Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1973næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Alþýðublaðið - 16.01.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.01.1973, Blaðsíða 8
LAUGARASBfd Slmi 112075 // FRENZY" Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchocokk. Frábærlega gerð og leikinog geysispennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er sýnd við metað- sókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Finch og Barry Koster. islenzkur tcxti Sýnd kl. 5 og 9. Verð aðgöngumiða kr. 125,- Bönnuð börnum innan 16 ára. STJORHUBÍQ s.mi ,89,6 Kaktusblómiö (t:actus l'lower) islcnzkur lexti Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i technicolor. Leik- stjóri Gone Saks Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Goldie Hawn, Walter Matthau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÚPAV06SBÍÓ Afrika Addio Handrit og kvikmyndatöku- stjórn: Jacopetti og Prosperi. Kvikmy ndataka : Antonio Climati. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd Faðir minn átti fagurt land, litmynd um skógrækt LEIKFEÍA6 YKJAYÍKUR’ Fló á skinní: i kvöld. Uppselt Kristnihaldið: miðvikudag kl. 20.30 163. sýning. Fló á skinni: fimmtudag. Uppselt. Atomstööin: föstudag kl. 20.30 Fló á skinni: laugardag. Uppselt. Leikhúsálfarnir: sunnudag kl. 15.00. örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 16620. HÁSKÓLABÍÓ simi 22U0 Áhrifamikil amerisk litmynd i Panavision, um spillingu og lýð- skrum i þjóðlifi Bandarikjanna. Leikstjóri Stuart Rosenberg. islcnzkur tcxti. Aðalhlutverk: Paul Ncwman, Joanne Wood- ward, Anthony Perkins, l.aurence Ilarvey. Sýnd k'l. 5 og 9 HAFNARBÍÚ »•»■• >«« Stóri Jake JohnWayne Richard Boone Sérlega spennandi og viðburðarik ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Ein sú allra bezta með hinum siunga kappa John Wayne, sem er hér sannarlega i essinu sinu. tslenzkur texti. Biinnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. TðNABÍð Simi 31182 Heimsfræg kvikmynd sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Árið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahandritið. Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN — JON VOIGHT, Sylvia Miles, John McGIVER ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7.' og 9,15. Bönnuð börnum innan 16 ára ^ÞJÓÐLEIKHÍISIÐ Feröin til tunglsins barnaleikrit eftir Gert von Basse- witz Frumsýning miðvikudag kl. 20 Sjálfstætt fólk sýning fimmtudag kl. 20 María Stúart sýning föstudag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. iþróttir 1 KEFLVIKINGAR RÁÐA ENSKAN! Keflvikingar hafa ráöiö knattspyrnuþjálfara fyrir næsta sumar. Er sá enskur aö þjóðerni, og kemur hingaö til lands fyrir milli- göngu hins þekkta enska þjálfara Alan Wade. ,,Við fengum þetta staðfest i siðustu viku, en viö höfum ekki enn fengið að vita nafnið á mann- inum. En vist er að Alan Wade sendir ekki frá sér nema 1. flokks þjálfara”, sagði Hafsteinn Guð- mundsson lörmaður ÍBK er blað- ið náði sem snöggvast tali af hon- um i gær. Keflvikingar hafa haft auga- stað á erlendum þjálfara, og þá helzt brezkum, i allt haust. Höfðu þeir samband við Alan Wade, sem lofaði að athuga málið fyrir þá. Gaf Wade svo ákveðið svar i siðustu viku. Enski þjálfarinn kemur fljót- ENSKI BIKARINN umfcrð cnsku hikarkcppninnar á laugardaginn. Var þctta ein tiðindaininnsta umfcrðin i sögu kcppninnar. Pað cr helzt að Irammistaða Barnet úr suður- dciidinni hafi vakið athygli, að ná jafntcfli á útivelli gegn hinu stcrka liöi <}PR. En þá er lika upptalið það scm kom á óvart, og má því scgja að „Davið” hafi lial't heldur liljótt um sig á la ugardagin n. Ekki er hér rúm til að tiunda hverjir gerðu mörkin í leikjun- um, þeir voru svo margir. Að- oins það, að Ray Kennedy gerði eitt af mörkum Arsenal i hoppnisjafntefli gegn Leicester 2:2, on myndin er einmitt af