Alþýðublaðið - 09.02.1973, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 09.02.1973, Qupperneq 3
Hafa orðið að skipta um fram- rúður flestra Eyja- iíla Nti þýðir litið að hugsa um að hafa þá bíla, sem eru i Vest- mannaeyjum, bónaða og glans- andi, gjallið sér fyrir þvi. Yfir- leitt er lakkið á öllum bilum i Eyjum meira og minna skemmt af völdum gjallsins, og lög- reglubillinn Vestmannaeyinga, sem hér er á myndinni.er allur höggvinn og rispaður. Gjallið hefur lika eyðilagt framrtiður bilanna, og hefur orðið að skipta um rúður i þeim flestum. Þá hafa bifvélavirkjar nóg að gera við að hreinsa gjall tir drifi og kúplingum og skipta um legur, og dekkin eru fljót að snænast upp, að þvi er lögreglu- þjónn i Eyjum tjáði blaðinu i gærkvöldi. Siglingaleið inn i höfnina var ennþá fær í gærkvöldi en lokuð af öryggisástæðum, Norð- urkantur hraunjaðarsins var þá 300 metra frá Yztakletti en um 200metra frá Heimakletti, og er það litil breyting frá þvi i fyrra- kvöld. Hins vegar sýndu mæl- ingar i gær, að hraunið nær mun lengra neðansjávar, eða allt að 60 m frá hraunjaðrinum þar sem það stendur upp tir sjó. Hraunið rann aðeins 30 m til vesturs milli kl. 4 og 7,30 i gær- morgun. Um klukkan 16 i gær sást frá Öðni mikið hraunrennsli i norð- ur og norðaustur, og i gærkvöldi tilkynnti varðskip, að hraun rynni i suður og siðan suðaustur — eða i átt frá höfninni. I gærkvöldi var ágætisveður i Eyjum, og kom mikið gjall tir gignum, en áttin var norðvest- læg, og bar gjallið þvi ekki yfir næinn. EYJAR ENGIN SKRIÐA í ÚTTEKTUM FÓLKS Vestmannaeyjatitibúið verður fyrst um sinn rekið innan veggja aðalbankans, sagði Reynir Jónasson, skrifstofustjóri, i stuttu viðtali við blaðið i stuttu viðtali við blaðið i gær. Kvað hann feiki- lega mikið starf hvíla á herðum Ólafs Helgasonar, titibtisstjóra, en hann er, sem kunnugt er, framkvæmdastjóri Vestmanna- eyjanefndarinnar, sem sett var á laggirnar til bráðabirgða, en for- maður hennar er Tómas Arnason, framkvæmdastjóri Efnahags- stofnunarinnar. Með lögunum um Viðlagasjóð, sem afgreidd voru á Alþingi i fyrradag, er gert ráð fyrir þvi, að þeim sjóði verið skipuð stjórn, sem leysir Eyjanefndina af hólmi. Ölafur kvað ótal vandamál koma til úrlausnar hjá bankanum og viðskiptavinum hans. Hags- munir bankans væru að sjálf- sögðu nátengdir afkomu Eyjabúa og framtið þeirra. Fyrst og fremst vonuðust allir til þess, að gosinu linnti og hægt væri að hefja uppbyggingarstarf i Vest- mannaeyjum. Að óbreyttu ástandi myndi úti- búið halda áfram sjálfstæðri starfsemi, og yrði reynt að halda sambandi við Eyjabúa þar, sem þeir tækju sér bólfestu. Væru nú uppi ráðagerðir um að senda starfsmenn titibtisins til starfa á þeim stöðum, þar sem til dæmis Eyjabátar legðu upp afia sinn. ólafur sagði, að bankinn lánaði ævinlega til vertiðarundirbtinings verulegarfjárhæðir. Væru þær að visu mismunandi háar, en skiptu milljónatugum. Sum þessara lána væru bráðabirgðalán, eins og til dæmis til endurbóta á frystihtisum, sem lán til lengri tima fengjust út á siðar. Nti væri allt I óvissu um slikar lánveiting- ar, eins og nærri mætti geta. „Vissulega verður bankinn fyrir rekstrartapi, eins og dæmið stendur, þar sem slfkar eignir eru óaðrbærar”, sagði ólafur. Sparisjóðsinnistæður, þegar