Alþýðublaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.01.1973, Blaðsíða 6
 - ■ 'O 5 ■ * Kl G1 ROSS- u N zr / R £ £ F F £ y T / F U L L ÍTA og lausn 5 K R l F u m fl F r fl R L fl R K /? fl U N / W y L R 7 K B L L £ N P L u 5 5 / N £ r r\ E R m 'o / þe irrar N / u 5 L / T L L L L / N R u V N fl S L w sí( iustu L- /3 'O N s K £ L - r V L L / N V fl G fl rí y Q fl r / m fl L u rí a K U r / rí £ F L U m " R 'F) fl fl fl> N fl U /F n R 5 / Q L fl R / R E F 'fl r r L /9 u fl N T % / 71 fi /n y R r J 'fl L T fl fl F L fl Ð u O fl R • fl £ L fl u R n fl R ■ 'fl / fl_ N ~G R / fl / N V s VflLbli bToftT FUO.L- / A//V 'flFfl e/L '/ SvFFH! 1 FoRmi'Ð l/OKK " ufí ’fíTF $FOT HREIn SHV HjMR d/hÞ/h FjfcR. fíGNU! KONU Lflhfífí T>ÝR b/nYRSL OL/K/R PoLflfí N//z TflLfl mm 6R/P 5LEIP PLflflO -hflorN FflLL IB/NS tonn SuDflR ’/ fljflflfl OiRflFfl Nflfí TÝR VflNN ST TflFL- P/BTT- /R LO/</ SflR S/flfl V£RK LflLKUR //v/v L//0U/1 FE/T/N OFUS IfíNáfí STunP R/FTuN FÆOU GflNe, L//r\///R fíRKfí um HVERF/S 5w- v/rÐ/r 5unJ) //Ar/B 'fíKOF BfíTNfl STETT sterk p STflur R/FF- /LL m/F/sr PÚKflR HíTfíR/ FjÖLD! /VR- SV/FT END. t/SKfí TfíLF) Sfí/mu, T/mfl B/L HRUflfí l’/T/l TúrTfí Lt/Ð- //VN BfíR- EFL/ JON PÁLSSON: A skákmótinu i Hastings, er haldið var um áramótin að venju, sigraði Bent Larsen, hlaut hann 10 vinninga af 15 möguiegum. Annar varð W. Uhimann (A- Þýzkal.) og þriðji Bretinn Hartston, en frammistaöa hans vakti mikla athygli á mótinu. 1 sfðustu umferö tefldi Harston við Larsen og tapaði, og missti þar með af möguieikanum á stór- meistaratitli, og fjárfúlgu frá hin- um enska fjármálamanni Slater, er heitið hafði þeim landa sfnum, er fyrstur næði stórmeistaraár- angri á móti þessu, peningaupp- hæð sem svaraöi til 1.1 millj. isl. kr. Skákir hafa ekki borist frá mót- inu, en hér á eftir sjáum viö skák er Larsen tefldi á skákmóti i Teesside f Engiandi, birtist hún i timaritinu Skák, 6. tbl. 1972, og fer hcr á eftir með góðfúsíegu leyfi ritstj. Hvítt: Larsen (Danmörk). Svart: Liubojevic (Júgóslavía). Rétibyrjun. I’osfi fyrsta skák mótsins reyndist gæfurík og gaf mér byr undir báða vængi, minnugur þess að hinn ungi Jiigóslati sigraAi mig á Palma de Mall- orra og hafnaði í efsta sæti ásamt Panno. 1. R13 I’essum fyrsta lcik lék borgarstjórinn í Teesside með mikilli viðhöfn. 1. — R16 2. g3 bS Ég álít þetta góðan leik og ég veit að hann er í uppáhaldi hjá Ljubojevic. Þess vegna hafði ég ákveðið að leika næst 2. c4 í þessari byrjun er ég tefldi við Ljubojevic, en gleymdi því og lék 2. g3 af gömlum vana. 3. Bg2 Bb7 4. Ra3 o6 5. c4 b4 6. Rc2 e6 7. O—O c5 8. b3 Be7 9. Bb2 0—0 10. d4 d6 11. Re3 Hbd7 12. d5 Þessi leikur kostar peð, án nokkurra bóta. Eðlilegt framhald var 12. Rel og staðan er jöfn. 12. — exd5 13. cxd5 Rb6 14. Dd3 Rfxd5 Svartur má ekki taka peðiff meff hinum riddaranum, vegna 15. RgS! 15. Ri5 Bf6 16. Bxi6 Dxf6 17. e4 g6 18. Rh6f Kg7 19. Dd2 Rc3 20. Rg4 De7 21. Hiel « Síðustu sjö leikina tefldi svartur mjög hratt, hann liafði reiknað allt út. Texta- leiknum var einnig leikið mjög hratt. llann yirðist vera örugg vörn, þar sem 21.- R\e4 gæíi hvítum einhverja mögu* leika —- en í raun og veru var þessu iifugt varið! 21. • Rxc4 hefði fært svörtum öruggt frumkvivði, t. d. 22. Db2t fó 23. Rg5 d5 24. f3 Dd7! Nú hefur hvítur fengið mótspil fyrir peðið, en þar sem svartur gerir sér ekki grein fyrir þessu, fer að halla undan fa’ti iijá lionurn. 22. e5I dxe5 23. R3xe5 Svaitur iiafði gert ráð fyrir þessum leik, en aðeins sem miiguleika, og því ekki rannsakað liann vandlega — hann bókstaflega trúði því ekki að hann gæti staðizt! 23. — fxe5 24. Hxe5 Df7?? Þessi leikur leiðir til glötunar, 24. • 0(17 25. Dxdrf Rxd7 2Ú. He7t liefði leitt til jafnra taflloka. En jafnvel hér lék svartur strax. 25. Hael Rbd5 Með 25. - Hae8 liefði svartur skilað man: inuin aftur nicð jafnri stöðu. t.in liugiiiynd \ar sú að fórna drottn- ingunni fyiir tvo menn, en 25. - Rxg2! 26. He7 Iid5(.') 27. Dliót KIi8 28. Rfú leiðir til máts; cða 26. - Be4 27. Ddó! sýnir Ijóslega að svarti kóngurinn er of herskjaldaður til að leggja út í Jiessa leið. 23. Bxd5 Rxd5 27. Db2! Svartur á nianni meira. en þessi ská- lína kveður upp dauðadóm hans. Hann verðui að láta drottninguna sína. Hvít- ur á mjiig fallega stöðu. en ef svartur liefði horið gæfu til að rannsaka stöð- una hetur þegar liann lék 21. leik sín- um. þá liefði liann séð þetta fyrir og siíeitt lijá því. En liann virðist enn ekki liafa gert sér fulla grein fyrir liætt- unni þegar liann lék 24. leik sínum, og er það næsta óskiljanlegt. I.ok skákarinnar þarfnast ekki frekari skýringa. 27. — Rc3 28. He7 Had8 29. Hxf7+ Kxf7 30. Dcl Hdl 31. Df4+ Kg8 32. De5 Hxelt 33. Dxel Be4 34. Dd2 h5 35. Re5 He8 36. Dd6 Rxa2 37. g4 c4 38. Df6 Hf8 39. Dxa6 c3 40. Dc4+ Gefið Skýrinpar ejlir Larsen, lauslega liýddar úr „Chrss". 0 Sunnudagur 21. janúar 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.