Alþýðublaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 10
Verkfræðingur — Tæknifræðingur
Verkfræðingur eða tæknifræðingur óskast
til starfa hjá Sauðárkrókskaupstað, til
þess að hafa umsjón með verklegum
framkvæmdum kaupstaðarins og fyrir-
tæki hans (Hitaveita, Vatnsveita).
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25.
janúar n.k. sem veitir allar nánari upplýs-
ingar.
Bæjarstjórinn á Sauðárkróki.
Meiraprófsnámskeið
Fyrirhugað er að halda þrjú meiraprófs-
námskeið á þessum vetri i Reykjavik, og
hefst hið fyrsta i þessum mánuði.
Tekið verður á móti umsóknum milli kl.
17-19, á virkum dögum i prófherbergi Bif-
reiðaeftirlitsins, Borgartúni7, til 11. þessa
mánaðar.
Bifreiðaeftirlit rikisins.
INNR1TUH
f Hámsflohfca Reykjavjkar
fer fram i Laugalækjarskóla dagana 4. og
5. janúar kl. 5—9 siðdegis.
Nýjar kennslugreinar:
Kennsla i notkun reiknistokks, lestrar-
kennsla fyrir fólk með lesgalla, leikhús-
kynning, myndlistarkynning.
Kennsla til gagnfræðaprófs (isl., enska,
danska, reikningur).
Kennsla til miðskólaprófs þ.e. 3. bekkjar
(isl., enska, danska, reikningur).
Að öðru leyti kennsla i sömu greinum og
fyrr:
íslenzka 1. og 2. fl. og isl. fyrir útlendinga.
Reikningur 1. og 2. fl. og mengi. Danska 1.
2 og 3. flokkur. Enska 1^-6. fl. Þýzka 1—5.
fl. Franska 1—3. fl. ítalska 1. og 2. fl.
Spænska 1,—4. fl. Rússneska. Jarðfræði.
Nútimasaga. Fundarsköp og ræðu-
mennska. Verzlunarenska. Bókfærsla.
Vélritun. Föndur. Smelti. Kjólasumur.
Barnafatasaumur. Sniðteikning (teiknað,
sniðið og saumað eftir sniðum).
Nýir byrjendaflokkar i dönsku, ensku,
þýzku og spænsku.
Innritun i Breiðholtsskóla fer fram mánu-
daginn 8. jan. kl. 8—9,30 og i Árbæjarskóla
þriðjudag 9. jan. kl. 8—9,30. Á þessum
tveimur stöðum verður kennd enska 1.—3.
fl. og barnafatasaumur.
Skólastjóri.
KARÓLÍNA
Dagstund
Heilsugæzla.
Læknastofur eru lok-
aðaft á laugardögum
nema læknastofan vift
Klapparstig 25, sem er
opin milli 9—12, simar
11680 og 11360.
Vift vitjanabeiftnum
er tekift hjá kvöld- og
helgidaga vakt simi
21230.
Læknar.
Reykjavik, Kópavog-
ur.
Dagvakt: kl. 8—17,
mánudaga - föstudaga,
ef ekki næst i heimilis-
lækni simi 11510.
Læknavakt í Hafn-
arfirði og Garða-
hreppi.
Upplýsingar i lög-
regluvarftstofunni i
sima 50131 og slökkvi-
stöftinni i sima 51100,
hefst hvern virkan dag
kl. 17 og stendur til kl. 8
aft morgni.
Tannlæknavakt-
er i Heilsuverndarstöö-
inni og er opin laugar-
daga og sunnudaga, kl.
5—6 e.h. Simi 22411.
Sjúkrabifreið.
Reykjavik og Kópa-
vogur simi 11100, Hafn-
arfjörftur simi 51336.
Upplýsingasimar.
Eimskipafélag Is-
fands: simi 21460.
Skipadeild S.Í.S.:
simi 17080.
Listasafn Einars
Jónssonar verftur opift
kl. 13.30—16.00 á sunnu-
dögum 15. sept. — 15.
des., á virkum dögum
eftir samkomulagi.
lslenzka dýrasafnift
er opift frá kl. 1—6 i
Breiftfirftingabúft vift
Skólavörftustig.
Frá og meft 3.
janúar 1973 veröur
læknastofan að
Laugavegi 42, ein-
göngu opin á laugar-
dögum kl. 9—12, i staft
stofunnar aö Klappar-
stig. Siminn á nýju
læknastofunni er
25641.---------Lækna-
félag Reykjavikur.
Félagsstarf eldri
borgara, Langholts-
vegi 109—111. 1 dag,
miftvikudaginn 3.
janúar veröur opift hús
frá kl. 1.30 eftir hád.
M.a. verður jólatrés-
skemmtun fyrir eldri
borgara og barna-
barna börr. þeirra
5—12 ára. Einnig
koma fram 10 stúlkur
úr Þjóftdansafélagi
Reykjavikur og sýna
dansa undir stjórn
Helgu Þórarinsdóttur.
FLUG ,
Innanlandsflug.
4. jan. — 7. jan. 1973.
Fimmtudagur.
Aætlaft er aft fljúga til
Akureyrar (2 ferftir),
Vestma nnaeyja (2
ferðir), Hornafjarftar,
Isafjarðar og Egilstafta.
Millilandaflug.
Fimmtudaginn 4. jan.
Sólfaxi fer til Oslóar og
Kaupmannahafnar kl.
09:00. Væntanlegur
aftur kl. 18:10. Fer til
Glasgowar og Kaup-
mannahafnar kl. 08:45 i
fyrramálift.
f'östudaginn 5. jan.
