Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1973næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Alþýðublaðið - 19.01.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.01.1973, Blaðsíða 8
LAUEARASBÍÓ Simi :!2«75 „FRENZY" Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchocokk. Frábærlega gerð og leikin og geysispennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er sýnd við metað- sókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Finch og Barry Foster. islenzkur tcxti Sýnd kl. 5,og 9. Verð aðgöngumiða kr. 125.- Bönnuð börnum innan 16 ára. STJÖRNUBÍQ sim, ,691« Kaktusblómiö (C'actus flower) islen/.kur texti Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i technicolor. Leik- stjóri Gone Saks Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Goldie Hawn, Walter Matthau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KðPAVOCSBfÓ Simi 419H5 Afrika Addio Handrit og kvikmyndatöku- stjórn: Jacopetti og Prosperi. Kvikmy ndataka : Antonio Climati. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd Faðir minn átti fagurt land, litmynd um skógrækt í&ÞJÓÐLEIKHÚSm Maria Stúart sýning i kvölc’ kl. 20 Ferðin til t'unglsins sýnin laugardc % kl. 15 Lýsistrata sýning laugardag kl. 20 Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15 Sjálfstætt fólk sýning sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. HAFNARBÍÖ Simi 16444 HÁSKÖLABÍÓ Simi 22140 Áhrifamikil amerisk litmynd i Panavision, um spillingu og lýð- skrum i þjóðlifi Bandarikjanna. Leikstjóri Stuart Rosenberg. íslen/.kur texti. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanne Wood- ward, Anthony Perkins, Laurence llarvey. Sýnd kl. 5 og 9 Stóri Jake JohnWayne Richard Boone •BigJake"] Sórlega spennandi og viðburðarik ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Ein sú allra bezta með hinum siunga kappa John Wayne, sem er hér sannarlega i essinu sinu. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. TÓIIABÍÓ Simi 311K2 ht Cowboy" Heimsfræg kvikmynd sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Arið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahandritið. Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN - JON VOIGHT, Sylvia Miles, John McGIVER ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7. 0g 9,15. Bönnuð börnum innan 16 ára Atóinstöðin: i kvöld kl. 20.30. Fló á skinni: laugardag. Uppselt Leikhúsálfarnir: sunnudag kl. 15.00 Orfáar sýningar eftir. Kristnihafdið: sunnudag kl. 20.30. 164. sýning. Fló á skinni: fimmtudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 16620. Iþróttir 1 ARNARMÓTIÐ í BORÐTENNIS HALDID NÆSTA LAUGARDAG LEEDS OG NORWICH ENN í BARÁTTUNNI Af þeim 40 sem skráðir eru til leiks eru allir sigurvegarar frá siðasta Isl. móti bæði i einliðaleik og tviliðaleik karla og unglinga t.d. þeir Björn Finnbj. Ragnar Ragnars Ólafur ólafs og Gunnar Þór Finnbj. úr Erninum og Hjálmar Aðalsteinss. KR svo ein- hverjir séu nefndir svo reikna má með skemmtilegri keppni og við- búið er að ungu mennirnir t.d. Hjálmar og Gunnar Þór komi til með að setja strik i reikninginn hjá eldri kempunum. Hjálmar og Gunnar voru báðir á borðtennisskóla erlendis i sum- ar sem leið og hafa tekið gifur- legum framförum. Mótið hefst i Höllinni (aðalsal) kl. 3.30 stund- vislega og mun standa fram til 6.30. Spilaðir verða 3-5 leikir i hvert sinn eða þar til annar aðilinn hefur unnið þrjá