hlaupareikningsinnistæður eru taldar með, nema um 450 milljón- um króna i útibtii Otvegsbankans, og liklega eitthvað innan við 100 milljónir i Sparisjóði Vestmanna- eyja. Ekki mun ennþá hafa komið til neinnar skriðu i úttektum fólks á sparifé. , . ----nu, ei er ekkert annað að gera en síá> hvort Þessu linnir iijótlega”,sagði ólafur Helgí BANDARÍKIN HAFA BOÐIÐ AF HVERJU ÞESSA ÞÖGN? Alþýðublaðið hefur fram aðstoð. Þegar eftir öruggum heimild- hefðu þeir látið i té um að Bandarikjastjórn mikla hjálp gegnum hafi boðið Islendingum bandariska varnaliðið. verulega efnahagsað- Hins vegar væru „önn- stoð vegna áfallanna af ur atriði” til athugun- völdum Eyjagossins. ar, en engar formlegar Hins vegar hefur rikis- viðræður væru i gangi stjórnin ekkert viljað um þetta efni. láta uppi um þetta boð Pétur upplýsti, að Bandarikjamanna. Þá formleg boð um aðstoð hefur rikisstjórnin við íslendinga hafi bor- heldur ekki látið izt frá rikisstjórnum almenningi i té upplýs- allra Norðurlandanna ingar um efnisatriði, fjögurra og i þeim væru sem felast i boðum frá ákveðnar upphæðir öðrum erlendum rikis- nefndar, sem þó kynnu stjórnum, en þó lýst að geta hækkað. Sömu- yfir, að öll boð hafi ver- leiðis frá vestur-þýzku ið þökkuð og engu stjórninni og Banda- þeirra hafnað. rikjastjórn. Þá kvað Pétur, að Pétur Thorsteinsson, tvær rikisstjórnir, þ.e. ráðuneytisstjóri i utan- Bretlands og ísraels rikisráðuneytinu, sagði hefðu nefnt aðstoð til i gær, að enn væri alls- handa íslendingum. kostar óljóst, hverjar Ekki mætti svo gleyma afleiðingar náttúru- hinni stórhöfðinglegu hamfaranna yrðu fyrir 0g rausnarlegu aðstoð, islenzkt þjóðarbú. sem Færeyingar hefðu Rétt væri, að Banda- lýst sig fúsa að leggja rikjamenn hefðu boðið fram. Hráefnisskortur og togaraverkfall helztu orsakir atvinnuleysis í dag Hartnær helmingi færra fólk var skráð atvinnulaust i lok jan- úar en við ármót. Hinn 31. janúar voru samtals 658 skráðir atvinnu- lausir hér á landi, en 1103 hinn 31. desember. Þetta er i fyrsta sinn siðan atvinnuleysisskráning hófst, að færri eru skráðir at- vinnulausir i janúar en desember. Þó á þetta ekki við um Reykjavik. Nú er 44 konur skráðar atvinnu- lausar i höfuðborginni, en voru aðeins 6 i desember. Er talið að orsök aukins atvinnuleysis kvenna i Reykjavik, kunni að vera minnkandi vinna i fisk- vinnslustöðvum vegna verkfalls toaarasiómanna. Alls er 91, karlar og konur, skráð atvinnulaus I Reykjavik. í lok jantiar var enginn Vest- mannaeyingur skráður atvinnu- laus, en 10 voru skráðir i desem- ber. Hér mun valda ringulreið sti, sem leiðir af nátttiruhamförunum 1 þremur kaupstaðanna, Kópa- vogi, Keflavik og Seyðisfirði, er enginn skráður atvinnulaus, að- eins einn á Htisavik, 3 á Akranesi og 3 á Isafirði. 1 kauptúnunum 47 at tölu er enginn skráður atvinnulaus i 28 Vegna hráefnisskorts i frysti- htisum er nokkurt atvinnuleysi á Sauðárkróki (50), Hofsósi (40). Ólafsfirði (58), Dalvik (38), Raufarhöfn (31), Vopnafirði (67) og i Neskaupstað (26). A Stokks- eyri og Eyrarbakka eru 29 og 28 skráðir atvinnulausir, flest kon- ur, en vertfð þar er nti rétt að byrja. Alls eru skráðir atvinnulausir á landinu öllu um siðustu mánaða- mot 292 karlar og 396 konur. Föstudagur 9. febrúar 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.