Sólfaxi fer til
Glasgowar og Kaup-
mannahafnar kl. 08:45.
Væntanlegur aftur kl.
18:45. Fer til Kaup-
mannahafnar og
Frankfurts kl. 10:00 i
fyrramálift.
Ef ég á að gefa þér gott ráð, þá
fylgdstu vel með gömlu leikföng-
unum þinum, svo pabbi þinn pakki
þeim ekki inn og gefi þér þau aftur.
Ég held ég fái starfið, mamma,
það er verið að prófa mig.
Útvarp
7.00 Morgunútvarp
Vefturfregnir kl. 7.00,
8.15 og 10.10. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og for-
ystugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn
kl. 7.45. Morgunleik-
limikl. 7.50. Morgun-
stund barnanna kl.
8.45: Þórhallur Sig-
urftsson heldur áfram
aft lesa „Feröina til
tunglsins” eftir Fritz
von Basserwitz (3)
Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög á milli lifta.
Ileilnæmir lifshættir
kl. 10.25: Björn L.
Jónsson læknir talar
um orsakir offitu.
Morgunpopp 10.45.
Fréttir kl. 11.00. Tón-
list eftir Mozart:
Peter Serkin, Alex-
ander Schneider,
Michael Tree og Da-
vid Soyer leika
Pianókvartett nr. 2 I
Es-dús i K493). Pinc-
has Zukerman og
Enska kammersveit-
in leika Fiftlukonsert
nr. 4 i d-moll (K218),
Barenboim stj.
12.00 Dagskrain. Tón-
leikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veftur-
fregnir.
13.00 A frivaklinni
14.30 Sumardagar i
Sufturs veit Einar
Bragi flytur annan
hluta frásögu sinnar.
15.00 Miftdegistón-
leikar: Ron Golan og
Sinfóniuhljómsveit
útvarpsins i Vin leika
Konsert fyrir viólu og
hljómsveit eftir Béla
Bartók, Milan Horvat
stj. Sinfóniuhljóm-
sveit Vinarútvarpsins
leikur Sinfóniu nr. 5 i
D-dúr op. 107 eftir
Mendelssohn, Horvat
stj.
16.00 Fréttir
16.15 Vefturfregnir. Til-
kynningar.
16.25 Popphornift
17.10 Barnatimi: Soffia
Jakobsdóttir stjórnar
a. Milli áramóta og
þrettánda Alfasöng-
ur, álfalög og fleira i
þeim dúr. Lesari meft
Soffiu: Guðmundur
Magnússon leikari. b.
Útvarpssaga barn-
anna: „Uglan hennar
Mariu” eftir Finn
Ilavrevold Sigrún
Guðjónsdóttir isl.
Olga Guðrún Arna-
dóttir les (2).
18.00 Létt lög. Tilkynn-
ingar.
18.45 Vefturfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynn-
ingar.
19.20 Daglegt mál Ind-
riöi Gislason lektor
sér um þáttinn.
19.25 Glugginn
Umsjónarmenn:
Guðrun Helgadóttir,
Gylfi Gislason og Sig-
rún Björnsdóttir.
20.05 Gestir i útvarps-
sal: Per Öien og Guft-
rún Kristinsdóttir
leika á flautu og
pianó, verk eftir Mic-
hel Blavet, Sverre
Bergh, Arthur Hon-
egger, Johan Kvan-
dal o.fl.
20.35 Leikrit: „„Theó-
Petu ... Brynja Bene-
diktsdóttir, Jósúa
Kolbeinsson, bróðir
Theódórs ... Klemens
Jónsson ... Bjartur
bóndi i Borgarfirði ...
Lárus Ingólfsson,
Högni Hansen, snjall
leynilögreglum.
Baldvin Halldórsson,
Mörftur Ishólm,
snjallari leynilög-
reglum. ... Jón Júl-
iusson, Sögumaður ...
Þórarinn Eldjárn,
Aftrir leikarar:
Hákon Waage, Pétur
Einarsson, Ragnheið-
ur Steindórsdóttir
Drifa Kristjánsdóttir
og Rúnar Gunnars-
son..
21.30 Frá tónleikum i
Háteigskirkju 17. f.m.
Söngflokkur, sem
Martin Hunger
stjórnar, flytur a.
„Sjá grein á alda-
meifti” eftir Hugo
Distler. Þorsteinn
Valdimarsson þýddi
textann. b. Sjö jólalög
i raddsetningu Þor-
kels Sigurbjörns-
sonar.
dór Jónsson gcngur
laus” farsi fyrir
hljóftnema eftir Hrafn
Gunnlaugsson. Leik-
stjóri: Höfundur.
Persónur og leik-
endur: Theódór
gimbill, úthrópaöur
maftur ... Erlingur
Gislason, Benjamin
Pálsson hinn gófti
eiginmaftur... Stein-
dór H jörleifsson,
Peta Jónsdóttir, hin
lausláta eiginkona ...
Brynja Benedikts-
dóttir, Jakobina
Brjánsdóttir, móftir
21.50 Langferftir Þor-
steinn ö. Stephensen
les úr nýrri ljóftabók
Heiftreks Guftmunds-
sonar skálds.
22.00 Fréttir
22.15 Vefturfregnir
Keykjavikurpistill
Páls Heiftars Jóns-
sonar.
22.45 Manstu eftir
þessu? Tónlistar-
þáttur i umsjá Guft-
mundar Jónssonar
pianóleikara.
23.3Ö Fréttir i stuttu
máli. Dagskrárlok.
Fimmtudagur 4. janúar 1973