Kennedy. Nokkrir aukaleikir þurfa að fara fram vegna jafntefla. I gærkvöldi léku Preston og Grimsby, en þessir leikir fara Iram i kvöld: Barnett-QPR, Bristol City — Portsmouth , Liverpool—Burnley, Notting- ham Forest — WBA, Hull—Stockport, Sunder- land—Notts County, Hudders- lield—Carlisle. Á morgun leika svo Leicester — Arsenal, Leeds—Norwich og Bolton Charlton. Nánar seinna. Hér koma úrslitin, getrauna- leikir feitletraðir: Arsc nal—Lciccstcr 2:2 Bradford C—Blackpool 2:1 Brighton—Chelsea 2:2 Bu rnlcy—Livcrpool (1:0 Carlislc—Huddersfield 2:2 Charlton-—Bolton 1:1 Chelmsford—Ipswich 1:3 Crystal Palace—Southamt 2:0 Everton—Aston Villa 3:2 Grimsby—Preston 0:0 Luton—Crewe Alexsandra 2:0 Manchester City—Stoke 3:2 Margate—Tottenham 0:6 Millwall—Newport 3:0 Newcastle—Bournemouth 2:0 Norwich—Leeds 1:1 Notts County—Sunderl. 1:1 Oricnt—Covcntry 1:4 Peterbrough—Derby 0:1 Playmouth—Middlesbrou 1:0 Portsmouth—Bristol C 1:1 Port Vale—West Ham 0:1 QPR—Barnet 0:0 Reading—Doncacaster frestað Scunthorpe—Cardiff 2:3 SheffWed—Fulham 2:0 Stockport—Hull 0:0 Swindon—Birmingham 2:0 Watford— Sheff. Utd 0:1 WestBrom—Notth.Forest 1:1 Wolves—Maneh.Utd. 1:0 Skotland: Celtic—Dundee 2:1 Dundee Utd—Hibernian 1:0 Flakirk—GlasgowR. 2:4 lega upp úr næstu mánaðamót- um. Fram að þeim tima mun Guðni Kjartansson stjórna æfing- um liðs ÍBK. Hefur Guðni áður hlaupið i skarðið við sömu kringumstæöur. Enski þjálfarinn kemur fljót- lega upp úr næstu mánaðamót- um. Fram að þeim tima mun Guðni Kjartansson stjórna æfing- um liðs ÍBK Hefur Guðni áður hlaupið i skarðið við sömu kring- umstæður. Það er þvi ljóst að a.m.k. tveir erlendir þjálfarar starfa hér næsta sumar, hjá Val, þar sem Rússi verður að störfum, og svo sá enski hjá IBK. —SS. KANINN FLAUG YFIR Ekkert varð úr fyrirhugaðri komu bandariska háskólaliðsins i körfuknattleik, skólaliðs Blufield State háskólans i Virginiufylki. Eins og skýrt var frá hér i blað- inu á laugardaginn, átti liðið að koma hingað um helgina og leika tvo leiki, og auk þess að halda smávegis kennslustund i körfu- knattleik. A laugardaginn bárust svo þær fregnir, að liðið hefði flogið yfir landiðán viðkomu, og myndi ekki koma. Engin nánari skýring var gefin á framkomunni. ÖNNUR ÚRSLIT Um iiclgina fóru fram fjórir lcikir i 2. dcild karia. Úrslit urðu þessi: Breiðablik—Stjarnan 29-20 Grótta—Þróttur 16-15 KA—Fylkir 25-21 Þór—Fylkir 23-5 i 1. deild kvenna fóru fram þrir lcikir: Valur-Ármann 15-10 KR-Fram 10-14 Breiðab.-Vik. 8-8 STABAN Staðan i 1. deild islandsmótsins er nú þessi: FH ÍR Vikingur Fram Valur Haukar Ármann KR •6510 113-104 11 5401 100-83 8 6 3 1 2 135-124 7 6 3 1 2 112-105 7 5302 106-87 6 6 114 108-113 3 6114 99-127 3 6015 98-128 1 — og þeir markahæstu Geir Hallsteinsson, FH, 46 Einar Magnússon, Viking, 39 Ingóllur Óskarsson, Fram 38 Ólafur Ólafsson, Haukum 31 Bergur Guðnason, Val, 30 Haukur Ottesen, KR, 29 Brynjólfur Markússon. ÍR 28 Vilhj. Sigurgeirsson. 1R, 24 Guðjón Magnússon, Viking, 23 ER LID ÍBK ÚR LEIK? Vonir Keflvikinga um sæti I 1. deild að ári hafa nú beðið mikinn hnekki. Það hefur nefnilega komið i ljós að Þorsteinn Ólafsson, langbezti maður ÍBK liðsins var aldrei tilkynntur milli félaga, og er þvi ennþá skráður i Armanni. Eru þeir leikir ÍBK llklega allir ólöglegir. Meðan Þorsteinn stundaði nám við Menntaskólann i Reykjavik, æfði hann og lék með meistaraflokki Armanns. Nú i haust er hann svo hóf kennslu i Keflavik, gleymdist aðtilkynna félagaskiptin. Þetta hefur þau áhrif, að leikir IBK eru liklega allir ólöglegir, en eins og kunnugt er af fréttum, var IBK ósigrað i 2. deild með fullt hús stiga. Má búast við formlegri kæru vegna þessa máls. -SS. Þriöjudagur 16. janúar 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 12. Tölublað (16.01.1973)
https://timarit.is/issue/234728

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

12. Tölublað (16.01.1973)

Aðgerðir: