Alþýðublaðið - 31.01.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.01.1973, Blaðsíða 4
a a HASKOLABIO í KVÖLD... STORSKEMMTUN I KVÖLD KL. 9 TIL STYRKTAR VESTMANNAEYINGUM Skemmtikraftar kvöldsins: 1. Litið eitt 2. Þorvaldur Halldórsson 3. Jörundur og Jón Gunnlaugs. 4. Kristín Lilliendahl 5. Ríó tríó 6. Náttúra 7. Guðrún Á. Símonar 8. Guðbergur Auðunsson 9. Maria Llerena 10. Gísli og Júlíus 11. Ómar Ragnarsson 12. Haukur Snorrason 13. Jónas og Einar Gestir kvöldsins: Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn og frú. Borgarstjóri, hr. Birgir ísl. Gunnarsson. Biskup íslands, hr. Sigurbjörn Einarsson. Will Perry, almannavarnasérfræðingur Sameinuðu þjóðanna MIÐASALA: Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Bókaverzlun ísafoldar, Pennanum í Hafnarstrœti og við innganginn OLL VINNA GEFIN FRAMHðLDFRAMHÚLDFRAMHÚLDFRAMHðLDFRAM Húsnæðismálið 12 eru á, þannig aö Vestmanna- eyingareigi kost á að fá ibúðirnar til afnota. Varnamálanefnd fól þriggja manna nefnd tii að fjalla frekar um málið og eiga viöræöur við yfirmenn varnaliðsins á Kefla- vikurflugvelli. Fór fyrsti fundurinn fram i gær. Jóhann Einvarðsson, bæjar- stjóri i Keflavik, sagði i simtali við Alþýðublaðið siðdegis i gær: „Ég get ímyndað mér, að beiðnir Vestmannaeyinga um húsnæði á þessu svæði, þ.e. aðallega i Kefla- vik, Njarðvik og Sandgerði, séu orðnar um hálft annaö hundrað. Ég geri ráð fyrir, að það sé búiö að leysa húsnæðisvandræði um 50 fjölskyldna frá Vestmannaeyjum hér á Suðurnesjum en þetta er að sjálfsögðu mismunandi gott hús- næði.” tekizt það. i framhaldi af þessu hefur Krabbameinsvarnarfélag Noregs ákveðið að hvetja norsk- ar konur til hins itrasta að láta af reykingum og hvelja sömu- leiðis norska karlmenn til að stemma stigu við reykingum sin i meðal. Segir félagið að sigarettureykingar séu almennt mjög skaðlegar heilsu manna og séu meðal annars helzta orsök eins tiðasta og alvar- legasta sjúkdómsins, sem nú sé fyrir hendi: lungnakrabba- meinsins. Nýkomið frá Schaffhauser MOHAIR-garn, tizkulitir. SALVATORE- handprjónagarn, 50 litir. LIVIA- véla- og handprjónagarn. MON-AMOUR, babygarn. Gjörið svo vel að lita inn. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1. Reykingar tekið upp pipureykingar eða vindlareykingar og 4 prósent þeirra hafa brugðizt viö hættu á heilsutjóni með öðrum hætti. Varðandi viðhorf þessa fólks til barna sinna virðist sem hinir fuilorðnu dragi ekki til fulls réttar ályktanir af þekkingu sinni né heldur komi fram af fullri ábyrgðartilfinningu. Aðeins 58 prósent kvenna og 53 prósent karlmanna hyggjast ráða börnum sinum frá reykingum á árinu 1972, þar sem aftur á móti 62 prósent kvenna og 55 prósent karla hugðust gera það 1970. „Mikiö svælt”. Þessari grein skal lokið með þvi að greina frá svörum er bárust við spurningum, sem fram voru bornar i kjölfar her- ferðar Norska sjónvarpsins gegn reykingum, er fram fór árið 1971 og bar ofangreint nafn, 546 konur, eða 66% svöruðu að þær hefðu séð sjónvarps- dagskrána en 533 karlar, eða 65% svöruðu því til að þeir hefðu séð dagskrána. Af þessu fólki sögðust 11 konur og 15 karlar hafa reyntað hætta reykingum i kjölfar dagskrárinnar og af þeim hafði 4 konum og 6 körlum FRÁ B.S.A.B. Þeir félagsmenn sem vilja koma til greina við sölu eldri ibúða hjá félaginu, á tima- bilinu 31. jan. —30. júni 1973 eru beðnir að láta skrá sig á skrifstofu félagsins Siðu- múla 34, simi: 33699, hvenær sem þeir óska á ofangreindu timabili, en þó helzt sem fyrst. BSAB Siðumúla 34. Simi: 33699. SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Fyrstu tónleikar siðara misseris verða i Háskólabiói 8. febrúar. Stjórnandi Miklos Erdélyi, einleikari Robert Aitken. Flutt verður Sinfónia nr. 5 eftir Schubert, flautukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson (frumflutningur) og Sinfónia nr. 2 eftir Brahms. Endurnýjun áskriftarskirteina óskast tilkynnt nú þegar. Sala fer fram á skrifstofunni á Laugaveg 3, III.hæð, simi 22260. ÚTBOÐ Tilboð óskast i smiði á 1000 sorpiiátum fyrir Hreinsunar- deild Reykjavíkurborgar. Otboðsgögn eru afhent I skrifstofu vorri. Tiiboðin verða opnuð þriðjudaginn 20. febrúar n.k. kl. 11.00 INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Laus staða Staða framkvæmdastjóra Djúpbátsins hf. á Isafirði er laus til umsóknar. Upplýsingar veittar í sima (94) 3155. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf skulu sendar undirrituðum fyrir 20. febrúar nk. Stjórn Djúpbátsins hf., ísafirði. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. ALMENNUR FUNDUR um húsnæðismál og félagslega aðstöðu í Breiðholtshverfum, verður haldinn i hátiðasal Breiðholtsskóla fimmtudaginn 1. febrúar og hefst kl. 8,30. Á fundinum mun borgarverkfræðingur, Þórður Þorbjarnarson, gera grein fyrir skipulagi og svara fyrirspurnum. Safnaðarnefnd. „SOLARKAFFI” ARNFIRÐINGA verður að Hótel Borg sunnudaginn 4. febrúar kl. 20,00 Skemmtiatriði. Sala aðgöngumiða fer fram i anddyri hótelsins frá kl. 16,00 og borð verða tekin frá milli kl. 16,00 og 18,00 sama dag. Mætum vel og stundvislega. NEFNDIN. Miövikudagur 31. janúar 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.