leiki og verður með útsláttar fyrirkomu- lagi þ.e. keppandi hefur lokið keppni eftir eitt tap. Húsið verður að sjálfsögðu opið fyrir áhorfendur á meðan keppni stendur yfir. Laugardaginn næstkomandi þann 20. verður fyrsta stórmót ársins i borðtennis. Mót þetta ARNARMOTIÐ er nú haldið i annað sinn, enþaðer upprunnið að tilhlutan þeirra Grétars Norð- fjörð og Georgs Braithwait sem báðir eru starfsmenn hjá Sameinuðu þjóðunum. Að þessu sinni eru skráðir 40 keppehdur til leiks en aðeins er keppt i einliðaleik karla. Upphaf- lega var aldurstakmarkið til þátt- töku 18 ár en vegna þess hve margir góðir og upprennandi pilt- ar eru yngri taldi stjórn Arnarins ekki rétt að útiloka þá frá keppni þar sem enn er ekkert sérmót fyrir unglinga til og eru þvi 2-3 frá hverju félagi þátttakendur nú. I fyrra sigraði Gisli Antonsson Armanni i Arnarmótinu óvænt en glæsilega, en hann var aðeins 17 ára. Gisli lagði að velli marga þeirra sem fremstir hafa staðið i iþrótinni hér og verður gaman að fylgjast með honum nú en hann mun reyna að verja titil sinn að þessu sinni. Myndin er úr þýzku blaði, sem þarna leyfir sér að grinast svo- litið við stórstirnið Gunter Net/er. tJrslit hafa nú fengizt í öllum aukaleikjum 3. umferðar ensku bikarkeppninnar, að tveimur þó undanskildum, leikjum Leeds og Norwich, WBA og Nott. For. Viðureign fyrrnefndra liða á Elland Road i fyrrakvöld lauk með jafntefli 1:1 eftir framiengd- an leik. Þurfa liðin að leika að nýju á næstunni, auk þess sem þau mætast á laugardaginn i deildarleik! Sem sagt fjórir leikir milli liðanna á örfáum dögum. Annars urðu úrslit aukaleikj- anna á þennan veg: Grimsby-Preston 1:0 Huddersfield-Carlisle 0:0 Notth. Forest-WBA 1:1 Sunderland-Notts County 2:0 Barnett-QPR 0:3 Bristol C-Pourtsmouth 4:1 Bolton-Charlton 4:0 Leicester-Arsenal 1:2 Leeds-Norwich 1:1 Reading-Doncaster 2:0 Samkvæmt þessu verða leikir 4. umferðar þannig: WBA/Notth. For-Swindon Sheff Wed-Crystal Pal Everton-Milwall Derby-Tottenham Liverpool-Manchester City Norwich/Leeds-Plymouth Sunderland-Reading Newcastle-Luton Chelsea-Ipswich Oxford-QPR Carlisle-Sheff Utd. Hull-West Ham PÓLÓMÓT AÐ HEFJAST MEISTARAMÓT REYKJAVIKUR I SUNDKNATTLEIK hefst mið- vikudaginn 31. janúar. Þátttöku- tilkynningar berist til SRR. i siðasta lagi mánudaginn 22. jan. Leikin er tvöföld umferð. Sundráð Reykjavikur. Bolton-Cardiff Coventry-Grimsby Arsenal-Bradford Wolves-Bristol City Leikirnir fara fram 3. febrúar. NETZER TIL SÖLU Á 60 MILLJÓNIR! Stórstirnið þýzka, Gunter Netzer, er til sölu á 60 milljónir íslenzkra króna, eða tvær milljónir þýzkra marka. Borussia Mönchengladbach, félag Netzer, tilkynnti þetta í vikunni. Netzer er óumdeilanlega einn mesti snillingur sem nú er uppi í knattspyrnunni. En eins og fleiri stór- stirni, hefur hann erfiða lund, er frekur og tilætlunarsamur. Netzer hefur átt i útistöðum við félaga sína í þessu fræga liði, og hann fór ekki með félaginu i keppnis- ferð til israel fyrir stuttu. Eftir alvarlegt samtal við þjálfara félagsins, var ákveðið að setja Netzer á sölulista. Það eru eflaust mörg félög sem hafa áhuga á að fá Gunter Netzer I sinar raðir, þvi kostir mannsins eru miklu fleiri en gallarnir. —SS. Föstudagur 19. janúar 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 15. Tölublað (19.01.1973)
https://timarit.is/issue/234731

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

15. Tölublað (19.01.1973)

Aðgerðir: