Alþýðublaðið - 31.01.1973, Blaðsíða 3
Pompei - Heimaey
i?|
!:«.
«SS
Veröa þaö örlög Vestmannaeyja aö veröa eins
konar Pompei islands, feröamannatekjulind.
Þessari spurningu hafa nokkur erlend blöö velt
fyrir sér og i danska blaöinu BT I fyrradag er
þaö haft eftir talsmönnum Flugfélags tslands og
Loftleiöa aö þegar frá líöur muni félögin gefa
farþegum sinum kost á aö fljúga yfir Heimaey
Borgin Pompei, viö rætur Vesúvíusar, hefur á
undanförnum árum veriö grafin úr rústum — og
er því verki enn ekki lokiö. Þangaö leitar stööugt
straumur feröamanna til aö skoöa minjar
Rómaveldis hins forna.
■íli-
!:«
m
É
Þrær að fyllast
á Austfjörðum
Loðnuveiði hefur verið mikil á
miðunum við Hvalbak undan-
farna daga. Er nú svo komið, að
þrær eru orðnar fullar á mörgum
verstöðvum á Austfjöröum, enda
þróarrými viöast hvar litið og
sólarhringsafköst sumra verk-
smiðja ekki meiri en nema afla
eins loðnuskips.
Samkvæmt þeim upplýsingum
sem blaðið hefur aflað sér, er
heildarloðnuaflinn kominn vel yf-
ir 20 þúsund lestir. Veiðiskipin
eru orðin um 50 talsins.
t fyrrinótt var töluverð loðnu-
veiði I nánd við Hvalbak, en erfitt
reyndist að afla nákvæmra upp-
LOÐNAN
lýsinga um veiðina, þvi leitar-
skipið Arni Friöriksson er komið
til Reykjavikur, og verður þar
allra næstu daga, en heldur siðan
á miðin að nýju.
A Neskaupstað fékk blaðið þær
upplýsingar I gær, að skipin hefðu
þá um daginn komið til
Neskaupstaðar og fleiri hafna
Austanlands með afla. Var allt
þróarrými orðið fullt á Neskaup-
stað, sem og öðrum Austfjarða-
höfnum.
EYJASKIPSTJORAR
islenzkur feröamannahópur í rústum Pompei. Fáum við
svipaða hópa til Heimae.yjar erlendis frá?
framtíðinni
GEDVEILA TRÚLEGA
SKÝRINGIN
Ný geðrannsókn ó Haraldi
iHi STYRKUR
Hreppsnefnd ólafsvíkur-
hrepps samþykkti fyrir stuttu,
að senda bæjarstjórn Vest-
mannaeyja krónur 300.000 til
styrktar bæjarsjóði Vest-
mannaeyja. Jafnframt sendir
bæjarstjórnin öllum Vest-
mannaeyingum, svo og bæjar-
stjórn Vestmannaeyja, hug-
heilar samúðarkveðjur vegna
þeirra válegu náttúruham-
fara, sem dunið hafa yfir
eyjarnar.
!;!! HEITA
AÐSTOÐ
Danskir, finnskir, norskir,
og sænskir þingmenn, saman
komnir I Helsingfors vegna
ráðstefnu Alþjóðaþingmanna-
sambandsins um samstarfs-
og öryggismál Evrópu, sendu
nýlega Eysteini Jónssyni for-
seta sameinaðs þings bréf, þar
sem þeir láta i ljós samúð slna
með hinum mörgu íslending-
um, sem hafa orðið fyrir
þungu áfalli vegna eldgossins i
Eyjum. Jafnframt segir I
bréfinu, að þeir muni vinna að
þvi hjá rikisstjórnum landa
sinna, að tslendingum veröi
veitt sú aðstoð sem þörf reyn-
ist á, til að byggja upp aftur og
bæta fjárhagslegt tjón.
Eysteinn Jónsson hefur nú
sent svarskeyti, þar sem seg-
ir, að hann þakki innilega
samúðarskeyti þeirra vegna
náttúruhamfaranna I Vest-
mannaeyjum og fyrirheit
þeirra um að vinna að stuðn-
ingi við uppbyggingu og lausn
efnahagsvandans.
SIGLA INN I
HÖFNINA Á
EIGIN ÁBYRGÐ
Nær allir Vestmannaeyjabát-
ar hafa verið I stöðugum
siglingum á milli lands og Eyja
siðan gosið hófst fyrir viku, og
hafa þeir bjargað hundruð
milljóna verðmætum, án þess
að hægt sé að kasta neinni fastri
tölu á þátt þeirra I björgunar-
störfunum.
Þetta starf vinna formennirn-
ir á eigin ábyrgð þvi samkvæmt
tilkynningu, sem send var út að
morgni þess 23. fara þeir um
höfnina i Vestmannaeyjum á
eigin ábyrgð og eru því væntan-
lega ótryggðir ef eitthvað hend-
ir þá þar.
Sjómennirnir láta það þó ekki
á sig fá og halda áfram látlaus-
um flutningum. Einkum flytja
þeir búslóðir, en einnig hafa
þeir flutt mikið magn veiða-
færa, en sem dæmi um verð-
mæti þeirra, kostar ein loðnunót
fleiri milljónir króna.
Nokkuð stór hópur fólks er
haldið svonefndri geðveilu, sem
kemur m.a. fram I skorti á
ábyrgðartilfinningu, rótleysi og
fjölda smáafbrota. Að sögn
Grlms Magnússonar geðlæknis
eru flestir svonefndir sibrota-
menn haldnir þessum kvilla, sem
ekki má þó telja geðveiki. En þar
sem þetta fólk flokkast ekki undir
geðsjúklinga eyðir margur þeirra
ævi sinni meira og minna I það að
afplána dóma en fá enga lækn-
ingu. Löggjafinn skoðar þá nefni-
lega sakhæfa og ábyrga gerða
sinna.
Grimur Magnússon hafði til
geðrannsóknar fyrir nokkrum ár-
um Harald Ölafsson, — skot-
manninn úr Breiðholtinu —, og að
þvi er hann tjáöi Alþýðublaðinu I
gær varð niöurstaðan sú, að hann
var dæmdur sakhæfur. Sjálfur
sagðist Grimur hins vegar hafa
talið manninn geðveilan og þurfa
á vist að halda I stofnun fyrir slikt
fólk. Heföi sú stofnun verið fyrir
hendi væru nokkrar likur á þvi,
að komið hefði v'erið I veg fyrir
þennan hryggilega atburð i
Breiðholtinu, þegar Haraldur
ógnaði lifi fjölda manns með skot-
vopni og særði einn illa.
Ekki vildi Grimur segja um
það, hvort Haraldur hafi verið
ábyrgur gerða sinna er hann
framdi verknaðinn i Breiðholtinu,
hann gæti verið dæmdur ósakhæf-
ur nú þótt hann hafi verið talinn
sakhæfur fyrir nokkrum árum.
Að sögn Þórðar Möller, yfir-
læknis á Kleppi, er geðrannsókn á
Haraldi ekki hafin, en það verði
alveg á næstunni.
Þetta köllum við RAUSN!
Fjársöfnun til handa Vestmannaeyingum fór fram I Skútustaða-
hreppi um helgina. Söfnuðust samtals 1,2 milljónir króna, en
hreppsnefndin lagði fram 500 þúsund krónur af þessari upphæð.
Upphæðin, sem safnaðist i Skútustaðahreppi, svarar til þess, að
hvert mannsbarn i hreppnum hafi lagt til 2.400 krónur.
Upphæöin var afhent bæjarstjórn Vestmannaeyja i gærdag.-
ÁTTU ISLENDINGAR
AÐ MÆTA í HAAG?
Talsverðar deilur hafa spunnizt um afstööu íslendinga til
Alþjóðadómstólsins i Haag. En það eru ekki allir jafnkunnir hinni laga-
legu hlið málsins. Orator, félag laganema við H.í. mun i þessu sam-
bandi, gangast fyrir almennum fundi um lögfræðileg atriði, er snerta
afskipti Alþjóðadómstólsins i Haag af útfærslu landhelginnar.
Fundurinn verður haldinn miövikudaginn 31. janúar i Atthagasal
Hótel Sögu og hefst kl. 20.30. Frummælendur á fundinum veröa dr.
Gunnar Thoroddsen, prófessor og Sigurður Gizurarson, lögfræðingur.
_________________________________ í
• Þér kaupið kort á 900 kr., en megið verzia
Heimilar vöruúltekt fyrir fyrir 1-000 kr-
_ • Ef þér verzlið fyrir minna en 1.000 kr„ þá rit-
á einingarverðl i hreinlrelis- Og ar afgreiðslumaður innistæðu yðar á kortið.
matrwrum • Þannig getið þér verzlað eins lítið og yður
hentar i hvert skipti.
• Þegar þér hafið verzlað fyrir 1.000 kr. (1
kort, sem kostar 900 kr.) kaupið þér nýtt
kort. a
1.000.OO • Örfáar vörutegundir í stórum pakkningum
íara ekki inn á sparikortin t.d. hveiti og
Eftirst. kr...... sykur i sekkjum, ávextir í kössum, W.C. ^^r
pappír í pokum og þvottaefni í stórum um- A
búðum. Þessar vörutegundir eru strax reikn-
aðar á sparikortaverði.
__ _ # SPARIkortin gilda á 1. hæð, þ.e. í mat- ^^r
vörudeild. (Þau gilda einnig á hinum árlega A
__ _ jólamarkaði.)
Athugið að allar vörur eru verðmerktar
— _ ........ án afsláttar. ^^r
\
112 Va
flHfl
Miðvikudagur 31. janúar 1973