Alþýðublaðið - 09.02.1973, Side 1

Alþýðublaðið - 09.02.1973, Side 1
SPREAD-SATIN Ríkissjóður oröinn þreyttur á Kópavogsgjánni Upphafleg áætlun: 80 milljónir - í dag vantar 100 milljónir t dag veröur væntanlega ráöin framtiö vega- og brúafram- kvæmdanna i Kópavogi, en aö sögn Björns Einarssonar, fram- kvæmdastjóra verksins, fer bygginganefndin á fund sam- göngumálaráöherra til aö fá samþykki fyrir þeim 80—100 milljónum, sem þarf til aö ljúka þeim. Upphaflega var gert ráö fyrir, að 88,3 milljónir þyrfti til að ljúka verkinu. Óvist er, hvort rikið sam- þykkir frekari fjárframlög til þessara framkvæmda, aö þvi er Hannibal Valdimarsson, sam- göngumálaráðherra, sagði i viðtali viö Alþýöublaöiö fyrir skemmstu, en hann lét i það skina, að þær væru orönar allt of dýrar. Alþýðublaðiö bar þessi orð ráöherra undir Björn Einarsson, en hann sagöi, aö varla væri hugsanlegt annað en þetta fé fáist. ,,En stöövist framkvæmdirnar á þessu stigi, þegar bæjarhlutarnir eru svona slitnir úr tengslum, kemur það sér að sjálfsögöu mjög illa”, sagði Björn ennfremur. Fáist fé til aö ljúka fram- kvæmdunum sagðist Björn reikna með, að þaö gerist á næstu tveimur til þremur árum. Hinsvegar var upphaflega gert ráð fyrir, aö þeim yröi lokið á árinu 1969. bá var kostnaöurinn oröinn kr. 83.495.388.00 sam- kvæmt skýrsiu um störf bygg- inganefndarinnar, en áætlaö, að það sem þá var ólokiö mundi kosta um 79 milljónir króna. 1 fyrrasumar var kostnaðurinn hinsvegar áætlaöur alls 223 milljónir króna, og aö þvi er Björn Einarsson tjáöi Alþýðu- blaðinu vantar nú 80—100 milljónir til þess aö ljúka verk- inu. Framkvæmdirnar hafa aö mestu leyti veriö unnar fyrir lánsfé, og skiptist fjármögnun þannig að framlag Kópavogs- kaupstaðar úr sinum hluta af vegasjóði er 18%, en 82% koma úr svonefndum 10% sjóöi. baö eru 10% af vegasjóði, sem ráö- herra úthlutar til þeirra fram- kvæmda, sem hraöa þarf sér- staklega. SUNDUR- ÞYKKI OLLI MISSI EINKALEYFIS Hjá fyrirtækinu Málningu hf. i Kópa- vogi hefur verið að gerjast sundurþykki út af röskuðum valda- hlutföllum og fleiru. Kolbeinn Pétursson, sem hefur veriö framkvæmda- stjóri, mun nú hafa látið af störfum hjá fyrirtækinu. Hefur ungur maður, Ragnar bór Magnús, tekiö viö starfi framkvæmdastjóra. Fráfarandi framkvæmda- stjóri mun hins vegar hafa haft á sinni hendi einkaleyfið, sem mikill hluti framleiöslu fyrirtækisins hefur verið unn- inn eftir. Má þvi segja, að meö friö- slitum hafi komið „babb i bát- inn’ hjá fyrirtækinu, en það mun ekki reynast nema tíma- bundið eftir þvi, sem bezt er vitað, þvi að fleiri tegundir en „Spred-satin” munu koma til □ SJÁ VART L0ÐNU Á meðan loönunni er mokað upp hérviðland, hefur hún verið að gera Norðmönnum lifiö leitt. A þessum tima i fyrra höfðu Norð- menn veitt töluvert magn loðnu, en nú bregður svo við að loönan hefur ekki látið sjá sig nema að litlu leyti við ströndina enn sem komið er, og flotinn getur ekki annað gert en beðið. Norðmenn óttast þó ekki afla- brest, þeir segja aðeins að loðnan sé seinna á ferðinni en undanfarin tvö ár. bó geta þeir ekki leynt ó- þolinmæði sinni, þvi þeir vilja að sjálfsögðu byrja sem fyrst að veiða þennan fisk sem er i svo háu verði þessa stundina. □ ÞJÓFAR Á FERÐ bjófar brutu nokkrar rúður hér og þar i borginni i fyrrinótt, en yfirleitt höfðu þeir litið upp úr krafsinu, og ganga þeir allir laus- ir enn. bó náði einn i verðmæti fyrir