Alþýðublaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 1
alþýðu
f
BUAST VIÐ AÐ
SJOMENN BOÐI
VERKFÖLL ÞÁ OG
INNBROTS-
ÞJÖFARNIR
HINIR PRÚÐ-
BÚNUSTU
Oft er flagð undir fögru skinni,
sannaðist áþreifanlega i fyrra-
kvöld, þegar þrir prúðbúnir
menn, i frökkum og með hatta á
höfðum og allir hinir prúðmann-
legustu, brutust inn i verzlunina
Gelli i Garðastræti.
Ekki höfðu þeir þó næði til að
velja úr vörum verzlunarinnar,
þar sem ibúi i húsinu vaknaði og
kom niður. Lögðu þeir á flótta, en
náðust þó daginn eftir, og játuðu á
sig þetta innbrot og eitthvað
meira, en þeir hafa allir komið
við sögu hjá lögreglunni áður.
Lögreglan greip tvo aðra þjófa á
innbrotsstöðum um helgina.
Annars var mikið um innbrot
um helgina, og er blaðinu
kunnugt um a.m.k. 25 innbrot frá
þvi á föstudagskvöld og þar til i
gærmorgun. Mest var þó um þau
aðfaranótt laugardags og sunnu-
dags, eða 16. Litlu var þó stolið i
flestum tilvikum, en sumstaðar
unnar nokkrar skemmdir, er
þjófarnir voru að komast leiðar
sinnar.
Einna mesta tjónið mun hafa
orðið i myndavélaverzlun i
Austurstræti, en þaðan var stolið
myndavél að verðmæti um 60
þúsund krónur. Myndavélin, sem
er sérstaklega hönnuð fyrir
blaðaljósmyndara, er af gerðinni
Conica.
Þá voru tveir piltar 13 og 14 ára
gamlir, gripnir á innbrotsstað i
fyrrakvöld áður en þeir höfðu
ráðrúm til að hafa nokkurn
varning á brott með sér.
„Enginn sáttafundur í
kjaradeilu togarasjómanna
og útgerðarmanna hefur
verið haldinn siðan um eða
fyrir miðjan desember. Ég
reikna því með, að félögin
fari að boða til vinnustöðv-
unar allt hvað líður, ef
ekkert gerist á allra næstu
dögum", sagði Pétur Sig-
urðsson, varaformaður Sjó-
mannafélags Reykjavíkur,
i gær, er blaðið innti hann
eftir gangi mála í togara-
deilunni.
Deilan er nú I höndum
sáttasemjara ríkisins, sem
ekki hefur kallað aðila
saman til fundar um all-
langt skeið m.a. vegna
óvissunnar um aðgerðir
ríkisstjórnarinnar í efna-
hagsmálum með tilliti til
afkomu útgerðarinnar og
vegna óvissunnar um
ákvörðun nýs fisksverðs.
SKEMMDU I
PENINGALEIT
1 fyrrinótt var brotizt inn i enn
eitt verksmiðjuhúsið i Hraunun-
um i Hafnarfirði, en talsverð
brögð hafa verið að innbrotum i
verksmiðju- og verkstæðishús þar
um slóðir að undanförnu.
Telur rannsóknarlögreglan i
Hafnarfirði ekki ósennilegt að
þarna séu unglingar á ferð, og þá
liklega þeir sömu i flestum til-
vikunum.
Yfirleitt hefur litlu verið stolið,
enda virðist sem þjófarnir séu
Framhald á 3. siðu.
EIGASILDAR-
ÆVINTÝRIN
ENN EFTIR
AÐ GERAST?
Fiskifræöingar álita að góðar
vonir séu til þess að ná islenzka
sildarstofninum upp að nýju,
verði hann algerlega friðaður
fram til hausts 1974. Megi þá
vænta þess að sildveiðar verði
aftur arðbær atvinnuvegur upp
úr 1974.
Blaðið hafði samband við
Jakob Jakobsson fiskifræðing
vegna þessa máls. Sagðist hann
vera þessarar skoðunar, eftir aö
hafa gert athuganir á sildar-
magni við Suöurland i lok sið-
asta árs.
