'erðakoslnaður cr ckki greiddur. Umsóknir á tilskilduin eyðublöðum skulu hafa borizt menntamálaráðuneytinu, Ilverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 30. janúar n.k. Umsóknareyðublað, ásamt nánari uppiýsingum um styrkinn, fást i ráðuneytinu. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 28. DESEMBER 1972. Karl eða kona óskast til sendiferða, nú þegar. Skipaútgerð rikisins. Oagstund Áttræð er i dag, 3. janúar, Kristbjörg Bjarnadótttir, Rauða- læk 59. Hún dvelst á Hressingarhæli Nátt- úrulækningafélagsins i Hveragerði. göngu opin á laugar- dögum kl. 9—12, i stað stofunnar að Klappar- stig. Siminn á nýju læknastofunni er 25641.------Lækna- félag Reykjavikur. Frá og með 3. Félagsstarf eldri janúar 1973 verður borgara, Langholts- læknastofan að ve8> 109—111. 1 dag, Laugavepi 42, ein- miðvikudaginn 3. Sjónvarp janúar verður opið hús frá kl. 1.30 eftir hád. M.a. verður jólatrés- skemmtun fyrir eldri borgara og barna- barna börn þeirra 5—12 ára. Einnig koma fram 10 stúlkur úr Þjóðdansafélagi Reykjavikur og sýna dansa undir stjórn Helgu Þórarinsdóttur. Uppgerðarsýki Að sjálfsögðu er það til að vissir aðilar geri sér leik að sliku minn- istapi, annað hvort til að komast hjá óþægindum eða fyrir sjúklega uppgerðarhneigð. — En, segir sálfræðingurinn, slikt tekst aldrei til lengdar, ef við fáum viðkomandi til meðhöndl- unar. Ef við spyrjum þá í þaula, kemst fyrr eða síðar upp að þeir muna betur en þeir láta. — Sé um raunverulegt minnis- tap að ræöa, verða svör viðkom- andi sjúklings alltaf söm og sam- kvæm. En sé um uppgerð að ræða, man viðkomandi ekki svo nákvæmlega hverju hann hefur svarað áður og hvernig... með öðrum orðum, það verður lélegt minni hans, sem fyrr eða siðar leiðir i ljós að hann man betur en hann þykist muna. 3. janúar 1973. 18.00 Teiknimyndir 18.15 Chaplin 18.35 Afmælisdagur skcssunnar Brúðu- leikrit um Siggu og skessuna eftir Herdisi Egilsdóttur. Leik- brúðulandið flytur. Aður á dagskrá vorið 1971 20.00 Fréttir 20.35 Vcður og aug- lýsingar 20.30 Þotufólk Banda- riskur teiknimynda- flokkur Eftirvinna Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Aldahvörf i Afriku Fyrsti þáttur af sex i dönskum mynda- flokki um þjóðfélags- breytingarnar, sem nú eru á döfinni i mörgum Afriku- rikjum. Hér er einkum fjallað um Ghana, sem að mörgu leyti er dæmigert Afrikuriki. 21.30 Kloss höfuðs- maður Pólskur njósnamyndaflokkur. i nafni lýðveldisins Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.25 Dagskrárlok. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík Spilum i Lindarbæ, miðvikudaginn 3. janúar kl. 8.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. Útvarp 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna. 14.15 Ljáðu mér cyra. Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Siðdegissagan: „Jón Gerreksson” eftir Jón Björnsson Sigriður Schiöth byrjar lestur sögunnar. 15.00 Miðdegistón- lcikar: tslenzk tónlist 16.00 Fréttir. 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistarsaga. Atli Hcimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.40 I.itli barnatiminn. Gróa Jónsdóttir og Þórdis Asgeirsdóttir sjá um timann. KAROLINA 18.00 Létt lög. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kyöldsins. 19.00 Fréttir. Til- kynningar. 19.20 A döfinni. Kristján Bersi Ólafsson skóla- stjóri stjórnar um- ræðuþætti um æviráðningu rikis- starfsmanna. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur. Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Þórarin Guðmundsson. Skúli Halldórsson leikur á pianó. b. Feigur Fallandason. Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur byrjar flutning á söguþætti sinum um Bólu- Hjálmar. c. liuldu- k o r n J ó h a n n a Brynjólfsdóttir les frumsamið ævintýr. d. Lákakvæði eftir Guðmund Bergþórs- son Sveinbjörn Bein- teinsson flytur. e. Jóra i Jórukleif og Fjalia-Margrét. Þor- steinn frá Hamri tek- ur saman þáttinn og flytur með Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. f. Villudyr. Laufey Sigurðardóttir flytur stutta frásögu eftir Helgu Soffiu Bjarnadóttur. g. Um islenzka þjóðhætti Arni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. h. Samsöngur Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja islenzk þjóð- lög. 21.30 Að tafli Ingvar Ásmundsson flytur^ 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Útvarnssagan: „Strandið” eftir llannes Sigfússon Erlingur E. Halldórs- son lýkur lestri sögunnar. 22.45 Nútimatónlist „S ý n h e i 1 a g s Ágústinusar” eftir Michaei Tippett Halldór Haraldsson sér um þáttinn. 23.30 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok. Míðvikudagur 3. janúar 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.