liðlega 10 þúsund krónur úr glugga verzlunar einnar i Miðbæ við Háaleitisbraut, en aðrir rúðu- brjótar höfðu ekki erindi sem erf- iði. — □ 60 ÞÚSUND ÞAR Alþingismenn hafa ákveðið að leggja hver um sig fram 10 þús- und krónur til stuðnings Vest- mannaeyingum vegna jarðeld- anna i Heimaey. * * I Hún er glettin á svipinn til hægri á myndinni, og ekki er hin heid- ur laus við kimni I svipnum. — Annaðhvort væri nú. Varla passar að bera sorgarsvip i gamanieik eftir Moliére, en á æfingu i Austurbæjarbiói i fyrrakvöld, og stúlkurnar eru úr Verzlunarskólanum, sem er að æfa leikritið fyrir nemendamót á miðvikudaginn. [ r ] L m m." I A ímyndunarveiki í Verzlunarskólanum BAKSIÐA Löndunartækin á Raufarhöfn eru 1 dag er ráðgert að Sildarverk- smiðjur rikisins á Seyðisfirði byrji loðnubræðslu. Er beðið eftir þvi með nokkurri eftirvæntingu, þvi loðna hefur ekki verið brædd þar áður, og mikið veltur á þvi að vel takist til, þvi I þróm verk- smiðjunnar liggja 8000 lestir loðnu. bá hefur verið ákveðið að Sildarverksmiðja rikisins á Raufarhöfn taki við loðnu til bræðslu, en sú verksmiðja hefur ekki verið starfrækt frá sumrinu 1967. Loðnulöndun þar er tölu- verðum erfiðleikum bundin, þvi löndunartækin eru öll frosin föst, og þvi ekki hægt að taka við loðnu nema frá bátum sem geta sjálfir dælt henni i þrær verksmiðjunn- ar. Blaðið fékk þær upplýsingar hjá Jóni Reyni Magnússyni á skrifstofu SR i gær, að ákveðið hafi veriðeftir nokkra athugun að taka loðnu til bræðslu i Raufar- hafnarverksmiðjunni. Mörg Ijón smásíld! Sildarstofninn i Norðursjónum er i stórfelldri hættu vegna rán- yrkju Dana á smáslld. Er svo komið, að danskir fiskimenn veiða 70% allrar smásildar i bræðslu áður en hún verður kyn- þroska. Aðeins velheppnað sildarklak i Norðursjónur á siðustu árum hef- ur komið i veg fyrir hrun sfldar- stofnsins þar, en i þeim efnum getur brugðið til beggja átta hve- nær sem er. Fram til þessa hafa Danir skellt skollaeyrum við öllum til- lögum um friðunaraðgerðir. Islendingar hafa mikilla hags- muna að gæta i þessu máli, og þvi sneri blaðið sér til Jakobs Jakobssonar fiskifræðings, sem er nýkominn heim af fundi i Kaupmannahöfn, þar sem vis- indamenn ræddu málefni Norður- sjávarins. Jakob sagði að fyrir fundinum hefði legið aflaskýrsla yfir Norð- ursjóinn frá siðasta ári. bar hefði frosin föst voru f veginum, til dæmis var iöndunarkerfið allt frosið fast, enda ekki byggt fyrir starfrækslu á vetrum. bað sama má segja um verksmiðjuna sjálfa, hún er fyrst og fremst byggð með sildar- vinnslu i huga, og þvi óvist hver útkoman verður úr loðnubræðsl- unni. stofninn í Norður- sjó er í hættu komið fram, að heildarsildveiðin á svæðinu 'jar 460 þúsund lestir á siðasta ári, eða um 50 þúsund lestum minna en árið áður. Var um að ræða minni veiöi hjá öllum þjóðum sem veiddu sild til manneldis, en hins vegar jókst afli Dana töluvert, og var hann á siðasta ári 210 þúsund lestir. Og það alvarlegasla væri, að þetta væri allt saman smásild sem veidd væri i bræðslu, sild á fyrsta og öðru ári sem aldrei næði að gjóta. Sagði Jakob að Danir veiddu á þennan hátt um 70% uppvaxandi sildar i Norðursjónum, og væri þvi ljóst hver hætta væri þarna á ferðum. Jafnt : og árangurs rikt sildarklak undanfarin ár hefði bjargað siTdárst'ofninuih frá hruni, en slikt gæti gerzi, brygðist klakið eitt árið.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.