Fór Jakob á rannsóknarskip-
inu Arna Friðrikssyni i lok
nóvember, og stóð leiðangurinn
i 12-13 daga. Var leitað á svæð-
inu austan Reykjaness að
Stokksnesi. Fannst sild einkum
á svæðinu frá Ingðlfshöfða aust-
ur að Hrolllaugseyjum. Er þetta
frekar afmarkað svæði.
Sildin á þessu svæði reyndist
vera að mestu leyti tveggja og
þriggja ára sild, ókynþroska.
Þriggja ára sildin gýtur i fyrsta
skipti i sumar, en tveggja ára
sildin i fyrsta skipti sumarið
1974. .
Sagði Jakob að af þessu mætti
ráða, að langbezt væri að
framlengja núgildandi sild-
veiðibann fram til haustsins
1974, og gefa þessum tveimur
árgöngum kost á að gjóta i það
minnsta einu sinni. Þannig væri
hægt, ef aðstæður væru fyrir
hendi, að ná stofninum upp á
sem stytztum tima. En til þess
að ná stofninum upp að nýju,
þyrftu náttúrlegar aðstæður að
vera góðar.
Um sildveiðibannið við Island
vildi Jakob meina, að rannsókn-
irnar hefðu sannað gildi þess.
Framhald á 3. siðu.
JAKOB
SPÁIR
SÍLDARÁRI
1975
UNGIR ÞJOFAR
OG QHEPPNIR EN
EKKI ÓREYNDIR
I.ögreglan handtók tvo unga
drcngi i fyrrinótt, 14 og 15 ára,
er þeir voru að brjótast inn i
Skátabúðina við Snorrabraut,
FIINDU SJALFIR UPP ADFERD
TIL AD BIARGA KERJUNUM
og við nánari yfirheyrzlur ját-
uðu þeir á sig að hafa framið
sjö innbrot á mánaðartima.
Piitarnir hafa framið þessi
innbrot vitt og breitt um borg-
ina, en viðast livar náð heldur
litlum verðmætum. Gátu þeir
skilað meirihluta þýfisins aft-
ur.
Að sögn lögreglunnar liafa
þeir ckki komið við sögu fyrr
fyrir afbrot. Öll innbrotin
frömdu þcir i sameiningu. —
Gangsetning kerjanna i álverk-
smiðjunni gengur þolanlega sagði
Ingvar Pálsson deildarstjóri i
viðtali við Alþýöublaðið i gær. Af
þeim kerjum, sem varð að stöðva
vegna rafmagnsleysisins sagðist
hann reikna með, að 60-70 yrðu
komin i gang I dag. Hluti hinna 12-
14 sagði hann, að færi i gang i
næsta mánuði, en nokkrir mán-
uðir liða þar til öll kerin eru
komin i gang að nýju, þar sem
sum þeirra eru mjög illa farin.
Reiknað er með, að kerin séu
notuð i fjögur ár þar til fóðrunin
innan i þeim þarfnast endur- I
nýjunar við, en að sögn Ingvars
voru þessi 84 ker fæst eldri en
tveggja og hálfs árs gömul, en
þau voru gangsett i maí 1970. |
Endurnýjunarinnar var þvi þörf
að minnsta kosti hálfu öðru ári
fyrr en ella hefði þurft, en hún
! kostar venjulega 1,2 milljónir
króna. Við það bætist svo kostn-
aður við að brjóta upp krýolitið og
sjálft álið og mjög erfitt er að eiga
við það siðarnefnda, þar sem það
er seigt eins og gúmmi. Það tókst
nefnilega að halda 700-750 stiga
hita á álinu með þvi að keyra raf-
skautin i botn, og að sögn Ingvars
telja þeir i Straumsvikinni sig
uppfinningamenn þeirrar að-
ferðar, en þeir hafi dottið niður á
hana af einskærri tilviljun. Þetta
hefur það i för með sér, að kerin
fara ekki eins illa og hefði álið náð
að harðna.
ENN LEITAÐ Á SIGLUFIRÐI
Viðtækri leit að fullorðnum Að sögn fréttaritara blaösins er
manni á Siglufirði, sem saknað töjuvert mikill snjór á Siglufirði,
hefur verið siðan að kvöldi nýárs- en leitarskilyrði i gær og fyrradag
dags, var áfram haldið i allan voru þó góð.
gærdag, en án árangurs. Maðurinn er sextugur að aldri.